Þjóðviljinn - 21.11.1943, Blaðsíða 4
‘S'JC-E-VILJINN.
Soiiouda?-jr 21. nóv. .líJ4á.
iKsðmfi&j
Útgef<ndi: Sameiningarjlolfzar alþv*u — Sósialis*zjloiiliurinn.
RitstjG/i: Sigurður Guðmundsivn.
Stjórnn. álaritstjórar: Eir.ur Olgeirsson, Sigjús Sigurhjartaraon.
Ritstjórnarskrifs*cíur: Ausiurstrœti 12, sími 2270.
Afgr-iíaia og auglýsingar: Skóbioörðustíg 19, sími 2184.
Prentsmiðja: Víkingsprent h. j., Garðastrœti 17.
Askriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6,00 á mánuði.
landi: Kr. 5,00 á aiánuði.
Ulí á
Þekkir þú bæirnt?
Ert þú kunnugur í borginni okkar, heiðraði samborgari?
Þú segir víst já. Eg dreg í efa að þú getir sagt það með
sanni. Hefurðu komið inn á heimili þeirra, sem við verstu hús-
næðisskilyrðin búa? Sennilega ekki.
Hefur þú gert þér í hugarlund að til væri ástand eins og
það sem lýst var í grein Jóns Bjarnasonar í Þjóðviljanum í gær
nm aðbúrað þeirra sem í bráðabirgðaíbúðum búa hér í bæ?
Eg býst við að þú verðir að segja nei, ef þú ert ekki einn
þeirra, sem húsnæðisraunirnar hafa ratað í, eða kunningi ein-
hvers þeirra.
Sjö manna fjölskylda í einu herbergi, fjögurra manna fjöl-
skylda í öðru, og það er svo lítið, að breidd þess nægir aðeins
fyrir dívan. Níu húsmæður í einu eldhúsi. Þetta eru augnabliks-
myndir, teknar úr allmiklu safni.
En það er vissa fyrir því að á fleiri sviðum en þessu eru til
svo ljótar myndir úr lífi Reykvíkinga, að meginþorra hinna á-
gætu borgara órar ekki fyrir að slíkt sé til.
Hvað eru þeir t. d. margir, sem þekkja heimili ofdrykkju-
manna hér í bænum?
Sennilega tiltölulega mjög fáir af öllum fjöldanum.
Eða hvað eru þeir margir, sem þekkja knæpulífið?
Sjálfsagt margir, en hinir þó miklu fleiri sem ekki þekkja það.
Það er ekki verið að bregða upp þessum myndum til að fá
menn til að æpa og skrækja um spillingu og manpvonzku o. s. frv.
Nei, síður en svo. Til hins er ætlazt að þær verði okkur
hvöt til að ganga um bæinn með opnum augum, svo við fáum
full skil á hinu ríkjandi ástandi, með kostum þess og göllum.
Það er verið að reyna að fá Reykvíkinga til að þekkja Reykjavík.
Þekking er byrjunin, en mikið veltur á framhaldinu. Fram-
haldið af þeirri athugun, sem færir okkur heim sanninn um að
í Reykjavík lifir fjöldi manns við alls óbærileg kjör, á að vera
þrotlaus barátta fyrir því, að allir, undantekningarlaust, geti
búið við þær ytri aðstæður, sem henta siðmenntuðum manni.
Þú ert þessu auðvitað sammála, samborgari góður, en hvaða
leiðir sér þú að markinu?
Heldur þú að húsnæðisvandamálið verði leyst með því að
láta það vera undir gróðahvöt einstaklinganna komið hvort hús
eru byggð í Reykjavík eða ekki?
Heldur þú að ofdrykkjan verði gerð ræk úr bænum, með-
an ríkið hefur vænan hluta tekna sinna af áfengissölu?
Heldur þú að skemmtana- og knæpulífið batni meðan
skemmtistaðir eru reknir í þeim tilgangi einum að græða fé?
Eg held þú hljótir að segja nei.
Það á að byggja hús, því að það er öllum lífsnauðsyn að
búa í góðum húsum. Það á ekki að selja áfengi, af því það er
engum til góðs, en mjög mörgum til ills. Það á að hafa vistlega
. já, mjög vistlega —, samkomustaði þar sem fram fara sið-
fágaðar skemmtanir, — svo víða, að fullnægt sé skemmtana-
þörf bæjarbúa. En ekkert af þessu verður gert nema með því
að útiloka gróðasjónarmiðin, og hafa þeirra í stað almennings-
heiR að leiðarljósi.
