Þjóðviljinn - 21.01.1944, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 21.01.1944, Qupperneq 2
2 ÞJÓÐVILJIN N Föstudagur 21. ijanúar 1944. Leikur að dauðanum r I Hla sagðar og vel sagðar lygasögur Allir þekkja menn sem semja og segja meinlausar lygasögur svo vel, að unun er á að hlýða. 1 þessum hópi eru menn eins og okkar ,,VelIygni-Bjami“ og Miinc hausen Þjóðverjanna. Þetta eru menn sem hlotið hafa náðargáfu kýmninnar í ríkum mælí, en sú gáfa er manni góð. En svo er til önnur tegund manna sem líka semur lygasög- ur, ekki til að þjóna eigin og annarra kýmnisgáfu, heldur til að gera sjálfa sig stóra á ann- ara kostnað. Þessir menn eiga að réttu sam- heitið skítmenni, en ólíkt er það með þeim, að sögur sumra þeirra eru illa sagðar og leiðinlegar, aðrar vel sagðar og býsna áhrifa- ríkar. Hér kemur illa sögð saga í einni hinni „stóru ræðu“, sem „lengi mun getið í þingsög- unni“ að því er Alþýðublað- ið hermir, sem Stefán Jóhann flutti um sjálfstæðismálið, sagði hann eftirfarandi lygasögu: „Fyrir nokkrum árum var rætt um það í miðstjórn komm- únista á íslandi, hvað gera skyldi ef til stríðs kæmi milli Rússa annars vegar og hinna engilsax- nesku þjóða hins vegar. Einar Olgeirsson lagði þá til að sjó- menn 'yrðu kvattir til að sigla togurunum til Rússlands og að olíugeymarnir við Skerjafjörð og á Klöppinni yrðu sprengdir í loft upp“. Þannig sagði Stefán frá. Al- þýðublaðið birtir frásögnina, sennilega sem sýnishorn af þeim ræðum sem lengi muni getið í þingsögunni. Göbbels gerði betur Þegar Einar Olgeirsson svar- aði Stefáni í fyrradag, sagði i hann að rétt væri að minna Stefán á miklu skemmtilegri og áhrifaríkari/ lygasögu um komm- únista, en þá sem honum hefði tekizt að búa til. Sagan væri svona: Fyrir nokkrum árum var rætt í miðstjóm kommúnistaflokks Þýzkalands hvernig bylting kommúnista þar í landi skyldi hafin. Þá var lagt til að byrja skyldi á að kveikja í þinghúsinu. Tillagan var samþykkt og fram- kvæmd, en fyrir frábæran dugn- að slökkviliðs nazista tókst að slökkva eldinn í þinghúsinu, en brunastaðurinn var sýndur árum saman sem dæmí um fólsku komm- únista. Sömuleiðis tókst að bæla starfsemi kommúnista í Þýzka- landi niður fyrir glæsilega fram- göngu nazista. Þessi saga var sögð þannig, að henni var trúað víða um heim, einnig hér á landi, og talað var um hvort rétt væri að bíða þess að loga tæki við Austurvöll, hvort ekki ætti að grípa fyrir kverkar kommúnistanna áður. Þeir eru miklu slyngari, Göbb- els og Göring, en Stefán. Þó lík- iega takist þeim nú ekki að vinna „hið menningarsögulega hlutverk“ að útrýma kommún- ismanum. Kannski Stefán reyni að taka við þar sem þeir gef- ast upp. Alþýðublaðið segir frá Þegar Alþýðublaðið hefur sagt frá þessari samkeppnisherferð Stefáns við þá Göbbels og Gör- ing, bætir það við: „Einar Olgeirsson gerði ekki svo mikið sem tilraun til að kalla fram í fyrir Stefáni Jóhanni, þegar hann kom með þessar upp- lýsingar, hvað þá heldur að hann treysti sér til að andmæla þeim einu orði. Enginn flokks- manna hans þorði heidur að hreyfa andmælum“. Togarínn Júpiler «ír Hafnarfírðí lœtur í haf ofhlaðínn — Hvað gerír skípaeftirlílíð? Um játt er meira hugsað oy rneira rœtt þessa dagana, en ojhleðslu togaranna. llugrekki. sem stojnar fjölda manna í líjshœttu er ekki lengur hœgt að telja hugrekki. heldur er það glatpsamleg jávísi. Ojhleðsla togaranna virðist þegar hafa gengið það langt, að cigi verði hjá þvi korjiizt að grípa í taumana aj jullri, alvöru. Skal hér skýrt jrá