Þjóðviljinn - 25.03.1944, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.03.1944, Blaðsíða 4
Laugardagur 25. rnarz 1944. — ÞJÓÐVILJINN ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 25. marz 1944. pjéssmsiMM Utgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — SósíaUsUiflokkurinn. Ritstjóri: Sigurður Guðmundsson. StjérnmálariUtjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 218ý. Prentsmiðja: Víkmgs-prent h.f., Garðastræti 17. Askriftarvcrð: I Reykjavik og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Uti á landi: Kr. 5.00 á mánuði. Avarp Kommiinistaflofefes Frabhlands Kommúnistaflokkur Frakk- lands, sem er stoltur af því að vera skoðaður sem óvhnrr no. 1 af innrásarseggjunum og kúgurum Frakklands og af þýjum þeirra, svikurunum í Vichy, kemur fram fyrir ykkur til að hreinsa sig af óhróðri þeim, sem óvinir Frakk- lands og menningarinnar breiða í ákafa út um hann. Við ætlum að segja ykkur, hvað við höfum gert, hvernig við höfum barizt fyrir frels un föðurlandsins, hverjar eru hin- ar miklu hugsjónir okkar, — sem fasismans, alla frelsisvim, að Fjandmenn verklýðssamtakanna -- fjandmenn þjóðarinnar Frásögn Þjóðviljans af blaði Alþýðuflokksins á Akureyri og yfirlýsingu þess um að fella yrði lýðveldisstjórnarskrána vor, hefur svo sem vænta mátti vakið mikla athygli. Menn bjuggust ekki við því að blað nokkurs flokks á íslandi myndi verða til þess að reka rýtinginn í bak þeirrar þjoðareimngar, er sköpuð var — með svo áhættusömum afslætti. Menn treystu því að Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn hefðu gengið svo frá samningum sínum við Alþýðuflokkinn - sakir slæmrar reynslu 4gur) _ að nú yrði þeir samningar að minnsta kosti haldnir. Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn hafa enga afsökun í þessu máli, það var búið að vara þessa flokka við því liði, sem þeir væru að semja við, — og það er þeirra og Alþýðuflokksins að bæta tafarlaust úr því hneyksli, sem gerzt hefur á Akureyri, og koma í veg fyrir að það verði þjóðinni til skaða og skammar. Vér minnumst þess öll, að Ari Arnalds, fyrrv. sýslumaður, sagði frá því í erindi sínu um þjóðaratkvæðagreiðsluna í Noregi 1905, að það mættu ekki fleiri íslendingar en 33 greiða atkvæði á móti stjómarskránni, ef vér ættum að standa oss eins vel og Norðmenn þá. Alþýðuflokksklíkan kringum Erling Friðjónsson á Akureyri hefur talið um 150 manns. Þetta fólk er vant að fylgja Erlingi og það yrði að líkindum helzt rifið frá honum, ef Alþýðuflokk- urinn segir algerlega skilið við Erling. En ef ekki er gerð hörð hríð að Erlingi, svo lið hans tvístrist, þá er þessi litla klíka á Akureyri nóg til þess að láta atkvæðagreiðsluna verða þjóðinni til skammar, úr því, sem komið er, svo miklu sem búið er að fóma fyrir algera einingu. Sú ábyrgð hvílir á forustu bræðingsflokkanna þriggja: Fram- uppreisnar J x , r , . . - reyndi að na voldum mnan fra. sóknar, Sjálfstæðisflokks og Alþyðuflokks að framfylgja þvi T?».m?iilronYiinrfQr TVT Q VV OCT T ,PT11T1S udlriKiiJM’ Ævintýri í skólamálum k'ramh.af 3. SÍðu ,og reikningi, jöfn