Þjóðviljinn - 25.01.1944, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.01.1944, Blaðsíða 4
Þriðjudagur 25. janúar 1944. — ÞJÓÐVILJINN. ÞJÓÐVILJINN. — Þriðjudagur 25. janúar 1944. (UÓÐVILIINN Útgefandi: Samáningarflokkur alþýðu — SósíaUstaflokhurinn. Bitstjóri: Sigurðuf Guðmwndsson. Stjdnunálaritstjórar: Einar Olgarsson, Sipfús Sigurhjartarson. Bitstjóraarakrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270. Áfgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustig 9, simi 21Sý. Prentsmiðja: Víkxngarprent h.f., Garðastrœti 17. Áskriftarverð: í Reykjavík og nágranni: Kr. 6,00 á máauði. - Úti' á landi: Kr. 5,00 á mánuði. Þjóðfundarhugmyndin Hugmyndin um þjóðfund, einskonar stjómlagaþing, hefur Mofckrum sinnum komið fram upp á síðkastið í sambandi við stofn- nn lýðveldis og setningu nýrrar stjómarskrár. — Það er rétt, að þjyóðin geri sér fyllilega ljóst hvað þjóðfundur er. Þjóðfundur er upphaflega hugsaður sem samkunda þjóðar, er hún tekur sér sjálf æðsta vald í málum sínum, — án alls tillits til þess, sem fyrir er, — þvert ofan í lög og hið viðurkennda æðsta vald, — og skapar sér nýtt stjórnkerfi með setningu nýrrar stjómarskrár. Þjóðfundur er því venjulegast í sögunni byltingar- sinnuð samkunda, þar sem sigursæl uppreisn þjóðarinnar lýsir sig löglega og mótar stjórnskipun sína. Slíkur þjóðfundur settist á rökstóla í Frakklandi 1789 og æ síðan, er byltingar urðu þar. Slík- ur þjóðfundur samdi stjórnarskrá Danmerkur 5. júní 1849.. Samkvaðnig slíks þjóðfundar táknar algert rof á tengslum við fortíðina. Ef Alþingi íslendinga afhendir vald sitt í hendur þjóð- fundi með einföldum lögum, er það semur, þá eru alþingismenn- irnir þar með að brjóta lög og. stjórnarskrá og leggja Alþingi niður. Og þeir hafa auðvitað ekki meiri rétt til þess að leggja Alþingi niður og fá vald þess annarri samkundu en t. d. Alþýðu- sambandið hefði til þess að taka sér vald Alþingis. Ef t. d. alþingismenn samþykktu að fá þjóðfundi vald sitt í hendur og ákveða að á þann þjóðfund skyldi kosið eftir ein- hverjum úreltum regium, þá væri bókstaflega verið að framkvæma valdarán í landinu, afturhaldssama gagnbyltingu. Ef kjósa ætti á slíkan ,,þjóðfund“, án þess að hafa hlutfallskosningu, heldur hafa t. d. ýmsa embættismenn sjálfkjörna og að öðru leyti ólýðræðis- iegt kosningaskipulag, — þá væri verið að stíga marga áratugi aft- ur í tímann til „konungkjörinna“ þjóðfundarmanna, einskonar að- als með sérréttindum o. s. frv. — Og það er auðvitað gefið mál að aðgerðir alþingismanna, sem brytu þannig stjórnarskrána og brygðust trúnaði og trausti þjóðarinnar og gengju í berhögg við lýðræði og jafnrétti, — yrðu virtar af vettugi af alþýðu manna, sem yrði þá knúin til þess að rísa upp gegn slíkri gagnbyltingu og máski, — fyrst Alþingi væri lagt niður, — að kalla saman þjóðfund á grundvelli lýðræðis og jafnréttis allra íslendinga, til þess að skapa nýtt stjórnarkerfi í stað þess, er rofið hefði verið. — Og ekki væri þá vel komið um einingu þjóðarinnar og stjórnar- farið í landinu. Það er því vitað mál, að þjóðfund getur Alþingi ekki kallað saman á löglegan hátt nema með því að gera stjórnarskrárbreyt- ingu, er samþykkt sé tvisvar af þinginu með kosningum á milli. Og