Þjóðviljinn - 12.11.1943, Page 3
Föstudágur 12. nóvember 1943.
ÞJÓSVIL, 1» S
3
þlðoviu^i
Útsef andi i
Sai ÚDÍagarHokkar aiþýHe - •
Sái.iMtaHokknrinD
Riutjinr i
Einar Olgeinaon
Sitiúa Sigurbjartarson (áb.)
liMjúm:
Garðaatneti 17 — Vfkingaprent
Sfmi 2Z70-
Algreið—m og auglýsingaskrií—
stofa Skólavörðustíg 10,
sími 2184.
Víkingsprent, h.f. Garðastr. 17.
Fiandmenn
framfaranna
Það eru til undarlegir menn.
*
Það eru til menn, sem segj-
ast vera alveg óumræðilega
miklir vinir sveitanna. Þeir segj
ast bera hagsmuni og afkomu
bænda og búaliðs alveg sér-
staklega fyrir brjósti. En mest
af öllu segjast þeir þó vera að
hugsa um menningu sveitanna,
hún sé lífæð þjóðarinnar, ef
vaxtarskilyrði hennar séu tak-
mörkuð sé hvorki meira né
minna en sjálf þjóðmenning
vor í voða.
Þessir menn kalla sig Fram-
sókn-ar-menn.
Nú er vitanlegt að sárast
kreppir skórinn að sveitamenn-
ingunni, hvað barnafræðsluna
snertir. Það er ófært ástand,
sem börn sveitanna verða að
búa við víðast hvar, á því sviði.
Skorturinn á skólahúsum er svo
tilfinnanlegur að til vandræða
horfir. Það myndi ekki veita
af 7 milljónum króna til að gera
hér verulegar umbætur á — og
fræðslumálastjóri hefur lýst yf-
ir því að allra minnsta sem
ætla þyrfti á fjárlögum næsta
árs, væru 700 þús. krónur til
bygginga barnaskóla í sveitum.
Meirihluti fjárveitinganefnd-
ar hafði aðeins áætlað 400 þús.
Sósíalistarnir í fjárveitinga-
nefnd lögðu til að upphæðin
væri 700 þús. krónur.
Og hvernig reyndust nú
sveitavinirnir, bænda-„fulltrú-
arnir“, eins og þeir kalla sjálfa
sig, þegar til atkvæðagreiðsl-
unnar kom? Hvað var þá um-
hyggjan mikil fyrir æsku sveit-
anna, fyrir menningu sveit-
anna?
Allur Framsóknarflokkurinn,
utan einn þingmaður, greiðir
atkvæði á móti því að leggja
fram 700 þúsund. krónur til að
byggja fyrir barnaskóla í sveit-
um.
Það má leggja fram 9 millj-
ónir króna á einu ári til þess
að bæta upp útfluttar gærur,
— en 700 þús. krónur til að
byggja barnaskóla í sveitum —
það er ófært — það er bolsév-
ismi!
*
Það eru til fleiri undarlegir
menn.
Þeir segjast vilja hlynna að
sjávarútveginum, auka hann og
efla. Þeir kalla sig Sjálfstæð-
ismenn.
Sósíalistar báru fram tiJlögu
uir. þ'ð að verja á fjí.nögum
Sjðmaflnaráflstefna lllliQllisainliidsiBS hefst á (nopgni
Samræmfng á kjörum vélbáfasjó~
manna, — Skípnlagsmál sjómanna^
sfcffarinnar. — Dýrfíðar-og afvinnn^
mál. — Oryggísmál sjómanna
Viðial við JðR Rafnsson eríndreka Alþýðusambandsins
Sjómannaráðstefna, sem Alþýðusamband íslands hefur boð-
að til á þessu hausti, hefst á morgim kl. 2 e. h.
Þjóðviljinn snéri sér til Jóns Rafnssonar, erindreka Al-
þýðusambandsins og spurði hann um tilgang ráðstefnunnar og
verkefni.
Dagsbrúnar f undurinn.
dHigt tðnsslirt ■ riiælur ttðrkanr
2400 Dagsbrúnarmenn hafa greitt gjöld sfn
Verkamannafélagið Dagshrún hélt fund í Listamannaskál-
anum í fyrrakvöld. Voru þar rædd mörg hagsmunamál verka-
manna og gerðar ýmsar samþykktir og verður hér skýrt frá
nokkrum þeirra helztu.
— Hvað er það einkum sem
gerði nauðsynlegt að kalla
þessa ráðstefnu saman og hver
eru aðalverkefni hennar?
— Þessi hugmynd um sjó-
mannaráðstefnu á einkum upp-
tök sín í því ástandi, sem ríkt
hefur meðal hlutasjómanna á
vélbátaflotanum víðsvegar við
landið, misjöfnum kjörum og
efnahagslegu öryggisleysi, sem
sérstaklega hefur verið ein-
kennandi um hlutskipti þess-
arar greinar sjómannastéttar-
innar.