að aldri og jöfn pöntuðum frá háskólanum. gáfum, eftir því sem næst varð telja flugurnar valda flestum komizt. Börnin voru prófuð í lestri Karolyi greifi eggjar Ungverja til bar- áttu gegn Hitler og Horthy Kommúnistaflokkur Frakklands er viður- kenndur af allri hreyfing'u hinna frjálsu Frakka sem einn sterkasti þátturinn 1 þjóðfylkingunni, sem berst fyrir frelsi og sjálfstæði Frakklands. Ávarp það sem hér birtist, er samið í Frakk- landi og hefur verið dreift um allt land auk þess birt í blöðum Kommúnistaflokksins í Norður- Afríku. við ætlum að breyta í áþreifanleg- an veruleika —, og skora á ykkur að hjálpa okkur tii að gegna þessu göfuga hlutverki. Franski kommúnistaflokkurinn sem var stofnaður 1920, hefur allt- af barizt kappsamlega fyrir hags- munum alþýðunnar, sem samsvara hinum sönnu hagsmunum Frakk- lands. Þess vegna hefur hann ver- ið ofsóttur af auðhringum og er- indrekum þeirra, sem leituðust við að setja á stofn fasistiskt einræði í landi okkar og hafa síðan nazistar hernámu Frakkland haft sam- vinnu við óvinina og landráða- mennina. Franski kommúnistaflokkurinn stjórnaði baráttunni gegn fasism- anum, er hann gerði tilraun til 6. febrúar 1934 og vægðarlaust að staðið sé við samninga þá, sem gerðir voru. Fræðikenningar Marx og Leníns hjálpuðu honum til að fletta of- an af hinu sanna andliti fasismans, mynda samfylkingu allra sannra Fi-akka gegn liættunni af Ilitler- ismanum. Franski kommúnistaflokkurinn einbeitti sér að því verki að sam- eina Frakka gegn fastistahættunni og leitaðist fyrst af öllu við að ná samstarfi við Sósíalistaflokkinn Þetta tókst honum þrátt fyrir of- stækisfullan fjandskap vissra stjórnmálamanna svo sem eins og Paul Faure, Spinasse, Desphilipp- on o. fl., sem liafa síðan orðið á- hugasamir samverkamenn Þjóð- verja. Samtímis leituðust meðlim- ir franska kommúnistaflokksins í verklýðsfélögunum, undir forustu Benoit Frachan, við að sameina verklýðsfélögin. Það tókst líka, þrátt fyrir mótspyrnu manna eins og Belin, Dumoulin og Company, sem nú eru leiguþý nazista. ★ Því næst reyndi franski komm- únistaflokkurinn að koma á sam- fylkingu alþýðunnar, þ. e. samein- ,, * , , ,* ’ ingu allra afla, sem fær voru um Frekjan, sem lýsir sér í „rökstuðningi“ Erlmgs er táknandi sem er e er anna cn o ug ^ vc;ta fasistahættunni viðnám. fyrir það hvernig viss persóna tekur alla hendina, ef henni rétt- hrfð^erhueJ^ð. ^ afturhaldssom £n þar sem konimúnistaflokkurinn ur litli fingurinn. Saga málsins er í stuttu máli þessi: Stefán Jóhann undirskrifar stiórnarskrárfrumvarp milli- þinganefndar með ákvæðinu um lýðveldisstofnun 17. júni. — Síðan kemur Stefán Jóhann og segir: Eg verð á móti stjórnar: skránni, nema 17. júní-ákvæðið sé fellt út. — Það er látið undan. Þá koma nokkrir einveldissinnar og skammast út af því að 26. greinin skuli vera samþykkt eins og hún var í frumvarpi nefndarinnar. Og nú kemur aðalleiðtogi Alþyðuflokksins á Norð- urlandi, Erlingur Friðjónsson, og tilkynnir: Við verðum að fella stjórnarskrána, fyrst hún er ekki höfð eins og ég vil! • Það er lærdómsríkt fyrir