Þjóðviljinn - 28.04.1944, Qupperneq 2
ÞJOÐVILJINN
Föstudagur 28. apríl 1944.
m w
II SOSllllSliltlDKKSIBS »200111 i HkUFeUFÍ
_ . ■r'tea*á*«<p«í3a& '»;».• ~ ■-■. '-■• m
VerkamaOurlnn verður stækkaður - Aftuihaldslfl ÞiíBstiúfnarllohl aitna vinna
saman ð AKuieyri
Viðtal’ við Jakob. Ámason, ritstiöra^Verkamannsins
750 íbúðir á ári
Við lauslega athugun sem
fram hefur farið á húsnæðisþörf
Reykvíkinga, kom í ljós, að ef
rýma ætti það húsnæði er nú er
illhæft og óhæft til íbúðar, svo og
byggja yfir það fólk er vantar hús-
næði og gera ráð fyrir sömu fólks-
fjölgun og verið hefur síðustu ár,
þsrfti að byggja 750 íbúðir árlega
næstu fimm árin.
Eins og sézt á þessum tölum er
ástandið alvarlegra en margur mun
hafa gert sér í hugarlund. Nú fyrst
sjá menn hvað hinar árlegu bygg-
ingarframkvæmdir hér í Reykja-
vik ná ákaflega skammt. En hér
duga engar vangaveltur, þessar í-
búðir þurfa að komast upp og geta
risið upp ef viljinn til framkvæmda
er nógu almennur.
Nú þegar þarf að gera áætlanir
um byggingaframkvæmdirnar, sem
séu miðaðar við útrýmingu húsnæð-
isleysisins á fáum árum.
Fjandskapur við fram-
kvæmdir
En hver er sá dragbítur, sem er
á öllum byggingaframkvæmdum
hér í Reykjavík?
Það eru til menn sem láta í ljósi
fjandskap sinn við allar fram-
kvæmdir er jniða að útrýmingu hús
næðisleysisins, það eru mennirnir
sem hræddir eru við vöxt Reykja-
víkur, þeir vilja þröngva fólki til
að flytja út á landsbyggðina og
jafnvel flytja það með valdi. Að
öllum jafnaði eru þetta sömu menn
irnir er heiðra sveitirnar með ná-
vist sinni aðeins nokkrar vikur á
sumri hverju, en búa aðra tíma árs
ins í 10 herbergja villum í Reykja-
vík.
Húsnæðisleysið er víðar
en í Reykjavík
Ef virða ætti þessa menn svars
og gera ráð fyrir að fyrir þeim
vekti heppileg úrlausn þessa máls,
væri hægt að fræða þá á því að
slíkur nauðungarflutningur frá
Reykjavík til sveita og sjóþorpa
út um land, burtséð frá öllum at-
vinnuskilyrðum, yrði engin lausn á
húsnæðisskorti þessa fólks, því litlu
betra ástand ríkir í húsnæðismálum
kaupstaða og þorpa út um land,
og ekki þarf að ferðast víða um
sveitirnar til að komast að raun um
hvað ógert er í byggingamálunum
þar.
Viðhorf bæjarstjórnar-
íhaldsins
Þá skulum við taka til athugunar
afstöðu bæjarstjórnarmeirihlutans
Reykjavík til byggingamálanna.
Þegar fram hafa komið róttækar
tillögur innan bæjarstjórnarinnar,
er miðað hafa að heppilegri lausn
húsnæðismálanna, hafa þær átt
vísa andstöðu íhaldsins í bæjar-
stjórn. Bæjarfulltrúar íhaldsins
hafa skoðað sig sem fulltrúa þeirra
er efni hafa á að byggja villur, en
ekki sem fulltrúa alþýðunnar. Eins
og gefur að skilja hefur þeim þótt
hin mesta fjarstæða að bæjarfélág-
ið ætti að skipta sér af húsnæðis-
málunum. Kjörorð íhaldsins í þeim
málum var: húsnæðismál eru bæj-
arstjórninni óviðkomandi!
Alþýðan í Reykjavík verð-
ur að ráða
Ógæfa alþýðunnar í Reykjavík
hefur verið sú að trúa slíkum mönn
um fyrir málum sínum á undan-
förnum árum. Það leiðir af sjálfu
sér að meðan menn með slík við-
horf til húsnæðismálanna skipa
meirihlutann í stjórn bæjarfélags-
ins, er ekki að vænta röggsamra
aðgerða á því sviði.
