Þjóðviljinn - 14.03.1944, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 14.03.1944, Qupperneq 1
IflLIIN Lesið greinina á 4. og 5. síðu: Getur þýzka þjóðin gert uppreisn? 9. argangnr. Þiiðjjudagur 14. marz 1944 59. tölublað. Velfýr Stefánsson formaður Blaðamanna félags Islands Aðalfundur Blaðanumrmfélags íslands var haldinn að Ilótcl Borg sd. sunnudag. Skúli Skúlaston rit- stjóri; er gegnt hefur formennsku félagsins undanfarin tvö ár, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Þökkuðu fundarmenn honum ein- huga fyrir formannsstörfin. í stjóm félagsins voru kosnir: VaLtýr Stefánsson (formaður) og meðstjómendur Jón Magnússon, Sigurður' Guðmundsson, Hersteinn Pálsson og Jón Helgason. Framhald á 8. síðu. Verzlunarjöfnuðurinn óhagstæður um 7,5 milij. kr tvo fyrstu mánuði ársins Yerzlunarjöfnuðurinn í febrúar- mánuði s.l. var óhagstœður um 411 þús. kr. Verzlunarjöfnuðurinn. tvo fyrstu mánuði þessa árs er óhagstœður um 7.5 miUj. kr. Tvo fyrstu mán- uði s.l. árs var hann óhagstœður ■um 20.6 millj. kr. I'nnflutningurinn í febrúar s.l. nam 16 millj. 6S9 þús. kr., en út- flutningurinn 16 millj. 228 þús. kr. Innflutningurinn í janúar og febrúar s.l. nam 31.4 millj. kr., en útflutningur á sama tíma 23.9 millj. kr. eta M si Svo hljóda nú fyrirsagnir brezkra dagblaða En hvað gera islenzk yfírvðld fil þess að islenzka síldín komísf i ár á Evrópumarkaðínn í sfórum sfíl? f einu brezku dagblaði, ,JDaily Worker“, birtist alveg«nýlega sú fyrirsögn, sem er yí'ir þessari grein. Innihald greinarinnar var úr skýrslu frá brezkri nefnd til rannsóknar á síldarfram- leiðslunni. Það er fróðlegt fyrir oss íslendinga að athuga hvað Bretar eru að gera í þessum málum. Fer því þýðing á greininni hér á eftir: „Brezk nefnd til rannsóknar á síldariðnaðinum, gaf nýlega ót skýrslu, þar sem svo er kom- izt að orði, að þörf verði fyrir feikilegt magn af síld til að fæða með þjóðir Evrópu á fyrsta „hungurtímabilinu“ eft- ir stríðið. Rannsóknarnefndin, sem var skipuð af ráðherra Skotlands, atvinnumálaráðherranum og innanríkisráðherranum, leggur til að Síldarútvegsnefnd Breta sé endurskipulö.gð og henni veitt víðtækt vald til að gera áætlanir um framtíð þessa at- vinnuvegar. Skýrslan leggur einnig til, að visst magn síldar sé þurrk- að og annað fryst og gerðar séu frekari tilraunir til síldarleitar með flugvélum. Fiskveiðastyrkir verða að vera fáanlegir, svo að tryggt sé að veiðiskipaflotinn sé nægi- lega stór og nóg sé af netum og öðrum útbúnaði, — og um fram állt þurfi að vera nægilegur mannafli í þessari atvinnu- grein. ENDURNÝJUN FLOTANS Útgerðin þarfnast margra nýrra skipa, ef flotinn á að vera sjófær. Á fyrsta tímabilinu eftir stríð ið verður jafnvel að notast við elztu skipin. Seinna ætti ekki að leyfa, að öðrum skipum Sókn hafín í nánd víd Vínnifsa í sérstakri dagskipun frá Stalín marskálki í gær, var tilkynnt að1 rauði herinn hefði tekið borgina Kerson við Dnéprósa eftir harða götubardaga. Borgin var köll- uð afar mikilvæg miðstöð fyrir samgöngur á landi og fljótum og öflugasta virki bjóðverja á þessum slóðum. Bauði herinn hefur byrjað nýja sókn á Úkrainuvíg- stöðvunum. Er henni beint gegn Vinnitsa. Tók hann yf- ir 