þjóðina hvaða sundrungarklíka það er, sem nú reynir að veikja þjóðina uin á við, þegar henni ríður mest á að standa sem ein heild. Þegar öll verklýðssamtök þjóðarimiar voru að sameinast í eina heild, Alþýðusambandið, sterkasta einstaka samtakaheild þjóðar vorrar, þá var það Erlingsklíkan á Akureyri ein sem skar sig úr og Alþýðusambandsstjórnin varð að beita hörðu: reka klíkufélag Erlings úr Alþýðusambandinu, til þess að knýja ein- inguna fram. — Þá var það að ofstækislýðurinn við Alþýðu- blaðið kallaði einingu þá, sem Alþýðusambandið skóp „nýjan klofning11 og Erlingur fyllti dálka Alþýðublaðsins með svívirð- ingum um Alþýðusambandsstjórnina. Nú endurtekur sig sama sagan hvað þjóðina snertir. Erlings- klíkan sýnir sig einnig gagnvart þjóðarheildinni sem fjandmaður, sem einskis svífst í sundrungarstarfi sínu. — Það verður nú að sýna þessari klíku í tvo heimana af ekki minni röggsemi en Alþýðusambandsstjórnin gerði um árið. ustu og rángjörnustu heimsvalda-; sinnanna. Franski kommúnistaflokkurinn, vissi, að margir Frakkar, sem voru mótsnúnir samfylkingu alþýðunn- ar vegna lífsviðhorfa sinna, voru sem var vel ljós hætta sú, sem samt mjög óvinveittir Hitlerisman Frakklandi stafaði af viðgangi fas- ismans bæði innan frá og utan eft- IIVERJIR VORU INNAN- LANDSHAGSMUNIR FRAKK- LANDS? Eftir þingkosningarnar 1936, þegar samfylkingin sigraði, var knýjandi nauðsyn að binda endi á ýmis konar átakanlegt ranglæti í þjóðfélaginu, sem haldið var við af auðhringunum (sultarkaup, langur vinnutími, ekkert orlof með kaupi, engin atvinnutrygging, réttindi verklýðsfélaga að engu höfð o. s. frv.). Tryggja varð bændum sölu á afurðum sínum fyrir sanngjarnt verð, og það þurfti að verja smá- kaupmenn og handiðnaðarmenn gegn yfirgangi stóru hringanna. Framkvæmd slíkra þjóðfélags- umbóta mundi veita fjöldanum ör uggar siðferðislegar og áþreifanleg ar ástæður til að elska land sitt og vera reiðubúnir til að fórna hverju sem væri því til varnar. í rauninni var um það að ræða að skila landinu, — mannúðlegu og rausnarlegu föðurlandi —, aftur þjónustu fjölda gleymdra manna, sem stóriðjan og ‘spákaupmennsk- an hafði rænt sæti sínu í þjóðfélag- inu. En Hitler og fimmta herdeild hans voru á verði. Ef þeir hefðu leyft framkvæmd þessara ráða- gerða, mundi Frakkland brátt Maurice Thoraz um vegna einlægrar föðurlandsást- hafa orðið mjög öflugt. Hergagna- ar, þá kom flokkurinn á framfæri framleiðslan mundi hafa stórauk- ir valdatöku Hitlers 1933, áleit það ]1UgiriyrK]imii um „franska sam sitt hlutverk að sameina alla óvini fy]i.;ngU“ Þetta djarfa og hugrakka for- emi var stimplað sem gildra af mum og af öðrum sem hræsni, /í að stjórnmálamenn voru því vanir, að sjá stóran stjórnmála- okk ýta aukaatriðum og sérhags- íunum til hliðar til að geta orð- ð að sem allra mestu gagni fyrir öðurlandið, sem var ógnað af dýrs sgustu öflum, sem heimurinn hef- :r nokkurn tíma þekkt. Franski kommúnistaflokkurinn íafði, þótt hann sé fráhverfur öll- izt, og Þjóðverjum hefði veitzt miklu erfiðara að leggja Evrópu undir sig. Þeir þurftu því fyrst og