Þjóðviljinn - 19.08.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.08.1943, Blaðsíða 4
þJÓÐVILJINN Úrbopglnnl Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur, Austurbæ.iarskólanum sími 5030. Næturvörður i Ingólfsapóteki. Útvarpið í dag: 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskra næstu viku. 21.20 Útvarpshljómsveitin (Þórar- inn Guðmundsson stjórnar): a) „Maritza greifafrú“ eftir Kalman. b)Ungverskur mars eftir Rakocsy. 20.50 Minnisverð tíðindi (Jón Magnússon). 21.10 Hljómplötur: Svíta eftir Pro- NÝJA Btó Fjárhættuspilarar Sæ-haukurinn (Cowboy Serenade) (The Sea Hawkj) Spennandi , Cowboy“-söngva Amerísk stórtuynd mynd Gene Aurtrey Errol Ftynn Smidley Bumett Brenda Marshall Aukamynd: Flotiim og þjóðin. Sýnd kl. 4 — 6,3« — 9 (Marchal of Time Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 Síðasta sinn! koffíeff. 21.30 „Landið okkar“. Framh. af 3. síðu. stend í þeirri meiningu aö fáir hafi barizt af meiri fórn- Landsmót I. fl. K* H,. - Valur 2:1 Fyrsti leikur þessa móts var milli Knattspyrnufélags Hafn- arfjarðar (Haukar og F.H.) og Vals og endaði með sigri K.H. 2:1. eftir þæfingslegan leik á báða bóga. Til að byrja með var leikurinn nokkuð jafn og tókst Val þá að setja mark, en er á leið leik lá heldur á Val. í byrjun síðara hálfleiks hófu KHingar sókn og tókst á 4 mín. að setja 2 mörk, að vísu voru bau bæði vegna leiðinlegra mistaka í vörninni. Eftir þetta var Valur oftast í sókn án þess að mark kæmi. Þó gerðu KH áhlaup, en fá hættuleg. Samleikur var heldur lítill á báða bóga. Þó brá því að- eins fyrir sérstaklega hjá Val. Leikur KH einkennist af dugn aði og flýti, en vantar leikni í meðferð með knött og aðgæzlu við áhlaup á menn sem slys geta afhlotist. Þeir eru öruggir á boltann og hafa mikið úthald. Maður getur afskað þó í varn- arleik sé við og við bolti lagður út fyrir línu viljandi, en að spyrna ákveðið langar leiðir út fyrir þykir ekki skemmtileg leikaðfei'ð ðg ættu Hafnfirðingar að athuga það. Eftir þeim ein- staklingum sem 1 liði Vals voru hefðu þeir átt að fá meira út úr leik sínum, en þeir héldu bolt- anum of lengi, voru of seinir að senda hann frá sér, og ekki nógu lifandi í samleiknum. í mótinu taka þátt 6 félög eða K.H. — Valur — Í.R. — K.R. — Fram — Knattspyrnufélag Akra ness, og er það félag úr sem hefur tapað tveim leikjum. Munu flestir leikjanna ef til vill fara fram inni við Þvotta- laugar, vegna þrengsla á íþrótta vellinum. Slys Þrettán ára gamall dreng- ur á Raufarhöfn, Hermann Sigurösson aö nafni féll ný- lega 4V2 metra niður á stein- gólf. Drengurinn beinbrotnaöi ekki en meiddist á höfði og víöar. viö óvini sína. Snýr sér svo aöeins viö og segir: \Ffari0 nú drengh' mínir og kjósiö ,,svikamillurnar“! Fyrir c. a. 15 áram sá ég Harald Guömundsson í fyrsta sinn. Þaó var á stjórnmála- fundi austur á Austfjörðum. Ég man vel um hvað Harald- ur talaöi. Hann deildi fast á óréttlæti innan þjóðskipulags- ins. Hann talaöi af sannfær- ingarkrafti í ríki réttlætiS'* ins, ef svo mætti oröa það. Hann hreií mestallan fundinn með sér, ekki einvöröungu fyrir málefnið er hann flutti. Mælska hans og viðeigandi kýmniinnskot kom áheyr- endum í sólskinsskap. Á fundi þessum lagði ég þá