Þjóðviljinn - 14.03.1944, Síða 6

Þjóðviljinn - 14.03.1944, Síða 6
ÞJÓÐVILJINN 1 iái 20—30 faglærðir trésmiðir óskast til vinnu við Skeiðs- fossverksmiðjuna nú í vor. Vinna ca. 6 mánuðir. l angur vinnudagur. Einnig' vantar nokkra menn vana jámvinnu (mikil og endurtekin jámbinding. Tilvalin fyrir ákvæðisvinnu). Uppl. gefur GUÐLEIFUR GUÐMUNDSSON á lag- ernum hjá Höígaard & Schulfe við Sundhöllina. — Sími 2700. 1 Láfíð cbfeí happ úr hendí slcppab Vor og sumar Kvenkápur, enskar verða seldar mjög vægu verði næstu daga. í ömln M. S. öórarlnssoDar 1 Sími: 3285. Laugavegi 7. I; Aðvörun 'f Að gefnu tilefni skal hér með vakin athygli á því, að ;! {I bannað er að bera á tún og garða, sem liggja að almanna- færi, nokkurn þann áburð, er MEGNAN ÓÞEF leggur af, ■! svo sem fiskúrgang, svínasaur, o. s. frv. Reykjavík, 13. marz 1944 jj í Lögreglustjórinn í Reykjavík, AGNAR KOFOED-HANSEN. ■! Eldsmiðir og rennismiðir Vantar einn eldsmið og 1 remiismið út á land. — Góð kjör. Uppl. í síma 1792. JÓN GAUTI. Fyrir vorhreingerning- arnar: Ofnsverta Húsgagnaáburður: Renol, Goddard’s Liquid Veneer Sítrónu húsgagnaolía Silvo silfurfægilögur Brasso fægilögur Bon Ami, gluggasápa Red seal vítissódi Bón, Mansion Burstar: Miðstöðvarburstar Panelburstar Hreingerningarkústar Skrúbbur Kústsköft Gólfklútar Silli & Valdi — í $ Allskonar veitingar á boðstólum.' Hverfisgötu 69 DAGLEGA Nf EGG, ooSin og hré Kaífisalaa Hafnarstrœti 16, Auglýsíu$ar þurfa að vera komnar í afgreiðslu Þjóðviljans fyr ir kl. 7 deginum áður en þær eiga að birtast í blað inu. Einar Benediktsson ÞJÓÐVILJINN. AUGLYSIÐ Þrjár bækur hans: í ÞJÓÐVIUANlll Sögur og kvæði. — Hafblik — og Hrannir Aðeins örfá eintök. MUNIÐ Bókabúð ísafoldar Kaffísöluna AtJGLÝSÍÐ í ÞJÖÐVILJANIJM Þriðjudagur 14. marz 1944. Bókabúð Æskunnar U) «s 3 ro Cn Nýir kaupendur að Æskunni fá síð- asta jólablað í kaup- bætir. — Verzlunarpláss óskast á góðum stað í bænum. Nánari upplýsingar í Bóka- búð Æskunnar. Samúðarspjöld fyrir Minningarsjóð Sig. Eiríkssonar eru afgreidd í .Bókabúð Æskunnar. Happdrættismiðar fyrir Landnám templara að Jaðri, fást í Bókabúð Æsk- unnar. Skrlfstoiur vorar verða lokaðar í dag, þriðjudaginn 14. marz, vegna jarðarfarar. Kolasalan h. L Lýsi h, L Fylbír hJ, Askur h,f. Vestfirðingamótið verður að Hótel Borg föstudaginn 17. marz og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Til skemmtunar verður: Ræður, söngur, dans. Aðgöngumiðar seldir í Hótel Borg (suðurdyr) n. k. þriðjudag og miðvikudag kl. 4—6,30, báða dagana, ef ekki verða fyrr uppseldir. Aðgang að mótinu fá aðeins félagsmenn með einn gest hver gegn framvísun félagsskírteinis fyrir 1943. Á sama stað og tíma geta skráðir félagsmenn fengið skírteini fyrir 1943 og 1944. — Þeir, sem þess óska, geta greitt skírteini sitt áður á skrifstofu Dósaverk- smiðjunnar kl. 10—12. STJÓRNIN. Nú vantar aðeins unglinga til að bera Þjóðviljann í eitt hverfi bæjarins: BRÆÐRABORGARSTÍG Afgreiðsla Þíóðvíljans Skólavörðustíg 19, sími 2184.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.