Hver er það svo, sem á að stýra eftir þessu leiðarljósi?
Auðvitað félag okkar allra, bæjarfélagið. Bæjarfélagið á að
sjá um að hús séu byggð í samræmi við húsnæðisþörfina. Bæj-
arfélagið á að sjá um að skemmtistaðir séu reistir og reknir,
svo fullnægt sé skemmtanaþörf manna á heilbrigðan hátt. Bæj-
arfélagið á að sjá um, eftir því sem í þess valdi stendur, að
hvorki ríkið né einstaklingar geri sér bresti manna að féþúfu,
og geri þá þar með að aumingjum. Allt þetta er hægt að gera
og allt þetta ber að gera, því munt þú sammála, samborgari
góður.
En heldur þú, að þetta verði gert, ef sjónarmið Sjálfstæðis-
■aanna um einkagróða og einkafjársöfnun ráða hvA r.-.Lbg hus
«ru byggð, og hve marmr rg kverrng iaæmmtanastaðir eru rekn-
l»r t ',r. • > • -r; :>
* Kr * - v* ■- - - >
framleitt af 5000 sjómönnum: það er sjávarútvegur íslands
Vér ílslendingar erum að byrja að liefja skipulagt samstarf le§a með slíku framlagi til af
við aðrar þjóðir um matvælaframleiðslu. Þess er krafizt af oss komu alÞjóða krafizt endur
að vér leggjum fram krafta vora til þess að framleiða sem mest
af mat. Oss er Ijúft að verða við þeim kröfum, bæði sjálfra vor
vegna og annarra, — ljúft að geta hjálpað til að seðja þá, sem
hungrið hefur þjáð, Ijúft að geta fengið að sýna heiminum
hve mikið vér getum framleitt ef vér leggjumst allir á eitt
íslendingar um að einbeita kröftiun vorum að því, sem mest-
an ávöxt gefur, og njótum tii þess nauðsynlegrar aðstoðar
þeirra þjóða, er oss geta hjálpað.
„Látið oss tækin í té, vér skulum svo vinna verkið“, —
sögðu Bretar við Bandaríkjamenn í þessu stríði — og meintu
hergögnin.
„Látið oss tækin í té, vér skulum svo vinna verkið“, ___
eigum vér íslendingar nú að segja við Bandaríkjamenn og meina
tækin til að framleiða mat. •
En oss íslendingum er nauðsynlegt að vita, við Iivaða fram-
leiðslu vinnuafl vort nýtist bezt — og hvaða tækja oss því
er mest þörf.
Vér skulum athuga matvælaframleiðslu vora stuttlega hvað
magn hennar snertir.
1942 voru framleidd á íslandi 6100 tonn af kjöti, en lík-
lega um 20 þús. tonn af mjólk. — Við þessa landbúnaðarfram-
leiðslu, sem auk þess gefur af sér ull, gærur o. s. frv.,,vinna
um 6400 bændur í Iandinu baki brotnu, myrkranna milli og
hefur þorri þeirra einkum í þeim sveitum, er fjar eru mörk-
uðum bæjanna, léleg laun fyrir þrældóm sinn.
Landbúnaður íslendinga er því eigi aflögufær til útlanda
um mikið magn af fæðu, 3-^ þúsund tonn dilkakjöt, dálítið
hrossakjöt, — það er megnið, sem hann getur lagt fram.
En hvað er um sjávarútveginn.
1942 voru framleidd á fslandi rúm 190 þusund tonn fiskjar
(auk síldar). Unnu að þehn veiðum að meðatali um 4000 sjó-
menn. — Hæglega getur veiðin orðið meiri, ef meiri kraftur
er settur á framleiðsluna. Engin ofætlim að framleiða 250 þús-
und tonna fiskjar hér.
Og þá er eftir síldveiðin. í góðu síldarári eins og 1940
voru framleiddir 2.476.738 hektolítrar af síld, eða um 250 þús-
und tonn síldar. — Þá unnu á síldarskipunum 2925 sjómenn,
að miklu leyti sömu sjómennimir og framleiða fiskinn.
5—6000 sjómgpn á íslandi geta veitt á einu ári 500 þúsund
tonn af fiski og síld, meðan rúmir 6000 bændur og búalið
þeirra þræla við að framleiða 7000 tonn af kjöti. Þetta er mun-
urinn á fullkomnum aðferðum véltækninnar og gamaldags bú-
skap sveitanna, munurinn á auðgi íslenzks sjávar og erfiðleik-
um þeim, sem íslenzka moldin og náttúran býr þeim, er jörð-
ina erjar.