fremst að rjúfa einingu Frakka og hindra framþróun framleiðslunn- ar, og svo urðum við vitni að hin- um ægilegustu skemmdarverkum gegn hinni nýju þjóðfélagsstefnu af hálfu auðvaldshringanna. Námaeigendurnir í Nord og Pas- de-Calais, sem nú hagnýta auðug- ustu kolalögin í þágu nazistanna, létu af ásettu ráði vinna í lélegum verkamaður Jourdain, gaf um þetta leyti út beizka ákæru á hend ur auðhringunum fyrir skemmdar- verkastarfsemi þeirra. Núna hafa þessir skemmdarverkamenn sam- vinnu við nazista, en Vichy-lög- reglan hefur afhent Gestapo Jour- dain, og það er hægt að geta sér til, hver hafi orðið örlög hans í höndum nazistisku glæpamann- anna. Kommúnistaflokkur Frakklands réðst ákaft á þessi skemmdarverk, hann áfelldist það hneyksli að ekki tókst að framkvæma áætlun um flugvélaframleiðslu undir því yfir- skyni, að skortur væri á alúmini- um, á sama tíma og bauxit (alúm- iniumhráefni) var selt til Þýzka- lands upp á krít, og nazistar not- uðu það til að framkvæma hina risavöxnu áætlun sína um fram- leiðslu hernaðarflugvéla. En frönsku ríkisstjórnirnar á þessu tímabili skorti dug. Þær létu blekkjast af andkommúnisma- klækjunum og lyftu með því und- ir Hitler, og fimmta herdeld hans, með öðrum eins herramönnum og de Brinon, Laval, Déat, Doriot og Bergery, gat starfað án afláts eða hindrana. Franski kommúnistaflokkurinn hafði beitt allri orku sinni að því hlutverki að sameina alla Frakka gegn ógnum Ilitlerismans eins og sannir hagsmunir Frakklands kröfðust, en óvinum lands okkar hafði tekizt með því að halda kommúnistagrýlunni á lofti að kljúfa Frakkland, veikja það inn- anlands um leið og þeir einangr- uðu hana frá öðrum frelsiselskandi þjóðum. Finnst yhkur ehki einkennilegt, hvað þið hafið heyrt lítið um Rússagull í seinni tíð? Það liggur við að sjálft Alþýðublaðið sé farið að örvœnta um að sá gáfulegi áróð- ur gegn sósíalistum og málgógn- um þeirra beri árangur. Þess er þó skemmst að minnast, að Al- þýðublaðið var að reyna að aulca álit Þjóðviljans í bönkum og ann- ars staðar þar sem á efnahnginn er litið með fullyrðingum um þœr fjárfúlgur sem blaðið hefði til tryggingar útgáfu sinni. En svo virðist í þessu efni sem fleirum að furðu lítið mark sé tek- ið á Alþýðublaðinu, því lánstraust Þjóðviljans í ■prentsmiðjum og fjármálastofnunum hefur lengst a verið af skornum skammti, það hefur meira að segja gengið svo langt, að orðið hefwr að borga prentun blaðsins daglega um lengri tíma, og mun það einsdcemi um íslenzkt dagblað. Engu íslenzku dagblaði nema Þjóðviljanum myndi takast að safna hvað eftir annað fé meðal almennings til útgáfu sinnar. Bak við hin blöðin öll standa auð- mannaklíkur, sem reka þau, — ekki vœri það t. d. ótrúlegt að Al- þýðublaðinu hafi áskotnazt beint eða óbeint eitthvað af hinum vel fengna stríðsgróða Alþýðubrauð- gerðarinnar og annarra eigna verk- lýðsfélaganna, auk mola af borð- um burgeisa, sem ýmist eru rekn- ir úr flokknum með háðung eða teknir inn á ný með smjaðri og fagurgala. Það er þessum blöðum og klík- unum sem að þeim standa, óskilj- anlegt, hve mikið alþýðumenn