Þjóðviljinn - 01.02.1944, Blaðsíða 6
T
ÞJÓÐVILJINN
Þriðjudagur 1. febrúar 1944.
BIFREIÐAHLUTER
Housingar — Drífhús — Drif — Afturöxlar — Afturfjaðrir og Demparar
— Hjöruliðir og allt til þeirra — Gearkassar og allt í þá — Kopiingsplöu
— Koplingsdiskar — og fleira í koplingu — Cylinderhead — Headpakn-
ingar — Vatspumpur og allt til þeirra — Vatnslásar — Kambgearshjól og
keðjur — Knastásar — Rafkveikjur — Rafkerti — Startaraanker — og
burstar — Olíuhreinsarar — og rör — ennfremur allar mótorpakningar —
Bremsupumpur — (Höfuðpumpur og Hjólpumpur) ennfremur allt til þeirra
— Bremsuborðar í settum — Fram- og afturhjóla lagerar og slífar —
Spmdlar — SpindUboItar í settum og lausir — Fram- og afturbretti —
Vatnskassahlífar — Hodd — Lugtir — Lugtargler — Perur, m. gerðir —
Benzínmæiar — Hitamælar, Olíumælar — Rafmagnsmælar — Lyklamót —
Miðstöðvar raeð og án rúðublásara — Hraðamælissnúrur og barkar — enn-
fremur Flued Drive-vökvi
Allar ofangreindar vörur eru frá Chrysler-verksmiðjunum, og þarf því ai!s
ekki að efast um gæði þeirra.
Afgreiðum gegn eftirkröfu um allt landið.
k
mm
( inuuorA st sm »»J3
TILKYNNING
til garðleigjenda í Reykjavík um kaup á áburði..
Pöntunum á áburði verður veitt móttaka í skrif-
stofu ræktunarráðunautar bæjarins, Austurstræti
10, 4. hæð, alla virka daga kl. 10—12 og 1—3’til
25,. þ. m.
SÍMI 5378.
Aðalfundur
Málarameistarafélags Reykjavíkur
verður haldin í Baðstofu iðnaðarmanna, laugardag-
inn 5. febr. n.k., kl- 2 e. h.
DAGSKRÁ samkvæmt félagslögunum.
STJÓRNIN.
Gott úrval
af enskum efnum fyrirliggjandi. Föt afgreidd með
stuttum fyrirvara. Vönduð vinna.
Saumastofa INGÓLFS KÁRASONAR,
Mímisveg 2 A.
Pallíettur,
svartar,
hvítar,
rauðar,
silfraðar,
gylltar,
koparlitaðar,
grænar,
bláar.
Verzlun H. Toft
Skólavörðustíg 5- Sími 1035
Höfum ávalt
mikið úrval af íslenzkum,
enskum og amerískum
vegglömpum og
borðlömpum.
H.f. RAFMAGN
Vesturgötu 10. Sími 4005.
Stakar BUXÚR
fyrir herra.
HERRABÚÐIN,
Skólavörðustíg 2.
Sími 5231.
Sósíalistafélag Reykjavíkur
heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 1. febr. 1944 kl.
8.30 e. h. á Skólavörðustíg 19.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2 Lýðveldismálið. Framsögum.: Einar Olgeirsson.
STJÓRNIN.
F-rrn-jVii^H'yrri
i:»r.r^.La=-a
Eldborg
til Vestmannaeyja í kvöld.
Vörumóttakan fram til kl.
3 síðdegis.
Hringið í síma 2184 og
gerizt áskrifendur
TILKYNNING
Viðskiptaráðið hefur ákveðið að hámarksálagn-
ing í smásölu á alla innlenda málningu og lökk megi
ekki vera hærri en 30%.
Ákvæði þessi koma til framkvæmda að því er
snertir vörur, sem keyptar eru frá og með 1. febrú-
ar 1944.
VERÐLAGSSTJÓRINN.
Reykjavík, 31. janúar 1944.
Karlakór Idnadarmanna
Söngstjóri: Robert Abraham.
Einsöngur: Annie Þórðarson.
Undirleikur: Anna Péturss.
Samsongur
í Gamla bíó í dag, þriðjudaginn 1. febr kl. 11.30
e. h. stundvíslega. og fimmtudaginn 3 febr. kl.
11.30 e. h. stundvíslega.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Ey-
mundssonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga-
dóttur.
Útselt á samsönginn í kvöld.
Unglinga vantar
til að bera út Þjóðviljann yíðsyegar
um bæinn.
Afgreiðsla Þjóðviljans
SKÓLA V ÖRÐU STÍG 19.
SÍMI 2184.
Enskir bæklingar
Höfnm fengið mikið úrval af enskum bæklingum.
Verðið mjög lágt.
Afgr. Þjóðvíljans
Skólavörðustíg 19. Sími 2184.
Aiiskonar veitingar á
boðstólum.
Hverfisgötu 69
mimÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti lé
AUGLYSIÐ
í ÞJÓDVILJANUM