Þjóðviljinn - 04.04.1944, Page 1

Þjóðviljinn - 04.04.1944, Page 1
ÞJðÐVIlJASÖFIWHI -— ■ - .— I v £i Kvenfélag Sósíalista- flokksins gefur 15S7 kr. Kvenfélag Sósíalistaflokksins hélt ágœta skemmtun s. I. sunnu- dagskoöld. Var þar lesið upp, galdramaður sýndi listir sínar, haldiS bögglauppboh, sungið og að lokum dansað. Ágóðann af k°öldinu gaf fé- lagið Þjóðviljanum kr- 1557. Fresturinn til að skila listum í Þjóðviljasöfnunina er liðinn og eru þeir, sem enn hafa eigi skdað listum sínum áminntir um að gera það nú þegar nœstu daga. Ole Kíílerích, eínn af leíðfogutn dönsku neðanjarðarhreyf íngarínnar, skýrír frá mótspyrnu Dana gegn nazísmanum „Háttsettur rússneskur embættismaður í London, sem hefur það starf að fylgjast með mótspyrnuhreyf- ingunum sagði við mig nýlega, að neðanjarðarbarátt- an í Danmörku væri bezt skipulagða andstöðuhreyfing- in í herteknu löndunum, að Júgoslavíu frátalinni.“ Það er einn af leiðtogum dönsku neðanjarðarhreyf- ingarinnar sem talar, blaðamaðurinn Ole Kiilerich, fyrsti ritstjóri útbreiddasta leyniblaðs Danmerkur „Frit Danmark“. Mótstöðuhreyfing dönsku þjóðarinar gegn nazism- anum hefur síðustu árin orðið það sterk og víðtæk, þó lítið hafi um hana fregnazt af skiljanlegum ástæðum, að hver sem kynnist henni af frásögn hr. Kiilerichs mun ekki efast um að dómur hins rússneska embættis- manns sé réttur. Hatrið á nazistunum, innrásarhernum og innlend- um þjónum þeirra er svo heitt, að „einnig við“, segir Kiilerich, „búum okkur undir grimmileg reikningsskil.“ Sendiherrafrú Fontenay kynnti Ole Kiilerich er 37 ára, og hefur Kiilerich íslenzkum blaðamönn stundað blaðamennsku frn 17 ára um í gær. aldri, var lengi við slórblöðin Berlingske Tidende og National- tidende, — og var loks rekinn frá því síðarnefnda. Hann varð fyrsti ritstjóri blaðs- ins „Frit Danmark“, þess leyni- blaðs, er mestri útbreiðslu hefur náð í Danmörku (en því má eklci rugla saman við samnefnt mál- gagn Frjálsra Dana í London), og var ársbyrjun 1942 þar til í febrú- ar 1943 að hann komst undan til Svíþjóðar. Höfðu nazistar þá kom- izt á snoðir um alla ritstjórnina, og varð Kiilcrich að fara huldu höfði síðustu tvo mánuðina í Dan- mörku. Frá Svíþjóð flaug hann til London og hefur síðan telcið þátt í starfsemi Frjálsra Dana. Hingað kemur Kiilerich til að halda fyrir- lestra í félögum Dana og Norraena félaginu, og mun dvelja hér sex vikna tíma. NEÐANJARÐARHREYF INGIN Frá byrjun ársins 1941 ber nokkuð á neðanjarðarhreyfing- unni, en eftir að Scavenius kom til valda efldist hreyfingin mjög. og þó sérstaklega eftir atburðina 29. ág. sl., er Ljóðverjar tóku alla stjórn landsins í sínar liendur. Leyniblöð spruttu upp og eru nú milli 25 og 30, og komst Frit Danmark upp í 70 þúsund eintök, Framh. á 8 sffiu. Hefur Aksel Larsen tekizt að ftýja úr fangabúðum ? Aksel Larsen Sá orðrómur hefur /jomizf á kraik að danska korrlánistaleið- toganum Aksel Larsen hafi tek~ izt að flýja úr fangabúðum í Danzig, en þar hafa nazistar haft hann í haldi undanfarið. Staðfesting hefur engin fengizt á orðrómi þessum enn sem kom“ ið er. Ole Kiilerich Tveir danskir nazistar og Þjóóverji myitu Kaj Nunk Uppvíst er orðið um morð- ingja danska skáldsins Kaj