Þjóðviljinn - 04.03.1944, Side 8

Þjóðviljinn - 04.03.1944, Side 8
Næturlækmr er í læknavarðstöðinni í Austurbæjarbarnaskólanum, sími 6050. Næturvörður er í Lrfiigavegs Apóteki. Ljóaatími ökutœleja er frá kl. 5.45 að >degi til kl. 7.40 að morgni. Útvarpið í dag: 18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Karlakórinn „Geysir“ syngur. 20.20 Leikrit: „Lygasvipir“ eftir Stellan Rye (Haraldur Bjöms on, Anna Guðmundsdóttir, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Valdimar Helgason). 21.05 Takið undir! (Þjóðkórinn — Páll ísólfsson stjómar). Leikfélag Reykjavíkur sýnir á morgun leikritið „Eg hef komið hér áður“ eftir J. B. Priestley, og hefst sala aðgö'ngumlðo kl. 4 í dag. Skíðafélag Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför næstkomandi sunnudagsmorgun kl. 9 frá Austur- velli. .Farmiðar seldir hjá L. H. Miiller til félagsmanna kl. 4 í dag, en kl. 4—6 til utanfélagsmanna, ef afgangs er. Félagið ráðgerir að hafa skíðakennslu næstu sunnu- daga. Nánari upplýsingar og listi hjá Miiller. Nætnrakstur annast bifreiðastöð- in Hekla, sími 1515. Jón frá Hvoli er 85 ára í dag, 4. marz. Norrænafélagið heldur norræna tónleika í Gamla Bíó n.k. sunnudag kl. 1.30. Strengjasveit leikur, undir stjóm dr. Urbandtsehitsch og Karlakórinn Fóstbærður syngur undir stjórn Jóns Halldórssonar. Aðgöngumiðar seldir í dag i Bókav. Sigfúsar Eymundssonar. Verður iónðs rekinn Framh. af 1. síðu. þessa ráðningu, og heimtuðu þeir að þessi fundur yrði ó- giltur og færðu þau rök til, að láðst hefði að bóka tölu fundar- manna, ekki töldu þeir atkvæða tölur sem bókaðar höfðu verið á fundinum næga sönnun þess að nægilega margir hefðu mætt. Formaður deildarinnar lét að óskum þessara Framsóknar- manna og boðaði fund að nýju, urðu þá harðar umræður um tillöguna og stóðu í 2 klukku- tíma. Framsóknarmenn sem þátt tóku í umræðunum tóku allir fram að þeir mæltu ekki bót þessum skrifum Jónasar, en vildu helzt ekki láta tala svona um hann af því hann væri ekki viðstaddur. Eftir þessar umræð- ur var tillagan samþykkt á ný með 17 atkvæðum gegn 15. Kaupf élögin ættu almennt að fara að dæmi þessa félags úr kaupfélagi Eyfirðinga, og hjálpa ^þessum „þjónustu- bundnu“ Framsóknarmönnum — sem margir eru góðir sam- vinnumenn, til að losna við Jónas frá Samvinnunni. Það er hvort sem er ekki í fyrsta sinn sem Framsóknarmenn fá um- beðna hjálp, til að losna við Jónas, en þeir ættu bara ekki að vera með mjög mikil ólík_ indalæti, á meðan verið er að vinna verkið fyrir þá. Nokkrir framsóknarmenn sýndu þann manndóm að standa með sannfæringu sinni, og til- lögunni. í keppoinni um skákmeistaratign Bandaríkjanna 1942 urðu þeir Kashdan og Reshevsky efstir og háðu síðan einvígi um meistara- titilinn. Fyrst leit út fyrir að úr- slitin yrðu mjög tvísýn, því að eftir fjórar skákir höfðu þeir feng- ið tvo vinninga hvor. En eftir það sótti Reshevsky sig jafnt og þétt og tapaði engri skák eftir það og vann einvígið með 7% :3%. Reshevsky hefur verið skákmeist- ari Bandaríkjanna óslitið síðan 1936. Hann er einn í tölu þeirra fáu, sem til greina