Þjóðviljinn - 08.03.1944, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.03.1944, Síða 1
Verður stjórnarskrá in afgreidd frá Al- þingi í dag ? Stjómarskrárfrmnv. kemnr tii umræðu í neðri deild í dag, og verði engar breyttngar gerð- ar á því, verður það sennilega afgreitt frá Alþingi á þeim fundi. Efri deild afgreiddi stjómar- skrárfrumvarpið á mánudag, en hafði breytt ákvæðinu um synj unarvald forseta, og verður því frumvarpið að fara til neðri deildar. Þjóðverjaf hefja gagnáhlaup luepsunna er beðll með Innpðsiia ? LONDON. — General News Service. Það er eftirtektarvert, að óþolinmæði Rússa út af hinum væntanlegu nýju vígstöðvum er aftur orðin áberandi. Sérfræðingar rauða hersins gagnrýna biturlega þá menn meðal hinna vestrænu Bandamanna, sem halda því fram, að styrkleiki „vesturveggs“ Hitlers hljóti að frest-a innrásinni. Alexander Werth, fréttaritari brezka útvarpsins og Sunday Ti- mes í Moskvu, símar, að meðal Hússa gæti vaxandi kvíða vegna hins öfluga áróðurs, sem settur hef ur verið - af stað af litlum, en á- hrifaríkum klíkum .í Bandaríkjun- um og Bretlandi um leið og Schaeht og fleiri þjóðhöfðingjar hafa hafið friðarsókn. Eftix-farandi ummæli Harolds Kings, fréttaritara Reutei’s í Moskvu, hafa vakið töluverðar um ræður hér: „Það er útbreidd skoðun meðal Rússa, að innrásardeginum hafi verið frestað“. Menn verða að athuga, að leið- togar Sovétríkjanna gera allt, sem í þeirra valdi stendur til að treysta vináttuna við Bandamenn. En þó að rauði herinn hafi sæmt bi-ezk- bandarísku hex’leiðtogana æðstu heiðursmerkjum sínunx, heiðri, sem mjög fáum veitist, og J)ó að allar opinberar ræður og blaðaummæli séu mjög hjartanleg, er ekki hægt að leyna því, að sovétþjóðirnar skoða tafarlausa innrás sem ein- ustu sönnun fyrir einlægni okkar og samvinnuvilja. I Jxessu sambandi hafa nokkur atriði í ræðu ChurehiHs vakið tals- verða furðu hér. Einkum Jner upp- lýsingar, sem óvinirnir gætu skil- ið sem svo, — og ekki aðeins óvin- irnir, því að Jxað virðist liggja í auguin uppi —, að af |>ví að áætlað er, að loftsóknin fari vaxandi í vor og sumar og liún er „undirstaða innrásax’áætlananna“, þá'muni inn- í’ásin hefjast áður en loftsóknin hef ur náð hámarki í sumarp Bendir það, að við ætluni að „gera hernaðarframleiðslu ómögu- lega í öllum þýzkum borgum“, eins og gefið hefur verið í skyn, til þess að Jxessi grunur um töf og frestun Sókn 1. úkrainska hersins í Vestur-Úkraínu miðar áfram hröðum skrefum, einkum í vestur og suður, og eru Rússar nú aðeins fáa kílómetra frá Tamopol. Jafn- framt lengist víglínan óðum. í gær tók rauði herinn aftur yfir 200 þorp og bæi. I»jóðverjar gerðu mörg og hörð gagnáhlaup á þess- um vígstöðvum í gær með skriðdrekum og fótgönguliði og hrandu Rússar þeim öllum með miklu tjóni í liði Þjóðverja. Rússar sækja fast í áttina til Tarnopol. Er talið, að orustan ,um hana hefjist þá og þegar. Rússneskar sprengjuflugvél- ar héldu í gær uppi hörðum á- rásum á liðsflutninga Þjóðverja að baki víglínunni. Af öðrum vígstöðvum er lít- ið að frétta. Er þar aðeins get- ið um framvarðaviðureignir. í fyrradag eyðilögðu Rússar 78 skriðdreka fyrir Þjóðverjum