fyrirspurn fyrir Harald: Hver munur væri á sósíaldemokratastefn- unni og kommúnistastefn- unni? Haraldur gaf mér þá úrlausn aó hvorir tveggja stefndu nákvæmlega aö sama marki, þá deildi aðeins á um leiðir. Hann útfærði þessa frásögn meó dæmisögu. Eftir skrifum Stefáns Jóhanns aö dæma þá leggur hann allt annan skilning í stefnurnar. Hvorum þeirra á að trúa? Máske Haraldur vildi gera þann góöa greiöa að útskýra þetta aftur? Hann hefur, ef til vill, breytt um skoöun á þessum 15 árum? Hvað segli-' Ólafur Friöriks- son- um stefnurnar? Hann fór ekki varhluta af kommún- istanaíninu á sínum baráttu árum. Var hann ekki eití; sinn ofsóttur heim, á hinn fruntalegasta hátt, af stjórn- arvöldum þessa lands, út af rússneska drengnum sem hjá honum dvaldi? Ég geri mér í hugarlund að Ólafur hafi veriö svipaöur kommúnisti á þeim tímum líkt og forystu- menn Sósíalistaflokksins eru ■ nú? En því trúi ég aldrei, nema Ólafur segi mér þaö sjálfur, að hann, hinn gamli ógleymanlegi foringi verka- manna og hinna undirokuöu, hafi gerzt þaö kveifarmenni, að láta kaupa sig frá hinum gömlii, meðfæddu hugsjónum. Ég er mááke ekki nógu kunn- ugur sögu verkamanna, en ég fýsi og einlægni fyrir hagsæld verkalýösins en Ólafm- Friörks son gerði á sínum baráttu- tímum, og aö verkamenn standi í ógleymanlegri þakk- lætisskuld vió þann mami. — Það er af mörgum álitið aö hver sigm'sæl alþýðleg upp reisn hafi jafnan aö lokum veriö kæfö á sama hátt: For- ystumenn hennar hafa gerzt höföingjar og skapaö í kring- um sig höfðingjastétt með for- réttindum. Ég er ekki að meina þetta aö Ólafi Friö- rikssyni. AlþýÖan hefur eign- ast fleiri forystumenn en hann í seinni tíö. Mætti ég segja eins og mér býr í brjósti, þá finnst mér öll þessi pólitík eins og hún hefur veriö rek- in: argasti viöbjóöur. Refskáks vinnubrögö og mannillska keyrt úr hófi fram. Fáar rétt- lætiskröíur hafzt i gegn vegna þess aö hver höndin er upp á móti annarri, og veriö hend- ing hvaó ofan á heíur orö- iö. Þegar „maðurinn á göt- unni“ gengur framhjá Alþing- ishúsinu á þingtíma, langar hann ekkert til að líta þar inn. Hann veit aö þar er rif- ist (ef eitthvað er gert) um flokkadrátt, sérhagsmuni og blekkingar í ýmsum myndum. Eöá ‘þá samin ,,Landráöalög“ til þess aö geta nappaö sér- hvern þanh, sem ekki geöj- ast aö þessum vinnubrögöum og ekki vill dansa meö í skrípa leiknum. Svo ætla andlitin aö detta af forystumönnunum af undrun yfir því, að maöurinn á götunni skuli ekkii berrj djúpa lotningu fyrir þessari mannkærleikslausu og órétt- látu samkundu. Hvernig var látið með íhalds mennina hérna á árunum ? Nákvæmlega sama ijiannillsk- an kom þar fram eins og viö sósíalistana nú. Allt var þá betra en íhaldið. Þeir voru ,,sóttkveikjurnar“ í þjóöfélag- inu þann sprettinn. — Svo upp úr öllu bölsótinu geta þessir labbakútar samiö viö sinn erkifjanda um svik- ráö gegn íslenzkri alþýöu, sem þeir þó þóttust vera foriistu- menn fyrir. Niöurl. á morgun. m 14 I Richard Wright: ELDUR OG SKÝ þögðu, biðu þess, að hann hæfi máls. Ég vona til guðs, að ég geri rétt. Ég vil ekki láta þetta fólk gera neitt rangt. ... „Þeir vita allt um kröfugönguna“, sagði hann. „En hvað segja þeir?“ spurði Bonds djákni. „Ja — maður! Þú veizt hvað þeir hafa sagt!