það er vitanlegt að alþýða íslands, sem nýlega hefur staðið í harðri baráttu til þess að fá meira jafnrétti í kosningaskipulag- ð, fer ekki að afsala sér öllu því, sem áunnizt hefur í áratuga baráttu fyrir lýðræði, í hendur ,,þjóðfundar“, sem kosinn væri á grundvelli einræðissinnaðs og ólýðræðislegs kosningaskipulags. ® Alþýðan getur eðlilega verið með þjóðfundi en aðeins undir ^ftirfarandi kringumstæðum og með þeim skilyrðum, er nú skal greina. Annaðhvort — að verið sé að hefja stjórnskipulegt starf þjóðarinnar að nýju eftir erlenda kúgun eða innlenda harðstjórn, — og sé þá auð- vitað kosið til þjóðfundar á grundvelli fyllsta lýðræðis, þar sem verkamaðurinn á eyrinni hefur sama rétt og háskólaprófessorinn eða hreppsnefndaroddvitinn. Eða — að stofnað sé löglega til þjóðfundar og fyllsta lýðræðis gætt í undirbúningi hans. Þjóðfundur er ekkert leikfang eða veizlusamkoma. Annað- llimrgiFiii nisfðhst selia Ireton islufl Menn eru að opna augun fyrir hættunni, að ísland. verði afhent sem skipUmynt við friðarsamninga, ef ekki eru áður slitin konungs- tengsl þess við land, sem enn meir er flœkt í vandamál stríðsflokka, og milliríkjamál okkar tekin öU á íslenzkar hendur með lýðveldisstofn- uninni. Þá má muna, að svipuð hœtta var einnig til áður, að Aldin- borgarkonungur kynni, nauðugur viljugur, að veðsetja og afhenda réttinn, sem hann áleit guð hafa gefið sér til íslands. Hafi guð afstýrt því verki, var það þannig, að aðrir kóngar vildu ekki kaupa þessa sí- svóngu lúsablesa hans á íslandi þátíðarinnar, en nú mundi fleira en eitt ríki ágirnast olckur með landinu. Nú eru fimm aldir, og skortir raunar 4 vetur á, síðan glæsimenn- ið Kristján I. af Aldinborg var sett í konungsstól Dana, fyrstur Aldinborgara, 1448. Fari svo, að við getum ekki eða nennum ekki að halda upp á það afmæli 1948, getum við bráðlega haldið i stað- inn upp á afmæli Marceliusar Skálholtsbiskups loflegrar minn- ingar og fleiri heiðursmanna, sem keyptu í stjórnartíð hans embætti landsins fyrir stórfé af göfuglyndi sínu. Þá seldi páfinn embætti og hver þjóðhöfðingi sem betur gat, því að það var að guðs vilja og ekki þjóðanna, sem þeir höfðu eignazt löndin, eignarrétturinn þess vegna helgur og seljanlegur. Sagan af tilraunum Kristjáns I. og niðja hans til að breyta ást- kærum þegnum sínum í glóbjart- ar flórínur, englott og sterlings- pund er rakin að nokkru í Ríkis- réttindum Islands eftir Jón Þor- kelsson og Einar Arnórsson (bls. 48 o. áfr.). Þar er á það minnt, að auk Nor- egs/ íslands, Grænlands og Fær- eyja lutu þá Hjaltland og Orkn- eyjar Danakonungum, en þeim hélzt ekki á öllu, „enda sýnast þeir sumir ekki hafa tekið nærri sér að bralla með þessi lönd og' þessar þjóðir, eins og það væri ekki ann- að en nokkurra hundraða kot og fólkið innstæðukúgildi. Fjárkrögg- ur Kristjáns konungs fyrsta eru svo alkunnar og voru svo óþrot- legar, að Svíar kölluðu hann botn- lausu hítina. Árið'14(i8 gifti hann James III. Skotakonungi Margréti dóttur sína og skuldbatt sig með skjali, dagsettu 5. sept. sama ár, til þess að gjalda Skotakonungi ineð henni í heimanfylgju 00.000 flórín- ux-, og átti hann að greiða 10.000 flórínur af heimanfylgjunni áður en eða um leið og dóttir hans færi