koma með að keppa um heimsmeistaratitilinn. Hann er Gyðingur að ætt, fæddur í Póllandi 1912. Hann lærði að tefla áður en hann lærði að lesa og var eitt af hinum fáu undrabömum í Verðuppbsturnar að sliga ríkissjóð —— TJARNAI BfÓ NtJá BtÚ i í VÍIQNG • Ævintýri brezks kafbáts. ; Leikið af foringjum og liðs- ; mönnum í brezka flotanum Sýnd kl. 7 og 9. íÆSKAN VILLSYNGJA (En trallande janta) • Sænsk söngvamynd. ; Alice Babs Nilsson, Í Niis Kihlberg, S Anna-Lisa Ericson. Sýnd kl. 3 og 5. • Sála aðgöngum. hefst kl. 11 HEFÐARFRÚIN SVONEFNDA („Lady for a Night“) JOAN BLONDELL, JOHN WAYNE, RAY MIDDILTON. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl 11, f. h. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR. „Ég hef komið hér áður“ Sýning annað kvöld kL 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag. Ileikfélag reykjavíkur 5 r | „01 i smaladrengur" Sýning á morgun kl. 4,30. Kraftbrauðin Hin margeftirspurðu brauð, sem framleidd eru eftir fyrirmælum Jónasar Kristjánssonar læknis, eru aftur komin á markaðinn. ATH.: Fessi brauð innihalda eins mikil bæti- efni og völ er á. Þau eru holl og kraftmikil og bæta meltinguna. Borðið því aðeins kraftbrauð! Útsölustaður Skólavörðustíg 28. Sími 5239. Aðrir útsölustaðir auglýstir síðar. F. h. Sveinabakarísins Karl Þorsteinsson. Jarðarför dóttur okkar og systur JÖRUNNAR SIGURJÓNSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 6. marz. Athöfnin hefst að heimili okkar, Hverfisgötu 82, kL 1 e. h. Guðrún Þorkelsdóttir, Sigurjón Snjólfsson og systkini. Framh. af 1. síðu. eiga eftir að reynast ríkiskass- anum og reýndar allri þjóðinni dýrir, ef slíkum greiðslum á lengi að halda áfram. VERÐA SKORNAR NIÐUR VERKLEGAR FRAM- KVÆMDIR? Það vakti sérstaka athygli, þegar ráðherrann barmaði sér yfir væntanlegri fjárþröng rík- issjóðs, að hann sagði að til þess mundi ef til vill koma að skera yrði niður ýms áætluð útgjöld fjárlaganna, ef ekki ætti að hætta niðurgreiðslu dýr- tíðarinnar. Ráðherrann virtist telja það sjálfsagt, að fjárlagafyrirmæli ættu að víkja fyrir vafasömum heimildum ríkisstjórnarinnar og mjög umdeildum, til gagns- lausra og illaþokkaðra „dýrtíð- arráðstafana“. Það má telja víst, að verklegar framkvæmd- ir yrðu fyrst skornar niður, ef til niðurskurðar á útgjöldum ríkisins kæmi og núverandi stjórn hefði þar ein ákvörðun- arrétt. Það er hart, ef það á svo að fara, að þser samþykktir, sem gerðar haí'a verið á Alþingi með fjárlagaafgreiðslu, eiga að víkja eftir duttlungum Björns Ólafssonar og Vilhjálms Þór, til þess að hægt verði að halda áfram milljónaaustri til vísi- tölufölsunar og stórbænda- styrkja. ísfendingafélagið í New York sendir rfkisstjðra árnaðaröskir Eftirfarandi frétt hefur Þjóð viljanum borizt frá utanríkis- ráðuneytinu: „Hinn 27. f. m. sendi Grettir Eggertsson, formaður íslend- ingafélagsins í New York, rík- isstjóra svo hljóðandi afmælis- kveðju: íslendingafélagið New York minntist yðar hágöfgis á fundi sínum í kvöld með ræðu er Helgi P. Briem hélt og bað mig færa yður hjartanlegar óskir okkar allra um gæfu og gengi á ókomnum árum og minn- umst með þakklæti starfs yð- ar frá upphafi.