Þjóðviljinn - 28.04.1944, Page 6
ÞJÓÖVILJINN
Föstudagur 28. apríl 1944.
BÓKIN, SEM VEKUR MESTA EFTIRTEKT, HEITIR
Allt er iertngam fært
FÆST HJÁ NÆSTA BÓKSALA-VERÐ KR. 15.
'
■
*0*2
Auglýsing
í tilefni af lýðveldishátíðinni hinn 11. og 18.
júní n. k. hefur dómsmálaráðuneytið veitt heim-
ild til að ráða aðstoðarmenn við lögregluna í
Reykjavík báða hátíðardagana.
Umsækendur skulu fullnægja þeim skilyrðum,
sem sett eru um inntöku í lögreglu Reykjavíkur,
enda mun þá, að öðru jöfnu, verða tekið tillit til
þeirra, sem ráðnir kunna að verða aðstoðarmenn,
við næstu fjölgun í lögregluna.
Þeir, sem hafa í hyggju að sinna þessu, sendi
umsóknir hingað á skrifstofuna fyrir 10. maí n. k.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á sama stað.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 27. apríl 1944.
Agnar Kofoed-Hansen.
L 0. G. T.
Þingstúka Reykjavíkur.
Fundur í kvöld kl. 8,30 e.
h. í Templarahöllinn.
1. Stigveiting.
2. Kosning fulltrúa til Um-
dæmisstúkuþings.
3. Erindi: E. B.
4. Önnur mál.
TIL
Njáls saga
er komin út. Magnús Finnbogason magister bjó bókina til
prentunar, en Vilhjálmur Þ. Gíslason skólastjóri ritaði for-
mála. Bókin er 307 bls. að stærð í Skírnisbroti, prentuð á
vandaðan pappír með allmörgum myndum og uppdráttum.
Félagsmenn í Reykjavík vitji bókarinnar í anddyri
Safnahússins, opið kl. 1—7, og í Hafnarfirði í verzlun Vald-
imars Long.
AIJGLÝSTÐ í þJÓÐVíUANUM
HIB6IIR LEIÐIH
DAGLEGA
it EGG, *oðin og hii
Kaf fisalai
Hafnarstraeti lb
Hjörtur Halldörssoi
löggiltur skjalaþýðandi
(enska).
Sími 3288 (1—3).
Hvers konar þýðlngar.
‘
Stalínverðlaunabókin 1943
Hér er um að ræða sögu þorps nokkurs í Úkrainu undir oki hins
Þýzka hemáms. Saga þessi fjallar um þungar þrautir, en jafn-
framt aðdáunarverða dirfð og hetjulegt viðnám. Hún lýsir á
glöggan og áhrifaríkan hátt þeim einlæga og staðfasta ásetningi
hins úkrainska bændafólks að verja hið nýja líf sitt og veita
innrásarhernum viðnám, hvaða fóma sem það krefðist. Bókin
er rituð af mikilli samúð með þessu hugprúða fólki og ber þess
glögg vitni, að ‘höfundurinn þekkir og skilur til hlýtar land
það og þjóð, sem hann lýsir.
Höfundurinn, Wanda Wassilewska, er víðfrægur, ungur Sovét-
rithöfundur af pólsku bergi brötinn, sem hefur gegn fréttaritara-
starfi á vígstöðvununi og verið sæmdur liðsforingjatign í rauða
hernum.
I
■
Karlabór Reybjavihug
Söngstjóri: Sigurður Þórðarson.
Samsöngur
í Gamla Bíó sunnudaginn 30. þ. m. kl. 13.15.
Einsöngvarar: Einar Ólafsson og Haraldur Kristjánsson.
/
Píanóundirleikur: Fr. Weisshappel.
Aðgöngumiðar eru seldir í Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar.
AthuglO
að láta hreinsa
sumarfatnað
íyðar í tæka tíð.
Laugavegi 7
Sýning
Sýnlng
á barnafatnaði til Sovétríkjanna sunnudaginn 30. apríl á
Skólavörðustíg 19 (uppi) kl. 2—7 e. h.
Öllum ágóða af sýningunni verður varið til kaupa á
fatnaði til viðbótar.
HJÁLPIÐ BÖRNUNUM!
Söfnunarnefndin.
wvwwvwwwwywwwvvwvwvwvwwwwyvs/wvwwwv1
FilHnuslninaMDaiMiilh
heldur skemmtifund í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í
kvöld föstudaginn 28. apríl.
Fundurinn hefst stundvíslega kl. 9.
Nýir félagar teknir inn.
Allir Biskupstungnamenn velkomnir.
Má taka með sér gesti.
Aðgöngumiðar fást á bifreiðastöðinni Bifröst.
; STJÓRNIN. j
■WWSAA^WWVWWWWWVVV^j
Enskir bæklingar
Höfum fengið mikið úrval af enskum bæklingum.
Verðið mjög lágt.
Afgr, Þjóðvíljans
Skólavörðustíg 19. Sími 2184.
GERIZT ÁSKRIFENDUR
ÞJÓÐVILJANS