EINBEITINGIN
Á SJÁVARÚTVEGINN
Það getur engum, sem íhug-
ar þessi hlutföll, blandazt hug-
ur um hvaða vara það er, sem
sjálfsagt er fyrir íslendinga að
einbeita vinnuafli sínu að.
Það verður heldur ekki um
það efazt á alþjóðlegum vett-
vangi, hvað notadrýgst er fyrir
aðrar þjóðir að íslendingar
framleiði.
500 þús. tonn af fiski og síld
— það er ekkert smáræði, sem
100 þúsund manna þjóð leggur
samskiptum þjóðanna. Það er
hvað fiskframleiðslu snertir
Vér Islendingar getum sannar-
gjalds, sem geri oss kleift að
lifa hér fullkomnu menningar-
lífi.
En oss verður þá sjálfum að
vera það nægilega vel ljóst á
hverju nútímalíf vort byggist,
á hverju vér reisum bæi vora,
malbikaðar götur, raforkuver,
handiðnað, verzlun og að vissu
leyti landbúnaðinn líka: að vér
reisum allt þetta á sjávarútveg
inum, því á honum byggist vöxt
ur bæjanna og vegna þess vaxt-
ar dafnar hvort heldur er mjólk
urframleiðsla sveitanna — eða
húsgagna- eða smjörlíkisfram-
leiðsla bæjanna, svo einhver
dæmi séu tekin.
Vissulega þurfa að verða ýms
ar breytingar á framleiðslu
vorri til sjávar, ef hún ætti að
meirihlutá að nýtast nú á næst
unni fyrir þjóðir Evrópu. Það
er næstum því jafn blóðugt að
verða að íleygja síldinni 1
bræðslu í staðinn fyrir að búa
★
a v-'t' ■;
W’
leiðslumagnið sýnir. Þeir sjá
þau ein úrræði við atvinnuleysi
því, sem auðvaldsskipulagið
leiðir yfir þjóðina, að unga fólk
ið flytji úr bæjunum í sveit
og gerist þar vinnuhjú. Og
þessir menn stíla nú upp á það
að láta atvinnuleysi og hrun
fleyta sér til valda, — og skapa
hér Hriflungaóöld nýrrar harð-
stjórnar gegn verkalýð og sér-
staklega sjómönnum, en Hriflu
mennskunni er sérstaklega í
nöp við þá, sbr. hræðslupeninga
nafnið.
Þessir fjandmenn sjávarút-
vegsins, alþýðunnar og fram-
faranna á íslandi, stefna svo
markvíst að eyðileggingu sjávar
útvegsins, að m. a. í utanríkis-
pólitík sinni er yfirlýst stefna
þeirra: fjandskapur við megin-
land Evrópu eftir stríð, einmitt
þau lönd, þar sem framleiðslu-
markaður íslands hlýtur að
vera. Jónas frá Hriflu hefur
þegar byrjað áróður fyrir því
að gera ísland að herstöð engil-
Vtv--^rr- - o- • «■<. n Kifí V - ” T
•' ■' •«, V' •>.
L. ‘...........
1/ -'i,*'*'‘r
\ ■:
"■■'$
‘ ,í . V •■'.;> ■ ■
• i
,
. i ',y' • * • • J;S
■'" ’ , .
'■ 11 » [ jftú il&aSm -ý
8
Véltœk.nin —
islenzkur togari.
til úr henni mat — eins og að
vita kjötinu fleygt í hraunið,
þegar marga svanga munna
munar í það.
En þaö er eins og sósíalistar
hafa margbent á — fyrst og
fremst á valdi hinnar alþjóð-
legu hjálparstofnunar að gera
oss íslendingum mögulegt að
vinna mat úr sem mestu af fisk
meti voru og síld. Vér þurfum
til þess tœki: vélar, járn, timbur
og byggingarefni. Og vér verð-
um að vinna að því öllum ár-
um að fá þetta.
FJANDMENN
SJÁVARÚTVEGSINS
En vér megum ekki gleyma
saxnesku veldanna gegn þjóð-
unum á meginlandi Evrópu.
