Þjóðviljinn - 07.10.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.10.1943, Blaðsíða 1
'8. árgangur. Fimmtudagur 7. okt. 1943. 224. tölublað. HóSviIjinn S siðwr! Herðið fjársöfhunina fyrir stækkuh Þjóöviljans. Framlögum í blaðsjóö Þjói- viljans er veitt móttaka á skrif- stofu Sósíalistaflokksins, Skóla- vörðustíg 19. Þjóðviljinn 8 síður! lui i éiiíisi uepfli é leila heimíldap HMs HWMnl Leggar til að frumvarp Brynjólfs Bjarnasonar um þetta mál verði samþykRt NifiHan til MflS Fyrirspurn til ríkisstjórn- arinnar gerð á Alþingi Einar Olgeirsson lagði eftir- f arandi fyrirspurnir fyrir ríkis- stjórnina utan dagskrár á fundi í sameinuðu þingi í gær: 1. Er mjólk seld til setuliðs- ins og hve mikil? 2. Á hvaða verði er þessi mjólk seld? 3. Hvað líður innflutningi amerísks snrjörs? 4. Ætlar ríkisstjórnin að láta flytja mjólkurduft inn í landið? Færði Einar þau rök fyrir þess ari fyrirspurn að nú skorti bæði mjólk og smjör í Reykjavík, en Framh. á 2. síðu. Hver átti kjötið, sem hent var í sjóinn? Það hefur komið við kaun Al- þýðublaðsins, að spurzt var fyr- ir um meðferðina á kjöti, bæði því, sem hent hafi verið í sjó- inn, og því, sem ekki yar út- flutningshæft, en etið innan- lands. „EKKI VAR ÞAÐ ÉG...." Alþýðublaðið spyr Stefán nokkurn Sigurðsson, framkv.stj. íshússins Herðubreið, hvort hann viti um kjötið, sem hent hafi verið í^sjóinn. Þessi Fram- sóknarmaður bregst reiður við út af þessari saklausu fyrir- spurn og tekur að hella sér yfir Þjóðviljann! Svo taugaóstyrkur er maðurínn, að hann sver af sér um leið að hafa selt rottu- étna kjötið frá Kaupfélagi Stykkishólms , sem enginn hef- ur þó borið á hann að hafa gert! — Þessum Framsóknarmanni er ráðlagt að lesa næst sjálfur fyr- irspurnir, sem hann svarar, áð- ur en hann lætur Alþýðublaðið hafa sig að fífli. Jón Árnason, framkvæmdastj. S. í. S., tilkynnir hins vegar há- Framhald á 4. síðu. Brynjólfur Bjarnason lagði fram fyrir skömmu frumvarp uhi breytingar á dýrtíðarlögunum til þess að taka af öll tvímæli um það, að stjórnin yrði að leita heimildar Alþingis til f járfram- laga í því skyni að lækka verð á einstökum vörutegundum; Hef- ur frumvarp þetta verið til meðferðar í fjárhagsnefnd efri deildar. Nú. hafa fulltrúar Alþýðuflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Sósíalisíai'lokksins í nefndinni orðið sammála um efni frum- varpsins og lagt fram eftirfarandi nefndarálit: Rössar undirbla vetrarsökn Míkíð kapp lagf á ad endtifrbæfa sam gðngukerfíd vcsíur ad víglínunní Rússar búa sig undir vetrarsókn, segir Poul Winterton, fréttaritari brezka útvarpsins í Moskva. Gerir hann ráð fyrir nokkra vikna hléi á bardögum, en Rússar leggi allt kapp á að bæta samgönguleiðirnar vestur að víglínuniuV en járnbrautir og vegir eru víða mjög skemmdir eftir bardaga undanfarinna mánaða. „Nefndarálit um frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 42 13. apríl 1943, um dýrtíðárráð stafanir. Frá meirihl. fjárhagsnefndar. Meiri hluti nefndarinnar tel- ur ekki rétt, að ríkisstjórnin hafi ótakmarkaða heimild til að Key hershöfðíngt 54 ára í gætr William S. Key hershöfðingi ameríska hersins hér á íslandi átti 54 ára af mæli í gær. Key hershöfðingi gekk í her- inn í Georgíu^ í apríl 1907 og hef- ur því 36 ára herþjónustu að baki. Auk herþjónustunnar hefur hann látið borgaraleg málefní til sín taka í heimaborg sinni. Oklahoma, en þar dvelur nú kona hans og 3 börn þeirra. verja fé úr ríkissjóði til þess að lækka verð á einstökum vöru- tegundum, og þurfi því að vera ótvíræð ákvæði í dýrtíðarlögun um um rétt Alþingis til þess að ákveða og takmarka f járveiting- ar í þessu skyni. Meiri hlutinn er því samþykkur efni frum- varpsins og leggur til, að það verði samþykkt með eftirfar- andi Breytingu: Við 1. gr. Greinin orðist þannig: Síðari málsgr. 