Þjóðviljinn - 25.01.1944, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.01.1944, Blaðsíða 2
2 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 25. janúar 1944. Jóhann {. E. Kúld: Oryggisleysið á hafinu Ofhleðslan er þjóðarskömm og smáoarbiettur á íslenzkri menningu Þessar hygg ég aö áéu meg- í þúsund ár, eða allt frá landnámstíð, hafa íslending- ar átt í mannskæöri styrjöld við hersveitir Ægis konungs á hafinu umhverfis landiö. Fyrst framan eftir öldum var þessi barátta landsmanna háó með fnimstæöum, ófullkomn- um tækjum, enda uröu þá mannskaöar og skipstapar miklir. Á síðasta mannsaldri hefur oröiö gagnger bylting á fram íeiðsluháttum öllum við sjáv- arsíöuna. Vélknúin skip af ýmsum geröum og stæröum hafa komiö 1 staö gömlu róör- . ar- og seglskipanna. Meiri auður hefur nú veriö sóttur í greipar Ægis á einum degi, en áöur fékkst á heilu ári. Tæknin hefur jafnhliöa gefjö mörinum fullkomnari öryggis- tæki en áður þekktust, svo fullkomin að afar okkar hefðu varla getaö látiö sig dreyma um slíkt. MeÖ árunum hefur vitum í og sjómerkjum fjölgað skref i fyrir skref meðfram strönd- um landsins, þótt ennþá vanti mikiö á þaö, aö þaö kerfi sé oröið fullkomið. Loftskeyta- tæki og talstöövar ásamt dýpt armælinum og fleiri slíkum tækjum hafa veriö tekin í þjónustu öryggismáianna á hafinu. En þó, því miður, stöndum vér enn þá mjög höllum fótum, í baráttunni viö hersveitir Ægis konungs. Fyrir þessa styrjöld höföum viö íslendingar ekki náð þeim árangri á sviði öryggismál- anna á hafinu sem auk>i tækni síðustu ára hefði átt að gera mögulegt, ef allt heföi verið meö felldu á þessu sviði Dánartala drukknaöra manna var hlutfallslega mikiö hærri hér en hjá grannþjóðum okk- ar er sams konar útgerð stunda. Hver er orsökln? spyrja menn. Eg hygg að' þrjár meg- inorsakir liggi til grundvallar þessum slæma árangri. í fyrsta lagi hefur viöhald og endurnýjun skipastólsins sjálfs ekki haldizt í hendur viö bætt öryggistæki skip- anna. > í öðru lagi hafa sum af skip um landsmanna aldrei full- nægt þeim kröfum, sem gera veröur til styrkleika þeirra skipa, sem héöan eiga aö stunda veiöar aö vetrinum. Því veður eru hörð og sjólag oft óvenju slæmt á íslands- miöum. Þriðja orsökin er sú, að í hinni geigvænlegu, höröu sjó- sókn okkar hefur oft gætt meira kapps en forsjár. inorsakirnar og oft hafa þær verið svo ofnar hver í aðra, þegar slys hafa boriö aö hönd- um, aö erfitt hefur veriö aö greina þar á milli. Á styrj- aldartímum aukast mannfórn- irnar til hafsins ekki aðeins hjá ófriöaraöilum, heldur öll- um þjóöum sem sjósókn stunda. Þegar viö athugum mann- fall íslenzku þjóðarinnar nú 1 þessari styrjöld. þá kemur 1 Ijós aö viö erum búnir að færa stærri mannfórnir í þessu stríöi, hlutfallslega miö- aö viö fólksfjölda, heldur en margar af þeim þjóöum sem í ófriönum hafa staöiö. Skip okkar hafa verið skotin niöur meö allri áhöfn, önnur hafa fariö á tundurduflum og enn önnur hafa horfið í djúpiö án þess aö menn hafi nokkurn I tíma fengiö að vita um hina réttu orsök fyrir siysunum. Þaö er siálfsagt og skylt hverjum Islendingi aö dá hin ar föllnu hetjur hafsins, sem fórnuöu lífinu í baráttunni fyrir sjálfstæði landsins, því sú þjóð sem á eylandi býr getur aldrei oröið’ sjálfstæö ef hún hættir að sigla. Þess vegna ætti þaö líka aö vera ófrávíkjanleg skylda þjóöfé- lagsins að sjá betúr farboröa