Þjóðviljinn - 10.03.1944, Qupperneq 8
Næturlæknir læknavarðstofunni
í Austurbæjarbamaskólanum, sími
5030.
Ljósatími ökutækja er frá kl.
6,30 að kvöldi til kl. 6,50 að morgni.
Útvarpið x dag:
20,25 Útvarpssagan: ,,Bör Börsson efti
ir Johan Falkberget, X (Helgi
Hjörvar).
21,00 Útvarpstríóið: Klarinett-tríó í B-
dúr eftir Beethoven (clarinett: Vil-
hjálmur GuÖjónsson; cello: Þor-
hallur Arnason; píanó: Fritz
Weisshappel).
21,15 Orgelleikur í Dómkirkjunni.
(Páll ísólfsson).
21,35 Spurningar og svör um íslenzkt
mál (Björn Sigfússon).
22,00 Symfóníutónleikar (p)ötur) : Sym-
fónía nr. 5 eftir Tschaikowsky.
Nœtarakstur: Bifreiðastöðin Hreyfill,
sími 1633.
Menntaskólanum í Reykjavík hefur ver
ið iokað um óákveðinn tíma vegna mið-
stöðvarbilunar.
Leiðrétting. í blaðinu í gaer misprent-
aðist í trúlofunarfregn nafn Ingunnar
Oskar Sigurðardóttur, Austurbæjarskól-
anum.
tSkíðaferð í Þrymheim á
laugardaginn. Farmiðar í
Aðajstræti 4 (uppi) í kvöld
ki. 6—6,30.
LeikkvSld tlenntaskólans
Kviklynda ékkjan
Eins og undanfarinn ár, efna
menntaskólanemendur til leik-
sýningar á þessum vetri.
Leikurinn, sem þeir hafa að
þessu sinni valið er Kviklynda
ekkjan (Den vægelsindede)
eftir Holberg.
Tveir nemendur hafa þýtt
leikinn, þeir Ásmundur Sigur-
jónsson og Sveinn Ásgeirsson.
Sýningar hefjast væntanlega
um eða eftir mánaðarmótin.
' Við æfingar leiksins hafa að-
stoðað þeir Þorsteinn Ö. Step-
hensen og Lárus Pálsson.
Leikendur eru: Ásmundur
Sigurjónsson, Dóra Haralds-
dóttir, Stefán Hilmarsson, Ein-
ar G. Kvaran, Jón P. Emils,
Einar Pálsson, Álfheiður Kjart-
ansdóttir, Kristín Helgadóttir
og Guðjón Steingrímsson.
Hampiðjan
Framhald af 1. síðu.
um bartt við. Síðastliðið ár voru
framleidd um 170 tonn og starfa
nú við fyrirtækið, ef netahnýting
er talin með, um 00 manns, og
greiddi árið sem leið um hálfa
milljón í vinnulaun.
1 tilefni afmælisins liefur Hamp-
iðjan afhent fjársöfnunarnefnd
dvatarheimilis sjómanna 10 þús.
kr, gjöf. Gjöfinni fylgdi eftirfar-
andi bréf:
„Til stuðnings því göfuga marki,
sem þér hafið sett yður, að koma
upp dvalarheimili fyrir aldraða
sjómenn, leyfum við okkur að færa
yður í tilefni af 10 ára afmæli
Hampiðjunnar, meðfylgjandi fjár-
hæð, sem lítinn vott þess þakk-
lætis, er við teljum okkur vera í,
til liinna fjölmörgu sjómanna og
útgerðarmanna, sem við höfum
haft svo náin kynni og viðskipti
vdð á undanförnum árum.
Ef það skyldi verða ákveðið, að
gefa lierbergjum á heimilinu heiti,
þá vihlum við mælast til þess, að
eitt herbergið yrði kennt við
Hampiðjuna, og í því mynd af
upphafsmanni og fyrsta forstjóra
félagsins, Guðm. S. Guðmundssyni,
sem dó 20. maí 1942, en.hann vár
um tíma sjómaður. Myndina mun-
þJÓÐVIL!