einu'atviki í þessu sambandi, sem gerðist í des- í lestunum og hafa nú aðeins eina í stað tveggja og þriggja áður og minnka ísinn. — Þá er þess ennfremur að gæta, að áð- ur var fiskurinn látinn með haus og þar af leiðandi var meira loft í lestunum. Þessi stutta frásögn Alþýðu- blaðsins segir í öllu sínu yfirlæt- isleysi furðu mikið um Alþýðu- blaðið. Frásögn Stefáns varð að gera sennilega með því að segja að Einar Olgeirsson hafi ekki gripið fram í fyrir Stefáni, og þar næst að hvorki Einar né aðrir kommúnistar hafi svarað. Auðvitað vissi Stefán Pétursson, sem var fréttaritari Alþýðublaðs- ins á Alþingi þegar nafni hans var að flytja sína illa gerðu lygasögu, að Einar var á mæl- endaskrá en röðin ekki komin að honum þegar þessum fundi lauk. Auðvitað vissi hann, að Einar mundi tala daginn eftir og þeg- ar blað hans kom út var Einar búinn að tæta ræðu Stefáns svo sundur að þar stóð ekki steinn yfir steini. En í Alþýðublaðinu skal það standa svart á hvítu, að Einar hafi ekki svarað. Stefánarnir hafa vissulega lært af Göbbels og Göring, en klaufa- lega nota þeir sér lærdóminn. Enn um „spámannu Siðan Alþýðuflokkurinn tók upp þá „stefnu“ að berjast gegn yfirlýsingum sínum og stefnu- skrám, hafa flestir venjulegir menn yfirgefið hann. Foringjarn- ir láta sig það þó litlu skipta, en halda áfram á hinni nýju braut, sumir í krafti Staunings sáluga, aðrir í krafti Rutherfords eða Hallesbys. Jónas Guðmundsson er einna frægastur af „spámönnum“ Al- þýðuflokksins, en nú er annar að ryðja sér til rúms sem slíkur, það er Sigurður Einarsson. Hann hefur nú nýlega talað urn „ósýnilega flutninga“ í útvarpið og var ræða hans öll í spámanns- stíl. Vitnaði hann oft í fyrri «,,spádóma“ sina sem hann taldi að hefðu þegar ræ£t, og þá var áuðvitað ekki að efast um óskeik- ulleik hans nú. En dósentinn gleymdi að minnast á síðasta ,,spádóm“ sinn í útvarpinu áður en honum var veitt lausn ,,í náð“ árið 1941. „Spádóm“ þennan birti hann tveimur vikum áður en Þjóðverjar réðust á Sovétrík- in og var efni hans eitthvað á þessa leið: Ef Þjóðverjar ráðast á Rússa munu verða þar skjót umskipti. Rauði herinn er litils megnugur, hershöfðingjarnir ó- reyndir (því hina hafði Stalin iátið drepa) vopnin ilia gerð og óhentug og síðast en ekki sízt, ember s. I. SAGAN AF JÚPÍTER Þáð mun hafa verið 12. des. s. 1. að togarinn Júpíter frá Hafnarfirði kom inn af veiðum um kl. 3 e. h. Vinna var þegar hafin við skipið. Þeim, er unnu við skipið, og öðrum er nærstaddir voru virtist það vera allt of mikið hlaðið. Fengu þeir vitneskju um að taka ætti 20 tonn úr skip,- inu áður en það léti í haf. Byrjað var að taka fisk upp úr lestinni og láta hann á dekk- ið. Var fiskurinn látinn í trog, og mun hafa verið í því ca. 1 tonn, og var það híft upp á bryggju. Látið var í annað trog hálft og kranamanninum síðan skipað að hífa, en hann and- mælti því, þar sem aðeins væri krókað í annan enda trogsins. Var honum sagt að hann skyldi hífa, því fiskurinn ætti að fara aftur ’ á dekkið, og gerði hann það. Var síðan bundið yfir lúg- urnar og fiskurinn látinn vera á dekkinu. Skömmu síðar fór skipið áleið is til Englands og var fiskur- inn enn á dekkinu. Mun hafa ef alþýða Sovétríkjanna fær vopn í hendur mun hún tafar- laust gera uppreisn gegn stjórn kommúnista. Það getur varla lið- ið meira en hálfur mánuður frá innrás Þjóðverja þar til Sovét- ríkin hafa gefist upp“. Hvemig hefur nú þessi spádómur þessa vitrings Alþýðuflokksins ræzt ? Vill ekki Hannes litli homagægir velta því fyrir