Þjóðviljinn - 26.09.1943, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.09.1943, Blaðsíða 4
þJGÐVILJINN .OrWglmd, Næturlæknir er í Læknavarðstöð Reykjavíkur, sími 1530. Næturvörður í Reykjavíkurapóteki SUNNUDAGUR 26. SEPT. 20.20 Tvileikur á fiðlu og viola (Þór- ir Jónsson og Sveinn Ólafsson) 20,35 Krindi: Austur og vestur fjörðum (Sigurður Einarsson dósent). 21,00 Danskt kvöld á afmæli kon- ungs: a) Tónleikar. b) Ræða: Magnús Jónsson pró- c) Upplestur: 1. Poul Reumert (talplata). 2. Vilhjálmur Þ. Gíslason. d) Útvarpshljómsveitin leikur dönsk lög. MÁNUDAGUR 27. SEPT. 21.20 Útvarpshljómsveitin: Dönsk alþýðulög. — Einsöngur:Þ Þor- steinn H. Hannesson syngur • lög eftir Jón Þórarinsson með undirleik höfundar. Leikfélag Reykjavíkur er nú að hefja starfsemina. Byrjað verður að sýna Lénharð fógeta næstkomandi miðvikudag og vill félagið vekja at- hygli fastra áskrifenda að frumsýn- ingu og 2. sýningu félagsins á auglýs ingu þess í blaðinu í dag. Til þess að fyrirbyggja misskiln- ing og óánægju síðar vill félagið taka fram, að það getur ekki tryggt þeim áskrifendum, sem ekki vitja aðgöngumiða sinna á auglýstum tíma, föst sæti á komandi leikári. — Og vegna mjög mikillar eftirspum- ar að sætum á frumsýningar, er fé- laginu nauðsynlegt að fá með næg- um fyrirvara, vitneskju um, ef ein- hverjir af áskrifendunji undanfar- inna ára, kynnu að ganga úr skaft- inu. — Glæsilega hlutaveltu heldur Glímu félagið Ármann í I. R.-húsinu í dag k. 2 e. h. Þar verður m. a. 2000 kr. í peningum, allar íslendingasögumar í skrautbandi, öll rit Davíðs Stef- ánssonar, stoppaður stóll, pólerað borð, matvara o. m. fl. Sjá nánar í auglýsingu á öðrum stað hér í blað- inu í dag. Ármenningar þeir, sem starfa eiga við hlutaveltu félagsins í í. R.-húsinu í dag, eiga að mæta þar eigi síðar en kl. 1,30. MENNT ASKÓLINN SETTUR I GÆR Menntaskólinn var settur í gær og er yfirfullur. Tala nemenda er um 300 og fer kennsla að ein- hverju leyti fram seinni part daganna. Næstu daga fara fram próf í skólanum, en kennsla mun hefjast á föstudag. AUSTUR- VÍGSTÖÐVARNAR Framhald af 1. síðu á hættu nýjar Stalingradhrak farir. RUSSAIt KOMNIR AÐ ÚT HVERFUM KIEFF í miðnæturtilkynningu sovétherstjórnarinnar segir aS r'auði herinn sé kominn að austurúthverfilm Kieff, en þau eru á eystri bakka Dnépr- fljótsins. Fljótiö sjálft er þarna mjög erfitt yfirferðar. Sunnar í Úkraínu er rauði herinn kominn að Dnépr á mörgum stööum, og er unniö skipulega viö tortímingu ein NÝJA Bíé <RPI .9BÞ SiAKNABBá^ ’Ö| Serkjaslóöir (Road to Morocco) Amerísk gaman- og söngva- mynd. Bing Crosbie Bob Hope Dorothy Lamour Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. j | Aðgöngumiðar seldir eftir kl. |ll. f. h. | Bæjarslúðrið (The Talk of the Town) 9 Stórmynd með Ronald Colmann. Jeau Arthur Cary Grant. Sýnd kl. 6,30 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. TVÍFARINN Kl. 3 og 5 (So you won’t Talk) Imeð skopleikaranum Joe E. Brown. HAðgm. seldir frá kl. 11 f. h. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR „LÉNHARÐUR FÓGETT eftir Einar H. Kvaran. Frumsýning á miðvikudag 29. sept. kl. 8 Til fastra áskrifenda: Áskrifendur bæði að fnunsýningu og 2. sýningu vitji að- göngumiða sinna í dag kl. 2 til 6 í aðgöngumiðasölunni í Iðnó. — Þeir áskrifendur, sem ekki vitja miða sinna á þeim tíma, geta átt von á að verða strikaðir UPPHAF HINS NÝJA FRAKKLANDS Framh. af 1. síöu. aðkallandi störf í þágu striös- ins. En fyrir skömmu síð3n kom það á daginn að Ame líkumenn höfðu í þónokk^ um tilfellum neitað að viöur kenna á „sérréttindasvæðum“ sínum, réttindi verklýðsfélag- anna er þau höfðu samkvæmt frönskum lögum. Þetta vakti töluveröa ó ánægju, og þegar ég fór hafði ekki verið gengið frá þessu Verkamannafulltrúinn iiafði orðið að skrifa amerisku stjórnarvöldunum og spyrjas’; fyrir um það, hvort það væri raunverulega svo, aö þeini hefði láðst aö viðurkenna trúnaöarmenn verklýðssam- takanna, sem kosnir hefðu veriö eftir viðurkenndum frönskum lýðræðisreglum, og hvort þeim hefði ekki einungis láöst að viðurkenna þá, heldur strax rekið þá og þá ennfremur hvort sú fram koma þeirra væri byggð á grundvelli Darlan-Clarksamn jog-ms. angraöra þýzkra hersveita austan fljótsins. Veriö er aö reyna að flytja Joýzka og rúmenska herinn frá Kákasus, yfir Kertssimd' en rússneskar flugvélar halda uppi látlausum árásum á bátana og herstöðvar báöu megin sundsins. út af áskrifendalista. Merkjasala Hallveigar- staða er í dag Nokkrar konur hafa lengi haft hug á aö koma upp her í bænum húsi, sem orðiö gæti félagsheimili kvenna, og mið stöð starfsemi hinna mörgu kvenfélaga bæjarins. Það es kunnara en frá þurfi að segia að kvenfélög landsins hafa heiyinzt góðir stuðningsmenn margra þjóðþrifamála. Kon- umar hafa aldrei haft aö stööu til þess að koma sínum áhugamálum íram með lög- gjöf og hafa þær því unnið að þeim með innbyrðissamtok um, sjálfboðavinnu og margs konar fjársöfnunum. Þær hafa með ráðum og dáð stutt menningarmál kvenna t d. húsmæðrafræðslu, bætt heil- brigðiseftirlit, og margt fleira, Félagssamtök þeirra eru því góðs makleg. Og nú er ekki enn farið fram á annað meira en það, að bæjarbúar leggi fram örlitla upphæó til fé lagsheimilis kvenna, meo þvi aö kaupa merki Hallveigar- staða. Hafa forgöngukonur þess máls fulla ástæðu til að vænta þess, aö allir ssm einn l'jegðist vel við og sýni að þeir meti hið góða starf fé loganna. — Merkið verður selt í dag hér í bænum. — Kaupið þaö Það er ódýrt en þó mun meö almennri sölu sannast ar safnast þegar saman kemur. Ljös- hljóð- og radíóviti ð Seley Lúðvík Jósefsson flytur eftir- farandi tillögu á Alþingi um vita á Seley. „Sameinað Aiþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að hlutast til um, að þegar verði hafinn undirbúningur að byggingu fyr- irhugaðs ljós-, hljóð- og radio- vita á Seley við Reyðarfjörð og að komið verði upp hljóðvita við Berufjörð. Skal nú þegar leggja fyrir í sérstakan sjóð í þessu augnamiði hálfa milljón króna af tekjum yfirstandandi árs, svo að unnt verði að hefja framkvæmdir á næsta ári“. í greinargerð segir: „Vitakerfi landsins er enn mjög ófullkomið, og er langt í land, að það nái eins vítt og komi að eins miklu gagni og vitalög landsins gera ráð fyrir. Um mörg undafarin ár hefur því jafnan verið borið við, að aukn- ing vitakerfisins strandaði á pen ingaleysi. Nú er því ekki til að dreifa, og þeir menn, sem mest eiga undir fullkomnu vitakerfi, sjómennirnir, hafa einmitt nú dregið verðmeiri afla á land og auðgað ríkissjóð meir en nokkru sinni fyrr.Sjómenn almenntgera þá kröfu, að nú verði þessum öryggismálum sjófarenda sinnt og ráðizt í stórfelldar fram- fslenzkt herbergi í stúd entagarði danskaLsnd búnaðarháskólans Eins og kunnugt er