Þrjár listsýningar vænt-
anlegar á næstunni
Þrjár listsýningar verða haldn
ar um páskana í sýningarskála
myndlistarmanna.
Verður ein þeirra sýning á
amerískum listaverkum, vatns-
litamyndum og svartlist. Lista-
verk þessi eru ókomin til lands
ins svo ekki er hægt að ákveða
hvenær sýningin verður opn-
uð.
Hinar sýningarnar verða á
listaverkum þeirra Jóns Þorleifs
sonar og Guðmundar Einarsson-
ar 'frá Miðdal. Verður sýning
Guðmundar opnuð 8. apríl og
verður opin til 17. apríl.
Enn er ekki ráðið hvenær
sýning Jóns Þorleifssonar verð-
ur opnuð, fer það eftir því hve
fljótt amerísku listaverkin
koma til landsins.
‘Sýningu á listaverkum Mark
úsar ívarssonar er nýlega lok-
ið, höfðu þá þrjú þúsund gest-
ir komið á sýninguna. Ágóði
sýningarinnar rann í minning-
arsjóð Markúsar ívarssonar.
Skíðamót Reykjavfkur
hefst á sunnudaginn
Skíðamót Reykjavíkur hefst
n. k. sunnudag og heldur á-
fram laugardaginn 18. og sunnu
daginn 19.þ.m.
Þátttakendur eru 115 frá 6
félögum.
KR sendir flesta menn á mót
ið, eða 41, ÍR 32. Ármann 32,
Skíðafélag stúdenta 8, Skíðafél.
Reykjavíkur 1 og Skíða- og
skautafélag Hafnarfjarðar 1.
í svigi og bruni í A-flokki
(16—25) ára keppa frá í. R.
Jóhann Eyfells, Haraldur Árna-
son og Magnús Kristjánsson, frá
KR Björn Blöndal, Georg Lúð-
víksson og Jón M. Jónsson og
frá Skíðafélagi stúdenta Tóm-
as Jónsson, Gísli Ólafsson og
Magnús Árnason. Allt eru þetta
þekktir skíðamenn, sem borið
hafa fleiri eða færri sigra úr být
um, og verður þarna um mjög
tvísýna og spennandi keppni að
ræða.
í skíðagöngu, A- og B-flokki
eru 16 þátttakendur og skíða-
stökkum A- og B-fl. 13 þátt-
takendur. Aðeins tveir þeirra
eru A-flokksmenn, þeir Björn
Blöndal og Magnús Kristjáns-
son.
í C-flokki eru 33 þátttakend-
ur í bruni og 30 í svigi. í svigi
öldunga (35 ára og eldri) eru
6 þátttakendur og í bruni öld-
unga 5 þátttakendur.
I svigi og bruni kvenna B_fl.
eru 5 keppendur og 15 í C-fl.
í svigi drengja eru 21 þátt-
takandi og 22 í bruni drengja.
um við afhenda yður síðar, ef til
kæmi.
Með ósk og von um það, að
heimilið megi rísa upp sem fyrst,
og vcita sem flestum góðum
drengjum hvíhl og ánægjustundir,
eflir vel unnið dagsverk“.
Ríkisframlag til
íþróttamála
Framh.af 3. síðu
fimi- og sundkennsla og
tilsögn í öðrum íþróttum)
og tekur þátt í greiðslum
með bæjar- og sveitarfé-
lögum, vegna kostnaöar
við íþróttakennslu, sem
hvern annan kostnað við
aðrar námsgreinar í öllum
barna- og framhaldsskól-
um landsins.
Eg hygg að þegar allar fjár-
veitingar frá ríkissjóöi til f-
þróttamála árið 1944 séu
fram taldar, þá. vanti lítið á,
að krónutalan sé rúml. um
1 y2 milljón. Þessum fjárveit-
ingum má skipta í tvennt. í
fyrsta flokki eru fjárgreiöslur
samkvæmt lögum (t. d. til í-
þróttakennslu í skólum) og í
öörum flokki koma fjárveit-
ingar til íþróttamannvirkja
og íþróttastarfsemi, sem fé
þarf til á hverjum tíma.
