Þjóðviljinn - 01.02.1944, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 01.02.1944, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 1. febrúar 1944. ÞJÓÐVIL.JINN 7 NÍZKA KONAN. (Lauslega þýtt). meiri gleði, ef það safnaði peningum og geymdi þá vel“, sagði hún við sjálfa sig og gekk að vefstólnum. Elísabet var alltaf að vefa. Hún lét aldrei þráðarenda fara til ónýtis. Hún hnýtti 'þá alla saman og hafði þá fyrir ívaf- Hún var að vefa ákaflega dýran og fallegan vef og hann var orðinn hundrað álna langur. Elísabet ætl- aði að eiga hann alla sína ævi. Þegar hún hafði loksins lokið við hann, sendi hún eftir grannkonum sínum til að sýna þeim hann. Þeim þótti hann fallegur, eins og hann líka var og svo hjálp- uðu þær kerlingunni til að bera hann út og viðra hann í sólskininu. Elísabet gaf konunum ekki kaffi. Þær voru að tala um það á heimleiðinni, að stór könguló hefði skriðið eftir vefnum eins og hún væri að mæla hann og það væri alltaf ills viti, þegar könguló mældi vef. Elísabet hafði aldrei á ævi sinni gleymt neinu, fyrr en þetta kvöld. Hún læsti bæjardyrunum með sjö lásum eins og hún var vön, því hún var svo hrædd við þjófa. En hún gleymdi vefnum úti. Um nóttina komu tveir þjófar og ætluðu inn í bæ- inn. En hann var læstur með sjö lásum. Þá tóku þeir vefinn, sem hékk úti, og fóru burt með hann, frekar en ekkert. Elísabet svaf fast. Það var alltaf svo hljótt og kyrt kringum bæinn. Þangað komu ekki einu sinni smáfuglar. Þjófarnir héldu áfram með vefinn. En hann var svo þungur — svo þungur. Seinast gafst annar upp og fór sína leið. En hinn hélt áfram með vefinn- Lifandi ósköp var aumingja þjófurinn þreyttur. „Oft hef ég haft vonda samvizku en aldrei hefur hún verið eins þung og þessi vefur kerlingarinnar“, sagði hann við sjálfan sig og braust áfram löðursveittur. Seinast var hann orðinn svo reiður að hann fleygði vefnum og sagði öskuvondur: „ Þetta ætlar að drepa mig. Ég skal, að mér heilum og lifandi, hætta að stela og fara beint heim“. ÞETTA A: Verkstjórinn er búinn að reka mig. B: Hvernig stóð á því? A: Það var bara öfund. Ó- kunnugir héldu, að ég væri verk stjórinn. B: Hvernig stóð á því? A: Eg sat svo oft auðum hönd- um. ★ Rukkarinn: Enn er ég kominn með reikninginn. Vinnukonan: Frúin fór- út og gleymdi að skilja eftir peninga. Rukkarinn: Hún er víst nokk- uð gleymin. Eg sé að hún hefur gleymt andlitinu í stofuglugg- anum. ★ Strákur: Láttu klippa af eyr- unum á þér. Þau eru of löng sem mannseyru. Annar strákur: Láttu teygja úr eyrunum á þér. Þau eru of stutt sem asnaeyru. ★ Gesturinn: Má ég tala við borgarst j ór ann ? Skrifstofumaðurinn: Borgar- stjórinn vill ekki láta ónáða sig. Gesturinn: Segið þér, að vinur hans vilji tala við hann. Skrifstofumaðurinn: Eruð þér utanborgarmaður? Gesturinn: Nei. Skrifstofumaðurinn: Borgar- stjórinn á enga vini hér i borg- inni. ★ Frú X: Hvar get ég fengið mér dýran leslampa? Frú Y: Hversvegna kaupirðu ekki eitthvað annað? Frú X: Maðurinn minn gaf mér einhverja bók í jólagjöf. 