Þjóðviljinn - 25.01.1944, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.01.1944, Blaðsíða 1
Aðalfundur Verklýðs- félags Austur-Hún- vetninga Aðalfundur V erklýðsfélag»- Austur-Húnvetninga á Blöndur ósi var haldinn í desember s. L Þessir voru kosnir í aðal- stjóm: Sígurdur Thóroddsen og Sígfús Sígurhjarfarson flutn- íngsmenn frumvarps um breyfíngarnar Formaður: Jón Einarsson. Ritari: Guðmann Hjálmars- son. Gjaldkiri: Guðmundur Ragn- ar Guðmundsson. Þeir Sigrurður Thoroddsen og Sigfús Sigurhjárt- arson flytja í neðri deild frumvarp um gagngerðar breytinglar á framfærslulögunum, sem algerlega kollvarpa því fyrirkomulagi, sem nú er og myndi hafa í för með sér algera nýskipun á allri fátækra- framfærslu landsins. Helztu atriði frumvarpsins eru þessi: 1. Landið er gert að einu fram færsluhéraði og allur hnotbýt- ingur milli sveitafélaga og duldir fátækraflutningar mundi þar með úr sögunni. Fram- færslukostnaður skiptist milli sveita- og bæjarfélaga eftir efnum og ástæðum. 2. Framfærsluburfar skulu hafa rétt til ákveðins lágmarks styrks, sem nægir til fram- færslu þcirra, og skal hann greiddur í peningum. Fram- færslustvrkurinn verður þar með ekki lensrur háður til- viiiunum og dutiunenm sveita stiórna. boFur ákveðinn laera- lesmr RIÉTTTIR á sa*»a hátt og réttur t,ii lífevris i hverium öðr um hióðféiagstrvsre'inenm. 3. Skinun framfærslunefnda er brevtt til hagsmuna fyrir stvrkbega. Verkalýðsfélögin eða fu’itriiaráð beirra skulu hafa fulltnía í nefndinni. 4. Ríkið tekur að sér greiðslu bamsmeðlaga. 5. Konur örvrkja og manna, sem biást af langvinnum siúk- dómi eða eru að öðm levti ó- fænr til bess að siá heimilinu farhorða, skuiu hafa sama rétt til að fá greitt með’ag með bömum sínum og ekkjur hafa nú. 6. Öll ákvæði, sem skerða freisi og mannréttindi stvrk- þeea eða veita framfærslu- nef"dnm va’d vfjr nersónulegu l{fi he’rra fdvaiarstað o. s. frv.) em feiid n’ð'ir. bar á meðal v'taskiiid hin illræmdu bvingun ará’^væði frá dögum ,.högg- om»sin<;“. sem .Tónas frá Hriflu var faðir að ng bióðstjómar- lið^ð saweinaðist um. *Vnmmm betta hefnr Brvnj é*f<ir R'>*ji-nason flntt tvisva.r áð’iv á bingi og er hað nú Iítið þrertt. Rev kA,;. á pftír kaflí >’r fram jcSirnronJl', lio'rri, pr Signrðlir Thoroddsen flutti við 1. umr. málsins í gær, þar sem efni þess er nánar skýrt. ÚR RÆÐU SIGURÐAR THORODDSEN Eg skal þá að lokum verja svolitlum tíma í að sýna fram á að það er ekki að ófyrirsynju að við nú flytjum frumvarp þetta. Því verður ekki neitað, að einn allra svartasti bletturinn á þjóðlífi voru voru sveitaflutn ingarnir illræmdu. Þegarheilum fjölskyldum var miskunnarlaust sundrað, ef þær gátu ekki séð sér farborða af eigin rammleik. Það þurfti oft ekki mikið til þess að slíkt dyndi yfir fjöl- skyldur sem reiðarslag. Heilsu missir fyrirvinnunnar og önnur hendanleg óhöpp. Og svo var almenningsálitið hér fyrrum miskunnarlaust að alla jafna var það talin skömm og hneisa að þyggja af sveit og lagt þeim, sem það gerðu út til lasts, þeir taldir letingjar og ónytjungar. Og þetta kom ekki síður niður á börnum, sem fyrir þessu urðu. Um meðferð hreppsómaga og þurfalinga þarf ekki að tala. Hún var auðvitað misjöfn, en oft vildi við brenna að hún væri neðan. við allar hellur. Hinum beztu mönnum hryllti við þessari lítilsvirðingu á al- mennum mannréttindum, og börðust löngum gegn henni. Eg nefni ekki nein nöfn í sam- bandi við þessa baráttu. Mörg rimman var háð hér á hv. Al- þingi, en þó munu skáldin okk- ar hafa lagt einna drýgstan skerfinn til. Fyrir þeirra að- gerðir og