Þjóðviljinn - 16.06.1944, Side 8

Þjóðviljinn - 16.06.1944, Side 8
Nœtúrvörður er í Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ í I)AG: 19.25 Þingfréttir. 20.30 Sænskt kvöld: a) Avarp. Jón Magnússon i'il. cand. b) Tónleikar: Sænsk tónlist. 21.15 Strokkvartelt útvarpsins: Kvartett op. 3 í Es-dúr eftir Haydn. 21.30 Ymsar upplýsingar um ]>jóðliátíðina. — Islenzk Iög. 22.00 Symfóníutónleikar (plötur): a) Symfónfa nr. 2 eftir Síbelius. b) Dóttir Puhjola eftir samá böfund. e)l>ætlir úr Kirjálasvitunni eflir sama höfund. DAGSKRÁ 17. JÚNÍ 9.00 Útvarp á athöfn við slyttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. 12.15— 13.00 Hádegisútvarp. 13.15— 19.15 Úlvarp frá lýðveldishátíðinni á Þingvöllum. 19.25 Hljómplötur: íslenzk lög. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar (af plötum): Þættir úr Hátíðaljóðum 1930. 22.30 Dagski'árlok. ÚTVARP Á SUNNUDAGINN 11.00 Messa i Dómkirkjunni. Prestvígsla. Biskup vígir átla kandiduta. Fyrir altari: séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup. Prédikun: Sveinbjörn SVein- björnsson, nývígður prestur. Séra Sigurbjörn Einarsson lýsir vígslu. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 13.30—10.30 Útvarp frá lýðveldishátíð- inni í Reykjavík. 19.25 Hljómplötur: íslenzkir hljóðfæraleik- arar. 20.00 Fréttir. 20.30 Frá lýðve'ldishátíðinni: Hljómplöt- ur, talplötur og frásagnir. 21.50 Fréttir. 22.00 Útvarp úr Iíljómskálagarðinum í Reykjavík: I.úðrasveit Reykjavíkur leikur. 23.00 Dagskrárlok. Frá Breiofirðingafélaginu. Allir Breið- lirðingar, sem ætla að taka þátt í skrúð- göngunni 18. júní undir merki Breiðfirð- ingafélagsins, eru vinsamlegast beðnir að mæta við Hljóniskálann kl. 1 e. h. á sunnudag. Bréfspjald er gefið er út 1 tilefni af lýð- veldisstofnuninni kom á markaðinn í dag. Á spjaldinu er mynd af konu er heldur á blómsveig og hefur Eggerl Guðmunds- son listmálari teiknað myndina. Undir myndina er prentað erindi eftir Einar Benediktsson skáld, en yfir myndinni stend ur: Island lýðveldi 17. júni 1944. Bréfspjaldið er tii sölu í Pennanum, Bóka verzlun Eymundsens og á Lækjartorgi. Sumardvðlarnefnd: Vantar starfsfólk á eftir- töld heimili vegna forfalla: Keykholt. Eldhúsráðskonu, tvær konur til þvotta og þjónustu. Silungapoll. Eina þjónustu. Menntaskólasel. Eldhúsráðs- konu. Brantarholt. Eina þjónustu. StaðarfeU. Eina þjónustu. Starfið byrjar 19.—21. þ. m. og endar 1.—10. september. Konur með böm eldri en 3 ára geta komið til greina. Nánari upplýsingar á skrif- gtofu nefndarinnar, Kirkju- stræti 10 á föstudag kl. 2—4 og mánudag kl. 2—4. ••••••••••< •••« Hvít hlútabelfi Verzlun H. Toft Skióavöruðstíg 5. Sími 1035. Lýðveldiskortið Kaupið lýðveldiskortið og sendið kunningj- um yðar og vinum frímerkt með hátíðafrí- merkL Verður selt í dag í Pennanum, hjá Eymund sen og á Lækjartorgi. ^V***!*— (i—rn-i-M—>ir irnrx~»»n>.r~»~nyij<. Tilkynning frá Verzlumrmannafél. Rvíkur Félagsmenn, konur sem karlar, og meðlim- ir hinna ýmsu sérgreinafélaga verzlunar- stéttarinnar, eru vinsamlegast beðnir að f jölmenna við hús V. R. sunnudaginn 18. þ. m. kl. 1 e. h., til að taka þátt í skrúð- göngu undir fána félagsins og gerast aðil- ar í hinni stóru fylkingu fullveldishátíðar- innar, er hefst kl. 1,30 e. h. frá Háskóla ís- lands. STJÓRNIN. S. K. T. - dansleikur í G.T.-húsinu sunnudagskvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansamir. Aðgamgum. frá kl. 6.30. Sími 3356 Lýðveldisins minnst. S.K.T. dansleíkur í G.T.