Leiðin til að bæta úr því ófremd-
arástandi er nú ríkir í húsnæðis-
málum Reykjavíkur er sú, að al-
þýðan í þessum bæ taki völdin í
bæjarfélaginu, noti þau völd til að
binda endi á lóðaokrið með eigna-
námi og noti stríðsgróðann til að
býggja hentugar og varanlegar í-
búðir, er síðan séu leigðar eða seld-
ar almenningi með kjörum er mið-
uð séu viðgjaldþol leigutaka eða
kaupanda.
En frumskilyrði þess, að sú leið
verði farin, er vitanlega að svipta
þá menn stjórn bæjarmálanna, sem
telja sér húsnæðismálin óviðkom-
andi, og skoða sig sem fulltrúa
stríðsgróðamannanna.
Verkamaður.
Bænda-, samvinnu-, lýð-
ræðis-, hægrivinstrimið-
flokkur
Þeir, sem lesið hafa samþykktir
Framsóknarþingsins vita að Fram-
sóknarflokkurinn er bændaflokkur,
samvinnuflokkur, lýðræðisflokkur
og hægrivinstrimiðflokkur. En um-
fram allt er hann lýðræðisflokkur,
brennandi í andanum fyrir hinu
sanna lýðræði.
Og sjá lýðræðisflokkurinn
samþykkti
Auðvitað hlaut þessi takmarka-
lausa ást á lýðræðinu að birtast í
samþykktum þingsins, og sjá lýð-
ræðisflokkurinn samþykkti að berj-
ast fyrir að allir þingmenn á ís-
landi skuli kosnir í einmennings-
kjördæmum og að uppbótarþmg-
sæti eigi ekki að vera til.
Lýðræði Framsóknarflokks
ins í framkvæmd
Auðvitað gleðjast hinir sönnu vin
ir lýðræðisins í Framsókn yfir því
ef gerð er grein fyrir hvernig lýð-
ræðistillögur flokksins mundu reyn
ast í framkvæmd. Af 52 þingmönn-
um er 41 kosinn í kjördæmum, 11
eru landskjörnir, þeim er úthlutað
þingsætum til þess að þingmanna-
tala flokkanna verði sem næst í
réttu hlutfalli við kjósendatölur
þeirra. Sem stendur má heita að
þingmannatala flokkanna sé hlut-
fallslega rétt, og hefur Sjálfstæðis-
flokkurinn 20 þingmenn, Framsókn-
arflokkurinn 15, Sósialistaflokkur-
inn 10 og Alþýðuflokkurinn 7. Þessi
þingmannatala bar flokkunum sam-
kvæmt því kjörfylgi, er þeir hlutu
við síðustu kosningar. Hefði verið
kosinn 41 þingmaður í einmennings
kjördæmum og uppbótarsætin látin
niður falla eins og lýðræðisfram-
sókn leggur til, mundi þingið senni-
lega hafa verið þannig skipað:
Framsóknarflokkurinn hefði fengið
19 þingmenn, Sjálfstæðisflokkurinn
18, Alþýðuflokkurinn 3 og Sósíal-
istaflokkurinn 1.
Hvernig þessi niðurstaða
fæst
Samkvæmt tillögu Framsóknar-
þingsins mundi hver flokkur fá alla
þingmenn í þeim héruðum þar sem
hann er fjölmennari en aðrir flokk-
ar. Ef þingmannatala héraðsins
væri óbreytt frá því sem nú er,
mundu kosningarnar hafa farið
þannig 1942, eftir því sem næst
verður komizt:
Framsóknarflokkurinn hefði feng
ið þingmenn úr þessum héruðum.
Árnes- og Rangárvallasýslum,
Skaptafellssýslum, Múlasýslum, Þing
eyjarsýslum, Eyjafjarðar- og Skaga
fjarðamýslu, Vestur-Húnavatns- og
Strandasýsiu, og Mýrasýslu, en í
þessum hóruðum eru alls kosnir 19
þingmenn. — Sjálfstæðisflokkurinn
hefði fengið 8 þingmenn í Reykja-
vík (úr 8 einmenningskjördæmum,
Verkamaðurinn á Akureyri varð 25 ára snemma á þessum
vetri. Hann hóf göngu sína 14. nóvember 1918 og er elzta blað
vinnandi stéttanna bér á landi, sem enn kemur út.
