Þjóðviljinn - 25.03.1944, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.03.1944, Blaðsíða 8
,Or borglnDÍ Næturlæknir læknavarðstofunni í Austurbæjarbamaskólanum, sími 5030. Næturakstur: Hreyfill, sími 1633. Útvarpið í dag: 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.20 Kvöldvaka bænda- og hús- mæðraviku Búnaðarfélags ís- lands: Ávörp og ræður, upplestur, tónleikar o. fl. 22.00 Danslög. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leik- ritið Eg hef komið hér áður, annað kvöld í síðasta sinn. Aðgöngumiða- sala hefst kl. 4 í dag. Skíðafélar/ Reykjavíkur ráðgerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði næstkomandi sunnudagsmorgun. Lagt á stað frá Aust- urvelli kl. 9. Þaulvanur skíðamaður veit- ir byrjendum ókeypis kennslu á sunnudag- inn i'rá kl. 1 til 3. Fólk skrifi sig á lista lijá Muller. Farmiðar seldir hjá Muller í dag til félagsmanna til kl. 4, en til utan- félagsmanna kl.- 4 til 6 ef afgansg er. Handknattleiksmót Sambands bindindis- fclaga í skólum liefst í dag kl. 4 í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar. Keppt verður í 9 flokkum frá 5 skólum: Háskólanum, Menntaskólanum, Samvinnu- skólanum, Verzlunarskólanum og Gagn- fræðaskóla Reykvíkinga. Verður keppl í fjórum flokkum, a, b og c. Víðavangshlaup í. R- fer fram sumar- daginn fyrsta. Keppt verður í 3ja manna -sveitum. Keppendur eiga að gefa sig fram við stjórn í. R. 10 dögum fyrir hlaupið. Háskólalcapdlan. Messað í kapellu há- skólans á morgun, sunnudaginn 26. marz kl. 5 e. h. Sverrir Sverrisson, stud. theol. prédikar. Hrmgið í síma 2184 og ! i SÝNING JÓNS ÞORLEIFSSONAK: Heir en helmingur myndanna seldar Sýníngunní lýkur á fímmfudagínn Ljósm. Porst. Jósejsson. M-ynd þessi er af mólverki Jóns Þorleifssonar, er liann nefnir: Við vatns- póstinn, og er það á sýningu þeirri er liann heldur í Listamannaskalan- um þessa daga. — Á annarri síðu Pjóðviljans í dag birtist viðtal við Jón Þorleifsson. , .Ðöbelnlhershafðingi á Tjarnarbíó Myndin „Döbeln hershöfðingji" sem Tjamarbíó sýndi í gær í fyrsta sinni sækir efni sitt til þess tíma, er Svíþjóð var eitt af hernaðarstórveldum álfunnar, ]>ó í afturför væri. Finnland tapaði í styrj- öldinni við Rússland 1808—09. Franski hershöfðinginn Bernadotte kjörinn ríkiserf- ingi Svía, — en i stað þess að fara með liinum fyrri leiðtoga Napoleon í styrjöld gegn Rússum, í von um endurheimt Finn- lands, tók Bernadotte það ráð að gerast bandamaður Rússa og þeirra þjóða ann- arra, er liindruðu sókn Napoleons til heimsvalda. í Svíþjóð varð þessi stefna mjög ó- vinsæl í i'yrstu, og vildi bera á því að herinn væri Bonaparte ekki sem tryggast- ur. Myndin skýrir frá agabroti liins fræga sænska hershöfðingja von Döbelns, fang- elsisvist hans og sáttum við Bernadotte að lokum. Menn liefðu fyllstu