Þjóðviljinn - 02.06.1944, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.06.1944, Blaðsíða 1
Giæsíleð tírslíf þjódarafkvœdagreídslannar: Pcffa er árangur af margendurídmum fíllðgum Sósialistaflokksíns í húsnæM$~ málunum — Barátta Sósíalistaflokksins fyrir lausn húsnæðisvand- ræðanna hefur nú borið þann árangur, að bæjarstjórn samþykkti í gær að byggðar verði 100 íbúðir. Fyrir fundinum lá eftirfarandi tillaga frá bygginga- málanefnd: * „Nefndin lítur svo á, að bænum beri nauðsyn til að hafa ávallt nokkuð húsnæði handa fólki því, er stendur á götunni, ef svo má segja, og ekki er sjálft þess um komið að útvega sér hús- næði, og leggur því til að bærinn láti á næstunni reisa 100 íbúðir 1 og 2ja herbergja, ásamt sjálfsögðum þægindum, svo sem eld- húsi, salemi með steypibaði, svölum. þvotta- og þurrkhúsi og nægilegum geymslum, í sambyggðum 3ja liæða liúsum og leigi út þessar íbúðir. Auk þess telur nefndin æskilegt, að bærinn aðstoði efnalitla •einstaklinga í húsnæðisvandræðum til að byggja íbúðarhús, með því að útvega þeim hagfelldari lán en nú tíðkast, ef þeir geta rsjálfir lagt fram ákveðinn hluta byggingarverðs, t. d. y4—% hluta, enda verði tryggilega frá því gengið, að slík hús geti ekki gengið kaupum og sölum kvaðalaust. Einnig gæti komið til mála að bærinn gengist fyrir stofnun byggingarfélaga á svipuðum grund- velli og hér var lýst, eða aðstoða starfandi byggingarfélög til að halda byggingarstarfsemi sinni áfram. Með tilliti til byggingar- Ikostnaðar telur nefndin mun hagkvæmara fyrir bæinn að byggja varanleg íbúðarhús en byggja bráðabirgðahús, sem samkvæmt útreikningi mundu kosta allt að % verðs varanlegra húsa. • Verði hafizt handa um byggingu sambyggðra 3ja hæða húsa, yill nefndin benda á lóðir við Skúlagötu austan Mjölnisvegar, sem heppilegan stað“. / sambandi við þessa tillögu Jlutti Sigfús Sigurhjartarson ýtar- lega rœðu um húsnœðismatin, og ■verður getið nokkurra atriða henn- ar hcr síðar. arráði að leita eftir þátttöku rík- isins í þessum og öðmrn fram- kvœmdum er bœjarstjóm kann'að gera til úrlausrmr húsnæðisvand- rœðunum hér i bænum“. nefnd, sem skipuð er fulltrúum allra flokka, hefur í till. sinrii fa.ll- i/,t á till. Sósíalistaflokksins um byggingu 100 nýrra íbúða. Bæjarstjórn hefur spurzt fyrir um aðstoð ríkisstjórnarinnar til þess að byggja yfir húsnæðislaust fólk, en fengið neikvœtt svar. NAUÐSYN — FRAMKVÆMDA MÖGULEIKAR — NOT í þessu sambandi, sagði Sigfús, vildi ég ræða nokkuð nauðsyn bygg inganna, framkvæmdamöguleika og að hve miklu levti þær næðu takmarkinu. Það er með öllu óviðunandi að láta hjá líða að gera ráðstafanir til þess að tæma núverandi bráða- birgðaíbúðir og stöðva strauminn þangað, sem vex stöðugt, ef ekkert er aðhafzt. Bráðabirgðaíbúðirnar eru óhæf- ar og ekki hægt að fresta því að tæma þrer. Járnið á mörgum þcirra er ónýtt nú þegar og óvært í þcim i fyrir leka. I‘ær eri^ svo kaldar. að kynda verður nótt og dag ef hcilsu manna á ekki að vera misboðið. Framhald á 8. síðu. Ný iúgéslsvnesk stjórn í uppsiglingu l)r. Subasic hcfur teicið að sér uð mynda st jórn. Hefúr h.ann þeg- ar svarið Pétri konungi forsætis- ráðherraeið. Konungur hefur boðið honum að Þátttakan í þjóðaratkvæðagreiðslunni uni lýðveldis- stofnunina fór fram úr björtustu vonum. Úrslit atkvæða- greiðslunnar eru einnig hin glæsilegustu. Með