“ skákinni. Átta ára gamall ferðaðist hann víða um og tefldi fjölskákir með góðum árangri. Eftir að hann náði fullorðinsaldri hefur hann tefit á fjölmörgum skákmótum víðsvegar um heim og oft hlotið fyrstu verð- laun. Kashdan er einnig Gyðingur og er heimsfrægur skákmaður og einn af fremstu skákmönnum Bandaríkj anna, þótt á síðari árum hafi þeir Reshevsky og Fine staðið honum framar. Hér birtist 5. skákin úr einvíginu með athugasemdum eftir Reshev- sky. í NIMZO-INDVERSK VÖRN. Reshevsky Kashdan. Hvítt Svart. 1. d2—d4 Rg8— f6 2. c2—c4 e7—e6 3. Rbl—c3 Bf8 —b4 4. a2—a3 Með því að neyða svartan í manna kaup, fær hvítur sterka stöðu á miðborðinu og heldur báðum bisk- upunum, en tvípeð hans geta orðið veik. 4. Bb4 X c3 5. b2Xc3 c7—c5 Eg tel þennan leik betri en 5 d5. G. e2--e3 0—0 7. Bfl —d3 Bb8—c6 8. Rgl— f 3 d7—dG 9. Ddl—c2! Nauðsynlegur leikur í stöðunni. Ef 9. 0— 0, e6; 10. d5, e4 og svartur fær ágætt tafl. 9. c6—e5 10. d4—d5 Rc6—e7 11. 0—0 Kg8—h8 Betra er ll.Rgö og ef 12. Rel, de7. Ef þá 13. f4, e4, eða 13. e4, Rh5. 12. Rf3 —el! Hér væri Rd2 verra vegna þess að reiturinn e3 væri þá ekki valdaður af drottningarbiskupnum. 12....... RfG —e8 13. f2—f4 e5x f4 Ef 13....f5 þá 14. e4! 14. e3 X f4 .... 14. HXf4 var líka gott. 14...... g7—g6! Gerir kleift að losna við hinn sterka kóngsbiskup hvíts. 15. Rel— f 3 Bc8— f5 16. Bd3Xf5 Re7Xf5 17. g2—g4! .... Þó að þessi leikur sé viðsjáll, gef- ur hann hvítum mikla möguleika. 17........... Rf5 — hG 18. f4—f5 RhG X g4 19. h2—h3 Rg4—e5 Bezt. Ef 19. Rgf6; 20. BhG, Hg8; 21. Rg5 og svartur er mjög aðþrengdur. 20. Rf3 Xe5 d6xe5 21. Bcl—hG IIÍ8 —g8 22. f5—fG Þetta var það, sem hvítur ætlaði sér. Nú má svartur ekki drepa á f6 vegna 23. Bg5. 22..... gG—g5 23. Dc2—f5 Hg8—gG 24. BhG—g8 Re8—dG? í tímaþröng finnur Kashdan ekki beztu leiðina. Miklu betra var 24. ... RXfG; 25. BXc5, (Ef 25. DX e5, DXf6; HXf6, DXÍ6, Dg7 með jöfnu tafli). Rd7; 26. Be3, f6 með möguleikum á báðar hliðar. 25. Bf8—g7t Hd8—g8 26. Df5 X e5 " Dd8—d7 27. Hdl—el h7—h5 28. De5—e7 Dd7 Xe7 29. Hel Xe7 Ha8—d8 30. Hfl—el Kg8—h7 31. Kgl—g2 g5—g4 32. Hel—e5 g4 X h3f 33. Kg2xh3 Hg6—gl 34. He5Xh5t Kh7—g6 35. He7—e5 Hgl—hlf 36. Kh3—g4 Rd6—e4? Svartur var í tímaþröng. Miklu betra var 36....... Hglf; 37. Kf3, Hflf; 38. Kg2, Hf5; 39. Hh6t; Kg5; 40. He3, þó að hvítur hef(Si mun betra tafl þrátt fyrir það, vegna þess hve svarti kóngurinn stendur illa. 37. HhSXhl Re4—f2t 38. Kg4— f4 Gefið. Ef 38...... RXhl, þá mátar hvítur í 3. leik: 39. Hg5t, Kh6; 40. Hh5t, Kg6; 41. Hh6 mát. Skákþingi Reykjavík- ur lokid Skákþingi Reykjavíkur lauk 28. febr. s. 1. Skákmeistari Reykjavíkur varð Magnús G. Jónsson eftir mjög harða og jafna keppni. Hann hlaut 6 Vz vinning af 8. Ásmundur Ás- geirsson hlaut 6 vinninga. Árni Snævarr og Einar Þorvaldsson hafa 5 vinninga hvor og bið- skák, Sturla Pétursson 5 vinn- inga, Pétur Guðmundsson 2% vinning, Benóný Benediktsson og. Óli Valdimarsson 2 vinn- inga hvor og Aðalsteinn Hall- dórsson 1 vinning.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.