Þjóðviljinn - 27.06.1944, Side 1
Þriðjungur af Cher-
burg á valdi
‘Bandamanna
í hemaðartillcynningu jrá aðal-
stöðvum Eisenhowers í gœr segir
að Bandamannaherirnir haji nú
þriðjung hajnarborgarinnar Cher-
bourg á valdi sínu, og haji skrið-
drekasveitum þeirra telcizt að
sœkja jram allt til hajnarinnar, en
hún sé jyrst og jremst markmiðið.
Báðu megin við Cherbourg hafa
Bandamenn sótt fram til sjávar.
Síðasta sólarhringinn hafa 5000
fangar verið teknir í bardögunum
við Cherbourg.
A Tillysvæðinu hefur brezki her
ínn sótt fram nokkra kílómetra.
tleimaher Frakklands
viðurkenndur af yfir-
stjórn Bandamanna
Yfirherstjóm Bandamanna
hefur viðurkennt franska heima
herinn sem sérstaka heild inn-
an Bandamannaherjanna, er hér
eftir mun aðeins taka við fyrir-
skipunum Koenigs hershöfð-
ingja, fulltrúa frönsku bráða-
hirgðastjómarinnar hjá Eisen-
hower yfirhershöfðingja.
de Gaulle tilkynnti í gær, að
samkomulag um þetta mikil-
•væga atriði hafi náðst milli
Koenigs og Eisenhowers, en und
anfarið hefur yfirherstjórn
Bandamanna virzt mjög treg til •
áð veita þeim, er berjast á
heimavígstöðvum Frakklands,
•viðurkenningu.
de Gaulle skýrði frá að um.
allt Frakkland væru hernaðarað
gerðir hafnar, sem trufluðu
mjög her- og birgðaflutninga
I þríggja daga sfórsókn hafa sovéfherírnír brotísf gegnnm varnarlínu
Þjódverfa á 300 hm. vígfinu og fehíð öflugusfu vírfeí aushirvígsfðdvanna
K. K. Rokossovski,
hershöfðingi á Hvítarússlands-
vígstöðvunum.
Þjóðverja til vígstöðvanna í Nor
mandí, og torvelduðu mjög varn
araðstöðu þýzka hersins.
Námumenn í Norður-Fí akk-
landi hafa gert verkfall þúsund
um saman, og allt landið iogar
í skærubardögum franskra ætt-
jarðarvina við þýzkar setuhðs-
sveitir.
Rauði herinn hefur í þriggja daga sókn á 300 km.
víglínu í Hvítarússlandi rofið varnarlínur Þjóðverja á
mörgum stöðum og tekið borgina Vítebsk, sem talin var
eitt sterkasta varnarvirki Þjóðverja á öllum austurvíg-
stöðvunum og Slobin, mikilvæga borg á vesturbakka
Dnépr, sunnarlega á sóknarsvæðinu. Fimm þýzk her-
fylki voru umkringd á Vítebsk-svæðinu og hafa verið
?ersigruð.
Þessir stórsigrar voru tilkynntir í tveimur dagskip-
mum Stalíns í gærkvöld, og segir þar að bæði Vítebsk
>g Slobín hafi verið teknar með áhlaupi eftir mjög harða
tardaga.
Sovétherinn sækir nú í átt til borganna Orsa- Mogi-
leff og Bobrúísk. Fyrir austan Bobrúísk eru háðar á-
kafar skriðdreka- og fótgönguliðsorustur.
Vítebslc hefur verið á valdi Þjóð-
verja síðan í júlí 1941 og var mið-
depill öflugasta vai’narsvæðis
þýzka hersins á austurvígstöðv-
unum og hafa þýzkir lierfræðing-
ar margsinnis gortað af því að
varnarvirki borgarinnar og um-
hverfis hana væru óvinnandi.
Herfræðingum Bandanjanna ber
saman um að taka Vítebsk muni
hafa stórkostlega þýðingu fyrir
flBðlF S.L8. saiDaHHlP StFÍ
síailsiuin
„Tvennir“ þrettán fulltrúar
á aðalfundi S.Í.S. fluttu og
fengu samþykkta eftirfarandi
tillögu:
„Fundurinn telur ástæðu til
að vekja athygli samvinnufélag-
anna á því að Sameiningarflokk
ur alþýðu — Sósíalistaflokkur-
inn hefur:
1) Samþykkt á flokksþingi
sínu 1942 að efna til klofnings-
starfsemi í samvinnufélögum
Þænda í þeim tilgangi að skipta
þeim og sambandinu.
2) Ritað og birt fjölmargar
greinar í málgögnum sínum, þar
sem farið er lítilsvirðandi orð-
um um bændastétt landsins, á-
sakað bændur um að þeir séu
byrði á þjóðfélaginu, deilt fast
á atvinnuhætti þeirra og reynt
■að koma óorði á allar heístu
framleiðsluvörur sveitanna og
torvelda sölu þeirra;
3) Beitt öllu flokksafli sínu á
Alþingi í vetur sem leið til
a) Að fella tillögur um lög-
þess.
skipaða dýrtíðaruppbót á fram-
leiðsluvörur bænda;
b) Að svifta samvinnufélögin
eignar- og umráðarétti yfir
mjólkuriðju og mjólkursölu
sveitanna og jafnvel heimta að
beita hreinu eignarnámi;
c) Að skipuð yrði af Alþingi
sérstök nefnd með valdi rann-
sóknardómara til þess að kalla
fyrir sig, sem sakborninga
marga af kaupfélagsstjórum
landsins og nokkra af starfs-
mönnum sambandsins í því
skyni, að koma fram ábyrgð á
hendur þeim fyrir tilbúnar sak-
ir.
