Þjóðviljinn - 19.10.1943, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.10.1943, Blaðsíða 2
a ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 19. október 1943.. Fóstbræður Tónlistarfélagið Alþingisbátíðarkantata Páls ísólfssonar verður endurtekin í kvöld (þriðjudag) í Fríkirkj- unni. I SÍÐASTA SINN. . ..... —■■■■■ — — ■■ ■—.i..— , Ungur maöur getur fengið atvinnu, sem auglýsingastjóri, við dagblað. — Umsóknir sendist afgr. Þjóðviljans fyrir 20. þ. m. Fundarsalur Fyrst um sinn er til leigu fundarsalur á Skóla- vörðustíg 19. Upplýsingar í síma 4824. Fyrirliggjandi fyrir bifreiðar: Prestone frostlOgur (DEFROSTER) Rafgeymar fyrir: BUICK, FORD, CHEVROLET og fleiri. BIFREIÐALYFTUR (tjakkar) í ýmsum stærðum. VÖKVASTURTUR (Antony). ___ iéia m ?iiBla«l. 1M* Tryggvagötu 23. Sími 1277. Fríi kuM lalliMn Dregið verður á morgun (miðvikudag) hjá lög- manni. AÐEINS 2 DAGAR EFTIR. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVBLJANUM Elisabcí Eirífesdóttlr: Ollu snúið öíugt þó Eins og þegar er frægt orðið, hefur klíka sú, er ræður Alþýðu blaðinu, gert það að sínu hjart- ans máli að ófrægja starf Al- þýðusambands íslands, ef vera kynni að með því yrði hægt að sundra þeirri einingu, er þar hefur ríkt síðan á 17. þingi þess í fyrra haust, og hnekkja hinu árangursríka starfi verkalýðs- samtakanna á þessu ári. — I þessu sefasjúka og hatursfulla skemmdarstarfi hefur Alþýðu- blaðsklíkan ekki látið sér nægja heimaiðnað sinn — svo geðsleg- ur sem hann er — heldur feng- ið sér til aðstoðar Erling Frið- jónsson frá Akureyri, manninn, sem svo ber var orðinn að laga- yfirtroðslum og skemmdarstarf- semi í verkalýðshreyfingunni, að miðstjórn Alþýðusambands- ins var öll á einu máli um það (einnig Alþýðuflokksmennirn- ir), að sóma síns vegna og hlut- verks, yrðu hin skipulögðu verk lýðssamtök að losa sig við hann. Þessi maður hefur nú um tíma verið 'látinn eyða allmiklu rúmi Alþýðublaðsins til að rægja og svívirða samtök verkalýðsins hinum sálsjúku einingarfjend- um til fróunar, en öllum al- menningi til hneykslunar. Grein sú, er hér fer á eftir, hefur því miður tafizt á leið- inni, en hún er m. a. skjalleg afhjúpun á blekkingum Erlings Friðjónssonar, er hann í Alþýðu blaðinu 17. ágúst heldur því fram, að með síðustu samning- um fyrir síldarstúlkur á Akur- eyri hafi Verkakvennafélagið „Eining“ samið upp á verri kjör en giltu í fyrra sumar. Elísabet Einarsdóttir, formaður Eining- ar, sannar í þessari grein hið gagnstæða. í tilefni af grein sem birtist í Alþýðublaðinu 17. ágúst s.l. með fyrirsögninni „Kauplækkun á Akur- eyri“, vildi ég biðja blaðið fyrir eft- irfarandi línur. Þeir Friðjónssynir á Akureyri virðast hafa áhuga fyrir að koma út ósannindum sínum og rangfærsl- um viðvíkjandi kaupi verkakvenna við síldarvinnu á Akureyri, og hafa því fært sig úr sínum þrönga les- endahópi hér til höfuðstaðarins með skrif sín í því trausti að þar mundi færri þekkja til málanna, enda mun svo vera og því vil ég svara þess- ari grein með fáum orðum. í fyrsta skipti síðari verklýðshreyf ingin á Akureyri var klofin hefur nú í sumar tekizt að fá viðurkennd- an og greiddan sama taxta við síld- arverkun þar og á Siglufirði, er það að þakka þeirri einingu verkalýðs- ins, sem skapazt hefur fyrir aðstoð Alþýðusambands íslands. Þá skeður það, að Erlingur Fr. rekur upp 'óp mikið um kauplækk- un og ber félagið „Eining“ þungum sökum, svo sem fölsun og fleira. Hvað kauplækkunina snertir, þá er sannleikurinn sá, að t. d. í fyrra sumar var þessi munur á kaupi á Akureýri og Siglufirði: Fyrir að slóg- og tálkndraga var greitt á tunnu á Ak. kr. 4.76; á Sigluf. kr. 7, og sömu hlutföll við aðrar verkunaraðferðir. Þessu til staðfestingar birti ég hérmeð vinnu- nótu úr Kaupfélagi Eyfirðinga frá fyrra sumri og skeyti frá formanni Verkakvennafélagsins „Brynja“ á Siglufirði. „Kaupfélag Eyfirðinga Hr. Eggert Grímsson Aðalheiður Eggerz. Ak. 1942 Söltun 7/8—8/8 á kr. au. 7 tn. slóg- og tálkndregið 4/76 35.70 Kr. 35.70 R. Jóns.“ « „Símskeyti Elísabet Eiríksdóttir Þingholtsstræti 14, Akureyri Matjes óflokkuð kr. 5,85, matjes flokkuð kr. 7,00. Ríkey.