í ár verða fjárgreiðslur til
hins síðari flokks um kr.
1400.000.00.
Þá finnst mér rétt vegna
þess að minnst er í nefndri
blaöagrein á styrkveitingar til
í. S. í., að skýra frá fé sem
því hafa verið veitt á undan-
förnum 5 árum:
1939 Kr. 8000.00
1940 — 8000.00
1941 — 10000.00
1942 — 22000.00
1943 — 25000.0Q
(Árið 1940 var seinasta
skip^i, sem styrkurinn var
veittur frá Alþingi, eftir það
var hann veittur úr ríkis-
sjóði).
Enginn má skilja þessar lín
ur mínar þannig, að þær séu
skrifaðar til þess að frægja
einn aðiljan á kostnað hinna,
heldur ber aö skilja þær sem
nánari fræðslu á því hvað
lagt sé fram til íþróttamála.
Virðingarfyllst
Þorsteinn Einarsson.
Ath.
Það sem ég leitaði eftir í fjár
lögum 1944 var þaö sem lagt
er fram til hinnar frjáisu
starfsemi, en ekki þaö sem
veitt er samkv. lögum, þó ég
hinsvegar viti aö félögin njóti
oft góðs af slíkum mannvirkj
um. Þessar upplýsingar Þor-
steins gefa nokkurt yfirlit yf-
ir þær framkvæmdir sem nú
eru á döfinni hjá ríkinu sam-
kvæmt lögum og er það vel,
en því má tæpast blanda sam
an við það sem íþróttahreyf-
ingin fær.
Ritstj. Iþr.s.
Vafnavcxtír
í Mýrdal
Frá Vík í Mýrdal hafa borizt
þær fréttir að vatnavextir hafi
verið þar undanfarið og vald-
ið skemmdum á brúm.
TJARNAR BÍÓ
Æskan vill syngja
(En trallande janta)'
Sænsk söngvamynd.
Alice Babs Nilsson,
Nils Kihlberg,
Anna-LLsa Ericson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KAUPIÐ
ÞJÓÐVILJANN
wuwwvwuvwvwwwwwt
NÝJA BÍÓ
Hefdarfrúin
svonefnda
C„Lady for a Night“)
JOAN BLONDELL,
JOHN WAYNE,
Sýnd kl. 9.
DRAUGASKIPIÐ
(Whispering Ghosts)
Brenda Joyce
Milton Berle.
Aukamynd;
Viðhorf á Spáni.
(March of Time)
Bönnuð börnum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7
Framhald á 2 síðu.
nauðsynlegrar eflingar atvinnu
lífsins í bænum, og þess arðs
sem bæjarfélagið hafði af hluta
fjáreign sinni í H.F. Valur, hefði
bæjarstjórn auðveldlega getað
stutt að útvegsaukningu 1 bæn-
um, án nokkurrar verulegrar
áhættu. En hún gerði það ekki.
Hinsvegar samþykkti bæjar-
stjórnin seint á árinu 1941, að
tilhlutun hv. forseta bæjar-
stjórnar, prófessors Guðmundar
G. Hagalíns, að selja H. F. Val
með gögnum. og gæðum burt
úr bænum.
Með þessum verknaði hefur
Alþýðuflokkurinn sem ábyrgur
bæjarstjórnarmeirihluti ásamt
Sjálfstæðisflokkpum, sýnt hvers
bæjarbúar mega af honum
vænta. Alþýðuflokkurinn hefur
nú tileinkað sér ýmis mikilvæg
atriði úr trúarjátningum íhalds-
ins í atvinnumálum frá árun-
um 1926—8, og framkvæmt þau
á mjög raunsæjan hátt.