ástæðu til að vænta mikils, þvi ekkert virðist til myndarinnar sparað. Einn kunnasti rilhöfundur Svía, Sven Stolpe, og leikstjórinn frægi Olof Molandcr leggja saman kral'ta sína, og liafa jafn ágæta leikara og Edvin Adolphson, er leikur Döblen, og Poul Reumcrt í hlut- verki Bernadotte. En ]>að er naumast hægt að kalla þetta kvikmynd, svo hægfara er hún og langdregin, gæti verið sígilt dæmi um kvikmyndað leikrit, ]>ar sem enda- laus samtöl leikaranna, svipbrigði þeirra og fas verður aðalatriðið. Útkoman verð- ur því sú, a. m. k. fyrir bíógesti utan Svíþjóðar, þrátt fyrir snilldarleik einstakra atriða, að myndin verður hreint og beint leiðinleg, trdkig. Það er enginn hægðarleik- ur að sitja undir því í hálfan annan tíma þegar Svíar taka sig svona liátíðlega. á. Vínarbúinn J. Locvenc hefur unn ið skákmeistaratitil Þýzkalands og fékk 12 vinninga af 15. Þessi úrslit munu hafa komið mörgum á óvart, því að hann hefur til þessa verið talinn standa að baki mörgum þeim sem þátt tóku í keppninni um tit- ilinn. Meðal þeirra voru t. d. Kien- inger, sem áður hefur verið Þýzka- landsmeistari, Gilg, Rellstab og Schmidt. Eliskases, sem vafalaust er sterkasti skákmaður „Stórþýzka- land“, var ekki meðal keppenda. Hann mun nú dvelja í Suður-Ame- riku og varð nýlega efstur á skák- móti í Brasilíu. Skákir af Þýzkalandsmótinu munu fáar eða engar hafa borizt hingað ennþá, en hér birtist skák, sem Locvenc tefldi á Olympíumót- in í Múnchen 1936. Aths. eru eftir Eliskases. 6. Bf 1—e2 Rb8—d7 7. 0—0 e7—e5 8. d4 X e5 --- 8. d5 gerir taflið erfiðara en gef- ur þess vegna meiri möguleika. Zwetcoff Locvenc Hvítt Svart 1. Rgl— f3 • Rg8— f6 2. d2—d4 g7—g6 3. c2—c4 Bf 8—g7 4. Rbl—c3 0—0 5. e2—e4 d7—d6 Austurvfgstðvðarnar Framh. af 1. síðu. brátt undan að þær sleppi úr herkví þeirri, sem nú vofir yfir þeim. Á þessu svæði voru yfir 40 bæir og þorp tekin í gær. BESSARABÍA Víglína Rússa í Bessarabíu er nú orðin meir en 150 km. löng. Þeir eru nú um 25 km. frá landamærum Rúmeníu og tóku í gær tvær héraðamið- stöðvar í Czernovitzhéraði og um 50 aðra bæi og þorp, þ. á m. bæ, sem er 80 km. fyrir vest an Mogileff. Barizt er í úthverfum Bieltsi SVARTAHAFSVÍG- STÖÐVAR Rauði herinn tók Vosnesensk í gær eftir tveggja daga bar- daga. 8..... 9 Bcl—g5 10. Bg5—h4 11. Ddl—dG 12. Hal—dl 13. Dd6—d2 14. h2—h3 15. Bh4x f6 16. Dd2—cl 17. Rf 3—h2 18. Kgl—hl 19. Dcl—bl 20. b2—b4 21. b4—b5 22. Rh2— f3 23. Dbl—b4 24. c4—c5 d6 Xe5 h7—h6 c7—c6 Hf 8—«8 Dd8—b6 Kg8—h7 Rd7—c5! Bg7 X f 6 Rc5—e6 h6—h5 Bf 6—g5 Kh7—g7 a7—a5 a5—a4! Bg5—f6 Re6—d4 24....... 25. Db4Xa5 26. b5Xc6 27. Be2—d3 Db6—a5 Ha8Xa5 b7Xc6 TjARHAR BID DSbeln hershSfðingi (General von Döbeln) Sænsk söguleg mynd frá upphafi 19. aldar. EDVIN ADOLPHSON, POUL REUMERT, EVA HENNING. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÁKI JAKOBSSON héraðsdóms lögmaður og JAKOB J. JAKOBSSON Skrifstofa Lækjargötu 10 B. Sími 2572. Málfærsla — Innheimta Reikningshald — Endurskoðun NÝJA BI0 Skuggar fortíðarinnar („Shadow of a Doubt“) Stórmynd gerð af meistar- anum Alfred Hitchoek. Aðalhlutverk: TERESA RIGHT, JOSEPH COTTEN. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bamasýning kl. 3. Klaufskir kúrekar, með BUD ABBOTT og LOU COSTELLO. Sala þefst kl. 11 f. h. »•••••••••••••••••••••••••••••••••••••• DAGLEGA NY EGG, eoðin og hrá Hafnarstræti 16n Kaf £ isalan Eí 24. RXa4, þá HXa4I; 25. DXa4. RXe2 o. s. frv. Ef 24. RXd4, eXd4; 25. RXa4, þá Da5 og svartur hefur betur. 27. « Rd4x Í3 28. g2X f3 Bc8 X h3 29. Hf 1—el a4—a3! 30. Rc3—bl Bh3—e6 31. Hdl—d2 Bf 6—e7 32. Hd2—c2 Be7 X c5 33. Hel—cl Bc5—b4! 34. Bd3—c4 Ha5—c5 35. Bc4xe6 Hc5 X c2 36. Hcl x c2 He8Xe6 37. Rbl—c3 He6—d6 38. Khl—g2 f7—f6 39. Rc3—bl Hd6—d3! 40. Hc2 X c6 Hd3—b3!! 41. Hc6—c7t Kg7—li6 42. Rbl—d2 Hb3—b2 43. Rd2—c4 Hb2Xa2 44. Rc4—e3 Ha2—b2 45. Rc3—d5 a3—a2 46. Hc7—a7 Bb4—c5 47. Ha7—a6 Hb2x f2f Hvítt. gefur. Framhaldið mundi (••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••^••••••••••••••••••••BA^ae^: ’LEIKFÉLAG REVKJAVlKCR. „Ég hef komið hér áður“ Sýning annað kvöld klukkan 8. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 til T í dag. Gömlu dansarnir | í kvöld kl. 10 á Skólavörðustíg 19. — Áskriftarlisti á skrifstofunni. 8. DEILD. Málvcrkasýniop opnar Benedikt Guðjónsson, í Safnahúsinu við Hverfisgötu í dag kl. 1 og er hún opin til kl. 10 e.h. Sýningin stendur yfir frá 25. marz til 2. apríl. Hvítur hlaut alltaf að missa peð. verða á þessa leið: 48. Kg3, Kg5 og hótunin h4f og síðan Hxf3f og Ha3 er óverjandi. Flokkurínn SKEMMTI- OG FRÆÐSLUFUND UR verður lialdinn n.k. sunnudags- kvöld kl. 8 Vt á Skólav.st. 19, að tilhlutan 6. og 7. deildar Sósíalista- félags Reykjavíkur. Dagskrá: Stutt ræða (Stefán Ög- nnmdsson), erindi (Bjöm Franz- son), gamansögur og kviðlingar (Guðjón Benediktsson), upplestur. söngur og hljóðfæralcikur. — KAFFI — Öllum sósíalistum og gestum þeirra heimil þátttaka meðan húsrúm leyf ir 6. og 7. deild. Þeir, sem liafa pantað brjóstlík- neski af Stalín eru beðnir að vitja þeirra í skrifstofu félagsins næstu daga. Er AiþýðyfiokKurinn... Framhald af 1. síðu. dómsmálaráðherrann frá út af rannsókninni á Þormóðsslysinu, tekur enginn alvarlega: Alþýðu- flokkurinn liafði á sínum tíma, skömmu eftir Þormóðsslysið, tæki- færi til þess að samþykkja tillögu Er komin í bandi og fæst í öllum bókaverzlunum. Sósíalistaflokksins um að Alþingi skipaði rannsóknarnefnd í allt það mál. Alþýðuflokkurinn felldi þá til lögu. Alþingi’gat haft rnálið það í sinni hendi. Alþýðuflokkurinn get- ur sjálfum sér um kennt, að svo var ekki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.