4. gr. laganna orðist svo: * Þó getur ríkisstjórnin ákveðið lægra verð á einstökum vöruteg undum gegn framlagi úr ríkis- sjóði, en leita skal hún heimild- ar Alþingis til fjárframlaga í því skyni. Einstakir nefndarmenn á- skilja sér rétt til að bera fram Framhald á 2 síðu. nán á isii-ila Þjóðfrelsisher Júgaslava vinnur nýja sigra JÞýzki herinn gerði ákafar gagnárásir á stöðvar 8. brezka hersins norður af Termoli á strönd Adríahafsins, og eru þar háð- ir harðir bardagar, segir í fregnum Bandamanna. Á vesturvígstöðvum ítalíu sækir 5. herinn fram til Volturno- fíjótsins og verður vel ágengt. Framsveitir 5. hersins, sem sækja inn í landið, haf a þegar komizt yfir Volturno á nokkrum stöðum. Bandarísk flugvirki gerðu í fyrradag harða árás á Bologna, mikilvægustu járnbrautarmið- stöð Þjóðverja á leiðinni frá Norður-ítalíu til vígstöðvanna. í Júgóslavíu heldur þjóðfrels- isherinn áfram hetjubaráttu gegn þýzka hernum, og tókst Júgóslövum í gær að rjúfa járn brautina milli Ljúblana og Tri- este á stóru svæði. í Albaniu tóku skæruliðar bæ inn Krúja, norður af Tirana. Flugsveitir Bandamanna frá löndunum við austanvert Mið- jarðarhaf réðust í gær á flug- vellina við Marizza og Calitea á eynni Rhodos og Castelliflug völlinn á Krít. Loftið frjálsf ðð lokinni styrjöld Roosveit ræðir skipulagn- ingu flygmálanna Nýlega skýrði Roosevelt for- seti frá því á fundi blaðamanna, að hann og Churchill hafi rætt um flugfrelsi allra þjóða eftir stríðið og samkvæmt því taki allar þjóðir þátt í alheimsskipu- lagningu flugmála. Hann sagði, að fyrirkomulag ! flugmála eftir styrjöldina hafi verið athugað af ríkisstjórn Bandaríkjanna mánuðum sam- j an og að bæði hann og Churchill j hafi fallizt á, að frelsi skuli ' ríkja í loftinu. Hann sagði enn- j fremur, að umræður um flug- ] mál hafi farið fram milli ríkis- stjórnar Bandaríkjanna og ann- arra yfirmanna Bandamanna. Roosevelt taldi að innanlands flugferðir ættu að vera í hönd- f um hinna einstöku landa og far j þegaflutningum haldið uppi af einkafyrirtækjum, en undir vissum skilyrðum væru fluglín- ur reknar af ríki eða ríkjum hugsanlegar. Verzlunðrsðmningur Islðnds og Bðndðríkj ðnnð genginn í gildi Yfirlýsing Rossvelts forseta Utanríkismálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur tilkynnt að Roosevelt forseti hafi 30. sept. gefið út yfirlýsingu þess efnis, að hinn gagnkvæmi við- skiptasamningur milli Banda- ríkjanna og íslands, sem und- irskrifaður var i Reykjavik Zl. j ágúst, gangi nú í gildi. j Þessi tilkynning forsetans, var birt samkvæmt 17. grein samningsins, en þar var á- kveðið, að samningurinn skuli ganga í gildi 30 dögum eftir að yfirlýsing forsetans hafði borizt í hendur ríkisstjóra ís- lands til staðfestingar. Er mánuður var liðinn frá því | Mikil áherzla er lögð á að auka - framleiðslu á hergögnum, og er | í ávörpum verksmiðjufólksins lögð sérstök áherzla á að her- gagnanna sé þörf fyrir vetrar- sóknina. í miðnæturtilkynningu sovét- herstjórnarinnar í gærkvöld seg ir að engar meiriháttar breyting ar hafi orðið á vígstöðvunum. Það er hæftulegra fyrir Bandaríkjanienn að vera á gðtunum heima hjá sér en á „vígstöðvunum"! „New York Times" upplýs- ir 28. ágúst eftirfarandi: „Nú, þegar umferðaslys vél knúinna faratækja hafa stór- um minnkað, þá eru þó um- ferðaslysin á einu ári svo mikil, að það deyja 9000 fleiri manns af þeim en fallið hafa á vígstöðvunum á hálfu öðru ári's. Þetta er þá þátttaka Banda ríkjahersins í frelsisstríðinu fram til miðs ársins 1943, — meðan rauði herinn heyir or- ustuna um Moskva 1941, stríð ið í Úkraínu sumarið 1942, blóðugustu orustu veraldar- sögunnar um Stalíngrad vet- urinn 1942—43, hina dýru vetrarsókn 1943, — og hefði sigrað þýzka herinn, ef stað- ið hefði verið við loforðin um að x skapa vetrarvígstöðvar haustið 1942. Norðmenn, Frakkar, Jugo- slavar, Rússar, — frelsisunn- andi þjóðir Evrópu fórna lífi sinna beztu sona og dætra í . stórf englegasta f relsisstríði allra tíma. En þátttaka Bandaríkja- manna í þessari fórnfrekustu styrjöld allra styrjalda er sú, að það er hættuminna fyrir þá að vera á „vígstöðvun- um" sínum en á götunum heima hjá sér. að þessi bréfaskipti fóru fram átti forsetinn að gefa út yfir- lýsingu, þar sem ákveðinn sé dagurinn, sem samningurinn gangi í gildi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.