Stærðarhlutföll fiskiflotans í
árslok 1943 miðað við tölu bsej-
arbúa, er langtum óhagstæðara
atvinnulífi bæjarins, en nokkru
sinni fyrr, jafnvel ekki einu
sinni á þrengingarárunum 1926
—8. Enda er svo komið, að f jöldi
manna leitar nú suður á land
og víðgr í atvinnuleit.
Isfirðingum leikur eflaust
hugur á því að vita, hver út-
vegsþróun hefur orðið í þeim
þremur bæjum, sem nefndir
eru hér að framan, og hvort
útvegur þeirra hefur vaxið ör-
ar en ísafjarðar.
Eftirfarandi tafla sýnir mis-
muhinn:
1915 1943
tala skipa smál. tala skipa smál.
Akranes 2 32 19 938
Keflavík 0 0 25 729
Vestm.eyj. 2 33 80 2272
Isafjörður 23 810 20 696
Hvað veldur þessum mismun?
Er Isafjörður orðinn verr sett-
ur til fiskveiða en áður var?
Framh. af 2. síðu.
anna á milli. Ilann var eins og allir
vissu sem þekktu hann frábær
gáfumaður, las og flutti ræður sín-
ar afburða vel og skörulega, og
allur var maðurinn hinn glæsileg-
asti og góðmannlegasti svo að
mjög bar af.
Af þessum sökum kom séra Gísli
ávalt upp í huga mínum þegar dr.
Einar Ól. Sveinsson hóf sína Njálu
lestra í útvarpinu, og vissulega
vildi ég feginn fá að heyra Einar
lesa upp Njálu öðru sínni.
Aðstöðumunur þeirra séra Gísla
Skúlasonar og dr. Einars Ól.
Sveinssonar við Njálulesturinn var
sá, að séra Gísli las sinn lestiir á
hestbaki bókarlaust, en dr. Einar
í útvarpið, og skal ég ekkert um
það segja hvort hann hefur haft
bók fyrir framan sig eða ekki.
Mér þykir rétt að geta þéss, að
)>að eru aðeins tveir menn sem ég
hef kynnzt, sem hafa getað lesið
viðstöðulaust og orðrétt upp heila
kafla úr bókum utanbókar, eins
og það er orðað, það eru ])cir séra
Gísli heitinn og Guðmundur bóndi
Jónsson í Nesi í Selvogi, og virtist
mér hann jafnvígur á hvort heldur
vera bundið eða óbundið mál og
er lestur hans hinn prýðilegasti á
að hlusta,
Það er fögur list að lesa vel.
list sem allir ættu að keppa að að
læra. Það cr ótvírætt menningar-
og vitsmunamerki að vera góður
lesari, og það verður tæplega. góð-
ur lesari sem mikið les í hljóði af
lestri sínum, og það er jafn nauð-
synlegt að þekkja lestrarmerkin
og bókstafina.
Það er áreiðanlega almannaróm-
ur, að Njálulestur dr. Einars .01.
Sveinssonar í útvarpinu liafi verið
einhver sá allra-bezti sem þaðan
hefur heyrzt, auk þess sem efnið
var öllum hugsandi áheyrendum
kærkomið, af lestri dr. Einars ættu
allir að læra sem huga hefðu á að
vanda lestur sinn.
Um leið og ég þakka dr. Einari
fyrir lesturinn, vil ég óska þess —
og mæli þar áreiðanlega fyrir munn
fjölda hlustenda — að lestur hans
megi halda áfrain sem eitt dag-
skráratriði útvarpsins. Við eigum
nóg af íslendingasögum handa
honum að lesa, landsmönnúm til
gagns og ánægju. Þ. Jóns.
Er ísfirzkri sjómannastétt að
fara aftur, eða hvað er það
annað, sem veldur?
• Har. Guðm.
Okkar innilegasta þakklæti vottum við öllum
þeim, er sýndu okkur samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför
JÓHÖNNU, dóttur okkar og systur.
Guðrún Þorkelsdóttir, Sigurjón Snjólfsson
og systkini.
I
I
ísfirzk útgerð
Bæjarpósturinn