vestur um haf, en fyrir þeim 50.000 flórínum, sem eftir stóðu, veðsetti hann Skotlandskonungi (Skot- landskrúnu) Oi-kneyjar, þangað til hann eða eftirkomendur hans, rétt- ir Noregskonungar, gætu leyst þær úr veðinu með þessari upphæð í peningum. Þegar til kom, gat Kristján konungur ekki greitt nema 2000 flórínur af þeim 10.000, sem hann hafði lofað, og veðsetti svo, með bréfi 20. maí 1469, Hjalt- land á sama hátt fyrir þeirn 8000 flórínum, sem eftir stóðu, svo að hann hafði á rúmu hálfu ári veð- sett bæði löndin, Iljaltland og Orkneyjar í sínar eigin þarfir fyrir samtals 58.000 Rínargyllini, eða 535.000 kr. Það er alkunnugt, að það veð hefur aldrei verið leyst síðan, og var það þó eitt af þeim skilyrðum, sem Norðmenn settu Friðriki konungi fyrsta, þegar þeir tóku hann yfir sig, að liann leysti aftur undir Noregskrúnu Hjaltland og Orkneyjar. .... Síðar kemur það frarn, að Kristján (II.) hefur beint. beðið Englakonung um peningalán og boðið honum ísland og Færeyjar að veði, en .... Englakonungur vildi ekkert eiga við ísland né hin önnur löndin, eftir að Englending- ar kornu þaðan og sögðu frá því, hvernig farið hefði vei'ið með Týl Pétursson og aðra nlenn Kristjáns konungsi) .... En Kristján kon- ungur var ekki af baki dottinn . .. . og ritar Kláusi kanslara Péturssyni meðal annarra orða á jxessa leið 4. apríl 1524: „Þess vegna sendi ég yður bréf til Englakonungs, og er það tryggingarskjal. Bið ég yður kærlega, að Jxér haldið þegar á hans fund og semjið við hann um, að hann vilji lána oss 100.000 englotta (450.000 kr.) gegn veði í nokkrum löndum vorum, sem þér hafið skip- un um, eða vilji hann ckki gera 1) Týli Pétursson (fógeti í umboði hirðstjóra) var rlæmdur dræpur óbótamað- ur með lögmannsdómi liér á landi fyrir niargar og miklar sakir. Haim var og drep- inn hér á iandi. það, jxá ætla ég að borga lánið á ársfresti*. (Neitað um lán). .... Umboðsmaður Kristjáns Friðrikssonar (síðar konungs ins þriðja) fer fram á það við Crum- vell, umboðsmann Englakonuiigs, konungs, að Englakonungur láni honum fé gegn því að fá ísland að veði. Að vísu þykist Pétur Svave, sekreteri Kristjáns konungs, i fyi-stu gera jxað upp á eigið ein- dæmi, en seinna kemur það fram með fullu verki .... Það kemur líka beint fram í janúar árið fcftir (1536), að Kristján konungur hef- ur sótt fast að fá þetta lán og jafn- an otað íslandi og Færeyjum fram sem veði, en gi'emst um leið, að Englakonungur ávarpar hann ekki með konungstitli, lxeldur kallar hann hertoga af Holtsetalandi .... Loks bað hann hans hátign kon- unginn (Henry VIII.) um 100.000 punda lán eftir hinum garnla mæli- kvarða og lofaði líka hans hátign hjálp á sjó og landi fyrir það auk endurþorgunarinnar og að gefa honum ísland og Færeyjar að veði .... Lýsti hann skýrt yfir sinni (miklu) þörf, og að því er snerti veð það, er téður Richard áður gat urn, þá sagði hann (hertoginn), að hans hátign (Englakonungur) gæti fengið tvö stór eylönd og nefndi Is- land og Færeyjar, og um annað þeirra, það er ísland, hafði hann fengið jxá vitneskju, að það hefði gnótt brennisteins að geyma.2) Þeir höfðu því á 12 ára fresti nafnarnir, Kristján annar og Krist- ján þriðji, reynt að svæla íslandi út að veði til Englendinga fyrir