Þjóðviljinn - 14.05.1944, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.05.1944, Blaðsíða 6
ÞJÓÐ VILJINN Sunnudagur 14. maí 1944. Sjémannadagnrinn 1944 1 Pöntunum á aðgöngumiðum, að veizluhöldum á Hótel Borg og Oddfellow, Sjómannadaginn 4. júní, verður veitt 1 móttaka á skrifstofu Skipstjóra- og stýrimannafélags Reykjavíkur, efstu hæð Hamarshúsinu vestanverðu, næst- komandi mánudag, þriðjudag og miðvikudag frá kl. 2 til 5 e. h. SKEMMTINEFNDIN. idyywvwwvwwwtfwwwvwwwtfwwwwwwwwwwwvwwviAiy11'* KOKS Fyrirliggjandi birgðir eru nú af koksi bæði í mið- stöðvar, ofna og Aga- og Soio-eldavélar. Gasstöð Reykjavíkur Bifreiðastjórafélagið HreyfiII. Bífreíðasfjórar Bifreiðastjórafélagið Hreyfill heldur fund mánudaginn 15. maí kl. 11 e. h. í Baðstofu iðnaðarmanna. Fundarefni: Bifreiðagúmmíið. Félagar! Fjölmennið og fylgizt með gangi þessa máls. STJÓRNIN. Akranesferðir Ferðaáætlun m. s. Víðis 15. maí til 10. júní. M.d. Þ.d. M.d. F.d. F.d. L.d. S.d. Frá Akranesi 9,30 9,30 9,30 9,30 9,30 9,30 8 — Rvík. 16,30 16,30 16,30 16,30 16,30 1400 10 — Akranesi 21 Athygli skal vakin á áætlun skipsins um helgar, ferðum frá Reykjavík á laugardögum kl. 2 síðdegis og sunnudög- um kl. 10 árdegis. Vörum verður veitt móttaka í Reykjavík meðan skipið stendur þar við frá kl. 13—16 virka daga. MVWWWWWWWWVWVAAAAA/WVWWWVWWWWWWWWtfWVWK Hreingerningar! Gerum hreint með nýtízku aðferðum. Höfum allt tilheyr- andi þvottaefni. Hörður og Þórir. Sími 4581. Skrifstofur, afgreiðsla og tóbaksgerð vor verða lokaðar frá 10. til 24. júlí næstkomandi vegna sumarleyfa. Viðskiptamönnum vorum er hér með bent á að birgja sig nægilega upp í tæka tíð með vörur þær, sem tóbakseinkasalan selur, svo þeir þurfi eigi að verða fyrir óþægindum af lokuninni. TIL »w >MWMW í\iP nnuly^r.i:.] rn i n!|rrnm Súðin norður um land til Þórshafn- ar síðari hluta næstu viku. Tekið á móti flutningi til hafna milli Borðeyrar og Þórshafnar á morgun, og til hafna milli Ingólfsfjarðar og Óspakseyrar fram til hádeg- is á þriðjudag. Pantaðir farseðlar sækist á þriðjudag. Kvenvcski og seðlaveskí Nýkomið í mörgum litum og gerðum. Verzlun H. Toft Skólavörðurst. 5. Sími 1035. KUNIB Kaffísöluna Hafnarrtraeti 16 blGGUi bEIÐIH Æskulýðsfélög bæjarins efna til Útifundar viD Austurvðll í dag, sunnudaginn 14. þ. m., kl. 3 e. h. FUNDAREFNI: Skilnaðurinn við Danmörku og stofnun lýðveldis á íslandi. i Ræður flytja af svölum Alþingshússins: Kristín Jónsdóttir Helgi Sæmundsson Magnús Jónsson Gunnar Vagnsson Rannveig Kristjánsdóttir Guðmundur Vigfússon Ágúst H. Pétursson Friðfinnur Ólafsson Friðgeir Sveinsson Jóhann Hafstein Lúðvík Hjálmtýsson Lúðrasveitin Svanur, undir stjórn Árna Björns- sonar, byrjar að leika á Austurvelli kl. 2.45 e. h. og leikur jafnframt á milli ræða. Reykvíkingar, fjölmennið á útifundinn við Austurvöll. Ungmennafélag Reykjavíkur, Stúdentaráð Há- skólans, Æskulýðsfylkingin, félag ungra sósíal- ista, Félag ungra jafnaðarmanna, Félag ungra Framsóknarmanna, Heimdallur, félag ungra Sjálfstæðismanna. ■ R- 2192 Tilboð óskast í bifreiðina R. 2192 Ford ’37, fimm manna. Meiri benzínskammtur. Til sýnis á Njálsgötu 53 eftir kl. 1 í dag og næstu daga. Tilboðum sé skilað á Njálsgötu 53 fyrir 20. þ. m. I Mngar á Msilllnii 17. Ifil Þeir, sem óska að annast veitingar á Þingvöllum 17. júní, gjöri svo vel að rita Þjóðhátíðarnefnd (í Alþingishús- inu) fyrir 20. maí og geri grein fyrir aðstöðu sinni. KAUPIÐ ÞJOÐVILJANN TOBAKSEINKASALA RIKISINS. % ɧ 9 TULINIU S ARMÓHÐ Úrslitaleikur 4 milli K. R. og Vals fer fram í dag kl. 5. Hver vinnur bikarinn? Allir út á völl!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.