-húsinu annað kvöld (laugardag) kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. Sími 3355. Aðeins gömlu dansamir. Lýðveldisins minnst. MMM Bllill Aðalfundur félagsins verður haldinn í Góð- templarahúsinu föstudag 23. þ. m. kl. 8V2 e.h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRN BYGGINGARFÉLAGS ALÞÝÐU mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^mmmmmmmmmmmmmm^^^mmf^mmmmmmf^" *mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm0*mmmmmmmmmmmm0*mmmmmmmm0m*mm Sundhöll Reykjavíkur Bæjarþvottahúsið og j Baðhús Reykjavíkur verða lokuð frá kl. 3 föstudaginn 16. júní, báða hátíðardagana og fram tO kl. 7,30 árd. á mánudag. '/WWWVWWAftftftfWVWWWWWWWWWWWVWWVVWtfVVWM L 0. G. T. Skrúðganga templara Allir templarar eiga að mæta á Kirkjutorgi kl. 1214 —1 á sunnudaginn og skipast þar í fylkingu. Verð fjarverandi frá 18. þ. m. til 8. júli næstk. Páll Sigurðsson, læknir, gegn ir héraðslæknisstörfum á meðan skrifstofan min verð- ur eins og venjulega. Héraðslæknirinn í Reykjavík 16. júní 1944. Magnús Pétursson. ' TJARNARBfÓ DIXIE Amerísk músikmynd í eðlilegum litum BING CROSBY DOROTHY LAMOUR MARJORIE REYNOLDS BILLY de WOLFE Sýning á sunnudag kl. 5-7-9 Engin sýning 16. og 17. júní AUGLtSIÐ í ÞJÖÐVILJANUM NÝIA BÍÓ Ætijörðin umfram allt („This above All“) Stórmynd með TYRONE POWER og JOAN FONTANE Sýnd sunnudag 18. júní kl. 6,30 og 9 -----7------------------ Synglð nýjan söng (Sing another Chorus) Dans og söngvamynd með JANE FRAZEE, • MISCHA AUER. |3ýnd sunnudag 18. júní kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11. REGLUR ■ ‘ um akstur eínkabífrcida mfllt Reybíavíkur og Píngvalla 16.— 18. rúnt 1944 — Hér með tilkynnist öllum hlutaðeigendum, að akstri einkabifreiða til og frá Þingvöllum dagana 16.—18. júní n.k. skal hagað sem hér segir: Hellisheiði og Sogsvegur verður frjáls til um- ferðar alla dagana. Þann 17. júní er þó bifreiðum óheimil umferð á sjálfum Þingvöllum á tímabilinu kl. 12,30 til 15.30 og kl. 16,15 til 20. Mosfellsheiðarvegur er frjáls til umferðar dagana 16. og 18. júní. Bifreiðastjórar skulu þó hlýða fyrirmælum um einstefnuakstur. Hinn 17. júní er einkabifreiðum frjáls umferð til kl. 7 að morgni og á tímabilinu kl. 8,30 til 10,30. Að kvöldi sama dags er umferð frjáls kl. 20,00 til 21.30 og eftir kl. 22.30. Bifreiðastæði einkabifreiða verður á Leirun- um og er óheimilt að geyma einkabifreiðar annars staðar á Þingvöllum þann 17. júní. Umferð til og frá Leirunum þann dag á tímabilinu kl. 12,30 til kl. 20 er bönnuð. Ef nauðsyn krefur mega bifreið- ar þó fara frá Leirunum áleiðis til Reykjavíkur Sogsveg kl. 15,30 til 16,15. Einstefnuakstri mun verða hagað þannig, að hlaðnar bifreiðar fari um nýja Þingvallaveginn, en tómar bifreiðar um gamla Þingvallaveginn. Bifreiðar, sem eru að fara austur fyrir hátíðina skulu þó aka nýja Þingvallaveginn en gamla veg- inn til Reykjavíkur. Bifreiðar, sem fara til Reykja víkur eftir hátíðina skulu aka nýja veginn, en austur eftir gamla veginum. Þeir, sem vegna brýnnar nauðsynjar þurfa að fá undanþágu frá framangreindum reglum, skulu snúa sér til lögreglunnar, sem mun aðstoða al- menning eftir því sem frekast er unnt. Brot á fyrirmælum þessum varða ábyrgð að lögum. Reglur um umferð, sem auglýstar voru af þjóðhátíðarnefnd þann 15. þ. m. eru hér með feld- ar úr gildi. Reykjavík, J.5. júní 1944. Lögreglustjóri lýðveldishátíðarinnar AGNAR KOFOED-HANSEN.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.