peningaláni, að íslendingum forn- spurðum og á þeim tíma, sem hvor- ugur þeirra átti neitt yfir landinu að segja, Kristján annar rekinn af ríki og Kristján þriðji ekki einu sinni kominn til ríkis i Noregi og því síður á Islandi. Það er því hrein hending, að íslendingar eru ekki oi-ðnir Jxegnar Englakonungs fyrir langalöngu, Jxví að fáum mun blandast hugur um Jxað, að um innlausnina á Jxessu veði mundi hafa farið svipað og með Orkneyj- ar. Þá var ísland því og að skoðan konunganna sjálfra ekki fastar bundið við Nox-eg né Danmörku en svo, að Jxað mátti leysa Jxað al- veg úr Jxeim tengslum“. Síðan þetta birtist almenningi hérlendis 1908, hafa Danir selt Bandaríkjunum Vestur-Indíur sín- ar. Fleygt hafa menn því, að rétt- ast væri að selja Hka Grænland með Eskimóum hinurn danskætt- uðu. íslendingar hafa hins vegar 2) Requiring finally a loan of the kings highness of 100.000 pounds after tlie old rale, promising as well aid to his grace for llie same, besides tlie repayment, by water and land, as for a token to give him Iseland and Feray .... declaring plainly his necessity, and lor a pawn, mentioned before by the said Richard said tliat his grace might Iiave two great countries nam- ing Iseland and Feraye, whereof the one, that. is Iseland, lie found had great plenty of brimstone. (Ur samtíðarskýrslu ensku samningsmannanna). aldrei verið dönsk eign til sölu, heldur aðeins „eign“ hins sameig- inlega konungs landanna, og sér- hvert konungsefni á borð við þarm þýzka junkara, sem ætlaði að verða Kristján þriðji (og varð það), hef- ur énn árið 1944 sömu heimildina og hann hafði til að selja tilvon- andi konungsnafn sitt yfir íslandi, hæstbjóðanda, svo framarlega sem stórveldi öftruðu ekki eða íslend- ingar væru búnir að taka til sinna ráða. Nú eiga íslendingar deikinn og betri leik en þeir áttu kost á forð- um, er um eignarhald á þeim var prúttað. Óvart urðu íslendingar þá svo skeleggir löggæzlumenn að af- höfða skömmina hann Týla Pét- ui-sson einmitt á réttu ári til Jxess, að sjálfur Englakongurinn Jxyrði ekki almennilega að gera þá að sín- um þegnum, sízt með Jxví að kaupa þá fyrir Jxi-ælsverð, eins og óskað var .... „sijden the Engelske kommc tedhen oc giorde rychthe ther wdaff, hwickeledes the liafde faret om met Tijlæ Pethei-sson oc andre, som edhers nadhe tijl hþrdhe. Oc ménthe her Hans, at konghen skulle icke wijllæ lonæ pennighe ther oppo ....“ Aftaka misendismanna, sem þjónuðu „ed- hers nadhe“, „yðar náð“, á siða- skiptaöld, frá Lénhai’ði í aldar- byrjun til Kristjáns skrifara, forð- aði frá Jjví, að Bretinn vildi lána peninga þar upp á eða útlendir konungsmenn flyttust hingað ótta- lausir til að hreiðra um sig á sama hátt og þeim tókst í mildara sam- bandslandinu, Noregi, sem þá varð svo fótum troðinn af þýzkmeing- aðri yfirstétt Danaveldis, að þykkj- an milli frændþjóðanna lifir enn. Sagan sannar að vísu fyrst og fremst hinn skýlausa lagarétt Is- lendinga til að vera sjálfstætt ríki. En á flestum öldum sannar hún þxið harkalegá, að þeir hafa aldrei náð rétti sínum og haldið honum nema með sjálfræði sínu og nokkru harðfylgi, aldrei með Jxví einu að lúta og biðja „edhers nadhe". ab. EDIHHRD HIDCI llllni Edward Munch, hinn heims- kunni