Þjóðviljinn - 21.11.1943, Page 6
c
ÞIÓÐVIL JINM
Sunnudagur 21. nóvember 1943.
TILKYNNING
Tíl ínnflytíenda
Leyfisveitingum fyrir yfirstandandi ár er nú
að mestu lokið. Umsóknir, um gjaldeyris- og inn-
flutningsleyfi, sem berast hér eftir á þessu ári,
verða því ekki teknar til greina nema sérstakar
ástæður séu fyrir hendi.
Tilkynnt verður síðar, með hæfilegum fyrir-
vara, hvenær og í hvaða vöruflokki í hvert skipti
úthlutað verður leyfum fyrir vörum til innflutn-
ings á næsta ári.
Reykjavík, 19. nóvember 1943.
VIÐSKIPTARÁÐIÐ.
L 0. G. T.
ÞINGSTÚKA
REYKJAVÍKUR
heldur fund mánudaginn 22.
nóvember í Góðtemplarahúsinu
kl. 8. e. h.
1. Stigveiting.
2. Kynningarkvöld.
Kaffisamsæti, ræður, ein-
söngur, upplestur, fiðlusóló,
píanósóló, spil og töfl.
ALLIR TEMPLARAR
VELKOMNIR
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4
—7 e. h. á mánudag í Góðtempl-
arahúsinu.
BRÉFASKÓLI S. I. S.
er ætlaður jafnt ungum sem gömlum. Námsgreúo-
ar eru þessar:
Bókfærsla I. og II., íslenzk réttritun, Enska handa byrjend-
nm, Búreikningar, Fnndarstjórn og fundarreglnr, Skipulag
og starfshættir samvinnufélaga.
Námið er stundað heima, frjálst val um nám»-
greinar og námshraði við hæfi hvers nemanda.
Lágt kennslugjald. — Leitið upplýsinga hjá Bréfa-
skólanum, Sambandshúsinu. Reykjavík.
Ný bók
Verðlaunaskáldsagan JAKOB OG HAGAR eft-
ir danska rithöfundinn Sigurd Elkjær, er komin
út í þýðingu Haraldar Leóssonar.
BOÐWARÚTGÁFAN.
Ægír
héðan með póst og farþega til
Vestmannaeyja kl. 10 árdegis á
morgun.
Súðin
austur um land til Siglufjarðar
og Akureyrar um miðja næstu
viku. Flutningi til hafna frá
Húsavík til Seyðisfjarðar veitt
móttaka á morgun og til hafna
frá Seyðisfirði til Hornafjarðar
á þriðjudag, allt eftir því sem
rúm leyfir. Pantaðir farseðlar
óskast sóttir á morgun.
Rifsnes
Tekið á móti flutningi til
Djúpuvíkur, Hólmavíkur og
Hvammstangá á morgun.
kemmt) og kaffikvöld
verður haldið að Skólavörðustíg 19 kl. 8%, í kvöld.
sunnudaginn 21. nóvember.
Til skemmtunar verður:
Tríó syngur.
Erindi.
Einsöngur (vinsælasta söngkona bæjarins).
Upplestur: Kvæði eftir Jón Óskar. Höfundurinn les.
Fjöldasöngur.
Allur ágóðinn af kaffinu og skemmtuninni
rennur til Þjóðviljans.
Drekkið kvöldkaffið og skemmtið ykknr á
Skólavörðustíg 19 í kvöld.
SKEMMTINEFNDIN.
%
AIJGLÝSIÐ í ÞJÓDVILIANUM
Ráðskona
óskast á barnlaust heimili
í sveit. —
Má hafa með sér bam.
Hátt kaup!
UPPLÝSINGAR
MIÐSTRÆTI 6 (niðri)
frá kl. 1—3.
KAFFl
FLORIDA
Hverfísgötu 69
Allskonar veitingar á
boðstólum.
DAGLEGA
Nt EGG, soðin og hrá
Kaflisalan
Halnarstraeti !G.
LAG REYKJAVtKUR.
LÉNHARÐUR FÓGETI'
Sýning í dag kl. 3.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 1 í dag.
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
„Ég hef komið hér áður“
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 1 í dag.
S.K.T.- dansleikur
í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 10. Eldri og yngri dansamir.
Aðgöngumiðasla frá kl. 6.30, sími 3355. Dansinn lengir Líiið!
Ný lög. Danslagasöngvar. Nýir dansar.
Dngnr maðnr
á aldrinum 17—20 ára getur fengið fasta atvhrnu
strax. — Umsóknir ásamt kaupkröfu merktar „Dug-
legur“ sendist afgreiðslu Þjóðviljans.
Sendisvein i émhm&t
Sendisveinn ferða. / . óskast hálfan daginn til léttra sendi- Uppl. á afgr. Þjóðviljans.
Sanuiingarnir um vinstri stjórn
eftir Brynjólf Bjamason, sem var uppseld í bófc*-
búðum, er komin aftur í allar búðir.
Ennfremur fæst í bókaverzlunura
FRÁ DRAUMUM TIL DÁÐA eftir Giumaj- Beme
diktsson.
KQMMÚNISTAÁVARPIÐ eftir Marx og Bngcfe.
Kaupendur Nýja tímans í Reykjavík
eru beðnlr ad k<wna á aigreiðslu Þjöðriljans eða skrh'stofu Súet-
ialistaflokkstnfi. SkólaTörðustíg 1U, og greiða árgjald yflretajnd-
andi árguaga, þer sent ekki eru tök á að imiheAmftii blaðUI á
mnea iaátt.
ATOSMBB&8LA NTJA TÍMAN*.
••♦♦•••••••••••♦••••••••••••••••♦•••♦•♦••••••••••♦••••••••••••••••••••♦••••••••M
Afgreiðsla Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19
er opin alla virka daga kl. 6—6 og
á simnudögum kl. 6—12.
ATH. Opið alla virka daga kl. 12—1.
wwwwiwumnw.n.niohniinuHMtwiotfwyaÓHtrrtútniufwooímmnffwntutwmAnmuaiBgoiiwmmwnúffwmrnmiwunw
••••«•«•«