Sósialistaflokknum og utan hans hafa lagt af mörkum ár eftir ár til þess að Þjóðviljinn gœti lifað og dafnað. im trúarbrögðum, rétt kaþólskum kolalögum, til að minnka kola- Gabriel Peri j mönnum vináttuhönd, og hug- ! myndin um sameiningu allra Frakka, þrátt fyrir öll ágreinings- jatriði, var að ná miklu fylgi í I hjörtum allra landa okkar. En Hitl | cr og fimmta herdeild hans í Frakk llandi var á verði og beið, kom á ; stað áköfum andkommúnistiskum 1 herferðum, sem höfðu í rauninni það markmið að einangra Frakk- land og leiða það á höggstokkinn. framleiðsluna. í hergagnaverk- smiðjunum var vinnan af ásettu ráði minnkuð, verkamenn ,voru Iátnir standa iðjulausir, og atvinnu rekendur lokuðu verksmiðjum er þeir veittu verkamönnum orlof með kaupi samkvæmt hinum nýju lögum í stað þess að láta þá fá or lof til skiptis. Einn af forustumönn um Járniðnaðarmannafélagsins París, hinn ungi kommúnistiski taugaveikistilfellum. Við álít- um, að flugan sé aðalorsök taugaveikinnar á heimili þínu, og ráðleggjum þér, að þú notir eftirtaldar aðferðir til að út- rýma flugunum á heimili þínu. Fjöldamörg önnur viðfangsefni voru leyst af hendi í þessum flokki. Má nefna þessi: 1. Ilvernig rjóminn er skilinn frá undanrenn unni í stóra rjómabúinu hans Ed- monds. — 2. Hvernig bréf eru send og móttekin í pósthúsinu í Good- man. — 3. Hvernig Chase sendi símskeyti sitt frá Goodmann járn- brautarstöðinni. — 4. Rannsókn á því, hvernig stóra stálbryggjan yf- ir Cowskin fljót er byggð. Frá störfum þriðja flokks skal nefnt dæmi: Börnin höfðu farið heimsókn í fjarlægt þorp, þar sem íaldinn var markaður. Þar var til sýnis allt það helzta, sem héraðið hafði á boðstólum og allt, sem var sérkennilegt fyrir lifnaðarhætti þess. Börnin lásu þar umniæli þess efnis, að öll héruð ættu að halda slíkar sýningar við og við. í þeirra sveit hafði það aldrei tíðkast. Eft- ir þessa heimsókn stakk ein telpan upp á því, hvort þau mundu ekki geta komið á þessháttar sýningu. Var nú leitað upplýsinga úr ýms- um áttum um, hvað til slíkra sýn- inga þyrfti, og eftir miklar ráða- gerðir og bollaleggingar var sýning in ákveðin. Fjórir aðrir skólar voru fengnir til að taka þátt í undirbún- ingnum. Börnin unnu nú í nokkr- ar vikur að undirbúningi sýning- arinnar. Þau fengu bændur og iðn- aðarmenn úr öllu nágrenninu til að koma þangað með sýnishorn af afurðum sínum. Því næst var sýn- ingargripunum flokkað niður, gerð ar um þá skýrslur, línurit, ritgerð- ir o. s. frv. Þarna voru sýndar margar korntegundir, húsdýr, nið- ursoðnir ávextir, heimilisiðnaður skrift, reikningi, landafræði, sögu og náttúrufræði. Prófverkefnin í Eftir átta daga lýkur söfnuninni, j og auk þess alls konar hlutir, sem IIVERJIR VORU UTANRÍKIS- IIAGSMUNIR FRAKKLANDS ? Valdataka Hitlers hefði átt að verða öllum Frökkum alvarleg að- vörun. Ilitler hafði raunverulega látið í ljós í bók sinni Mein Kampf stefnu sína gagnvart Frakklandi, og kommúnistaflokkur Frakklands hafði vakið athygli frönsku þjóð- arinnar á þessum upplýsandi köfl- um bókarinnar. (Framhald á morgun.) sem Sósíalistaflokkurinn