málari, lézt í fyrradag í Osló. Munch varð nýlega áttræður og birti Þjóðviljinn ýtarlega grein um hann af því tilefni. Norskir kvislingar kall- aðir fyrir Hitler Quisling, Jónas Lie o. fl. norskir nazistar hafa verið kall aðir á fund Hitlers. hvort er hann byltingarsinnuð samkunda þjóðar, er varpar af sér oki og skapar sér lýðræði og frelsi, — eða hann verður vopn í hendi afturhalds til þess að ræna þjóðina völdum, er hún hefur aflað sér. í báðum tilfellum myndi standa um slíkan þjóðfund hin harðasta barátta með þjóðinni, — allt að því borgarastyrjöld. Ef Alþingi færi nú að kasta stjórnarskrármálinu í heild frá sér í þjóðfund, þá er þjóðinni sundrað um innanlandsmálin (kjördæmaskipunina, kosningafyrirkomulagið o. s. frv.) einmitt þegar ríður á að sameina hana um sjálfstæðismálið eitt. Það væri í senn ólöglegt, óviturlegt og skaðlegt. Danði Lenins Heimurinn er nú fullur af ein- aðist nýr og geysiþýðingarmikill var elskaður ákaflega. Hann mark- ræðisherrum og væntanlegum ein- ræðisherrum. Það er nóg að líta snöggvast á einhvern þeirra til að sannfærast um, að Lenín var ekki slíkur „einræðisherra". Hann var maður steyptur í mót Lincolns og Cromwells, mjög óbrotinn, mjög þróttmikill, mjög rnikill maður, var sér fyllilega meðvitandi þýðing sjálfs sín í vei-aldarsögunni, en starði aldrei á sjálfan sig i spegli sögunnar, sýndi aldrei á ævi sinni leikaraskap eða tilgerð, greip aldrei til stóryrða eða glamurs eða talaði móðursýkislega. Hann hafði til að bera þekkingu, afburða vit og fram- sýni. Hann var skjótur að taka ákvarðanir, var hugrakkari en geng ur og gerist, en það sem er langat- hyglisverðast er, hvað hann var mannlegur. Enginn maður mundi lxafa fyrirlitið meira ofui-mennishug myndina og alla þá fölsku menn- ingu og þá grunnsæju heimspeki, sem liggur að baki hennar. Hafi verið fáir hans líkar í sögu heims- ins, er það eingöngu af því, að hinn mikli harmleikur þeirrar sögu hef- ur verið sá, að gáfum manna hefur verið sóað, þær liæddar, bældar niður og illgirnislega upprættar af grimmd mannlegs Jxjóðfélags. gerandi' í heimssögunni. Að minnsta kosti er enginn vafi á því, að Lenin sjálfur mundi hafa kosið sér þau eftirmæli. ★ Hann var „gamaldags“ í lífi sínu og smekk, unni hinum sígildu verk- um í bókmenntum og tónlist. Ilans menn voi’u þeir Beethoven, Tol- stoj, Balzac og Dickens, menn, sem e. t. v. líktust honum að því, er snerti einfalt lífsviðhorf, og elsk- uðu lífið jafnákaft og hann. Samt skildi hann algjörlega, að unga kynslóðin bar litla virðingu fyrir hinum fornu goðum, og hann brosti fullur skilnings, þegar nemendur í fögrum listum sögðu honum, er hann heimsótti- þá, að þeir væru fylgjandi fútúristum og „á móti Evgene Onegin“, meistaravei’ki Púskins. Fáir rnenn hafa nokkui’n tíma haft jafnmikið vinnuþrek og hann, aði tímamót í sögu mannkynsins. Ilann var heimspekingur, sem var leiðtogi manna. Hann var leiðtogi manna, sem clskaði rnenn. Hann var ástvinur maixna og hataði hræsni og*grimmd arðráns Jxess og kvala, sem fjöldinn líður af fárra völdum. ★ Hann fékk fyrsta slagið í maí- mánuði 1922. Það kom í ljós á eft- ir, að hann var miklu lengi-a leidd- ur af sjúkdómnum en litið hafði út fyrir, Jxó að kona hans og ritarar hefðu oft