íslenzka alþýðan, og allir,
sem framförum unna, þurfa
sem allra fyrst að gera sér
ljósa hættuna, sem stafar af
þessum afturhaldsseggjum, þess
um hatrömu andstæðingum al-
þýðunnar, sem hata svo fólkið,
að þeir óttast tækniframfarir
nútímans, af því þær verða 6-
hjákvæmilega til að gera að-
Ekki er heiglum hent að þreyta fangbrögð við Ægi í vetrarham
stöðu vinnandi stéttanna steik-
ari og möguleika þeirra til
bættrar afkomu margfalt loeti i
en áður.
HLUTVERK
ALÞÝÐUNNAR
Sú alþýða, sem nú ætlar sér
að koma í veg fyrir að böl at-
vinnuleysisins þjái þessa þ.ióð
framar, verður að einbeita sér
að eflingu sjávarútvegsins sem
eðlilegustu aðferðinni til að
tryggja öllum næga vinnu. Sam
fara stórauknum skipastól og
nýtízku fiskiðnaði vex svo
grundvöllurinn undir allri ann-
arri framleiðslu í landinu, stór-
felldari rafvirkjun o. s. frv.
1 Fyrir íslenzku bændastéttina
er blómlegt atvinnulíf bæjanna
lífsskilyrði. Með vaxandi sjáv-
arútvegi og iðnaði vex bezti
markaðurinn, sem fáanlegur er
fyrir íslenzkar lándbúnaðarvör-
ur.
Bæjarbúar hafa þegar sýnt
vilja sinn til þess að vinna að
því, að bændur geti lifað jafn-
góðu lífi og aðrar vinnandi stétt
ir — samkomulagið um vísitölu
landbúnaðarins er órækasta
sönnunm. En til þess að vel fari
þarf samtímis því sem þjóðin
tryggir bóndanum fast afurða-
verð að láta honum í té full-
komnari tæki og skapa honum
miklu betri vinnuskilyrði,
svo hver vinnustund hans verði
dýrmætari, afkasti meiru fyrir
þjóðfélagið.
Sjávarútvegurinn er. eðlileg
lyftistöng íslenzks landbúnaðar,
— en ekki fyrst og fremst keppi
nautur hans eins og Framsókn-
arafturhaldið vill telja bænd-
um trú um.
Það er framtíðarhagur ís-
lenzkra bænda að hjálpa til
þess að efla nú sjávarútveginn
og koma undir hann föstum fót-
um.
Tillögur þær, sem Sósíalista-
flokkurinn hefur flutt samtím-
is á Alþingi í sambandi við
fjárlögin, um 10 milljónir kr.
til að kaupa fyrir fiskiskip og
4 milljónir króna til að koma
upp byggðahverfum 1 landbún-
aðinum, benda í rétta átt, —
bæði fyrir fiskimenn og bænd-
ur.
Það er hlutverk verkamanna-
stéttarinnar (launþeganna á
sjónum þar með) að sameina
;il fylgis við sig fiskimanna-
Mcrb úfgáfa
Framh. af 2. síðu.
Það er starfsþroski og mann-
dómur hverrar kynslóðar, sem
er frumskilyrði þess, að hún
finni þörf sína og getu til þrótt
ugrar íslenzku. Reykvíkingar
ættu hvergi að þurfa að dragast
aftur úr.
Mikill styrkur er okkur að
rífum gjaldeyri, milljónum
punda og dollara eða hundiuð-
um milljóna í okkar mynt. Þó
hefur auðvald heimsins ráð
undir rifi hverju að svipta okk-
ur öllum fjármunum, ef því
þætti sér henta það betur. En
Snorra tekur það ekki af okkur,
bókmenntir liðins tíma rýrna
ekki við kreppur, verðsveiflur
né erlendan yfirgang, og tung-
an er það, sem örðugast mun
að taka. Meðan við eigum hana
er von til, að við verðum hlut-
gengir í hópi þjóðanna á ein-
hverja lund, en lengur ekki. Þó
að hún sé hvorki seljanleg með
einnar milljónar né tíu dollara
markaðsverði, er ekkert, sem
nálgast hana að verðmæti, nema
vera skyldi landið sjálft með
öllu föstu og lausu.
Þess skal einnig minnzt, að
tungan er allra arfur jafnR auð
ugra, snauðra, hraustra, sjúkra,
hrelldra og glaðra manna. Þo
að yfirstétt hafi víða einokað
ritleikni og orðvald bókmals
síns, mun það seint verða um
tungu Snorra og Bólu-Hjálm-
ars“.