60 bæi og þorp þar í gær, þ. á. m. Letiséff. Þjóðverjar hafa haft Kerson á valdi sínu síðan í ágústmánuði 1941. Borgin hafði næstum 100.000 íbúa fyrir strið. Borgin er mesta komverzlunarmiðstöð í þessum landshluta. Munar Rússa mikið um að ná korn- ræktarhéruðunúm umhverfis aftur. Það voru hersveitir Malín- ofskis, sem tóku Kerson. Þær höfðu tekið bæinn Borislav við Dnépr neðarlega tveimur dög- um áður. Taka borgarinnar er hámark bardaga, sem staðið hafa í sex daga. Á þeim dögum hafa her- sveitir þessar. tekið yfir 2500 fanga og talið yfir 20.000 Þjóð- verja fallna í valnum. Næstum 200 skriðdrekar eru meðal her- fangsins og yfir 5000 flutninga- bílar. í gær voru yfir 150 bæir og þorp tekið á þessum vígstöðv- um. Sigrinum var fagnað í Moskva í gærkvöldi með því að væri bætt við en þeim sem geta veitt áhöfnum sínum góða að- búð. Af fremsta megni ætti að forðast allar takmarkanir á veiðimagni og netafjölda hvers skips. Fyrir stríð, segir skýrslan, var höfuðástæðan til niðurlæg- ingar síldarútvegsins sú, að sjó- mennirnir höfðu svo litlar tekj- Franfh. á 5. sfðu. Siiipð llðMl' iopelil 17. liil Ríkisstjómin hefur nú skip- að 5 manna nefnd til þess að annast undirbúning hátíðahalda á Þingvöllum 17. júni n. k. Fjórir nefndarmanna eru skipaðir samkvæmt tilnefningu þingflokkanna, en sá fimmti — formaður nefndarinnar — er skipaður án tilnefningar. Þessir menn skipa nefndina: Dr. Alexander Jóhannesson prófessor, formaður nefndarinn ar. Einar Olgeirsson, tilnefndur af Sósíalistaflokknum. Jóhann Hafstein, tilnefndur af Sjálfstæðisflokknum. Guðlaugur Rósinkranz til- nefndur af Framsóknarflokkn- um. Ásgeir Ásgeirsson, tilnefnd- ur af Alþýðuflokknum. skjóta 20 sinnum úr fjölda fall- byssna. Hersveitir Malinofskis eru nú um 50 km. fyrir suðaustan Nik- o'lajeff. En her sá, sem sækir Framh. á 8 síðu. Stjórnmálasamband milli ftalfu og Sovét- ríkjanna Badoglio marskálkur tilkynnti i gœr, að stjórnmálasamband hefði verið tekið upp á milli stjórnar sinnar og sovétstjómarinnar. Stjórnmálasambandinu var slit- að sumarið 1941, er Iíitler réðst á Sovétríkin. Sendiherra Sovétríkjanna verð- ur sá fyrsti sem Bandamenn senda til ítölsku stjórnarinnar. NððiiligsllMiiiniiiiPifioriifiiF. Enn vantar 40 þís kr. - Síðasti skila- dagur verður á næstunni í Þjoðviljasöfmminni hafa nú safnazt 107 þús. 337. 91 kr. Ákveðið hefur verið að söfnuninni verði lokið um miðjan þennan mánuð. Ákveðið var að safna 150 þús. kr. og verða stuðningsmenn Þjóðviljans því að gera nú úrslita- átakið og safna þessum 40 þús. kr. sem enn vant- Ol. Menn eru því áminntir um að skila listmn sín- um þar sem síðasti söfnunardagurinn verður á næstunni. Á eftirtöldum stöðum hafa safnazt þessar upp- hæðir: Reykjavík 96294.91 Vestmannaeyjar 3000.00 Akureyri 1325.00 Siglufjörður 1300.00 Selfoss 1150.00 Hafnarfjörður 1115.00 Neskaupstaður 650.00 Akranes 490.00 Seyðisfjörður 335.00 • Húsavík 296.00 Fáskrúðsfjörður 280.00 ísafjörður 235.00 Tálknafjörður 200.00 Vallahreppur 150.00 Raufarhöfn : 127.00 Hveragerði 120.00 Svalbarðseyri 120.00 Borgarfjörður eystri 70.00 Vopnafjörður 60.00 Landeyjar 60.00 Alls kr. 107.337.91

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.