í Iaumi skelfzt hinn hræðilega, uppgefna svip, sem stundum kom á andlit hans eftir sérstaklega erfiðan dag. 1 október tók hann aftur til starfa, og 20. nóvember kom hann í síðasta sinn fram opinberlega, liélt þá í’æðu um innanríkis- og utanríkismál í Moskvu-sovétinu. En heilinn var þegar óbætanlega skemmdur. Þeg- Síðari hluti greinar enska rithöfundarins RALPH FOX ★ Á meðal vissra manna, í her- búðum óvina hans, hefur sii skoð- un myndazt, að hann hafi verið kaldur, tilfinningalaus og vægðar- laus. Vissulega gat hann verið harð skeyttur og miskunnarlaus í bar- áttu. Allar ritdeilur hans sanna það, hinn sti’angi lífskraftur, sem liann sýndi í stjórn byltingarinnar, staðfestir það. Samt gefur þessi lýsing óvina hans á engan hátt Lenin. réttá mynd af þeim. Frá }>ví haún hóf stjói’nmálaáróður og til dauða síns barðist hann hvíldai’laust gegn tækifærisstefnu, Jx. e. á móti |)ví að hugmyndir og viðhorf ann- arra stétta væru flutt inn í stjórn- málabaráttu verklýðsstéttarinnar. Stríð hans gegn Narodnikum og Mensévíkum, barátta hans við centrisma Trotskis, hinar áköfu árásir hans á frávillinga, bæði til hægri og vinstri, bera vott um, hvað hann var hárviss um, að verk- lýðsstéttin gæti því aðeins gegnt hlutverki sínu í sögunni, að hún viki hvergi frá lærdómi sinnar eig- in reynslu, sem látinn er í ljós í kenningum Marxismans. Ef til vill mun sagan áður en lýk- ur ekki telja hann leiðtoga rúss- nesku byltingarinnar, því að hún hefði orðið án Lenins, heldur geta lians sem höfundar nýrrar tegund- ar af stjórnmálalífi, stjóx-nmála- flokks af nýrri gerð. Með Bolsé- víkaflokknum, sem óx upp í þess- ari baráttu og Jxessum umræðum, sem Lenin hóf og stjórnaði, skap- samt vann hann alltaf skynsam- lega og skipulega. Ilann fór vana- lega á fætur um kl. 9, las blöðin eða leit yfir nýjar bækur, sem vöktu áhuga hans, til kl. 11, og byrjaði Jxá hin.n raunverulega vinnudag sinn: átti viðtöl við menn, gaf ráð í þeim óteljandi málum, sem snertu líf þessa afar*- stóra lands í byltingu, svo voru fundir í ríkisstjórninni. í miðstjórn flokksins, í stjórnmálaskrifstofu hans, skrifa blaðagreinar (han.n studdist sjaldan við í-itara, fyrr en eftir að hann veiktist) og semja ræður. Þegar hann var loks setztur að í skrifstofu sinni, fór hann sjald- an Jxaðan fyrr en seint á næturna, og oft ekki fyrr en snemma á morgnana. Rit hans cftir bylting- una fylla átta stór.bindi, og þess verður að geta um leið, að fáir stjórnmáhilciðtogar hafa nokkurn tíma ritað jafnlítið af innantómum orðum, gert jafnlítið að Jxví að dylja óþægilegan sannleika eða komast hjá beinu svari ,með orða- flóði. Ilver einasta íæða hans, flug- rit eða blaðagrein er samsett af harðri, kristaltærri hugsun um vandamál, sem mundu hafa reynzt ofviða níu af hverjum tíu af stjói’nmálamönnum heimsins. Stíll- inn er harður og skýr eins og hugsunin, einfaldur og blátt áfram, fullur af einföldum líkingum, fyndni og gamansemi. Hann hafði ekkert brúk fyrir orð sem slík. Þau voru honum aðeins tseki til að láta í Ijós hugsanir, til að lýsa staðreyndum. ★ Hann var maður fullur af Jxreki og atorku, elskaði náttúruna og börnin, hafði skarpa kímnigáfu og einfalda framkomu. Hann gat ver- ið bráðlyndur, skaplyndið var næmt