Auk útgáfu á erindum, sem
flútt hafa verið í útvarpið hafa
útgefendur í hyggju að gefa ut
ýmislegt annað t. d. útvarps-
leikrit, sögur og ljóð o. fl.
En stærsta útgáfufyrirætlun
þeirra er þó Saga styrjaldarinn
ar og hernáms íslands, en hana
skrifa þeir Sverrir Kristjánsson
sagnfr., Gunnar M. Magnúss,
Axel Thorsteinsson og e. t. v.
einhverjir fleiri og er undirbún
ingur hennar þegar hafinn.
og bændastéttina 'til þess að
þjóð vor sameiginlega gen það
mikla átak, sem nú bíður vor,
til að hagnýta auðæfi lands
vors og sjávar með meiri stór-
hug og réttlœtiskennd í senn
en nokkru sinni fyrr var gert.
a borð með ser i samfelagi og þyí að hér innanlands eru
menn, sem hata og óttast þær
mcun, öciií naia ug uuaai pccx
skerfur sem slagar npp . skerf fram(ariri sem orðið gætu f ís_
milljonaþjoða. jafnvel storþjóða 1(.nz|;um sjávarutvegl j viðbót
Glæsilegt fiskiskip — nýtízku Bandarikjatoga*
við þær stórstígu framfarir, er
orðið hafa á síðustu hálfri öld.
Það eru ekki liðin nema
fimm ár, síðan fulltrúar eins
stærsta stjórnmálaflokksins í
landinu neituðu um innflutn-
ing á fiskiskipum og kröfðust
þess af þjóðbankanum að hann
beitti fjármálalegum þvingunar
ráðstöfunum til að hindra bygg
ingu fleiri húsa í Reykjavík og
I stöðva þannig þróun Reykjavík
i ur. Þessir sömu menn líta á
það sem böl að fólk ílytji úr
sveitum að sj?.\arsíðunni, þótt
vlr.nuaíl' þeirra nýtist þar svo
o t-rr4-. '•( 1 " o • ^
Simnudagur 21. nóv. 1943. — ÞJOÐVELJLNN
, Elsku vinir og nugðjúfu iijörtu “
Um ævi BatóÆMónskáldsins Stepens Fosters
Einhver snjallasti ritgerðahöfundur Bandaríkjanna á seiniii
árum ritar hér um vinsælasta tónskáld landsins, Stephen C.
Foster, sem margir munu kannast við hér á landi, þvl að Iög
hans eru mjög oft leikin og sungin í útvarpinu. Woolcott dé
fyrir nokkrum mánuðum.
En uppi vih
fjöllin berst
iinyr\inn víÖa
hetjubaráttu
fyrir tilveru
sinni með
frumstœðum
tœkjum — á
'tn "i )•....•
Þetta er saga af bréfsnepli,
sem fimm orð höfðu verið krot
uð á. Það fannst á meðal muna
úð á. Hann fannst meðal muna
sem dag nokkurn í janúarmán-
uði undir lok borgarastyrjald-
arinnar (Þrælastríðið ameríska)
dó í fátækradeild Bellevúe-
spítala í New York-borg. Þrem
dögum áður hafði lögreglan
fundið hann liggjandi nakinn
í anddyri leiguíbúðahúss í Bow-
ery-hverfinu. Hann var nakinn
og úr sári á höfði hans rann
blóð. Ennþá er ókunnugt um
hvað olli því sári. Hann var
ekki enn fertugur að aldri, en
um nokkurra ára skeið hafði
hann verið á flækingi fjarri
sínu fólki, og hann var þegar
bugaður af drykkjuskap, ein-
manaleik og örvæntingu. Samt
hafði hann lifað nógu lengi til
að úthella úr hjarta sínu hugg-
un handa ókomnum kynslóðum
landa sinna.
í vasa á fötunum, sem lög-
reglan hafði hirt 1 herbergi
hans og komið fyrir til geymslu
á spítalanum um leið og hún
flutti hann þangað, fannst
buddugarmur. í henni voru 25
centa peningur, 10 centa seðill
af þeirri tegund, sem oft er
gefin út á stríðstímum, — og
3 koparsent. Þessi upphæða, —
samtals 38 cent (ca. kr. 2,30 nú)
var aleiga hans. Samt sem áð-
ur arfleiddi hann okkur að auð
æfum, sem nú eru jafn aug-
ljós hluti af þjóðarauðnum eins
og Yellowstone-þjóðgarðurinn.