Frumkvæðið að ráðstefnu til
að ræða vandamál sjómanna og
fiskimanna, á Bjarni Þórðarson,
sjómaður á Norðfirði, forseti
Alþýðusambands Austurlands,
en það er f jórðungssamband
innan Alþýðusambandsins.
— En ráðstefnan hefur fleiri
mál til meðferðar en kjör hluta
sjómanna?
— Já, sjómannastéttin sem
heild hefur fjölda aðkallandi
verkefni að vinna á slíkum
tímum sem nú og þótti því ekki
rétt að einskorða verkefni ráð-
stefnunnar við sérmál hluta-
sjómanna og fiskimanna á vél-
bátum, enda þótt mál þeirra
megi teljast einna mest aðkall-
andi.
Samræming á kjörum sjó-
manna á vélbátaflotanum.
Ráðstefnan mun því taka til
meðferðar fjögur aðalmál.
í fyrsta lagi samræmingu á
kjörum sjómanna á vélbáta-
flotanum.
í því sambandi hlýtur það að
verða eitt veigamesta úrlausn-
arefnið, að fá ráðnar bætur á
hinu mikla misræmi, sem ríkt
hefur í launamálum sjómanna
víðsvegar um landið og koma á
hreinum hlutaskiptum eða pró-
sentum af afla, án þátttöku sjó-
manna í útgerðarkostnaði, —
að viðbættri viðunanlegri lág-
markskauptryggingu.
næsta árs 10 milljónum króna
til kaupa á fiskiskipum.
Hver einasti af þingmöijinum
Sjálfstæðisflokksins, — þessum
verndarvættum sjávarútvegs-
ins, — greiddi atkvæði á móti
henni, — nema einn.
Og veit þó mestallur lands-
lýður að framtíð og framfarir
íslands eru undir því komin
að nú sé tafarlaust byrjað að
starfa að viðreisn og stórfelldri
eflingu sjávarútvegs og fiskiðn-
aðar.
*
Það er sitt hvað orð cg gerðir
hjú þossuiu fkkku.n.
Skipulagsmál sjómanna-
stéttarinnar
f öðru lagi munu skipulags-
mál sjómannastéttarinnar verða
tekin til nokkurrar meðferðar.
Það segir sig sjálft, að hið
fyrrtalda úrlausnarefni: sam-
ræming hlutakjaranna og fram-
kvæmd hennar, hlýtur að
krefjast aukinnar samvinnu og
skipulegs samstarfs hinna ýmsu
sjómanna- og verklýðsfélaga,
sam hafa hlutasjómenn innan
vébanda sinna, hvar sem er á
landinu, og nánari kynning (
verður að takast með heima- t
mönnum og aðkomumönnum á
hinum stærri verstöðvum, en
verið hefur til þessa.
Skipulagsmálin eru, auk þess
sem hér hefur verið talið, knýj-
andi úrlausnarefni sjómanna-
stéttarinnar sem heildar, og
verða þau því án efa tekin til
meðferðar á ráðstefnunni.
Dýrtíðar- og atvinnumál
í‘ þriðja lagi munu dýrtíðar-
og atvinnumálin verða tekin til
meðferðar frá sjónarmiði sjó-
mannastéttarinnar, og þá eink-
um þess hluta hennar, sem tek-
ur verkalaun sín í hlut af afla,
en verður, eins og aðrir smá-
framleiðendur við sjóinn, að
sæta afarkostum í viðskiptum
við samtök stórútgerðarmanna
og heildsala, að því er snertir
sölu afurða og innkaup nauð-
synja.
Eitt þýðingarmesta afrek
þessarar ráðstefnu mundi það
geta talizt, ef henni auðnaðist
að beina lífsbaráttu hlutasjó-
mannanna og smáútgerðarinn-
ar inn á sameiginlega braut
gegn þeim þætti dýrtíðarinnar,
sem liggur í oki milliliðagróð-
ans á þessum atvinnuvegi lands
manna, og myndi slíkt tryggja
skilyrði þess að hægt væri að
skapa þessum atvinnuvegi ör-
uggari lífsskilyrði en hann átti
við að búa á kreppuárunum fyr-
ir stríðið.
Öryggismál sjómannastétt-
arinnar
1 f jórða lagi munu verða tek-
in til meðferðar öryggismál sjó-
mannanna almennt, og erum
við þar komnir að efni sem ekki
er hvað veígaminnst, en fær von
andi sitt rúm í Þjóðviljanum
síðar.
Eins og gefur að skilja er hér
eigi drepið á annað en helztu
viðfangsefni ráðstefnunnar og
þá aðeins lítillega.
Til þess að fyrirbyggj’. mis-
skilning, sagö: Jón RufnscDn, ú-
Bandalag vinnandi stétt-
anna
Jón Rafnsson, erindreki Al-
þýðusambandsins flutti ýtar-
legt erindi um nauðsyn þess að
skapa bandalag vinnandi stétt-
anna og þýðingu þess að sam-
tök launþega standi saman í
baráttunni fyrir bættum kjör-
um og gegn árásum, er gerðar
kunna að verða á hagsmuni
launþeganna.