og mjög spennt, en var þó undir stjórn óbilandi vilja og hug- rekkis. Hann var laus við alla veik- leika mikilmenna, en bar öll ein- kcnni þeirra. Hann gat elskað og ar lík haíis var rannsakað, undr- heldur blátt áfram, að liann skyldi uðust læknarnir, ekki afköst hans, hafa getað unnið nokkurn hlut i slíku ástandi. Kona hans segir svo frá, að tveimur dögum fyrir dauða hans hafi hún verið að lesa fyrir hann sögu Jacks Londons, Ást á Hfinu. „Á ísbreiðum, þar seni engin mannleg vera hafði nokkurn tíma stigið fæti áður, er veikúr maður, sem er að deyja úr hungri, á leið til hafnar við stórt fljót. Kraftar hans dvína, hann getur ekki geng- ið, en heldur áfram að skreiðast, og við hlið hans læðist úlfur, sem er líka að deyja úr hungri. Þeir' takast á, og maðurinn sigrar. Hálf- dauður og hálfruglaður nær hann mai’ki.sínu; Iljits geðjaðist mjög vel að þeirri sögu“. * Hann trúði því í raun og veru ekki, að þessi sjúkdómur mundi ríða honum að fullu. Þann 16. desember 1922 lamaði annað slagið hægri hönd hans og fót. Fáum dög- urn seinna kallaði hann .á ritara sinn, las henni fyrir nokkur bréf og lét hana fá lista yfir bækur, sem hann þyrfti. Vorið 1923 er hann önnum kaf- inn við að semja greinar Jxær, sem mynda erfðaskrá hans, hinn póli- tíska arf hans. Hann vinnur hæg- ar, les fyrir einn og Ivo tíma á dag, en tökin eru jafnákveðin og hugsunin jafnskýr og nokkurn tíma fyrr. Þann 9. maí 1923 svifti þriðja slagið hann málinu. og var hann Jxá fluttur til þorpsins Gorki til að hefja hina löngu og ægilegu baráttu við xílf dauðans. Við vitum ekki, hvað hann var að liugsa um meðan hann lá þarna magnþrota, hvaða atburðir og end- urminningar svifu fyrir hugarsjón- um hans. En vonin var alltaf jafn stei’k. Baráttan fyrir lífinu varð svo hörð, að fáir menn munu hafa háð aðra einsi Hann var í rúss- ncsku sveitasælunni, scm hann Elgnaraukaskatturinn enn fluttur í efri deild Hermann hefur dregið sig i hlé sem flutningsmaður Hvað gerir Framsöknarflokkurinn ? Eins og lesendur blaðsins mun reka viinni til, hefur á tveimur undanförnum þingum verið flutt í efri deild Alþingis frumvarp um eignaraukaskatt, með það fyrir augum, að taka til þjóðarþarfa kúf- inn af stríðsgróða undanfarinna ára. Flutningsmenn voru úr þremur þingflokkum, þeir Ilaraldur Guð- mundsson, Brynj. Bjarnason og Ilennann Jónasson. Á s. 1. vori var sett milliþinga- nefnd í skattamálum, og fékk hún m. a. þetta frumvarp til meðferð- ar. Álit þeiri’ar nefndar var ekki lagt fyrir Alþingi fyrr en mjög var liðið á síðasta þing, og tókst sjálf- stæðismönnum þá að tefja frum- vai-pið svo með málþófi, að það komst ekki til neðri deildar fyrr en skönxmu fyrir þinglok, og dagaði þar uppi. Við afgreiðslu málsins í efri deild á síðasta Jxingi, greiddu allir Jxing- menn Framsóknarfl. Jxví atkvæði — nema Jónas Jónsson — enda var Hcrmann Jónasson, eins og áður scgir, meðflutningsmaður að frum- varpinu. Nú er frumvarpið komið fram að nýju. En það undarlega hefur skeð, að Hermann Jónasson liefur nú ekki fengizt til að vera meðflutn- ingsmaður að frumvarpinu. Og nú. Jxcgar ekki eru líkur til, að hægt verði að láta frumvarpið daga uppi, lítur út fyrir, að Framsóknarflokk- urinn ætli, með ..hlutleysi". að gefa