Munks, og er það danska lög- reglan sem haft hefur upp á þeim. Eru það tveir danskir nazist- ar og þýzkur maður frá Suður- Jótlandi. í Hafa nazistar komið þeim öllum undan til Þýzkalands. Nemendur Henntaskðlans sýna, Kviklyfldu ekkjuna' eftir Holberg Á leikkoöldi Menntaskólanem- enda í ktí°ld verður sýnt leikrit- ið ,,Kviklynda ekkjan“ eftir Ludvig Holberg, og fara nem- endur skólans með öll hlutverk leiksins. Á undanfömum árum hafa nemendur skólans sýnt leikrit eft ir Holberg og mun þetta vera fimmta leikritið sem þeir setja á svið, eftir þennan höfund. ÁgóÖanum af leikkvöldinu verður variS til sundlaugarbygg- ingar við skólaselið. Diufl herim io m. trá tasi 15 hcriylhl umkríngd og uppræff hjá Kamenefs-Podolsfe Rússar sækja á breiðri víglínu inn í Rúmeníu. Her- sveitir Konéffs eru 10 km. frá borginni Jasí og hafa rof- ið járnbrautina frá henni til Dorokvia. Rauði herinn mætir lítilli skipulagðri mótspyrnu í Rúmeníu. Rússar eru að uppræta leifar 15 þýzkra herfylkja fyrir norðaustan Kamenets-Podolsk. Her Konéffs sækir inn í Rú- meníu á um 80 km. langri víg- línu. Tók hann um 50 bæi og þorp þar í gær. Rússar byrjuðu að brjótast yfir Prúthfljót í fyrrakvöld. Samtímis gaf Molotoff utanrík- isþjóðfulltrúi Sovétríkjanna út yfirlýsingu þess efnis, að þess- ar hernaðaraðgerðir rauða hers ins væru ekki framkvæmdar í landvinningaskyni, heldur ein- göngu af hernaðarlegri nauð- syn. Rauði herinn mætti í fyrstu ákafri mótspyrnu af hálfu þýzkra og rúmenskra hersveita sem höfðu búið rammlega um sig á vestri bakkanum. Þar voru einnig þýzkar S-S -sveitir, sem höfðu verið fluttar þangað í skyndi að vestan. Eftir harða viðureign tókst Rússum að ná fótfestu á nokkr- um stöðum á -vestri bakkanum, Brast þá flótti í lið andstæðing- anna. Flúðu S.S.-sveitirnar af engu minna kappi en hinar áð- ur en lauk. Skildu Þjóðverjar og Rúmenar eftir heilmikið af skriðdrekum og fallbyssum. Undanfarið hefur oft verið minnzt, á þýzka herinn, sem varðist milli Dnéstr og Búg ná- lægt Kamenets-Podolsk. Hefur nú tekizt að umkringja hann og er verið að eyða leifum hans. Áður var ókunnugt um, hvað þetta lið væri fjölmennt. En nú er upplýst, að það hafi upphaflega verið 15 herfylki. Missa Þjóðverjar því þarna að m. k. 150 000 menn. Annars eru í fullskipuðu herfylki 15—20 þús. menn, en fá herfylki Þjóð- verja eru nú orðið svo fjöl- menn á austurvígstöðvunum, eins og kom í ljós í lok inni- króunarorustunnar hjá Korsún fyrir skömmu. SÚKOFF STÓRHÖGGUR Síðan 1. úkrainski herinn undir stjórn Súkoffs marskálks hóf sókn sína fyrir mánuði síð- an hefur hann fellt eða hand- Framh. á 8 síðu. Myndun dðnsku neðan- jarSarhreylingarinnar Næstu daga mun Þjóðvilj- inn birta nákvæma frásögn Ole Kiilerichs af myndun liinnar öflugu andstöðuhreyf ingar Dana gegn nazisman- um. Christmas Möller kynnir Ole Kiilerich þannig: „Eg er honum nákunnugur, og ég veit um það ágæta starf sem hann hefur innt af hendi sem leiðtogi í andstöðubar- áttunni. Það eru ekki marg- ir Danir, sem hafa jafn ná- kvæma vitneskju um það sem gerzt hefur.“ Lesið greinaraar um dönsku neðanjai'ðarhreyfing una í Þjóðviljanum á morg- un og fimmtudaginn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.