ákvað að hefja vegna stœkkunar Þjóðvilj- ans, og er enn eftir að safna 3ý þúsund krónum til að ná markinu, sem flokkurinn setti sér. Mér finnst ég ekki hafa staðið mig vel í þessari söfnun, og nú langar mig til að vita hvort ég hef ekki eign- azt einhverja kunningja svona í fjarlœgð þessi ár sem ég hef annað veifið birt pistla í Þjóðviljanum, og biðja þá að hjálpa mér, þó seint sé. Og svona eigið þið að fara að því, óþekktu vinir og kunningjar: Komið á ritstjóm Þjóðviljans Austurstrœti 12, og spyrjið eftir söfnunarlistanum hans Örvar■ Odds (blaðamennimir lofuðu mér að láta hann liggja þar frammi) eða sendið mér dálitla upphœð í bréfi, með utanáslcriftinni Rit- stjóm Þjóðviljans, Austurstrœti 12 lielzt þessa nœstu átta daga, svo ég geti slúlað sófnunarlistanum mínum sœmilega skammlaust. Eg lœt ykkur svo vita daglega, hvað mér hefur áskotnazt þann daginn. Vinir mínir! Eg hef aldrei beðið ykkur neins fyrr. Og þið neitið ekki fyrstu bón! Látið seðlana fjúka á listann minn nœstu átta daga, bláa bnina, rauða og grœna — aUt eft- ir efnum og ástœðum. Ykkar einlœgur ÖRVAR-ODDUR börnin höfðu búið til í skólanum. Börnin stjórnuðu, með hjálp kenn aranna, sýningunni að öllu leyti, útskýrðu fyrir gestum, sem komu víðs vegar að, svöruðu fyrirspurn- um blaðamanna o. s. frv. Hér hefur aðeins verið minnst á nokkur atriði úr starfsemi Good- mann skólans. Það hefur ekki unn- izt tími til að lýsa sjónleikjastarf- seminni, heldur ekki úti- og inni- leikjunum, eða öllum þeim fjölda af sögum, sem sagðar voru í öll- um starfsflokkunum. Eins og fyrr var getið, stóð tilraun þessi yfir í fjögur ár. Þegar þessi fjögur ár voru liðin, voru börnin í öllum þremur skólunum prófuð, eins vandlega og kostur var á. Sam- anburðinum var hagað þannig, að á móti 32 börnum tilraunaskólans var jafnað öðrum 32 börnum úr samanburðarskólunum báðum. Nokkur börn úr tilraunaskólanum gengu úr við prófið, vegna þess að engin börn úr samanburðar- skólunum voru að öllu leyti jöfn þeim. Voru börnin síðan borin saman tvö og tvö á þann hátt, að hvert barn úr tilraunaskólan um var borið saman við barn úr samanburðarskólanum, og stillt þannig til, að þeim börnum einum var jafnað saman, sem höfðu áð- ur en tilraunin hófst, verið að sem flestu leyti jöfn; jöfn í lestri, skrift þessum greinum voru miðuð við þau almennu þekkingaratriði, sem yfirleitt var krafizt í barnaskólum þar um slóðir. Niðurstaðan af þess um prófum var í fám orðum sú, að börnin í tilraunaskólanum stóðu sig talsvert milcið betur í öUum þessum námsgreinum. Nákvæm- lega sagt var munurinn sá, að sé meðaltal einkunna í öllum náms- greinum í samanburðarskólanum talið 100, þá verður samskonar meðaltal í tilraunaskólanum 138, þ. e. a. s. á móti hverjum 100 rétt um úrlausnum hjá börnum sam- anbui'ðarskólans voru 138 réttar úr lausnir hjá börnum tilraunaskól- ans. Þessi niðurstaða af prófum í hinum almennu námsgreinum var í rauninni miklu glæsilegri en Coll- ings sjálfur hafði gert sér vonir um. Hitt kom Collings aftur á móti ekki á óvart, og það skiptir vitan- lega langmestu máli, að