“ Ætti þetta að vera nægilegt til að leiða í ljós sanna í þessu máli. Hér á Akureyri var borgað eftir Erlingstaxta, sem hann hefur haldið kaupinu niðri með til margra ára og verið mjög illa ræmdur. Konur á Siglufirði hækkuðu taxtann fyrir síldartímann, Erlingur ekki fyrr en hann var ljðinn. Það er vitanlegt að hann hefði ekki sett hærri taxta en á Siglufirði með það fyrir augum að fá hann greiddan, því engin lík- indi eru til að hægt sé að fá greitt Ejtir því sem rauði herinn sœkir vestar á austurvígstöðv- unum fœrast aðgerðir rúss- nesku skæruliðanna í herteknu héruðunum í aukana. En í öll- um vesturhéruðum Sovétríkj- anna haja slíkar sveitir verið að verki síðan Þjóðverjar her- námu landið, og aldrei sleppt neinu tækijæri til að valda fjandmönnunum sem mestu tjóni. Enska blaðið Daily Worker jlutti nýlega ejtirjarandi jrá- sögn: UNGKOMMÚNISTARNIR 5 í KRASNODON Það voru 5 ungkommúnistar, sem stjórnuðu „ungliðasveit- inni“ — leynilegum samtökum í Krasnodon. Af þessum 5 voru 2 stúlkur. Þeir prentuðu leyni- blöð, gerðu árásir á þýzkar liðs sveitir og björguðu rússneskum hermönnum, sem Þjóðverjar höfðu tekið til fanga. Engar pyndingar nazistanna gátu brotið kjark þeirra. Þegar þau voru leidd til aftökustað- arins sungu þau byltingar- söngva. Daily Worker birtir eftirfar- andi frásögn af þeim samkv. frétt frá Moskva. HINN ELZTI VAR 19 ÁRA Það var í júlí s. 1. ár, sem Þjóðverjar náðu Krasnodon, sem er í grennd við Vorosiloff- grad og hófu þegar hina al- ræmdu „nýskipan“ sína. Það var þá á hinum fyrstu dögum hinnar þýzku yfirdrottnunnar, sem „ungliðasveitin“ var mynd uð. Hinn elzti í sveitinni var 19 ára, en hinn yngsti, sem var aðalskipuleggjarinn, var 16 ára. að mun hærra kaup hér, en þar. Þá er það með fölsunina. Þegar taxtinn var birtur og at- vinnurekendur samþykktu hann, var frá því gengið að sama vísi- tala skyldi gilda fyrir síldartímann. í viðtali við starfsmann Alþýðusam- bandsins, Jón Sigurðsson, um taxt- ann, sá hann ekki annað athugavert við það, en ef það kæmi fyrir að vísitalan hækkaði á þessum tíma. Það var nú ekki líklegt, enda ekki orðið svo. Hvað samþykki Alþýðu- sambandsins á taxtanum viðvíkur, þá var til staðar fullt samþ.vkki þess á því að reynt væri að koma á sama taxta hér og á Siglufirði við þessa vinnu, og þannig réttur hlutur verkakvennanna, sem árum saman hafa borið skarðan hlut frá borði, sökum skemmdarstarfsemi klofningsmannanna, Friðjónssona. innan verklýðshreyfingarinnar. Að síðustu skal þess getið, að Verkakv,- félagið „Eining" eflist nú á stuttum tíma svo, að góðar horfur eru á að því takizt innan skamms að fá allar verkakonur hér skipulagðar- innan sinna vébanda. Akureyri 18. ágúst 1943. Elísabet Eiríksdóttir. Ef Alþýðublaðinu er hugað um að leiðrétta ósannindi þau, er Erlingur Friðjónssop fékk birt í þvi um þetta mál, þá gefst því leyfi frá minni hálfu til að birta þetta grein- arkorn. E. E. Þeim tókst brátt að ná sa*»- bandi við æskulýðinn í nágren* inu og allskonar skemmdarverk voru brátt hafin. Þeir komu upp leynilegri út- varpsstöð. Þegar rauði herinn: hóf sókn sína við Stalíngrad. prentaði ungliðasveitin flug- miða með fréttum af sókninn*: og dreifði þeim út leynilega. Á. sex mánaða tímabili gáfu þeir út yfir 200 flugmiða, hvem £ 5 þús. upplagi. 7. nóv. á s. 1. ári var hin» rauði fáni með hamrinum og sigðinni dreginn að hún á hæstu byggingu bæjarins. Þjóð verjarnir hófu víðtækar „rann- sóknir“ til að finna „hina seku“, en án árangurs. SVIKSEMI Það var sviksemi, sem batt endi á hið hugprúða starf þeirra, en félagsskapur þeirra var orðinn mjög víðtækur. — Aðeins 7 þeirra sluppu. En eng- inn þeirra, sem settir voru í fangelsi rauf hollustueiðinn, sem þeir höfðu unnið föðurlandi sínu. Einn af leiðtogum þeirra var Sergei Tulnin. Hann var barinn oft á dag og sár hans brennd með heitum jámum. Þýzku böðlarnir tóku móður . hans og misþyrmdu henni í augsýn hans, en hann þagði. Þá hengdu þeir hann upp í loftið á herberginu og stungu úr honum augun með glóandi nálum. Hann lét sig ekki. Síðan voru v hinir særðu og misþyrmdu ungu föðurlands- verjendur fluttir til aftöku- staðarins. Líúba Sentrova, sem var eat af leiðtogum hópsins, hafði ver ið barin þangað til hún misstt Framhald á 4. sKhi. Æskan förnar öllu fyrir hlð -., -sjasm sdsfalistiska föðurland

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.