SjálfstæðisfF færi á að fella það. Þetta kom frain við meðferð máls- ins í efri deild í gær, en þá var frv. að nýju til fyrstu umræðu. Að um- ræðunni lokinni var leitað atkvæða um málið til annarrar umræðu. — elskaði svo heitt. í kring voru engjar og skógar, — sýnir þær og hljómar, sem örlögin höfðu svift hann svo lengi. Þegar leið á sumar- ið, leit út fyrir, að hann ætlaði að sigra. Hxinn fékk málið aftur, löm- unin minnkaði. Þann 19. október var hann nokki-ar klukkustundir í Moskvu. í janúar 1924 byrjaði hann að finna til í augunum. en áuknlækninum virtist liann hress og fullur hugrekkis. Klukkan 6.50, morguuinn 21. jajxúar fékk hann fjórða og síðásta slagið, og varð það hoixum að bana. ★ Veturiixn var hai’ður. Stór bál voru kynt á götunum í Moskvu til að vernxa mannfjöldann, sem streymdi í endalausri röð til að kveðja hann. Frá 23. lil 27. janúar var ekkert lat á sti'aumnum gegn- unx himx stóra forsal í húsi verk- lýðsfélaganna. Það voru verka- nxenn. bændur, prófessorar, verk- fræðingar, Rússar, Þjóðverjar, Ús- bekar. Kínverjar, hver kynþáttur, hver þjóð. Klukkan níu, morgun- inn 27. janúar, báru félagar hans Hk hans frá forsalnum vfir á rauða toi’gið. til leghallarinnar við vegg Krernls. í fyrsta skipti í sögunni var niaður syrgður í hvei’ju landi heimsins, Greiddi þá enginn framsóknar- manna atkvœði, og fékkst ekki næg þátttaka í atkvæðagréiðslunni, — nenxa nafnakali yrði við liáft. En þar senx nokkra Jxingmenn vaxxtaði á fundinn, var atkvæðagreiðslunni Jxá frestað, samkv. ósk tlutnings- manna. Et Framsóknai’fl. heldur áfranx þessari „hlutleysis“-afstöðu til málsins, er víst, að frurnvarpið verður fellt, því Sósíalistafl. og Al- þýðufl. hafa aðeins finxm atkvæði í deildinni, en Sjálfstæðisfl. sjö. Það er þess vegna alveg á valdi Fram- sóknarfl., hvernig unx íxxálið fer. En strikii verður liann yfir stóru orðin, mxdanfai’ið, um áhuga sinn fyrir Jxví. að handsama stríðsgróð- ann til þjóðarjxai’fa, ef hann nú lyPPílst íxiður og gefur Sjálfstæðis- flokknum þannig færi á að fella eignaaukaskattinn. GJafir til vinnuheim- ilis berklðsjúklinga Gjafir eru nú teknar aö berast til vinnuheimilis berkla sjúklinga all verulega. Sést greinilega að lögin um skatt- frelsi á þessum gjöfum ætla að reynast vel, sem líka var að vænta. Eins og skýrt hefur veriö frá áður gaf Oddur Helgason útgerðarmaður fyrstur manna stórgjöf á grundvelli þessara laga: tuttugu þúsund krónur. Næstur var Marteinn Einars- son kaupmaður með 10. þús. króna gjöf. Þá hefur og Bjarni Jónsson bíóstjóri gefið 5 þús- und krónur. Ásgeir Þorsteins- son verkfr. hefur gefið 1.000 krónur. Auk þessara gjafa, sem þeg ar hafa borizt hefur fjöldi ein staklinga og fyrirtækja heitið vinnuheimilinu stuðningi sín- um. Örugt rná teljast, að á næstu dögum berist vimxu- heimilinu margar og rausnar- legar gjafir. Austurvígstðövarnsr Framhald af 1. síðu. leudið fyi'ir vestau Novogorod. Á þessum vígstöðvuixx lxafa íxxeir eii 60.000 Þjóðveijar verið felldir, særðir eða handleknir síðastliðna 10 daga. Riissar segja enu frá áköfum gagnáhlaupum Þjóðverja fyrir aust an Vinnitsa. Segjast þeir hafa hriindið þeim öllum og valdið Þjóð- verjum geysimiklu tjóni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.