börnin í tilraunaskólanum reyndust, að svo miklu leyti, sem hægt var að meta lað, stórum mun fremri í félags- legum dyggðum, og yfirleitt öllu því, sem laut að menningu og manndómi. Og þessi áhrif náðu ekki einungis til barnanna sjálfra, heldur til foreldra þeirra og heim- ila. Á heimilum margra barna til- raunaskólans urðu miklar framfar- ir, t. d. í hreinlæti, áhuga fyrir bókalestri, áhuga fyrir skólastarfi og uppeldismálum yfirleitt o. fl. Elsworth Collings hefur skrifað alllanga bók um tilraun þessa, Kom hún út 1923. Eg lief átt tal um þessa tilraun við einn hinn fróðasta og merkasta uppeldis- fræðing Evrópu, Pierre Boyet, þá formann alþjóðaskrifstofu uppeld- ismála. Hann kvað Collings vera talinn merkan fræðimann. William Kilpatrik, sem talinn er í fremstu röð meðal uppeldisfræðinga Ame- ríku, hefur einnig látið svo um- mælt að tilraun þessi sé óvéfengj- anleg. Vinnuheimili — Framhald á 5. síðu. Laxinn, Skúla Pálssyni, er það neyzlufiskur, sem talið er að hælið þarfnist fyrsta starfsár þess. í bréfi Skúla Pálssonar til S. Í.B.S. segir: „Yður tilkynnist hér með að h.f. Laxinn hefur ákveðið að gefa vinnuheimili berklasjúklinga neyzlufisk er hælið þarfnast fyrsta starfsár þess.“ Þessar gjafir auðvelda mjög stjóm vinnuheimilisins, bygg- ingarframkvæmdirnar og rekst ur heimilisins. Allskonar veitingar á boðstólum. Hverfisgötu 69 Sókn rauða hersins til vesturs hefur valdið ógn og skelfingu meðal stjórnarklíknanna í þeim leppríkjum Hitlers sem líklegast er að fái innan skamms að taka afleiðingunum af bandalaginu við Hitler, og magnað frelsisöflin meðal þeirra. Síðustu dagana hafa borizt fregnir um að Þjóðverjar hafi neyðzt til að hernema Ungverjaland og setja þar á stofn nýja leppstjórn. — en ekki er enn hægt að segja um hvort þar er að myndast öflug frelsishreyf- ing gegn Þjóðverjum og hinum ungversku hjálparmönnum beirra. Eftir- farandi ávarp, er Michael Karolyi greifi, fyrrverandi forsætisráðherra og forseti ungverska lýðveldisins, flutti í meginlandssendingu brezka útvarpsins, er eindregin hvöt'til myndunar slíkrar hreyfingar. „Ástándið í Ungverjalaridi er vissulega ískyggilegt. Horthy flotafor- ingi, eins og Tisza greifi á undan honum, hafa leitt þjóðina fram á barm glötunarinnar. Og nú, eins og 1918 verður ungverska þjóðin að gjalda þeirra mistaka, sem foringjar hennar hafa gert sig seka um. Einungis ef ungverska þjóðin getur tekið í sig þann kjark á næstu mánuðum að gera upp við nazistana og afneita með öllu ungversku leppstjórnunum sem þeir styðjast við, mun dómurinn, sem Ungverja- landi var forðað frá fyrir fjórum öldum, eftir orustuna við Mohacs, dynja yfir hana nú, í síðari heimsstyrjöldinni. Aðstaða landsins er nauðalík nú og 1918. Sumarið 1918 er ég ráð- lagði Karli keisara að segja opinberlega skilið við Þýzkaland, svaraði hann að „það væri ómögulegt vegna þess að Þjóðverjar .mundu þá hernema Austurríki og Ungverjaland“. „Þér ættuð að gera það samt“, sagði ég, „því hernámið yrði skárra af tvennu illu, vegna þess að það stæði aðeins skamman tíma. Og það hefði þó verið enn