9L>tt SKALDSAGA eftir JOHAN FALKBERGET „Það er vonandi“svai-aði hún. Hann horfði á hana svarteygður og svipdimmur. En hún sneri sér þannig að hún gat séö innum glugga eldaskálans. Þar hafði hún séð ljóshærðu höfði bregða fyrir og hana langaöi til aö sjá þaö aftur. „Þetta verður erfitt fyrir Élínu“, sagði Pétur. Og svo bætti hann viö: „Þaö var gott að eiga úrakaup við Kalla“. Pétur var klökkur. Hann tók úr upp úr vasa sínum og sýndi Dagbjörtu. Eftirlitsmaðurinn gekk framhjá þeim með vatnsfötu í hendi. Hann glotti. „Þetta úr átti Kalli. Eg skipti við hann“, sagöi Pétur fljótmæltur og var nú drjúg- ur í máli en hvergi klökkur. Dagbjört kastaöi kveöju á Pétur og gekk hægt leiöar sinnar. Marteinn kom óvenju létt- ur í spori út úr búðinni frá Hansi gamla. Hann hafði nýj- ar buxur á handleggnum. „Eg óska til hamingju, Mar- teinn“, kailaöi Dagbjört og benti á buxurnar. „Takk, sömuleTðis“, svaraöi Marteinn og reif af sér skinn- húfuna. Alltaf var hún svo vingjarnleg, stúlkan á skri'f- stofunni. Marteinn hélt áfram ferö sinni. Pétur TfítlaÖi inn 1 eldaskálann. En Dagbjört gekk inn til Elínar. Hún fann til meö Elínu. Hún þurfti að annast tvö lítil börn í óholl- um húsakynnum viö rnikla fátækt. Og nú var Elín döpur í bragöi. Dagbjört kom þaöan aftur eftir litla stund. Hún stefndi til fjalls. Hún var eiröarlaus, og nú voru fjöllin oröin henni kær. Þangað haföi hún geng- iö hvert kvöld allt sumariö i von um aö mæta honum, þó ekki væri nema einu sinni. Og hún vissi að hann fór líka oft einförum um fjöllin. En hann vildi ekki sjá hana framar. Sjálfur var hann að fara í hundana. Og það tók hana sárast. Hún gekk suöur yfir Rauö- hamarsfjall. Hlíðarnar voru vaxnar þéttum birkiskógi. Lít- ill lækur kóm hoppandi út úr djúprí klettaskoru og rann í tjörn niðri í dalnum. Hún var köliuð Brúðartjöm. Þangaö var Dagbjört vön aö ganga, þar haföi hún set- iö kvöld eftir kvöld, staraö i leiðslu á sólsetrið og — biöið. En hún beið alltaf til einskis. Enn lagöi hún leiö sína inn að Brúöartjörn. Þar var kyrrð. Og hún þráöi hvíld. Hugur hennar haföi veriö í uppnámi af ótta og kvíða þessa síöustu daga. . Fjöllin glóöu í síöustu geisl- um kvöldsólarinnar. Litbrigö- in upp í hamrabeltunum voru furöuleg og heiilandi fögur. Þannig voru mörg kvöld hér inni 1 óbyggöinni. Hún tíndi blóm og batt þau í sveig. Og þegar sólin hvarf aö fjallabaki sat hún meö blómsveiginn í fanginu og horfði út á Brúðartjörn. — — — Dagbjört gekk heimleiöis seint um kvöldiö, grýttan stíg niöur meö Brúö- artjörn. Loftiö var þrungiö skógarilmi og náttfall á birki- laufinu. -----— Daginn eftir kom Jón inn í hesthúsherbergiö, þar sem Elín bjó, og settist á rúmstokkinn. Hann haföi farið meö Kalla til læknisins og haföi góðar fréttir aö færa. Læknirinn hafði sagt, aö Kalli yrði jafn góöur aftur. Og enginn efaöist um þaö, sem læknirinn sagöi. Elín lét fallast niöur á stól. „Guði sé lof!