Þjóðviljinn - 21.01.1944, Side 1

Þjóðviljinn - 21.01.1944, Side 1
V IflLJINN Lesið greinina á 4. síðu: FÆREYJAR NÚ Á DÖGUM, eftir fær- eyska blaðamanninn 9. árgangur Föstudagur, 21. janúar 1944 15. tölublað Sámal Davidsen. Aðalfundur Verklýðs- félags Patreksfjarðar I Hersveitírnar frá Oraní enbaum o V Leníngrad hafa sameínazt Jóhannes Eiríksson Verklýðsfélag Patreksfjarðar hélt aðalfund sinn 16. þ. m. — Sjómannafélag Patreksfjarðar gekk sem deild inn í félagið. í stjóm vom þessir kosnir: Formaður: Jóhannes Eiríks- son. Varaformaður: Ólafur Krist- jánsson. Ritari; Gunnlaugur Egilsson. Gjaldkeri: Þórarinn Bjarna- son. Framhald á 8. síðu. Rauði herinn tók Novgorod fyrir hádegi í gær. Seinnípart dags gaf Stalín út dagskipun um sigurinn. Novgorod er elzta borg Rússlands. Hún er þýðingarmik- il samgöngumiðstöð, því að þar koma saman f jórar jám- brautarlinur. Novgorod var höfuðvamarstöð Þjóðverja á Volkoffvígstöðvunum. Er missir borgarinnar hinn al- varlegasti hnekkir fyrir allar vamir Þjóðverja á Lenin- gradvígstöðvunum. * Báðir armar sóknarhersins frá Oranienbaum og Leningrad hafa nú náð saman. Tóku þeir 2 bæi skammt fyrir vestan Leningrad, Strene og Úritsk. Rússar höfðu lokað öllum sam- gönguleiðum borgarinnar og voru komnir að henni úr þrem áttum, áður en lokaáhlaupið hófst, en það var gert samtímis norðri. Þjóðverjar höfðu haft Novgorod á valdi sínu í næstum hálft þriðja ár og héldu sig vera búna að breyta * henni í óvinnandi virki. Rússar tóku einnig í gær bæinn Nasí, 10 km. fvrir vestan Novgo- rod. lannes á Boro tœr enni oerk- nji Ma tein Hljómsveit hersins var ókunnugt um deilu Jóhannesar við íslenzka hljððtæraleikara Eins og kunnugt er, félck eigandi Hótel Iiorg, Jóhannes Jósefsson, hljómsveit brezlca flughersins til þess' að spila á áramotadansleiknum siðast, er haldinn var á Borginni. Vegfia þessa tiltœkis sneri Alþýðusambandið sér til utanríkisráðu- neytisins með bréfi, dags. 3. jan. 194A, og for þess á leit, að það hlutað- ist til um það við brezku herstjórnina, að slíkt kœmi ekki fyrir aftur. Nú hefur Alþýðusambandinu borizt svar frá ráðuneytinu með bréfi. dags. 18. þ. m., og er það svohljóðandi: Eftir vinnutíma í gærkvöldi fyllt ust göturnar í Moskvu af fólki, er fagnaði sigrinum, en yfir borginni sprungu flugeldar og fallbyssurn- úr suðri og I ar þrumuðu, er hinum 20 sigurskot um var skótið. Norðar á hinum eiginlegu Lenín- gradvígstöðvum er ekkert lát á sókninni. Teknir' voru tveir bæir 15 og 20 km. fyrir vestan Leníngrad, en samtals yfir 20 bæir. Við sam- einingu sóknararmanna lokuðust inni nokkrir dreifðir herflokkar, er verið er að uppræta. Rússneski flugherinn er einráður í loftinu yfir Volkoff- og Lenín- gradvígstöðvunum. Ráðast flugvél- arnar stöðugt á Þjóðverjana á flótt anum. Þjóðverjar höfðu áður flutt flestar orustuflugvélar sínar til mið- og suðurvígstöðvanna vegna hinna tvísýnu bardaga þar. Síðustu upplýsingar Rússa herma að um 40 000 Þjóðverjar hafi ver- ið felldir undanfarna sex daga á Volkoff- og Leníngradvígstöðvun- um. Rúmlega 4000 hafa verið tekn- ir til fanga. Miklar hergagnabirgð- ir hafa verið eyðilagðar fyrir Þjóð- verjum, en auk þess voru teknir 30 skriðdrekar, 260 stórar fallbyssur, þ. á. m. 85 langdrægar, sem Þjóð- verjar hafa notað til að skjóta með á Leníngrad. Á suðurhluta Kíeff-vígstöðvanna — hjá Krisinofka — var hrundið hörðum gagnáhlaupum Þjóðverja. Samtals eyðilögðu Rússar 94 skriðdreka fyrir Þjóðverjum í fyrradag og 17 flugvélar. , Ægileg hrycjuverk júgóslafneskra kvisiinga Talsmaður þjóðfrelsisstjórnar innar í Júgóslavíu hefur upp- lýst, að króatiski kvislingurinn Pavelits hafi látið myrða í fanga búðum samtals um 200000 Serba og Króata, um 50000 Gyðinga og 10000 Sígauna. Grimmdaræði kvislinga og Þjóðverja kemur einnig fram í stórkostlegum eyðileggingum á húsum og öðr- um mannvirkjum. I Kerolún- héraði er varla nokkurt ó- skemmt hús. Þar lifðu fyrir stríð um 120000 íbúar, en