æskilegra að þér hefðuð tekið þetta skref strax 1917“. Og nú skora ég á ungversku þjóðina að segja „nei“ við kröfum Þjóðverja, hverjar sem afleiðingarnar kunna að verða, jafnvel þótt landið yrði þessvegna um stundarsakir að annarri Norður-Ítalíu. Því fyrr sem oss tekst að skipuleggja virka mótspyrnu gegn Þjóðverjum og hinum lénzku stuðningsmönnum þeirra í Ungverjalandi, því meiri von er til þess að þjóðin verði þess megnug að leggja trausta undirstöðu fyrir heilbrigða þjóðlífsþróun, er vaxi upp af lífi verkalýðsins og bænd- anna, er leystir hafi verið úr öllum lénzkum böndum. Upp úr sameiginlegri baráttu með skæruliðum nágrannalandanna munu vaxa ný vináttutengsl, og koma í stað fjandskaparins er þjóð- rembingsstefnan hefur alið. Nú á síðustu stundu verðum við að reyna að ná samkomulagi við Tékkóslóvakíu, Júgoslavíu, Austurríki og önnur grannríki, og eyða þeim hugsanavillum, er skapaðar hafa verið með Bolsévikagrýlunni. Ungverska þjóðin yrði þá ekki framar einangruð í miðri Evrópu. Það verður að binda endi á hina aumlegu frammistöðu hinnar lög- legu stjórnarandstöðu í Ungverjalandi. Tími hvíslherferða, samþykkta og annarra varkárnisaðferða er liðinn. Tími aðgerðiinna er kominn. Til þess að verða stjórnandi afl í baráttunni, verður stjórnarandstaðan, samband bænda, verkamanna og menntamanna, að knýja fram uppgjör við Þjóðverja. Dagblað sósíaldemokrata sagði í ritstjórnargrein nýlega, að „halda yrði eldum heimsstyrjaldarinnar frá landamærum Ungverjalands“. Öðru nær, verkefnið er, að láta þessa elda tortíma öllum hinum fasistisku brennumönnum í Ungverjalandi. En til þess þarf hiklausa baráttu. Ungverska þjóðin verður að vinna sér rétt sinn og vináttu Banda- manna með vopnaðri baráttu. Vopnum hennar verður að beita jafnt gegn Hitler og Ilorthy. Ef vér ætlum að ganga í lið með Bandamönnum, verðum vér að berjast eins hraustlega og Tito marskálkur og skæruliðar hans og ráðast að óvinunum á fjöllum og í skógum eins og Frakkar. Bandamenn dæma aðgerðir vorar að sjálfsögðu eftir því hve mikið þær styðja hernaðarrekstur þeirra og stuðla að styttingu stríðsins. Verk- föll, vinnusvik, árásir á járnbrautarlestir, sprengingar í hergagnabirgð- um, leynilegar útvarpsstöðvar, leyniblöð, og svo framvegis, slík er bar- átta öflugrar andstöðuhreyfingar, er verður að bcita gegn Þjóðverjum og hverri þeirri ríkisstjórn, sem vinnur með þeim. Vér verðum að styðja Bandamenn með baráttu er nær hámarki í myndun skæruliðahers. Vér megum ekki hika við að notfæra fáanleg vopn frá Engilsöxum, Rússum eða grannþjóðunum. Slíkar byltingarframkvæmdir munu tryggja framtíð ungversku þjóðarinnar, og stöðu hennar meðal lýðræðisþjóða Evrópu. Við verðum að horfast í augu við þann beizka sannleika að ekki er Iðngur barizt um landamæri, þó það mál sé mikilvægt, heldur tilveru ungversku þjóð- arinnar. Sem vopnabræðui' annarra MiðeVrópuþjóða skulum vér leggja grunn að nýju þjóðfélagi og með hjálp Bandaríkjanna, Bretlands og Sovétrikjanna skulum vér tryggja hagsæld og farsæld í Dónárlöndum“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.