talningu atkvæða í Norður-Múlasýslu lauk talningunni. í Norður-Múlasýslu urðu úrslit þessi: Já Nei Auðir Ógildir Sambandsslit 1505 3 1 16 Lýðveldisstjómarskrá 1480 8 19 18 Heildarúrslit lýðveldiskosninganna á öllu landinu eru því þessi: Með sambandsslitum 70536 já, 365 nei. Með lýðveldisstofnun 68862 já, 1064 nei. Þjóðin hefur því á glæsilegan og óumdeilanlegan hátt látið í ljósi einlægan vilja sinn um sjálfstæði lands- ins og lýðveldisstofnun. Nokkur atkvæði koma enn til greina sem eigi höfðu borizt þegar talning fór fram í kjördæmunum, en þau breyta engu um heildarúrslitin. Velletri næstum umkringd Sora fekim í gær Hersveitir úr 5. hernum bandaríska, tóku í gærmorg- un hæðir fyrir norðvestan Velletri. Er nú bærinn að mestu umkringdur. Þjóðverjar eru nýbúnir sveitir til Velletri. Hersveitir úr 8. hernum Frosinone. Bandaríkjamcnn tóku í gær- morgun hæðina Mont Ortemisino í Albaníufjöllum með glæsilegu á- hlaupi. Búizt er við. að Þjóðverjar leggi sig alla fram til að ná þess- ari hæð aftur, því að takizt Banda- ríkjamönnum að koma sér vel fyrir á henrii getur það orðið mjög hættulegt fýrir' varnir Þjóðverja fyrir vestan Róm. Er. talið að Þjóðvei'jum þyki þessi sigur Bandamanna þungbær- astur af sigruni þeim, sem þeir unnu í gær. að flytja úrvalsfallhlífaher- brezka hafa tekið Sora og Erikkir sýna Þjððverjum í tvo heimana I‘ýzk hersveit í refsileiðangri í Grikklandi hlaut nýlcga illa út- reið hjá grískum skæruliðum. Pjóðverjarnir voru um 200 tcds- ins. Grikkir réðust á þá og lauk við- ureigninni svo, að brezkur foringi, sem var í för með Grikkjunum, taldi 150 Þjóðverja dauða í valn- * Sjálfstœðisflokkurinn flutti svo- hljóðandi breytingartillögu við til- lögu byggingamálanefndar: „Bæjars'tjóm samþykkir að beita -sér fyrir þní að byggðgr verði allt að 100 eins og tveggja herbergja íbúðir úr steinsteyjm í sambyggð- um byggingum og felur bœjarráði að hefja undirbúning að jram- hvœmdum. Jafnframt felur bœjarstjórn bœj- Breytingartillaga þessi var sam- þvkkt með 8 atkv. íhaldsins gegn (i atky. Sósíalistafl. og Alþýðufl. og þannig breytt var tillagan sam- þykkl samhljóða. 1 ræðu sinni minntist Sigfús á til- lögur Sösíalistafl. í sambandi við fjárhagsáætlun bæjarins, en þeirn, ásamt' svipuðum tillögum Al- þýðuflokksins, var visað til bygg- ingamálanefndar. Byggingamála- ná sainhandi við < >11 samtök í Júgoslavíu. sem vcita Þjóðverjum virka mótspyrnu. Tito hefur, sem kuunugt er, mytulað. stjórnarnefnd í Júgoslavíu fyrir nokkru. Hafa leiðtogar hcnn- ar ekki látið ennþá uppi álit sitt á stjórnarmyndun dr. Subasics. Biða þeir með það, þangað til kunnugt er um ski])tm stjóruarinutir og stefnu. Mont Ortemisino er 5j '■> km. fyr- ir norðyestan'Velletri. Ekki verður vart \ ið neinn bil- bug á vörnum Þjóðverja í Velletri. Er talið víst, að þeir ætli sér að berjast þar til úrslita eða þangað til annar hvor örmagnast. Nálægt Lanurio gengur sóknin hægt. Bandamenn eiga í höggi við margfalda röð af steinsteyptum virkjum. um. Grikkir misstu 7 menn, en 8 ■særðust. Grikkir tóku mikið herfang. Þjóðverjum kom árás Grikkja algjörlega á óvartv Voru þeir í makindum að baða sig í tjörn, en sumir lágu í sólbaði. Grikkir beittu næstum eingöngu lmífum og voru handfljótir. — Misstu Þjóðverjar fljótlega allán kjitrk. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.