en hingað til, ekkjum, börn- um og öörum aðstandendum hinna föllnu manna. En jafn- fiamt er þaö einnig skylda okkar sem þjóöar aö staldra viö og spyrja sjálfa okkur, hvoit ekki hafi veriö hægt að bjarga neinu af þeim sem failiö hafa. Þegar ég sem ís- lendingur á aö svara þessari spurning-u, þá get ég varla svaraö henni beint án þess áö bera kinnroöa. Eg get ekki lallizt á, aö útgeröarfélögin i og stjórnarvöld landsins hafi gert allt, sem í þeirra valdi hefur staöiö, til aukningar ör- ygginu á hafinu. Eg veit að’ þetta eru stór orö, sem verður aö rökstyö'ja. En fúadallarnir og riökláfarn ir, sem keyptir voru til lands- ins á milli styrjaldanna, á- samt, vægast sagt, slæleg-u skipaeftirliti, varöa þarna veg- inn og sýna hverjum sem op- in hefur augu hina ábyrgðar- lausu stefnu þessara mála. Við þetta bætist svo, aö siglingaflotinn var ekki búinn nauösynlegum varnartækjum í styrjöldinni, en slíkt heföi að líkindum í sumum tilfell- um geta'ö dregiö úr mannfall- inu. Og enn er ótalin sú þunga ásökun á hendur útgeröarfé- lögum og opinberu valdi sem knýr á og heimtar svar viö því, hver beri ábyrgð á of- hleðslu fiskiskipanna nú í styrjöldinni. Það er staöreynd aö farmrúm sumra togarani a hafa verið’ stækkuö nú í styrj- ölainni, þegar svo þar við bæt ist að fiskurinn er nú allur hausaður og liggur af þeim sökum mikiö þéttar en ella, þá er þaö ekkert undar- legt þótt skipin séu hlað'in um of þegar lestarnar eru orönar fullar. En hverjir bera ábyrg'ð á of- hleðslunni? Er ekki tími til kominn fyr- ir hið’ opinbera áð grípa hér röggsamlega í taumana? Þið munuö máske segja, aö ekki sé sannaö' aö manntjón hafi oröiö af þessum orsökum. Eg veit aö þaö er erfitt aö leggja fram þarna beinar sannanir. En er ekki margt sem bendir á, að slysaorsök hari veriö of- hleðsla þegar skipin hvert af ööru hverfa í'djúpiö, skammt frá landi þar sem sjólag er sérstaklega hættulegt og ekk- ert rekur úr þessum skipum? Sjómenn vita það vel, áö þegar skipin eru orð’in svo framhlaöin, aö þau stinga sér í ölduna. í staðin fyrir aö reisa sig upp á hana, þá má ekki mikið út af bera svo skipin gangi undir. Hvaö þarf aö ske svo út- geröarmenn og hiö opinbera fái opin augu fyrir þessari geigvænlegu hættu, sem get- ur vofa’ö yfir hverri skipshöfn ef lengra veröur haldiö á þessari , óheillabraut. Eru menn hættir að geta hugsaö rökrétt? íslenzka þjóðin hef- ur þurft aö færa dýrar fórnir aö undanförnu, sumar þeirra hafa til oröiö vegna óviöráð- anlegra orsaka, en um orsak- ir annarra leikur meiri vafi. Þaö sem hægt er aö gera til öryggis á hafinu, þaö verö, ur að gerast. Geri útgeröar- félögin og hiö öplnbera ekki þarna skyldu sína þá verða stéttarsamtökin aö knýja fram úrbætur á ' þessu sviði, hvaö sem þær kosta. Of- hleðsla sumra fiskiskipanna ei þjóöarskömm og smánar- blettur á íslenzkri menningu. Og hver getur sagt um hve mörgum drukknunum hún er búin aö’ válda? En grunur minn er sá, aö ef þeir gætu allir risiö upp úr hinni votu gröf sem falliö hafa af völdum ofhleöslunnar nú í stríöinu, þá mundi lands mönnum þykja sá hópur stór, já, allt of stór til þess aö falla um aldur fram. Reykjavík — Akranes Ferðirnar milli Reykjavíkur og Akraness eru á dagskrá, einkum síðan Laxfoss strand aði. Það er raunar naumast rétt að tala í þessu sambandi aðeins um lleykjavik — Aki-anes, þáð má alveg eins segja Reykja- vík — Borgarnes eða Reykjavík — Akur- eyri. Spurningin er sem sé um ]>að, livernig eigi að fara f.vrsta spölinn. frá Reykjavík. þegar lialdið er norður og vestur um land. I’að er raunar mesta furða. að um þetta mál skuli deilt. Það er ekkert efamál. að landleiðina á að vclja; ]>að á að gera veg- inn fyrir Hvalfjörð til Akraness og Borg- arness eins vel úr garði og auðið er. slíkur vegur yrði fær allan ársins hring, og flestir mundu kjósa að lara eftir honum frernur en að fara sjóleiðina. Athugandi er ]>ó. í þessu sambándi, livort bílaferja á Hval- firði mundi flýta fyrir samgöngum. Fyrsta l'iokks veg frá Reykjavík til Akraness. |>að er leiöin að míiium ilómi. Fcrðamaðnr. Er nú að koma álíka pest í kýrnar eins og sauðféð? Bóndi hér úr nágreiminu kom nýJega að máli við lílaðamann írá Ejóðviljaiium, liou- um sagðist eitthvað á }>essa leið: A síðastliðnu ári kom upp illkynjuð ]>est í kiinum á Kárastöðum í Eingvallasveit. Jalið er að |>essi pest sé áður óþekkt hér á Iamli. en valdi liinum mesta usla í Amer- íku. Restin lýsir sér einkum í }>\ í. að kýrn- ar láta kálfum æði löngu fyrir tal. Ráð- stafanir voru þegar gerðar til að farga öllum kúnuni á Kárastóðum, og mun bónd- inn hafa fengið nokkurn slyrk til af opin- beru fé, sem rett var. En bóndinn vildi ekki láta |>ar við staðar numið, hann vildi rífa fjós sitt-og reisa nýtt, til að forðast íið sýkin bærist í nýjan kúastofn. Ekki , þótti þeim, sem þekkinguna og vóldin hafa, sem á þessu væri þörf, og varð því ekki af. En nú er pest þessi aftur komin upp í kúnum á Kárastöðum, og sennilega víðar. Bændur ofan gjár. í Ihngvallasveit. eru nú í hinum mesta vanda staddir út af þessu máli. Nuut er þar ekkert. en ná- grannarnir neita að lána naut til kúa þeirra, vegna ótta við pestina, og er þeim sízt • láandi. Svo virðist, sem yfirvöldin taki mál Jætta álíka vetlingatökurn eins og mæði- veikimálið, og er* ekki annað sennilegra en að brátt gevsi hér álíká faraldur í kúm eins og' verið hefur í sauðfé. Þannig sagðist bóndanum frá. Sennilega er ræða hans á rökuin hyggð. Val háskólakennara Það hel’ur ^engið ú ýmsu með Háskól- aun okkar eius og við er að búast. |>etta er ung slofmm og af vanefnum gerð. en hel'iir |>ó um margt, reyuzt betur en sann- gjarnl var að krefjast, eftir atvikum. Val kennslukrafta hefur þó .stunduin farið hrak- smánarlega úr liendi, og nægir í því sam- bandi að minna á lilkomu þeirra Árna Pálssonar og Sigurðar Einarssonar að skól- anum, sem báðir konm ]>ungað, el'tir að s.vnt var með samkeppnisprófum. að aðrir áttu þau störf sem ]>eim voru fengin. Í báðum þe-ssum tilfellum voru prófniður- stöður virtar að vettugi til ]>ess að komn að gæðingum vissra hátt seltra mannu. Hitt er ]>ó algengara, og einnig vítavert, að tekmr luila verið að skolanum imgir menn og óreyndir, nn þess að nokkuð hufi ve'rið um liæl'ni þeirra vitað, og liefur það mestii ráðið í |>eim tilfellum, flestum cða öllum. hversu áhrifaríka vini og aðstand- endur þeir áttu. í sumum tilfellum hefur ræzt og mun rætast vel úr ]>essum mönn- um, í öðrum miður. Tengdasonur Vilmundar GyJíi er maður nefndur, sonur Þorsteius Gíslasonar, haun kallar sig I>. Gíslason. Sem skólapiltur virtist Gylfi hafa liprar uámsgáfur og mikinu metnað. Hann lauk próli í hagfræði, og gekk svo að segja rakleitt frá prófborðinu í kemiarastól við Háskóla íslands, þangað lá leiðin