og skutu niður 71 flugvél. Brezkur herforingi segir, að von Maniistein hafi reynt í margar vik iir að hindra, að Rússar byrjuðu aftur sókn gegn járnbrautinni milli Lvoff og Odessa, sem þeir hafa nú rofið. Einn liðurinn í því áformi hans var hin harðvítuga vörn inni- króaða hersins hjá Korsún. Síðan hefur von Mannstein reynt að halda rauða hernum í skefjum á öllu svæðinu milli Rovno og Sveni gorodka og hefur það kostað hann afar mikið af mönnum og hergögn um. Og í lok síðastliðinnar viku álitu Rússar tíma til kominn að hefjast handa og er óvíst að von Mannstein hafi grunað hvar þeir mundu bera niður, enda þótt Þjóð verjar vilji, þrátt fyrir hrakfarirn- sé réttur, þar sem ekki mundi vera hægt að ná svo afar miklum árangri með loftárásgm einum nema á löngum tíma? Hvorki sérfræðingum né almenn- ingi hefur sézt yfir Jxýðingu hinna opinberu upplýsinga bandaríska hershöfðingjans Somervells. Hann segir: „Yerið er að undirbúa í Bret- landi fyrir innrásina mesta fjölda hermanna, skotfæra og birgða, sem nókkurn tíma hefur Jxekkzt í heim- inum. Aldrei hefur áðm' Jxekkzt annað eins samsafn af stórskota- liði, flugher, vélahergagna og mann afla“. Þess er minnzt, að Beavei’- brook, sem þá var framleiðslui’áð- herra, sagði fyrir tveimur árum síð- an, að við hefðum nægan útbúnað til að gera innrás tafarlaust og eftirmaður hans, stóriðjuhöldurinn : Lyttelton sagði í nóvember árið 1942, að hægt væri að vinna stríðið í júní 1943. Þegar við Jxessar upplýsingar frá æðstu stöðiim bætast þær opinber- lega játuðu staðreyndir, að herflug- Framhald á 8. síðu Brot á verðlags- ákvæðum Nýlega hafa eftirgreind verzlun- arfyrirtœki verið sektuð sem hér segir, fyrir brot á verðlagsákvœð- um: ■—- Kaupfélag Hellissands. Sekt og ólöglegur hagnaður kr. .300.00, fyr- ir of hátt verð á skófatnaði o. fl. Kaupfélag Stykkishólms. Sekt og ólöglegur hagnaður kr. 1.300.91. fyr ir of hátt verð á salti o. fl. Verzlunin Rafvirkinn, Reykja- vík. Sekt og ólöglegur hagnaður kr. 294.00, fyrir of hátt verð á raf- magnsvörum. Ivær finnskar konur skotnar, ákærðar fyrir njósnir Samkvœmt Stokkhólms- tídningen hefur dómur nú ver- ið kveðinn upp í lúnu víðtæka finnska njósnarmáli, sem staðið hefur síðan i fyrravor. Tvær konur voru dæmdar til dauða, hin fræga eistnesk- finnska skáldkona Hella Vúvlijoiki var dæmd í æfi.- langt fangelsi og þýski blaða- maðurinn Friedvich Ege sem var ritari erlenda blaðamanna- félagsins í Helsinke, var dæmd- ur í fjögra árá fangelsi. Hinar tvær dauðadæmdu konur hafa þegar verið skotn- ar. Allir hinir dómfelldu voru sakaðir um „njósniú fyrir Sovétríkin“. ar, ekki viðurkenna, að Rússar hafi komið }>eim á óvart. Hefur þeim farizt mjög óhöndulega að bera í bætifláka fyrir síðustu ó- sigrana. Finna þeir sér helzt til afsökunar, að Rússar hafi verið óvenjulega mikið liðfleiri! Talið er, að Þjóðverjar hafi nú eftir um 50 herfylki í Dnéprbugð- unni, er þykir ósennilegt, að Hitl- er geti dregið það lengi úr þessu að fyrirskipa allsherjar undan- hald þeirra, ef hann vill forða þeim frá innikróun. FINNLAND Finnska ríkisþingið sat á fundi í dag, en ekkert hefur frétzt af þeim fundi. Þýzk