Þjóðviljinn - 21.10.1943, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.10.1943, Blaðsíða 1
LIINN 8. árgangur. Fimmtudagur 21. október 1943. 236. tölublað. Sdhn paufla hersins í SuOup-Uhpafnu iumdeoi Þióðveriar viðurkenna að varnarlína þýzku herjanna í Dnéprbugðunni hafi verið rofin Holotoff Eden og Hull á ráðstefnu ðfe _ » .jwtiAw ¦¦&&¦¦¦ rtittlír alttiWf^lfiib / fregnum af fundum þrí- veldaráðstefnunnar segir að viðrœðurnar fari mjög vingjarn lega fram, en að sjálfsögðu hef ur enn ekkert verið skýrt frá viðræðunum sjálfum. Á fundin- um í gær voru herfræðingar Breta, Bandaríkjamanna og Rússa viðstaddir. Bandarískur fréttamaður seg ir svo frá, að þegar fulltrúar; Breta og Bandaríkjanna komu til fundanna í Kreml, hafi heið ursvörður hermanna beðið þeirra. Molotoff hafi sagt bros- andi, er hann heilsaði þeim Eden og Hull, að stjórnmála- mennirnir gætu lært það af her mönnunum að verða samstiga! Fundur Sósíalí sfa flokksíns í gær ágæfíega sóifur Ræðumenn skýrðu vel og ít- arlega mál þau, er þeir tóku fyrir: Brynjólfur Bjarnason gerði ágæta grein fyrir samningum verkamanna og bænda um land búnaðarvísitöluna og gildi þeirra. / Lúðvík Jósepssón rakti ná- kvæmlega framferði olíuhring- anna og rökstuddi harða ádeilu sína á okur þeirra og linleskju ríkisstjórnarinnar. Sigfús Sigurhjartarson ræddi mjólkurmálið og sýndi fram á hverja þýðingu tillögur Sós- íalistaflokksins hefur bæði fyr- ir bændur og neytendur. Öllum ræðumönnunum var vel fagnað. Frá Alþingí Ástmey firópar á heitrofann Frumvarpið um skiptingu lóg mannsembættið í Reykjavík o. fl. var. til umræðu í neðri ¦deild Alþingis í gær. Nær allur fundartíminn fór í þrætur milli ¦Ólafs Thors og Eysteins Jóns- sonar um það, hvort Ólafur og Jakob Möller hefðu lofað Ey- í fyrsta sinn síðan sókn rauða hersins hófst, viðurkennir þýzka herstjórnin að víglína Þjóðverja hafi verið rofin. Af tilkynningu beggja hernaðar- aðila verðiir Ijóst, að Rússum hefur tekizt að rjúfa varriarlínu þýzka hersins í Dnéþrbugðunni, og Þjóð- verjar ekki getað stöðvað stöðugan straurii rúss- nesks stórskotaliðs, skriðdrekasveita og fótgöngu- liðs gegnum „skarðið" í varnargarðinn. í miðnæturtilkynningu sovétherstjórnarinnar segir að rauði herinn hafi sótt fram allt( að 10 km. víða í Dnéprbugðunni og tekið þrjár stöðvar á járnbrautinni Dnépropetrovsk—Kíeff. Frá Pjatikatka sækir rauði herinn í átt til Kriroj Rog, einnar mestu samgöngumiðstöðvar Suð- ur-TJkraínul í Melitopol eru enn háðir harðir bardagar, en þar hefur verið barizt látlaust í átta sól- arhringa. Norður af Kíeff og á Gomel- svæðinu hefur sovétherinn bætt aðstöðu sína. Af fregnum frá Berlín verð- ur ljóst, að Þjóðverjar líta mjög alvarlega á sókn Rússa á suð- urvígstöðvunum. Berlínarfréttaritari finnska steini Jónssyni því 17. janúar 1942 kl. 12,25 að Sjálfstœðisfl. skyldi ekki fylgja breytingu á kjördœmotskipuninni fyrir kosn ingar 1942. í þessum umræðum um skipt ingu lögmannsembættisins bar Eysteinn Jónsson fram þá ásök un á Ólaf Thórs og Jakob Möll- er, sem margsinnis hefur komið Framhald á ? síðu. Eldur í Austurstræti 6 í gærkvöld • / Klukkan 20.25 í gærkvöld kom upp eldur í húsinu nr. 6 við Austurstræti, sem er tveggja hæða timburhús með risi. Var kjallari hússins þá, að því er virtist, alelda. Eldurinn kom upp í kjallara hússins og var mjög erfitt að komast að því að slökkva hann, því nokkur hluti kjallarans er ekki manngengur og aðeins 1 gluggi á framhlið hans en eng- inn gluggi á bakhliðinni, en þar eru dyr og niðurgangur í kjall- arann. Þó tókst að varna því að eldurinn kæmist upp, en hann komst alla leið að búðinni Havana öðrum megin og bóka verzlun ísafoldar hinum meg- in. — Lokið var við að slökkva eldinn um kl. 10. Engin íbúð er í húsinu, en þar er hattabúð og Amatör- verzlun á hæðinni, en lagerher bergi og skrifstofuherbergi uppi á lofti. — Upptök eldsins eru ókunn. Slökkviliðið var kvatt út á tvo aðra staði í gær. f annað skiptið á Lokastíg 7. Hafði pott ur með fötum verið skilinn eft- ir á rafmagnseldavél, gufaði vatnið upp og brunnu fötin. í hitt skiptið var það