Dagsbrún stendur á verði
um réttindi félagsmanna
sinna
Nokkuð hefur viljað á því
bera, að verkamenn væru rekn-
ir úr vinnu fyrir litlar sakir. I
tilefni af því samþykkti fund-
urinn einróma eftirfarandi til-
lögu:
„Að gefnu tilefni lýsir fund-
urinn því yfir að hann telur
burtrekstur verkamanna úr
vinnu án gildra saka, eða án
þess að rætt sé við félagið, ó-
hæfu og brot á samningum.
Um leið og fundurinn hvetur
alla verkamenn til að standa á
rétti sínum og hvers einstaks
vinnufélaga, skorar hann á
stjórn félagsins að vaka í hví-
vetna yfir því, að samningar
séu ekki brotnir á félagsmönn-
um og að beita hverri þeirri
aðferð, sem viðeigandi er í
hverju tilfelli til þess að halda
uppi rétti meðlimanna".
Fimm af hverjum sex
Dagsbrúnarmönnum eru
nú skuldlausir
Eggert Þorbjarnarson ræddi
nokkuð um innheimtu félags-
gjalda og fjárhag félagsins.
Upplýsti hann að 2400 Dags-
brúnarmenn hefðu nú greitt
gjöld sín til félagsins. Hafa
skuldlausir félagsmenn aldrei
verið svo margir á þessum
tíma árs. Hagur félagsins er því
ágætur.
Er það krafa allra góðra
Dagsbrúnarmanna, að þeir fáu,
sem enn hafa ekki greitt gjöld
sín, geri það við fyrsta tæki-
færi, samþykkti fundurinn ein-
róma eftirfarandi tillögu:
„Þar sem 2400 meðlimir Dags
lít ég rétt að taka það fram,
að hér er ekki um neitt þing
sjómanna að ræða, heldur ráð-
stefnu.eða ráðgefandi samkomu
þar sem hver grein sjómanna-
stéttarinnar tekur sérmál sín
til athugunar og semur á grund-
velli þeirra tillögur um sín eig-
in hagsmunsmál, til leiðbeining
Fircá,'é. á 4. s’‘ bi
brúnar — eða um 5/6 hlutar fé-
lagsmanna — hafa að fullu
greitt árgjald yfirstandandi
árs, en hinir fengið ítrekuð til-
mæli um að standa í skilum
við félagið, ákveður fundurinn,
að þeir, sem ekki hafa greitt
gjöld sín fyrir 1. janúar næst-
komandi, skuli færst á auka-
meðlimaskrá og missa þar með
forgangsrétt fullgildra Dags-
brúnarmanna til verkamanna-
vinnu á félagssvæðinu“.
Gildi verklýðssamtakanna
Fundurinn samþykkti ein-
róma eftirfarandi tillögu:
„Fundurinn skorar á trúnað-
armenn félagsins og alla með-
limi þess að framfylgja til hins
ýtrasta ákvæði félagslaganna
um að vinna ekki með ófélags-
bundnum mönnum og minnir
félagsmenn á rétt þeirra til að
skoða skírteini hvers annars
. Jafnframt minnir fundurinn fé-
lagsmenn á nauðsyn þess að
skýra fyrir ófélagsbundnum
verkamönnum tilgang og gildi
verklýðssamtakanna fyrir alla
verkamenn og stéttina í heild“
Kosning trúnaðarmanna
Eftirfarandi tillaga var sam-
þykkt í einu hljóði:
„Fundurinn skorar á alla þá
vinnuflokka á félagssvæðinu,
sem enn hafa ekki kosið sér
trúnaðarmenn, að gera það nú
þegar og tilkynna skrifstofu
félagsins um kosninguna".
Uppstillingarnefnd og
kjörstjórn
í uppstillingamefnd voru
þessir kosnir:
Aðalmenn: Erlendur Ólafsson
og Eggert Guðmundsson. Vara-
menn: Ragnar Jónsson og Vil-
mar Thorsteinsson. Áður hafði
trúnaðarráð kosið Zóphónías
Jónsson sem þriðja mann í
nefndina og Jón Agnars til
vara.
í kjörstjórn kaus fundurinn
Kristófer Grímsson og til vara
Guðmund Vigfússon. Áður
hafði trúnaðarráðið kosið Jón
Einis og til vara Einar Guð-
bjartsson. Stjórn félagsins kýs
þriðja manninn og varamann
hans.
Öryggi við vinnu
Edvard Sigurðsson skýrði frá
ýtarlegum tillögum um örygg-
isreglur Dagsbrúnar við vinnu,
en nefnd hefur undanfarið starf
að að undirbúnirgi þeirra til-
lagna og verður ná iar s-.gt frá
þeim síðar.