nú eru ekki nema um 4000 eftir. Bardagar eru harðir í strand- héruðum Vestur-Bosníu. í Aust- ur-Bosníu, á Dobojtusia og Sver- Hellisheiði fær Hellisheiðarvegurinn varð fcer aftur tímanlega í gœrmorgun og hélzt hrein leið austur yfir x gær. Bílar þeir sem sátu fastir á heiðinni komust leiðar sinnar seint í fyrrakvöld. Þingvallavegurinn var aftur á móti ekki oþinn, a. m. k. ekki þá fyrr en seint í gær- kvöld. Unnið var að mokstri á þeirri leið og tafðist hann nokkuð vegna óhappa með snjó- ýtuna, sem af einhverjum or- sökum lenti niðri í Leirvogs- vatni. Mjólk var því nægjanleg í bænum í gær og verður vænt- anlega einnig í dag. • / nik svæðunum halda júgóslav- neskar hersveitir uppi sóknar- aðgerðum. Járnbrautin á. milli Sagreb og Belgrad hefur ennþá verið rofin á fimm stöðum. Framliald á 8. síðu. „Reykjavík, 18. janúar 1944. Ráðuneytið vísar til bréfs Al- þýðusambands íslands 3. þ. m., út af því, að hljómsveit frá brezka flughernum lék að Hótel Borg á áramótadansleiknum síðasta, og staðfestir að það skýrði sendihcrra Breta frá umkvörtun Alþýðusam- bandsins'í þessu tilefni, jafnframt því, að ráðuneytið lagði áherzlu á þau tilmæli, að sendiherrann hlut- aðist til um, að ckki yrði endurtekn ing á slíkum atburði. Mál þetta var síðan tekið til nánari athugunar af yfirforingja flughers Breta hér, sem nú hefur tjáð brezka sendiherranum, að lilut aðeigandi foringi flugliðsins hafi, að gefnu tilefni, óskað að sýna íslend- ingum velvild með |)ví að koma því til leiðar, að hljómsveitin gæti leik- ið á áramótadansleiknum, og hafi hann alls ekki áttað sig á því, að með því gæti liljómsveitin bakað sér réttmætrar aðfinnslu, eins og á stóð. Ilcfur yfirforingi flughersins í eig in nafni og fyrir hönd undirmanna sinna, er hér eiga hlut að máli, látið í ljós, að hann harmi hið skeða, og fullvissar liann jafnframt um, að að ekki þurfi að óttast að slíkt komi fyrir aftur. Væntir ráðuneytið, að þctta svar verði talið fullnægjandi“. (Undirskrift). imiiiiiic2iiiiiiiiiiiiE3iiiiiiiiiiiiamitiiiiiiic3iiiiiiiiiiiic]niiiiiiiiiiC3iiinniiiiiE3iiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiE3iiiitiiiiiiic3imiiiiiiiiE3iiiiiini|iic3iiiuuiiiiinn | ÞJQÐVILJASÖFNUNIN : j i dag og ð Enn vantar mikið á að náðst hafi markið, sem | Sósíalistaflokkurinn setti sér í Þjóðviljasöfnuninni, | — 150 þúsund krónur. Þessi upphæð verfur að nást, ef útgáfa blaðsins | i átta síðu stærð, á að vera örugg næstu mánuðina. Söfnunarnefndin hefur ákveðið að dagurinn í | dag (föstudagur) og á morgun, verði skiladagar, og | | er fastlega skorað á menn að skila af séV listum sín- § | um þessa daga. | | Skrifstofa söfnunarinnar er á Skólavörðustíg | | 19 (skrifstofa miðstjórnar Sósíalistaflokksins). iHiiiiiiiiiiiininiiiiiiiiicjiimiiiiiiiniiiiiiimiiniiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiciuiiiiiiiiiiniiiiiiiiiuiriiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii 12 manna nefnd fjailar um sambandsslitin við Dani Undanhaldsliðið ósammála um undanhaldið Fyrri hluti fyrri umræðu um þingsályktunartillögu um niðurfellingu sambandslagasáttmálans fór fram á Alþingi í gær, og var málinu að umræðunni lokinni vís- að til 12 manna nefndar, en nefnd þessi er skipuð sömu mönnum og stjórnarskrárnefndir deildanna. Þingmenn Framsóknarflokks- ins, Sósíalistaflokksins og Sjálf | stæðisflokksins skiluðu sameig- | inlegum lista með 11 mönnum | en Alþýðuflokkurinn sérlista | með Stefáni Jóhanni og var | listinn því sjálfkjörinn. = | Við umræðurnar í gær talaði 1 Ásgeir Ásgfeirsson fyrstur. | Hann hélt því fram, að ekkl | væri rétt að ákveða stofndag 1 lýðveldisins fyrirfram. Alþingi | ætti ekki að binda hendur sín- | ar þannig. Það gæti afgreitt stjórnarskrárbreytinguna og þingsályktunartillögu um hve- nær það teldi æskilegt aðstofna lýðveldið formlega. Gunnar Thóroddsen flutti ít- arlega, fræðilega ræðu um van- Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.