Þjóðviljinn - 01.02.1944, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 1. febrúar 1944,
ÞJÓÐVILJINN
3
Harmleikur í Iðnó
Mér þykir fyrir því, að ég
skyldi fara í Iðnó til að sjá
Vopn guðanna. Meðan ég ekki
sá leikinn, gat ég látið eins
og vind um eyrun þjóta inn-
mæli þeirra, sem héldu því
fram, þvert ofan í dóma
flestra blaðanna, að hann
væri lélegur.
En sjón varð sögu ríkari. Er
skemmst frá því að segja, að
ég vorkenndi leikurunum all-
an tímann. En mest vorkendi
ég þó leikstjóranum, sem bar
ábyrgð á því að halda fólki
þama heilt kvöld. Öðm hvom
hætti mér til að reiðast: er
verið að hafa áheyrenduma að
spotti? Hvað er hér á ferð-
inni?
Mér var hugsað til höfund-
arins: Hamingjunni sé lof, að
hann er ekki staddur hér.
Hann gæti þó aldrei horft á
þetta sjálfur, hugsaði ég.
Mig furðar sannarlega,
hvernig skrifað hefur verið
um þetta leikrit og ekki síður
um meðferð þess á sviðinu.
Víst má sýna leiklistinni hér
alla linkind, taka tillit þeirra
aðstæðna, er hún á við að
búa. Víst getur verið þakkar-
vert að fá íslenzkt leikrit, og
skylt að virða það, þegar stór-
skáldin gefa sig að leikrita-
gerð. En tilhliðrunarsemin
getur þó gengiö úr hófi fram.
Hún verður þó að eiga sér ein-
hverja takmörkun.
Eg skil ekki afstöðu manna
til Davíös Stefánssonar. Hann
er frægt þjóöskáld, sem varla
hefur haggazt í sessi frá því
fyrsta ljóöabók hans kom út.
Þaö hefur þótt allt að því goð-
gá að koma meö nokkrar aö-
finnslur við ljóð hans. Það
hefur oröið eins og föst, ó-
hagganleg venja að lofa allt
sem hann lætur frá sér, og
gat þó ekki fariö hjá því, aö
honum, eins og öðmm dauð-
legum mönnum, hlyti stund-
um að vera mislagðar hend-
ur. En ég hef tekið eftir, að
slíkt hefur ekki mátt heyrast
opinberlega nefnt. Eg hef oft
heyrt viðkvæðið: Það má ekki
móðga Davíð.
Fyrir tveimur árum samdi
skáldið leikritið Gullna hliðið.
Það var byggt á vinsælli þjóð-
sögu, og farið sæmilega með
efni. Það var ástæða til að
taka því vel, þó að ekki væri
það neitt meistaraverk. En
það þótti síður en svo nægja.
Lofið varð að spenna upp úr
öllu valdi.
Mér er ekki kunnugt, hvern
ig Davíð leit á frægð Gullna
hliðsins. Svo mikið er víst, að
hann fylgir sigrinum eftir, og
er kominn aftur Tnn á leik-
sviðið í Iðnó meö — Vopn
guðanna. Og í sambandi viö
þessa sýningu he|ur furöulegt
komið fyrir. Eg á alls ekki við,
aö leikritið er misheppnað*
Það getur hent hin beztu
skáld, að þeim misheppnist
eitthvert verk sitt. En það
gerðist annað furðulegra: Það
er eins og orðið hafi með öll-
um ráðum að leyna því, að
leikritið væri í rauninni ó-
hæft til sýningar. Þrátt fyrir
það, að menn gerðu sér ljóst,
hvernig leikurinn er, varð
einhvern veginn að hindra, að
það kæmist upp. Og ég fæ
ekki betur séð en það sé eink
um einn maður, sem reynt er
að leyna þessu fyrir: höfvmd-
urinn.
Þá tel ég viðkunnanlegra
að segja hverja sögu, eins og
hún gengur.
í leikritinu er engirm
dramatískur þráður. Áhrif
hvers þáttar týnast í glóru-
lausri hugmyndaþoku. Engin
persóna fyllir sitt rúm á leik-
sviðinu. Það er eins og allt
gangi á víxl og leysist sundur.
Það er varla vel sögð setning,
jafnvel hendingarnar í ljóðun-
um eru dauðar eða beinlíms
ósmekklegar. Bygging leiksins
er öll í molum. Það hefði t. d.
verið þakkarvert að losna al-
veg við Barlam úr leikuiim
(hvað sem sögufyrirmyndinni
líður). Hann á þar ekkert er-
indi, nema til að koma að ein-
hverjum utangama kristin-
dómi, og rogast með kross.