af því að hann er tengdasonur Vilmundar Jónssonar landlæknis. Vel var hægt að liugsa sér að úr Gylfa gæti ræzt, tilkoma hans að Háskólanum varð með samskoiiar hætti og ýmissra ann- ara, og þurfti út af fyrir sig ekki að gera hann óhæfan til starfans. Gylfi gengur til sætis En Gylii hefur nú gengið til sætis meðal ómerkilegra falsara, sem nota próf og glæsi- leg starfsheiti sem skrautmerki á svikna vöru. Að því er Alþýðublaðið hermir liefur „dösentinn“ samið rit. sem lieitir „Sósíal- ismi á vegum lýðræðis eða einræðis“. Þá á svo sem ekki að þurfa að sökum að spyrja, hagfræðingur, sem er kennari við æðstu menntastofnuu landsins, skrífar auð- vitað fræðilega um efnið. Vörumerkið, hagfræðingur — dósent, á að tryggja vöru- gæðin. Eftir þeim köflum, sem Alþýðu- blaðið birtir úr. þessari dósentsritgerð, er hér uin fyrírliLlegaii lygaáróður gegn Sósí- alistaflokknum að ræða, sein ekki er svara verður. Hér skulu aðeins birtir orðréttir kaflar eft'ir Alþýðublaðinu, svo öllum megi verða Ijóst, hverskonar fræðimaður þessi A lþýðullokksdósent er: Gylfi dósent hefur orðið „Sósíalistaflokkurinn \ ill alls staðar, einn- ig í lýðræðisríkjunum, skapa hin pólitísku skilyrði til frámkvæmdar sósíalismans með |>\í. að gerð sé stjórnarbylting. „einræði öreiganna“ komið á fót, en öll mótspyrna brotin á bak aftur með valdi. Sósíalista- flokkurinn er því ekki lýðræðisflokkur, þótt málsvarar hans Játi stundum í veðri vaka í áróðursskyni, að svo sé, enda hala for- ystumenn hans oft lýst yfir fylgi sínu við byltingarleiðina og hina svo nefndu bylt- ingarsinnuðu túlkun á Marxismanum, sem og þá fræðimenn, sem henni ludda frani, og enu ekki tekið aftur neitt af fyrri um- mælum sinum“. Það er ekki ástæoa til að tala meira um Gylfa dósent. en það er ástaða til að spyrja, iivort það sé sæmandi Háskóla Is- lands að hafa fyrir kennara mann, sem er ber að því, að semja ritgerðir sem eru b.vggðar á vísvitan’di fölsunum, því vísvit- andi er það áreiðanlega að Gylfi falsar stefnuskrá og skoðanir Sósíalistaflokksin í ritgerð þessari. Baðhús við höfnina Farmanna- og fiskimannasambandið hef- ur vakið máls á því, að reisa yrði baðhús við höfnina hér í Reykjavík, þar sem hafn- arverkamenn og sjómenn hefðu aðstöðu til áð taka sér bað eftir vinnu. Ennfremur hefur einn af forvígismönnum Dagsbrúnar drepið á þetta sama. í grein Iiér í blaðinu. Það ætti að vera óþarft að I'jölyrða um þörfina -á að koma þessu baðhúsi upp. Þeir sem koma til með að nota það. hafa vafa- ' laust langflestir gert sér gi*ein fyrir að úr framkvæmdum þarf að verða nú l>egar. Vjð, sem höfum unnið við liöfnina, vitum bezt hve vinnan J>ar er oft óþrifaleg, og vitum um vandkvæðin á því að geta kom- ist í bað að aflokinni vinnu. Baðhús Reykjavíkur getur ekki afgreitt allan þann fjölda verkamanna frá höfninni, sem þangað leitar, eftir að vinnu er lokið á kvöldin. Allir, hvort sein þeir hafa óhreinkað hendur sínar á hafnarvinnu eða ekki, ættu að geta skilið, að vegna hcilsu sinnar og velsæmis er óhjákvæmilegt fyrir menn, sem vinna í kolum, sementi og öðru slíku, við höfnina, að hafa daglega aðgang að baði. Það ástand, sem nú er í þeim efnum, er óviðunandi. Sjómenn og hafnarverkamenn verða í sameiningu að fylgja því fast eftir, að bað- húsið við höfnina verði byggt án tafar. KAUPW ÞJÖÐVILJANN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.