Nafn Verkamannsins er órjúfanlega tengt hinni hetjulegu
baráttu verkalýðsins á Akureyri. I aldarfjórðung hefur Verka-
maðurinn verið vopn verkalýðs Akureyrar til sóknar og vamar.
Jakob Árnason, sem verið hefur ritstjóri Verkamannsins und-
anfarin 10 ár var gestur hér í bænum nokkra daga. Fréttamaður
Þjóðviljans hitti hann að máli og spurði hann tíðinda af Ak-
ureyri og fer frásögn Jakobs hér á eftir.
AFTURHALDIÐ I BÆJAR-
STJÓRNINNI ÝMIST LOFAR
EÐA HEFUR í HÓTUNUM
Talið berst fyrst að atvinnu-
málum á Akureyri og ég spyr
Jakob hvort atvinnuleysi hafi
I verið þar í vetur.
— Já, það var mikið atvinnu-
leysi s.l. vetur. Fyrir áramót
safnaði fulltrúaráð verklýðsfé-
laganna ýtarlegum skýrslum
um atvinnuleysið og sendi bæj-
arstjórninni.
— Hvernig stóð á því, var
ekki atvinnuleysisskráning
þar?
— Jú, en verkamenn telja al-
mennt lítið hægt að byggja á
skýrslum vinnumiðlunarskrif-
gengið út frá að flokkaskipting sé
svipuð um allan bæinn); ennfremur
þingmenn úr þessum héruðum: Gull
þringu- og Kjósarsýslu, Vestmanna-
eyjum, Seyðisfirði, Akureyri, Austur
Húnavatnssýslu, Norður-ísafjarðar-
sýslu, Barðastranda- og Dalasýslu,
Snæfellsness-, Hnappadals- og Borg
arfjarðarsýslu — eða 10 þingmenn.
Alls fengi þá Sjálfstæðisflokkurinn
18 þingmenn. — Alþýðuflokkurinn
hefði fengið þingmenn úr Hafnar-
íirði, ísafirði og Vestur-ísafjarðar-
sýslu, eða alls 3. — Sósíalistaflokk-
urinn hefði fengið einn þingmann,
á Siglufirði.
Þannig hefði lýðræði Framsóknar-
flokksins birzt í verki 1942, ef hvert
hérað hefði fengið sömu þingmanna
tölu og nú er, þeir allir verið kosn-
ir í einmenningskjördæmum.
Alveg eins og Alþýðuflokk
urinn vill hafa það
Auðvitað er Alþýðublaðið stórhrif
ið af Framsóknarþinginu. Hvað ann
að .Blaðið segir að flokkurinn hafi
„tekið undir“ kröfur jafnaðarstefn-
unnar“ „með það fyrir augum að
tryggja tímabærar framkvæmdir“
og að „ekki ætti að þurfa að fara í
grafgötur um það hvar Framsóknar
flokkurinn ætlar að skipa sér í
sveit í íslenzkum stjórnmálum á
komandi árum.“ Alþýðublaðinu
finnst furðulegt að flokksþingið
skyldi svo mikið sem ympra á því
að Framsóknarflokkurinn sé mið-
flokkur, sem geti unnið til hægri,
eftir að það þannig hafi tekið und-
ir „kröfur Jáfnaðarstefnunnar".
Það er ekki um að villast, sam-
þykktir Framsóknarþingsins eru
alveg eins og Alþýðublaðið vill hafa
þær.
Stefánarnir ættu að fara að
ganga í Framsókn.
Hvað sem öllu öðru líður
Hvað sem öllu öðru líður, þá mun
ið lýðveldiskosningarnar. Munið já
við báðum spurningum — X já —
X já —.
Kosningaskrifstofan er opin alla
daga á Hótel Heklu, gengið inn frá
Lækjartorgi. Sími 1521. Þar fáið
þið allar upplýsingar.
Jakob Ámason.
stofunnar, sem hefur verið í
höndum Halldórs Friðjónssonar
og notuð til þess að hlynna að
tregir til þess að skilja við Er-
ling Friðjónsson. Vegna þess-
arar hlutdrægni hafa verka-
menn verið tregir til þess að
láta skrá sig, enda þótt þeir
væru atvinnulausir.
Á síðasta bæjarstjórnarfundi
var samþykkt tillaga frá Stein-
grími Aðalsteinssyni um að bæj
arstjórn fái skýrslu um hvernig
vinnumiðlunin hefur verið
framkvæmd. — Þessi tillaga
var þarna komin vegna al-
mennrar óánægju verkamanna
með úthlutun vinnunnar.