4) Talið það mjög óviðeigandi
þegar trúnaðarmenn samvinnu-
félaganna hafa í ræðu og riti
varið kaupfélögin og Samband-
ið móti þessum órökstuddu og
ósönnu árásum.
Fyrir því lýsir aðalfundur
Sambands ísl. samvinnufélaga
1944 megnri vanþóknun á fram-
angreindri klofnings- og
skemmdarstarfsemi og skorar
fast á alla sanna samvinnumenn
að Vera vel á verði gagnvart hvers
konar undirróðri og upplausnar-
starfsemi frá hendi þessa stjórn
málaflokks, sem tekið hefur upp
illvígan áróður gegn samvinnu-
félögunum.
Nöfri þeirra virðulegu manna
sem tillöguna fluttu eru:
Bernhard Stefánsson, Einar
Árnason, Jakob Frímannssson,
Sig. Steinþórsson, Jón ívarsson,
Herniann Jóngson, Þorbjörn
Björnsson, Sigurður Jónsson,
Hannes Pálsson, Sigurður Kristj
ánsson, Halld. Jóhannsson, Ól.
E. Ólafsson, Tobías Sigurjóns-
son, Vald. Pálsson, Þórður
Pálmason, Jörundur Brynjólfs-
son, Pétur Hannesson, Bjöm
Kristjánsson, Þorsteinn Jónsson,
Þórhallur Sigtryggsson, Guð-
mundur Einarsson, Sigurbjörn
Guðjónsson, Sigurþór Ólafsson,
Ágúst B. Jónsson, Gísli Jónsson,
Böðvar Pálsson.
Tvær breytingartillögur komu
Fromh&ld á 8. sí8u.
gang styrjaldarinnar á austur-
vígstöðvunum, einn þeirra nefnir
Vítebsk „hliðið að Litháen“, og
telur að Rússar muni hafa í huga
að brjótast fram til Eystrasalts og
neyða þar með Þjóðverja til und-
anhalds úr Eystrasaltsríkjunum.
FINNLANDSVÍGSTÖÐV-
ARNAR
Frá Finnlandsvígstöðvunum ber
ast fregnir um framhald á sókn
sovétherjanna, og varð þeim tals-
vert ágengt í gær, einkum á'víg-
stöðvunum milli vatnanna miklu,
Onega og Ladoga. Norðar hafa
sovéthersveitir náð nokkrum stöðv
um Múrmanskbrautarinnar.
/ Þýskum jregnum segir að öjl-
ugar rússneslcar skriðdrelcasveitir
haji brotizt gegnum vamarlínu
Þjóðverja norður aj Viborg á
tveimur stöðum, og séu þar háð-
ar harðar skriðdrekaorustur sem
elchi séu útkljáðar.
Æ.F.R.
Félagsfundur verður í Æskulýðs-
fylkingunni í Rvík föstudaginn 30.
júni n.k.
Mjög áríðandi að félagar mæti á
fundinum þar sem aldrei hafa jafn-
þýðingarmikil mál legið fyrir ein-
um fundi i félaginn og nú.
Mætið ÖU. STJÓRNEN.
Fulltrúar Titos r æða
við Pétur komg
Pétur Júgoslvakonungur og
forsætisráðherra hans komu til
London í gær úr för til Í'talíu.
Segir í brezkri útvarpsfregn
að þeir hafi rætt þar við full-
trúa Tito marskálks, og sé vænt
anleg opinber tilkynning um við
ræðumar.
Unglingspiltur drukkn-
ar í Lelrvogsá
á Kjalarnesi
Það sorglega slys vildi til í
fyrradag, að vinnumaður í
Varmadal á Kjalarnesi, Kristján
Kristjánss. að nafni, drukknaði
í Leirvogsá, er hann var að baða
sig.
Kristján heitinn hafði farið
niður að ánni með nokkrum
börnum og fengið sér bað með-
an þau léku sér á bakkanum.
Leirvogsá er grunn á þessum
stað en nokkuð straumþung. Er
talið líklegt að Kristján hafi
fengið krampa. Tóku börnin eft-
ir því að hann var hættur að
hreyfa sig, urðu þau hrædd og
hlupu á brott en höfðu ekki vit
á að segja til Kristjáns. Her-
menn komu þarna að, 3 klst.
eftir að slysið vildi til og fundu
líkið í ánni.
Kristján heitinn var um tví-
tugt, ættaður frá Dunkárbakka
í Hörðudal í Dalasýslu. Stund-
aði hann nám í bændaskólanum
á Hólum í Hjaltadal veturna
1941—’42 og 1942—’43. Hafði
Kristján heitinn um nokkurt
skeið verið vinnumaður í Varma
dal á Kjalarnesi.
WVVVWWVWVWVV
Sorglegt slys
Þrír Færeyingar fara t
Það lAys vildi til á Siglufirði í gær, að vélbáturinn Harpa
Irá ísafirði sigldi á færeyskan trillubát og hvolfdi honum.
Áhöfn bátsins vár fjórir færeyskir sjómenn, drultnuðu tveir
þeirra en hinum var bjargað, annar þeirra andaðist á sjúkra-
húsi skömmu síðar.
Fánar voru dregnir í hálfa stöng, á Siglufirði í gær, í
hluttekningarskyni við færeysku þjóðina vegna þessa sorg-
lega atburðar.
WWVWWUVVWAWVWWWVWWVAWWUVWVVVVWVWWWV