Við erfðum eftir hann Old
Black Joe og My Old Kentucky
Home og Old Folks at Home.
Nafn hans var Stephen Collins
Foster.
Dauði Fosters vakti svo litla
athygli, að hans var ekki getið
í blöðunum í New York, fyrr
en meir en 2 vikum seinna og
þá aðeins í tveim línum. Nú
starir hann hugsandi á meðal
myndanna í Frægðarhöll New
York-háskóla, þessum einkenni-
lega og fámenna bronsmynda-
félagsskap, sem hann er yngsti
meðlimur í. I háskólanum í
Pittsburgh, þar sem Foster fædd
ist 4. júlí (þjóðhátíðardagur
Bandaríkjanna), hefur verið
reist leghöll til minmngar um
hann. í Bordstown í Kentucky
er yndislegt gamalt hús, sem
hefur verið breytt í safn. Safn-
vörðurinn fullyrðir án minnstu
sannana, að það hafi komið Fost
er til að semja My Old Ken-
tucky Home. Háværar deilur
eru um það, hvort litla húsið,
sem Henry Ford keypti og flutti
frá Pittsburgh til Dearborn sé
það hús, sem Foster íæddist í.
Það er a’veg «sama.
En það, sem skiptir máli. <-v
! að alvcg cins og söngvar Steph-
i ens Fosters heýrðust við alla
I varðelda báðum megin við víg-
línua í Borgarastyrjöldinni —
eins munu piltarnir okkar í
þessu stríði syngja þá og blístra
á ströndum Afríku, á Suður-
hafseyjum og í Japan. Maður
getur ekki annað en óskað þess
að maður gæti horfið aftur í
tímann og heimsótt fátækra-
deildina í Bellevue-spítala og
hvíslað að hinum deyjandi
manni, að svona mundi það
fara.
Þó að mörg af hinum frægu
verkum Fosters séu látin vera
sörgmædd svertingjaljóð, er
það ekki af því, að hann ætti
rætur sínar í Suðurríkjunum.
Hann sigldi aldrei „á Suwannee
fljóti“. Og það sem meira er,
er það, að sjálft orðið Suwannee
var leiðrétting í frumhandrit-
inu, — orð, sem hann bætti inn
í eftir landafræðibók, sem
hann fletti upp í bankanum í
Pittsburgh, þar sem bróðir
hans vann. Nei, það var vegna
þess, að hann fékkst við skáld-
skap, sem erfitt var að hafa
nokkuð upp úr á þeim dögum
nema í sambandi við negra-
leiksýningar. Hin ljóðræna þrá
Fosters eftir Suðurríkjunum
var í rauninni ekkert annað en
peningaatriði. Þess vegna er
það, að „Gamli svarti Jói“ var
svartur.
En Foster samdi líka söngva,
sem ekki fylgdu þessari reglu.
Hann samdi bæði lag og texta
við Massa’s in de Cold, Cold
Ground og ■ Nelly Was a Lady
og De Camp Town Races og
Uncle Ned og Oh! Susanna og
Hard Times, Come Again No
More. Hann samdi líka Beauti-
ful Dreamer og Old Dog Tray
og Gentle Annie og Come
Where My Love Lies Dreaming
og Jeannie with the Light
Brown Hair. Ef einhver nútíma
Ameríkumaður hefur ekki heyrt
síðastnefnt lag, er óhætt að full
yrða, að annaðhvort er ekkert
útvarpstæki í húsinu. sem hann
býr í eða hann er alveg heyrn
arlaus.
Frjósemi er eitt af einkennum
snillinganna. Og þessi gæflyndi
og ólánsami farandsöngvari
samdi ekki færri en 200 lög.
Af þeim mun a. m. k. hálf tylft
vera sungin ok elskuð í Amer-
íku svo lengi sem Ameríka er
til. x
Meirihluti þeirra og þ. á m.
öll hin beztu —, var saminn áð-
ur en hann var þrítugur. Hann
var 38 ára gamall þegar hann
dó. Ekki er gott um það að segja
af hverju hann samdi ekkert
síðustu árin. En annaðhvort
hefur har.rx misst gáxuna, af
pvi aó Iianix fcr að drekka. eða
hann hefur íarío að drekka af
þv: ab hann Iiaíöi misst galuna.
Hið síðara er sennilegra. Svo
mikið er víst, að hann \r,r að
Framhald á 8. síðu