annarra góðra manna var svo komið, löngu áður en þeim, sem af sveit þiggja var sýnd lagaleg viðurkenning á rétti þeirra, að meðvitund þjóð- arinnar fordæmdi sveitaflutn- inga sem forsmán sem ekki væri sæmandi nokkurri þeirri þjóð, sem siðmenntuð vildi telj- ast. Opíiéf nwtt IiiFirsiuð ueona iip.liislip uip oihlelslp IlsHlshipa I Greinar þær, er Þjóðviljinn hefur birt undanfarið um ofhleðslu togaranna hafa vakið mikla athygli, og önnur blöð tekið í sama streng. í gær svaraði atvinnumálaráðherra fyrirspum frá Stefáni Jóh. Stefánssyni um afstöðu ríkisstjórnarinnar „í samhandi við orðróm sem gengi um ofhleðslu fiski- skipa“, og var svar ráðherrans svohljóðandi: Sigurður Thoroddsen. Það leið þó furðu langur tími þangað til sú barátta var að öllu verulegu leyti til lykta leidd hér á þingi og réttur þeirra einstaklinga, sem af sveit þiggja, viðurkenndur. En fyrir þunga þeirra raka, að það er ekki einstaklingnum að kenna þótt hann verði ó- sjálfbjarga, þegar einstöku aum ingjum er sleppt, heldur því þjóðfélagi, sem við lifum í, á- vannst þetta smátt og smátt. Hvert í ósköpunum átti fátæk- ur verkamaður að snúa sér, ef Framhald á 8. síðu. í tíð núverandi ríkisstjórnar, hefur sá háttur verið viðhafður, þegar skipstapar liafa orðið, að at- vinnumálaráðuneytið hefur lagt fyrir sjódóminn í Reykjavík, að hafa sjópróf, til þess að reyna að fá upplýst hvað valdið hafi slys- um, m. a. til þess að fyrirbyggja að hið sama endurtaki sig. Samkvæmt þessari venju, hefur ráðuneytið, með bréfi 21. þ. m. til Sjódóms Reykjavíkur, gert ráð fyr- ir því, að sjópróf verði haldið í til- efni af hvarfi b.v. Max Pemberton, I til þess að leitast við að finna or- I sök að hvarfi skipsins. Var þess óskað að alfað væri m. a. skýrslna um: 1. Hvort breytingar hafi verið gerðar á skipinu, sem hafi rýrt það sem sjóskip, og sérstaklega hvort breytingar hafi verið gerðar á fiski- rúmum skipsins, sem leitt gætu til ofhleðslu þess. 2. Hvort loftvarna- og björg- unariitbúnaður skipsins hafi verið j þannig, að ætla megi að hann hafi Framhald á 8. síðu. Járnbrðutin frá Gatsjína fil Narva rotin Stalín tilkynnti í dag'skipun í gærdag, að rauði her- inn hefði tekið bæina Púskín (Tsarskoje Selo) og Slútsk (Pavlovsk). Sú fyrri er 25 km. fyrir sunnan Leníngrad, en sú seinni nokkru sunnar. Báðir bæimir vom þýðing- armikil virki í varnarlínu Þjóðverja. Hersveitirnar, sem tóku þá bera hér á eftir nöfn þeirra. Sigrinum var fagn- að með fallbyssuskotum í Moskva. Herstjórnartilkynn- ing Rússa í gærkveldi skýrði frá því, að 40 aðrir hæir og þorp hefðu verið tekin á þessum slóðum í gærdag. Þá var og tilkynnt að járbrautin frá Gatsjina til Narva hefði verið rofin. Púskín og Slutsk eru báðir sögu- frægir bæir. Voru þar sumarhallir kcisaranna, en eftir byltinguna var höllunum breytt í söfn, skóla og spítala. Voru þeir uppáhalds sum- ardvalarstaðir Leningradbúa. Bæ- irnir voru teknir með sameinuðum árásum að framan og frá lilið. Fyrir norðan Tosno voru marg- ir staðir teknir, m. a. járnbrauta- miðstöðin Sablino. Allmörg þorp voru tekin fyrir vestan og suðvcstan Novgorod. Rússar eru komnir hálfa leið til Simslc, meðfram þjóðveginum og járnbrautinni. Þar sem Rússar liafa rofið járn- brautina til Narva í Eistlandi, hafa Þjóðverjar ckki á valdi sínu nema tvær járnbrautir til eða frá Lenin- gradvígstoðvanna, og liggja báðar til suður - og önnur þeirra, sú aust- ari, cr i. k. í hættu fyrir fram- sókn iui, a. — Þjóðverjar til- kynna, að-þeir hafi yfirgefið mýr- Framh. á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.