“ sagði Smith djákni. „Þú veizt hvernig hvítir menn líta á slíka hluti!“ „Þeir vilja ekki, að við förum í kröfugöngu“, sagði Taylor. „Þeir segja, að ef við förum í kröfugöngu, þá sendi þeir á okkur lögregluna. .. Smith djákni otaði vísifingrinum að Taylor og sagði með hátíðlegum seipi: „ÉG SAGÐI ÞÉR ÞAÐ!“ „Þeir sögðu, að það myndu verða óeirðir“, hélt Taylor- áfram ákveðnum rómi. „Yessir! Bræður, við verðum að gera rétt!“ sagði Smith djákni og sló flötum lófa niður á borðið. „Ég hef alltaf sagt, að við ættum að gera rétt, prestur!“ • „Ég bið guð að gefa að við gerum rétt“, sagði Taylor. „Þú ættir ekki að haga þér þannig!“ sagði Smith djákni. „Viltu lofa prestinum að tala út?“ sagði Bonds djákni. „Við verðum að gera rétt!“ sagði Smith djákni, settist niður, krosslagði hendur og fætur og sneri andlitinu þótta- lega frá þeim. „Hvað sögðu þeir meira, prestur? ynnti Bonds djákni. Taylor varpaði öndinni. „Þeir segja að við séum í makki við þá rauðu. ... “ „Og guð veit að við erum það!“ hrópaði Smith djákni. Að minnsta kosti ert þú það! Eg sagði þér að eiga engin skipti við þá rauðu. Þeir vilja engum neitt gott! Þegar menn fara að afneita guði kemur ekkert gott frá þeim framar!“ „Bróðir Smith, viltu lofa prestinum að tala?“ sagði Will- iams djákni. „Hann talar ekki eins og maður með viti!“, sagði Smith djákni. „Þeir segja að það verði þrjú hundruð lögregluþjónar inni í borginni á morgun“, hélt Taylor áfram, án þess að skipta sér af Smith. „Þeir segja að einungis þeir í Wash- ington geti veitt nokkra hjálp og að við verðum að bíða. ..“ „Og guð almáttugur veit að það eina sem við getum gert er að bíða!“ sagði Smith djákni. „I Jesú nafni, bróðir Smith, þá lofðu honum að tala. Við vitum allir að þú ert hræddur!“ „Eg er ekki hræddur. Eg er með fullu viti. Eg... . “ „Þá ættirðu ekki að vera með allt þetta kjaftæði!“ sagði Williams djákni. Smith djákni stóð á fætur. „Þú skalt ekki tala þannig við mig!“ „Haltu þá saman á þér túlanum!", sagði Williams djákni. „Hver vill gera það?“ „Góðu bræður!“ sagði Taylof. „Hvaða fífl sem er getur séð að hvítu mennirnir eru hræddir!“, sagði Williams djákni. „Og einmitt vegna þess þeir eru hræddir munu þeir drepa alla sem eru þau fífl að fara inn í borgina á morg- un,“ sagði Smith djákni. „Þvaður, ég er tilbúinn að hætta á það,“ sagði Hilton djákni. „Eg líka!“ „Við munum ekki tapa!“ „Iivaða fífl sem er getur látið berja sig í hausinn,“ sagði Smith djákni. „í guðs bænum bræður, hættið að rífast!“ sagði Taylor. Þeir þögnuðu. Taylor virti þá fyrir sér, horfði frá einum til annars. „Málið sténdur þannig, bræður,“ sagði hann að lokqm, „að þeir ógna okkur til þess að við hættum við kröfu- gönguna, en þeir segja hinsvegar ekki að við getum enga úrlausn fengið. Eg hugsa, ef við fáum nógu mikinn fjölda út á götuna á morgun, að þá muni þeir ekki ráðast á okkur.....“ „Prestur, segist fátæka hvíta fólkið ætla að vera með okkur?“, spurði Jones djákni. „Bróðir Hadley sagði mér að það yrði með $vkur“, sagði Taylor. „Þessi Hadley er lygari og guð er ekki með honum!“ hrópaði Smith djákni. „Þessi hvíti maður ætlar sér að leika á þig!“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.