kvatt að Háaleitisvég 23, hafði kviknað út frá eldavél og varð eldurinn útvarpsins segir, að talsmaður þýzku herstjórnarinnar, Somm- erfelt majór, hafi á fundi með erlendum ' blaðamönnum, lýst því yfir, að Rússar hafi rofið víglínu Þjóðverja í Dnjeprbugð unni. Segir fréttaritarinn, að slíkt hafi þýzka herstjórnin aldrei viðurkennt fyrr, og sé þetta eitt af mörgum dæmum þess, hve alvarlega Þjóðverjar telji sókn Rússa í Suður-Úkra- ínu. 10 uorskír æft~ fardárvítiír líf*' láfnír Tíu norskir œttjarðarvinir hafa verið dœmdir til dauða af nazistayfirvöldunum samkvæmt opinberri tilkynningu frá Osló. Voru þeir sakaðir um „ólöglega siarfsemi fyrir óvinaríki og ó- töglega vopnaeign". Norðmennirnir heita Sigurd Jacobsen, Sverre Emil Halvor- sen, Olav Österud, Eugen, Grön hold, Kaare Gundersen og Sverre Andersen, allir frá Osló, og höfðu þeir allir, að því er segir í tilkynningu nazista, ver- ið ,,forvígismenn í ólöglegum félagsskap, og viljandi gengið í þjónustu brezkra agenta til að vinna skemmdarverk. Þeir tóku þátt í skemmdarverkun- um í Oslóhöfn í apríl 1943. Allir höfðu þeir ensk vopn í fórum sínum og höfðu notið kennslu enskra agenta í meðferð vópna og svo kennt ungum Norðmönn um". Einnig voru dæmdir til dauða þessir fjórir Norðmenn: Emil Framh. á 4. síðu. Félag íslcn^kra leíkara; Leikurum sé tryggt áhrifavaid á stjórn iistrænnar starfsemi þjóðleikhússins Stjórn Félags íslenzkra leikara boðaði blaðamenn á fund sinn í gær.Þar skýrði formaður félagsins, Þorsteinn Ö. Step- hensen blaðamönnum frá samþykkt er félagið gerði viðvíkj- andi rekstri Þjóðleikhússins. Fer samþykkt þess hér á eftir: „Fundur haldinn í Félagi ís- lenzkra leikara þann 9. okt. 1943 fagnar einhuga tilkynnihgu rík- isstjórnarinnar um endurheimt þ j óðleikhússbyggingarinnar, sem treysta má að verði full- gerð á næstunni, í samræmi við yfirlýstan vilja Alþingis og að- gerðir ríkisstjórnarinnar í mál- inu. Þýðing þjóðleikhússbygging- arinnar fyrir íslenzka leiklist er ómetanleg, og allar líkur til að aðrar listgreinar, svo sem tón list og málaralist njóti þar einn ig mikils góðs af. En jafn augljóst mál er hitt, að menningargildi sitt fær þjóð- leikhúsið fyrst og fremst fyrir starf þeirra listamanna, sem við leikhúsið vinna. Virðist tíma- bært að gera þ'egar í stað ráð- stafanir til þess, að leikstarf- semi þjóðleikhússins geti haf- izt jafnskjótt og húsið verður nothæft. A undanförnum árum hafa leikarar hér í bæ hugsað mikið um og rætt framtíðarfyrir- komulag þjóðleikhússins, og hversu þeir mundu hugsa sér það haganlegast og líklegast til árangurs. Þar sem nú má .þess vænta, að Alþingi láti bráðlega þessi mál til sín taka, telur Fé- lag íslenzkra leikara, sem hef- ur innan sinna vébanda svo til alla starfandi leikkrafta bæjar- ins, rétt og eðlilegt, að alþing- ismenn kynnist viðhorfi þeirra manna, er að leiklist hafa starf- að, og kunnastir eru þessum málum af eigin raun. Kemur þá fyrst til greina stjórnarfyrirkomulag leikhúss- ins. Um það hefur Félag ís- lenzkra leikara eftirfarandi til- lögur fram að bera: Að aðskilin verði listræn starfsemi stofnunarinnar frá öðr um rekstri hennar, þannig: 1. Alþingi eða ríkisstjórn ráði framkvæmdastjóra, er hafi með höndum fjárreiður leik- hússins, og framkvæmdir, er þar að lúta. 2. Að kosið verði fimm manna leikhúsráð, er stjórni listrænu starfi leikhússins. í ráð þetta skulu starfandi leik- arar við leikhúsið velja þrjá menn úr sínum hópi. Ríkis- stjórn einn mann, er hafi á- huga og þekkingu á leiklist og leikbókmenntum. Auk þess eigi framkvæmdastjóri sæti í ráðinu. Leikhúsráð kjósi síðan formann Framhald á 4. síðu. Sundmót Ármanns Sundmót Ármanns fór fram í gær. Úrslit urðu þessi: 4x50 m. boðsund (bringusund) A-sveit Ármanns 2,24,1 og er það nýtt met. Sveit K.R. 2.27.0 B-sveit Ármanns 2,37,0 50 m. frjáls aðferð drengja Halldór Bachmann, Æ 31,6 Garðar Halldórsson, Æ 33,7 Hreiðar Hólm, Á 35.2 50 m. boðsund telpna Halldóra Einarsdóttir, Æ 47 4 Guðrún Tryggvadóttir, Í.R. 47,5 Auður Einarsdóttir, Æ 48,6 Framh. á 4. síöu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.