Þjóðviljinn - 04.01.1944, Side 6
6
ÞJÓÐVILJINJf
Þriðjudagur, 4. janúar 1944
*
Sósíalistar
Unglinga vantar
til að bera Þjóðviljann til kaupenda í eftirtöld bæjar-
hverfi. — Hjálpið til að útvega unglingana. — Talið
við afgreiðslu blaðsins strax.
RÁNAKGATA
BRÆÐRABORGARSTÍGUR
MIÐBÆR
ÞINGHOLTIN
HVERFISGATAN — NEÐRI
LAUGAVEGUR — NEÐRI
RAUÐARÁRHOLT
LAUGARNESVEGUR
Afgreíðsla Þjóðvíljans
Skólavörðustíg 19, sími 2184._
TILKYNNING
frá Skaffstofu Reykjavikur
Atvinnurekendur og aðrir, sem samkvæmt 33. gr.
laga um tekjuskatt og eignarskatt eru skyldir til að
láta Skattstofunni í té skýrslur um starfslaun, út-
borgaðan arð í hlutafélögum og hluthafaskrár, eru
hér með minntir á, að frestur til að skila þessum
gögnum rennur út mánudaginn 10. þ. m. Sérstök at-
hygli skal vakin á því, að atvinnurekendum ber að
gefa upp öll laun, hversu lág sem þau eru, og séu
heimilisföng launþega ekki tilfærð, eða rangt til-
færð, bera atvinnurekendur ábyrgð á viðbótarskatt-
greiðslu vegna ófullnægjandi skýrslugjafa.
Þeir, sem eigi senda skýrslur þessar á réttum tíma,
verða látnir sæta dagsektum sbr. 51. gr. iaga um
' tekjuskatt og eignarskatt.
Að gefnu tilefni skal á það bent, að orlofsfé skal
meðtalið í launauppgjöfum til skattstofunnar.
Þeim gjaldendum, sem hugsa sér að njóta aðstoðar
við framtal sitt til tekju- og eignarskatts, skal bent á
að koma sem fyrst til þess að forðast bið síðustu daga
mánaðarins.
SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK.
Tekið á móti fiutningi til
Vestmannaeyja fram til kl. 3
síðdegis í dag.
Sverrir
Tekið á móti flutningi til
Sands, Ólafsvíkur, Grundar-
fjarðar, Stykkishólms og Flat-
eyjarí dag.
Ársuppgjör og útfylling
skattaskýrslna annasfc
HARRY VILLEMSEN,
Suðurgötu 8. Sími 3011
Erímubúningar
til sölu á Bjarkar-
götu 8.
Elly Þorláksson.
Mafreldslusfarf
Kona eða stúlka, sem er
vön matreiðslu og getur
tekið að sér verkstjórn,
óskast nú þegar.
KRON.
■
ALMENNAK
TRYGGINGAK H.F.
Austurstræti 10.
Símar: 5693 og 2704.
Brunatryggið
vöruforða yðar!
Ef þér komist að raun
um, við áramótaupptalningu,
að
BRUNATRYGGING
yðar er ekki nógu há,
takíð þá viðbótartryggingu hjá
Almennar tryggingar h.f.
Austurstræti 10 — Símar 5693 og 2704.
■
TILKYNNING
um simanumer
Eftirleiðis verða símanúmer Vatns- og Hitaveitu
Reykjavíkur, sem hér segir:
1520 Verkfræðingar,
Almenn skrifstofa,
Bilanatilkynningar og kvartanir.
1200 Forstjórinn.
Vafns- og Hifaveífa Reykjavikur
Áskorun um framvfsun reikninga
Sjúkrasamlag Reykjavíkur beinir þeirri ákveðnu
ósk til þeirra manna, félaga og stofnana, bæði hér í
bænum og annars staðar á landinu, sem eiga reikn-
inga á samlagið frá síðastliðnu ári, að framvísa þeim
í skrifstofu þess, Tryggvagötu 28, hið fyrsta og eigi
síðar en fyrir 20. þ. m.
Sjúkrasamlag Reybjavíbur
Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar
Jólatrésfagnaður
-°9 ,,
Jóladansíeikur
fyrir félaga og gesti, veíður haldinn miðvikudaginn
5. janúar í Listamannaskálanum.
FJÖLBREYTT SKEMMTISKRÁ.
Aðgöngumiðar fást hjá:
Bæjarskrifstofunum,
Sundhöllinni,
Hafnarskrifstofunni,
Rafveitunni,
Slökkvistöðinni,
Farsóttarhúsinu,
Baðhúsinu.
N E F N D I N
Athugasemd
Vegna umtals, sem gengur manna á milli hér í bæ
um miðstöðvarofna þá, sem ekki þola vatnsþrýsting
hitaveitu Reykjavíkur, þá lýsum við því hér með
yfir að gefnu tilefni, að okkur eru óviðkomandi ofn-
ar þeir, sem kallaðir eru Helluofnar.
Sfálofnagerðin
Guðm. J. Breiðfjörð h.f.
AIIGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANTJM
I