Höfuðpersónan, hinn einvaldi
kóngur, sem laefur lagt undir
sig tólf lönd, missir allt úr
hendi sér, herinn leggur niður
vopn, þjóð hans sjálfs, hungr-
uð og pínd, heimtar frið. Þáð
virðist ætla að gerast mjög
eðlileg uppre'isn gegn harð-
stjóranum, leikurinn berst al-
veg að höll hans, jafnvel hali-
arverðirnir hafa gefizt upp,
ekkert er eftir nema drepa
kónginn. En það er of bylting-
arkennt, allt of mikill voði í
augum höfundarins. Hann
getur ekki hugsað sér, að
harðstjórinn falli fyrir vopni
þegna sinna, heldur. þarf &
dularfullan hátt, fyrir trúar-
kraft Barlams, að slá niður
eldingu í höfuð kóngs, svo að
í stað eðlilegrar lausnar, renn-
ur lei-kritið út í sandinn. Eins
og skollinn úr sauðarleggnum
kemur kafli úr fjallræöunni
inn í síðasta þáttinn, í svo
skoplegu samhengi, að mað-
ur hlýtur aö skella upp úr.
Sennilega er það að miklu
leyti sök leikritsins, hvemig
sýningin fer úr hendi, ín þö
kemst maður ekki bjá því að
ha1da, að leikstjómin sé af-
leit. Útbúnaður sviðsins er að
Sigrum myrkriö med logandi
kyndli listðrinoflr» «
í grein er nefnist „Tónlist og
menningý segir hljómsveitar-
stjórinn Sergei Koussevitzk-y
meðal annars:
Það er brýn þörf fyrir tón-
listina einmitt nú, og skilst það'
bezt með því að líta til fyrri
tíma.
Áhrif styrjalda og byltinga á
fagrar listir og menninguna al-
mennt hafa verið tvennskonar.
Annað hvort hrörnar listin og
gengur í þjónustu siðgæðisleysis
og spillingar, eða þá að hún ger-
ist boðberi andlegrar endur-
vakningar og nýsköpunar, nýrr-
ar hugsunar og nýrrar aldar 1
sögu mannkynsins.
Eftir heimsstyrjöldina fyrri
ber mjög á upplausnaröflum í
andlegu lífi og listum, en nú,
í þessari styrjöld, hafa menning-
aröflin hafið djarfa og mikla
sókn.
111 öfl hafa ráðizt inn í líf
vort og tilveru. Aldrei fyrr hef-
ur oss orðið eins ljóst, hve öflug
ýmsu leyti vel gerður, en þó
um of skrautlegur, tiidursleg-
ur og íburðarmikill, svo að
hann eykur á óskapnáð leiks-
ins, eins er um búningana, t,
d. er jólasveinsgerfi spámanns
ins hlægilegt. Það er ekki til-
raun gerð til að láta útbún-
að og leik styrkja drama-
tísk áhrif í leikritinu, enda
hefur leikstjórinn kannski
ekki getað fundið þau, en
sætt sig þó vel við, og ætlað
að bjarga sér meo skrúði og
flúri.
Um leikinn sjálfan er
skemmst frá að segja, að það
getur enginn neitt leikið. Eg
skal ekki fullyrða, hvemig á
því stendur, en ég hef til-
hneigingu til að ætla, að þar
eigi höfundur og leikstjóri
alla sök. Leikritið er svo
glundroðalegt, ailur gangur
þess óeðlilegur, allar setning-
ar svo dauðar, að leikendun-
um eins og fallast hendur. Og
ekki er að sjá, að leikstjórinn
hafi getað bætt úr þessu.
Honum tekst ekki einu sinni
að fá nokkurn leik úr Jóni
Aðils, sem fer með hlutverk
höfuðpersónunnar, og hefur
þó Jón sýnt góða hæfileika í
öðrum leikritum. Hér getur
hann ekkert. Samleikur per-
sóna er enginn.
En ég vil taka það fram.
að ég lái ekki leikurunum, þó
illa fari, aðeins eitt get ég láð
þeim, að þeir skuli táka þátt
í svona leiksýningu.
Eg get vel ímyndað mér, að
þessi ummæli mín verði talin
móðgandi, en ég vil þá svara
með spumingu: er ekki móðg-
andi að aátla leTThúsgestum
að telja þetta list?
Kr. E. A.
vörn er í menningu vorri og
listum, og vér vitum að í þessari
styrjöld má ekkert vopn láta
ónotað.
Tónlistin getur verið hið skæð
asta vopn gegn öflum vonzku
og eyðileggingar. Hún á mátt
til að græða og hugga en einn-
ig mátt til að vekja mönnum
eldmóð og kjark. Á þessum ógn-
artímum er það hlutverk listar-
innar að halda hátt því merki
menningar og andlegra verð-
mæta sem hermenn vorir berj-
ast fyrir, og slaka hvergi á
kröfunum um list, um hugsun,
siðgæði, menningu.
Það er skylda vor að bera
kyndil listarinnar til vígvall-
anna.