Þegar skýrsla fulltrúaráðsins
um atvinnuleysið var lögð fyrir
bæjarstjórn og rædd þar, vakti
hún mikla athygli og gætti
nokkurs óróa meðal fulltrúa
þjóðstjórnarflokkanna og létu
þeir jafnvel í veðri vaka að bæj
arstjórnin myndi hefjast handa
með atvinnuframkvæmdir í
stórum stíl og bæjarstjórn sam
þykkti að gera undirbúnings-
ráðstafanir viðvíkjandi bygg-
ingu nýrra hafnarmannvirkja á
Oddeyrartanga og Dagur birti
fregnir af þessum samþykktum
með mjög stórum fyrirsögnum
á fremstu síðu og taldi að með
þessu myndi verða bætt að
miklu leyti úr atvinnuþörfum
verkamanna. Ennfremur skrif-
aði Dagur leiðara um að bæj-
arstjórnin hefði nú gert ráð-
stafanir til að bæta úr atvinnu-
þörf verkamanna.
En veturin leið, án þess að
hafizt væri handa með fiam-
kvæmdir.
Fyrir tæpum mánuði var
loks byrjað á verkinu og þá
aðeins með 20—30 manns þegar
flest var.
BÆJARSTJÓRN REYNIR AÐ
STÖÐVA VERKIÐ
— Verkamannafélagið hefur
farið fram á það, heldur Jakob
áfram, að greiddur yrði við
vinnuna svokallaður grjótvinnu
taxti við þessa vinnu, því þetta
er raunverulega grjótvinna.
Bæjarstjórnin svaraði með
því að samþykkja tillögu frá
Framsóknarílokksmönnum að
heimila hafnarstjórn að hætta
vinnunni ef verkamannafélagið
héldi fast við þessa kröfu sína.
Mál þetta var ekki útkljáð
síðast þegar ég frétti.
— Hvaða atvinnu er um að
ræða á Akureyri að vetrarlagi?
Hvernig er með útgerð?
— Það er ekki önnur atvinna
að vetrarlagi á Akureyri en
vinna við afgreiðslu skipa.
Við útgerð er mjög lítil vinna
því skipum hefur fækkað stór-
lega undanfarin ár og tillögur
sósíalista um aukna útgerð hafa
verið steindrepnar þangað til í
etur að bæjarstjórn samþykkti
að hún beitti sér fyrir því að
engin yrðu 3 skip frá Svíþjóð.
— Eru engin skip gerð út frá
Akureyri á veturna?
— Nei, skipin eru gerð út frá
Suðurlandi á vetrum eða eru
fiskflutningum við Suðurland.
— Hvernig er með iðnaðinn?
— Vinna í iðnaðinum hefur
þeldur dregizt saman, heldur
n hitt, upp á síðkastið. Virðist
ekki vera um útþennslumögu-
eika að ræða í iðnaðinum á
\kureyri í framtíðinni.
S JÚKR AHÚ SMÁLIÐ
— Hvað er að frétta af sjúkra
úsbyggingunni?
Það hefur lengi staðið til að
yggt yrði nýtt sjúkrahús á
^kureyri. Eins og kunnugt er,
á er núverandi sjúkrahús gam
lt, mikill ‘hluti þess byggður
timbri. Það er orðið alltof
iítið miðað við þörfina.
i Við sósíalistar höfum lengi
barizt fyrir því að byggt yrði
nýtt sjúkrahús, en þjóðstjórnar
flokkarnir hafa alltaf fundið
því eitthvað til foráttu. Enn er
ekki sjáanlegt annað en að
nokkur dráttur verði á því að
nýtt hús verði byggt, því sjúkra
húsbyggingarmálið á mikilli
andspyrnu að mæta meðal
mestu afturhaldsmannanna í
bæjarstjórninni, sem eru and-
vígir því að bærinn leggi fé
til verksins.
HÚSNÆÐISLEYSI ER ALL-
MIKIÐ Á AKUREYRI
— Hvað er að frétta af bygg-
inga- og húsnæðismálinu?
— Húsnæðisleysi er mikið.
Töluvert fólk flyzt í bæinn, að-
allega úr sveitunum. Við, sós
ialistar höfum undanfarin ár
beitt okkur fyrir því* að bærinn
léti byggja íbúðarhús, en tillög-
ur okkar hafa alltaf verið
Framhald á 8. BÍÖn