“ ÞaÖ var eins og létti af henni öllum áhyggjum. Hún fór aö hita kaffi og Jón fór út til aö kaupa hveiti brauö hjá Hansi. Hann mátti ^ ekki forsmá kaffið. Elín þurrkaöi stólinn vandlega meö gólfdulu og bauö honum sæti. Jón hallaöi sér fram á borö iö og tók ofan hattinn. Elín tók litlu stúlkuna sína og stakk dúsunni 1 tannlaus- an munninn. Síöan drakk hún kafíi meö Jóni og þau fengu sér aftur i bollana. Þá kveikti Jón í pípu sinni, þakkaöi fyrir kaffið, kvaddi og fór. Hann ætlaöi heim til mömmu sinnar. Jón lagöi leiö sína imi með Rauöhamarsfjalli og þræddi gamlan stíg, sem námumenn höföu fariö í fyrri daga. Hann gekk hratt. Þaö var "hádegi og glaöa sólskin. Hvergi heyrðist hljóö og þaö blakti ekki hár á höfði. Uppi i hömrunum glitraði kvarsiö í sólskininu eins og stjörnur. í dalverpi var spegilslétt tjörn og mjúkur rnosi í kring. Þar uxu hvít blóm. Jón fór úr treyjunni og bar hana undir hendinni. Hann langaöi mest til aö setjast að heima fyrst um sinn, fara á veiðar meö pabba sínum, ráfa um fjöllin méð byssu og veiöistöng á öxlinni, kveikja eld og hvila sig. Þá var hægt aö vera í friði með hugsanir sínar. En pabbi gamli vildi sjálf- sagt engan hafa meö sér. Hvílíkt sólskin og hiti! Jóni var heitt á þeim handleggn- um, sem hann bar treyjuna, og skipti um. Hvernig átti hann að gleyma hörmum sínum i svartnætti námunnar ? í sól- skini var það léttara. TTann hafði lítiö gætt skynseminnar Tilfiriningarnar höí'öu fariö meö hann í gönur. Þessu mátti ekki halda áfram, ef hann ætlaöi sér aö vera maö- ur meö mönnum framvegis. Troöningurinn, sem hann gekk, hafði ekki verið farinn svo öldum skipti. Á fyrstu tímum málmnámsins var þetta fjölfarinn vegur. Þessi leiö lá frá námunni til kii'kj- unnar. Þessa leiö fóru kóngs- ins menn yfir fjöllin. I hellis- skútum voru hlóöir, þar sem áö hafði verið á feröalagi Jón var alltaf vanur aö fara þessa leiö heim til sín. Hér kunni þögnin margar gleymd ar sögur. Hann breytti um stefnu og gekk beint niöur hlíöarnar i áttina heim. Smáfuglar kvök- uöu í runnunum og úr fjar- lægö heyrðist bjölluhljómur. Ragnhildur sat 1 forsælu á dyrahellunni meö prjónana sína. Hún hætti allt í einu að prjóna og hlustaðl: þaö var rétt eins og fótatak í fjar- lægö! Hún bar hönd fyrir augu. Þarna kom maður gangandi, en hún sá ekki hver þaö var. Þaö var svo bjart. Nei, var þaö hann? Þaö var þó gott aö hann kom loksins heim. Hún hafði ekki séð hann svo lengi. Hún studdi hnúunum á dyrahelluna til áö rísa á fæt- ur. Svo flýtti hún sér eins og hún gat á móti honum. Meöan þau gengu heim að bænum, sagöi hún, að hún heföi alltaf verið aö vona aö hann kæmi. Þaö var oröið svo einmanalegt. Fáir áttu erindi á svona afskekktan bæ. Og fáöir hans var alltaf uppi á fjöllum. Hann kunni best vlK sig einn. ÞaÖ voru margir svona í Ugluvatnsættinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.