Milljónir hermanan þarfnast
tónlistar. Vér megum engum
tíma eyða til ónýtis, mitt í þess-
ari ægilegu styrjöld. Vér sjáum
fyrir oss hið glæsilega fordæmi
Sovétríkjanna, þar sem listin
er voldugt styrjaldarvopn. Lista
mennirnir fara til vígstöðvanna,
í sjálfa bardagana, og kynnast
þar hetjulífi, læra þar hvað líf
Fyrir allmörgum árum síð-
an var skrifuð lofsamleg
grein í eitt af dagblöðum
bæjarins um málverkasýn-
ingu er ’ ólæröur málari hélt
þá hér í bænum. Morgunblað-
ið fann ástæðu til þess að
andmæla ■ þessari grein. At-
hygli var leidd að því að nauö
synlegt væri að gera greinar-
mtm á góöu og lélegu, og að
ekki væri rétt aö hæla því
sem ekkert væri. Siöan þetta
var skrifað eru sem áður er
sagt liðin allmörg ár, og yf-
* irleitt má segja að stefna
Morgunblaðsins í myndlista-
dómum hafi verið sú að mæla
útilátið lof til listamanna í
skikkanlegu hófi. Undantekn-
ingar hafa vitanlega verið, en
þó fáar, því það gildir víðar
en í Biblíunni að margir eru
kallaðir en fáir útvaldir.
Fimmtudaginn 27. janúar
síöastliðinn kom grein í
Morgunblaðinu um málverka-
sýningu Jóhanns Kristjánsson
ar framkvæmdarstjó.M. Kveð-
ur þar við nokkuð annan tón
en endranær, því engar að-
finnslur koma fram 1 grein-
inni. Aftur á móti er þess get
ið að tvær stórar myndir ar
Gullfossi séu athyglisverðar,
og ennfremur er talaö um að
höfundurinn fari lítt troðnar
brautir í listinni og að verk
hans hafi á sér sterkan per-
sónulegan blæ. Þetta eru
raunverulega mjög lofsamleg
ummæli, sérstaklega þegar
þess er gætt að ymsir ekki
og dauði er, fá að reyna fölskva-
lausa ást og brennandi hatur.
Hermennirnir fyrirlíta og hata
hinn miskunnarlausa, ■ grimma
óvin, þeir fyrirlíta hann fyrir
það, að hafa hrapað úr sæti sínu
sem menningarþjóð niður á stig
villimennsku og skilyrðislauss
fylgis við sálsjúkan mann. Þeir
hata hann fyrir grimmd, er bitn
ar jafnt á börnum og gamal-
mennum, saklausum og varnar-
snauðum, fyrir þjáningar þær er
hann hefur valdið.
Listamaðurinn verður sjálfur-
að lifa mannlegar tilfinningar
til hins ýtrasta ef hann á að geta
tjáð þær. í verkum sínum hlýt-
ur hann jafnt að tjá hrylling og
eymd vígstöðvanna og hið óbil-
andi þol og kjark hermannanna.
Hann á að glæða ættjarðarást-
ina, tendra helga reiði í hugum
þeirra. Hann á að hvetja þá til
hetjudáða. Þetta er hlutverk
listamannsins nú.
•Vér skulum yrkja frelsisóði
og sigurljóð, semja göngulög
til bardaga og sigurhátíða. Lát-
um óhikað í ljós hatur á einræði
Framh. á 5. síðu.
I útvaldir, hafa stundum feng-
ið sínar hirtingar hjá blaðinu.
i Þess hefur stundum verið
! getið í listdómum blaðsins að
j ýmsir listamenn okkar væru
| undir áhrifum* frá hinum og
þessum, að verk þeirra marki
ekki ný spor í listinni — að
þeir endurtaki sjálfa sig o. s.
frv. Það hefur ekki verið farið
í launkofa með aöfinnslur og
veröa listamenn vitanlega að
finna sig í slíku, þar eð þetta
er allt skrifað til þsss að þeir
vandi sig, svo að hér megi
blómgast óaðfinnanleglist, sem
1 lyft geti þjóðinni upp á áður,
óþekkt menningarplan.
Það er ekki ólíklegt að ýms-
tnn listvinum kom það ofur-
lítið kynlega fyrir sjónir að
Jóhann Kiristjánsson fram-
kvæmdarstjóri skuli vera með
al hinna útvöldu í listaheimi
Morgunblaðsins. Eg fyrir mitt
leyti hef ekki þann lista-
þroska að ég geti trúað á
g'ldi verka hans, jafnvel þótt
Morgunblaðið telji þau at-
hyglisverð, persónuleg og ný
í listinni.
Fossamyndir Jóhanns Krist
jánssonar minna mann ekki
á málverk. Þær líkjast miklu
fremur stórum trogum fyllt-
um marglitum brjóstsykri,
með þránuðu lýsi sem útálát.
Hvers vegna hælir Morgun-
blaðið slíkum verkum, þegar
það hefur árum saman lagt
áherzlu á að ekki beri að hæla
því sem lélegt er?
Gunnlaugur Scheving.
Savöir og hafrar listarinnar