sér áður en hann skrifar lofgerðarrollu næst um framsýni Sigurðar Einarssonar? k. „Þolir engan samjöfnuð“ Alþýðublaðið hittir vissulega naglann á höfuðið er það telur ræðu Stefáns Jóhanns á fundi í sameiþuðu þingi s. 1. föstudag með einsdæmum. Það er vissu- lega einsdæmi að alþingismaður berjist gegn sinni eigin tillögu þegar hún kemur til umræðu, um leið og hann berst gegn sinni eigin þjóð Slíkt þolir áreiðanlega engann samjöfnuð. k. verið látið í vetiri vaka, að henda ætti fiskinum í sjóinn, þar sem hann væri skemmdur. Var það haft sem ástæða fyrir því að fiskurinn væri ekki tek- inn í land. Nú er það vitað, að tekinn hefur verið upp fiskurinn sem vai' ejstur í lestinni — nýjasti jiskurinn. Haji hann verið orðinn það skemmdur að ástœða haji ver- ið til að fleygja honum, hvað mun þá haja verið um neðsta jiskinn í lestinni? Það mun hafa verið sam- kvæmt kröfu eítirlitsmanns, að taka átti upp. úr skipinu þessi 20 tonn. Síðan mun hann hafa fallizt á að tekið yrði upp ca. 10 tonnum minna af fiski, þar sem togvírar skipsins voru sett- ir í land. Það verður því ekki komizt hjá því að spyrja: Hvers vegna sleppir hann skipinu án þess að kröfum *hans hafi verið full- nægt? Hvað var ggrt við fiskinn, sem var á dekkinu þegar skip- ið jór? Er það raunverulega svo að skipaeftirlitið „sjái í gegn um fingur“ við frekju útgerðar- manna? Sjómannafélag Hafnarfjarðar hefur nú gert ráðstafanir til þess, að atburður eins og þessi með Júpíter endurtaki sig ekki í Hafnarfirði. RADDIR SJÓMANNA Engum er kunnara en sjó- mönnum sjálíum, hverju er helzt ábótavant í þessum efn- um. Allmargir sjómenn hafa rætt við Þjóðviljann um þessi mál og verður hér drepið á nokkur atriði er þeir hafa rætt um. ALLT AÐ 9000 KÖRFUR í STAÐ CA. 3000 ÁÐUR Þess munu vera dæmi að nú séu látnar 8—9 þús. körfur af fiski í togara, sem áður voru látnar í rúmar 3 þús. körfur. Þetta hefur verið hægt að gera með ! því að fækka hillum STÆKKUN LESTANNA Þá hafa flestir togaranna ver- ið stækkaðir aftur með því að taka hálf forboxin, sem ætluð voru til kolageymslu, þilja þau innan og fylla með fiski. — Það virðist augljóst mál að þetta raskar hinum upphaflegu hleðsluhlutföllum skipanna. ♦ ÍSKLEFINN Þá er það að „ísklefinn“r fremstu stíur í forlest, eru í mörgum togurum fylltar af fiski. Afleiðingin er vitanlega sú, að skipið „liggur á nösum“. Áður munu þessar stíur oft- ast hafa verið tómar eða því sem næst. OF ÞUNG YFIRBYGGING Enn er eitt, sem raskar jafn- vægi og hleðsluhlutföllum tog- aranna, og það er steinsteypan á brúm togaranna. Hún veldur því óhjákvæmilega að yfirbygg- ing togaranna verður of þung' samanborið við kjalfestu þeirra, og gerir skipin hættulega völt í sjó. HLEÐSLUMERKIN Hleðslumerki togaranna eru nú rétt á móts við vindur þeirra. Margir sjómanna eru þeirrar skoðunar að þetta sé ekki hinn rétti staður fyrir hleðslumerkin og ættu þau að vera framar á skipinu, til þess að ná tilgangi' sínum sem bezt, þar sem of- hleðslan er fyrst og fremst að framan og togararnir „liggja á nösunum“. AÐ NÁ LANDI Hættulegasta ofhleðsla togar- anna er þó af veiðum til landá. Áður en skiþin sigla með afl- ann, eru veiðarfæri þeirra og ýmislegur útbúnaður tekinn í land. Mun láta nærri að þessi útbúnaður vegi a. m. k. um 20 tonn. Séu skipin ofhlaðin, þrátt fyr- ir þá léttingu, hvað mun þá hafa verið á leið af veiðum til lands? Þess munu dæmi, að þegar lítið vantar í skipin er kastað, og aflinn verður meiri en hægt Framhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.