blöð hræða Finna nú með „ógnum bolsévíkka“. Segja þau m. a. að Rússar ætli að flytja alla finnska kai’lmenn til Síberíu og út- rýma menntamönnum. Frá ferdalagi bískupsíns Utanríkisráðherra íslands hefur borizt svohljóðandi símskeyti frá ræðismanni íslands í Winnipeg: „Sigurgeir Sigurðsson biskup fór fx’á Kanada í dag. Fyrir hönd ís- lendinga í Kanada leyfi ég mér að færa ríkisstjóra, yður og ríkisstjórn inni allri Jxakkir fyrir að hafa sent hingað svo virðulegan fulltrúa. — Hann hefur hrifið hjörtu okkar allra og treyst vináttuböndin ör- ugglega“. Reykjavík, 7. marz 1944. ' U tcmríkisráðwney tið. Skemmtifundur í 11. deild Sósíalistafélags Reykjavikur var haldinn s. I. sunnudag á Skólavörðustíg 19. Hófst fundurinn kl. 8.30 um kvöldið og stóð til kl. 1 um nóttina. Til skemmtunar var: Ræða, upplestur, söngur, tvíleikur á gítar og að lokum bögglaupp- boð til ágóða fyrir Þjóðviljann. Ágóðinn af skemmtuninni varð 1250 kiónur og var honura öllum varið til styrktar útgáfu Þjóðviljans. 11. deildin hefur með þessari skemmtun gefið öðrum deildum Sósíalistafélags Reykjavíkur glæsilegt fordæmi. Skemmtunina sóttu 60—70 manns. Fór fundurinn hið bezta fram og var deildinni til sóma. Geypilegt flugvélatjén Þjóðverja í fyrradag í loftárás þeirri, sem Banda- ríkjamenn gerðu á Berlín í fyrra- dag, tóku þátt yfir 1500 banda- rískar flugvélar. Tilkynna Bandaríkjamenn nú að þeir hafi skotið niður samtals 176 þýzkar orustuflugvélar í þess- um leiðangri. Sprengjuflugvélar skutu 93 niður, en orustuflugvélar 83. Tyeimur af orustuflugvélum Bandaríkjamanna tókst að fljúga snöggvast lágt yfir borginni. Segja flugmennirnir að á stórunx svæð- um í suðvesturhluta hennar líti hún út eins og yfirgefin borg. Stór ir sprengjugígir séu óteljandi. Eftirfarandi upplýsingar um níu Norðmenn, sem nazistayf- irvöldin hafa líflátið síðustu dagana, hafa Þjóðviljanum borizt frá norska blaðafulltrúanum. Jacob Dybwad Sörnuie magister, fæddur í Valdres 5. okt. 1898; sak- aður um stai’fsemi fyrir óvinaríki, þar sem hann hafi um meir en tveggja ára skeið haft fréttaþjón- ustu fyrir brezk yfirvöld. Osmund Brönnum, fæddur að Sandar við Sandefjord 23. marz 1907; dærndur til dauða fyrir að reyna að flýja úr landi og fyrir framhald kommúnistiskrar starf- serni eftir að Þjóðverjar bönnuðu stjórnmálaflokkana 1940. Þýzkir verðir náðu honum, er hann var í þann veginn að flýja yfir landa- mærin til Sviþjóðar. Báðir þessir voru skotnir eftir að dauðadómurinn hafði verið staðfestur af Rediess lögregluhers- höfðingja og Terboven neiaði náð- un. — Ennfremur hafa þessir menn ver ið dærndir til dauða og tcknir af lífi: Petter Bruun, verkamaður (30 ára) og Ilaakon Sunde, sjómaður (32 ára). Þeim var gefið að sök starfsemi fyrir óvinaríki og skemd- arverk, þar á meðal sprengingar og morðtilraunir. Það er hin venju- lega ákæra Þjóðverja gegn J>eim, er þeir kalla „kommúnista“. Gesta- polögreglan hefur verið á hælum Petters Bi-uun frá J>ví um haustið 1942, eftir ái’ásina á lögrcglustöð- ina í Henrik-Ibsen-götu í miðhluta Osló. 911 }>á fórst einn hinna verst Framh. á 8 síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.