hafa allmargir íslendingar stundað nám við Landbúnaðarháskól- ann í Kaupmannahöfn og hef • ur tala íslenzkra námsmanna við skólann farið ört vaxandi hin síðustu ár. Á siöustu 10 ámm hafa þannig, 30 íslend- ingar stundað nám viö Land 'þúnaðarháskólann. Nú er í ráði að reisa stúdentagarð fyr ir nemendur sem stunda nám við skólann. Á hann að rúma 90 nemendur og verður að miklu leyti byggöur fyrir samskotafé. Með því að gefa kr. 10.000.00 ,getur umráöa- réttur fengizt yfir einu her bergi. Fyrir nokkru hófu ís- lenzkir nemendur við Land búnaðarháskólann og kandi- datar frá honum, sem nú dvelja í Danmörku, nokkm'n viöbúnað um fjársöfnun til þess aö tryggja íslenzkum námsmönnum herbergi i þess um fyrirhugaöa stúdenta- garöi. En er hreyfing kom á mál þetta akvaö Jón Krabbe sendifulltrúi íslends í Dan mörku aö gefa þáð fé sem þyrfti til þessa. Lét hann í því sambandi svo um mælt; að hann hefði mikinn áhuga fyrir þessu máli vegna ís- lenzkra námsmanna og af því að lífsstarf föður hans hafi verið tengt við Landbúnaöar háskólann. kvæmdir um vitabyggingar. Austfirzkir sjómenn hafa lengi vænzt þess, að upp komist full- kominn og vandaður ljós-, hljóð- og radíoviti á Seley við Reyðar- fjörð. Seley er lág eyja mitt á siglingaleið, en þó allnærri fjöl- sóttum fiskimiðum. Viti á eynni mundi verða til stóraukins ör- yggis, bæði fyrir fiski- og flutn- ingaskip. í vitalögum er gert ráð fyrir vita þessum, en bygging hans mundi verða alldýr, og því hefur ekki verið ráðizt í að reisa hann. En þó að bygging hans verði dýr verður einhvern tíma að byrja, og ekki virðist ó- eðlilegt, að einmitt nú yrði fé lagt fram í þessu skyni. Við Berufjörð er mesta þoku- svæði landsins. Þar eru ágæt fiskimið, sem bátar stunda víðs vegar að af Austurlandi. Sigl- ingaieiðir eru þar óhreinar og hættulegar, ekki sízt vegna hinna mörgu þokudaga. Á þessu mikla þokusvæði er enginn þoku lúður né hljóðviti, og er þess því hin mesta þörf, að á þessum slóð um verði komið fyrir slíkum tækjum. Enn hefur ekki verið ákveðið hvar bezt væri að setja shk tæki við Berufjörð, en ekki verður deilt um nauðsyn þess, að hljóðviti komi sem fyrst á heppilegum stað á þessu svæði. í ár munu tekjur ríkissjóðs verða meiri en nokkru sinni fyrr, og þykir því ekki nema eðlilegt, að nokkrum hluta þessara miklu tekna verði varið til aukinna vitabygginga, þegar þess líka er gætt, að í síðustu fjárlögum var varið aðeins sáralitíu til þess- ara mála“. Námsflokkar Re^kjavíkur Námsflokkar Reykjavíkur taka til starfa 1. okt. n. k. Eru þegar skráðir um 200 þátttakendur. í vetur starfa 12 kennarar við námsflokkana, sem verð- ur skipt í 28 deildir. Námsgreinar þær, sem lögö er stund á eru þessar: ís lenzka, íslenzkar bókmenntir, danska, enska, reikningur, bókfærsla, skrift, handavinna, garöjrækt, söngur, upplestur og bamasálarfræöi. Auk byrjendaflokka er einn- ig starfað í framhaldsflokk um. Sérstakar deildir eru fyr- ir fullorðið fólk. Mest þátttaka er í íslenzku, ensku og reikningi. Þaö ætti víst ekki að þurfa að vekja áthygli „bókmenntaþjóðarinn ar“ á bókmenntaflokknum. i | Ragnar Jóhannesson er kenn- ari í honum. Kennslu garð ræktarflokksins annast Jó- hann Jónsson. Þetta er 5. starfsvetur Náms flokka Reykjavíkur. Um inn- ritun geta menn lesið nánar í auglýsingu á öðrum staö í blaðinu 1 dag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.