Þjóðviljinn - 27.06.1944, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.06.1944, Blaðsíða 5
<9 ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 27. júní 1944 Útgefandi: Sameiningarflolckur alþýðu — Sósíalistajlokkurinn. Ititstjóri: SigurSur Ouðmundsson. Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigjiis Sigurhjartarson. Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 2181f. Áskriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði. Úti á landi: Kr. S.00 á mánuði. Prentsmiðja: Víkingsprent h.j., Oarðastrœti 17. Villzt á vegamótum „Samv'innuhrcyfiiig á vegamótum“ hét forystugrein Þjóðviljans fyr- ir nokkrum dögum. Þar var bent á, að samvinnuhreyfingin á íslandi stæði nú á vegamótum, og að vel gæti svo farið að von bráðar yrði hún að velja veginn, ef til vill á aðalfundi S. í. S., sem stóð fyrir dyrum. Þessi fundur hefur nú verið háður og vegurinn valinn. Við skulum rifja upp megindrætti þess, sem áður var sagt um hin þýðingarmiklu vegamót, sem samvinnuhreyfingin stæði á, áður en horf- ið er að því sem er meginviðfangsefnið, að lýsa vegarvalinu. Á síðustu árum hefur samvinnuhreyfingin numið land við sjávar- síðuna, og er um all víðar lendur að ræða. Ekki hafa liinir eldri samvinnumenn borið gæfu til að taka þessu t landnámi með eðlilegum fögnuði og velvildj þvert á móti, þeir hafa mætt þessum landnámsmönnum mcð grjótkasti í fjörunni. Orsökin til þessarar fáránlegu skissu, er að landsmálaflokkur, scm eitt sinn kenndi sig rétti- lega, en nú ranglega, við framsókn, liefur einn ráðið öllu í hinu forna landnámi samvinnunnar, í sveitunum. Landnemar samvinn^nnar við sjóinn eru hins vegar hinir fram- sæknu menn nútímans, arftakar alls þess sem bezt var og nýtilegast í starfi og kenning brautryðjenda samvinnuhreyfingarinnar og Fram- sóknarflokksins. © Það er ckki nema samkvæmt eðlilegum lögmálum mannlegs lífs, að hinn steingerði „Ei'amsóknarl'lolfluir'' sem nú er skipaður hinum aftur- haldssömustu öflum, sem til eru með þjóð vorri, sé liinn svarnasti fjand- maður hinnar sönnu framsóknar, baráttu fjöldans fyrir breyttum og bættum skipulagsháttum, að viðskipta- og framleiðslumálum. Sam- kvæmt þessu lögmáli hafa hinir afturhaldssömustu Framsóknarmenn, undir forustu Jónasar Jónssonar, hafið hatrama* bai'áttu innan sam- vinnuhreyfingarinnar gcgn starfi og stefnu samvinnumanna við sjávar- síðuna. Tilgangurinn er, að kljúfa hið nýja landnám frá móðurland- inu, til þess að Mryggja áframhaldandi afturlialds-framsóknaryfirráð yfir samvinnuhreyfingu sveitanna. Tímariti samvinnumanna, Samvinnunni, hefur verið einbeitt að þessu verki. Síðasta ár hefur hún fyrst og fremst verið notuð til árása á hina vaxandi róttæku lircyfingu í landinu, og þar með til að torvelda samstarf hinnar eldri og yngri samvinnuhreyfingar. Nokkrar vonir stóðu til að aðalfundur S. í. S. mundi taka afstöðu gegn þessari misbeitingu Samvinnunnar, en með því að bætt yrði samstarf hinnar yngri og eldri samvinnuhreyfingar, og þannig valinn hinn rétti vegur, sem liggur til eflingar og þroska samvinnuhreyfingarinnar. Þessar vonir brugðust. Að- alfundur Sambandsins villtist á vegamótunum, hann samþykkti hina fáránlegustu árásartillögu gegn Sósíalistaflokknum. TiIIaga þessi er að efni til rangfærslur frá ujjphafi til enda, og fer auk þess langt út fyrir þann grundvöll sem samvinnusamtökunum er hagstæður. Fundurinn tók og afstöðu með hinum flokkspólitísku skrifuin Jónasar Jónssonar í Samvinnunni. Allt er þctta gert til að kljúfa hina vaxandi samvinnu- hreyfingu við sjávarsíðuna frá hinni eldri samvinnuhreyfingu, í þeirri von, að Framsóknarflokkurinn geti enn um sinn notað hana sem grund- völl fyrir sína pólitísku baráttu. En nú kemur til kasta liinna róttæku afla, sem þessi sögulegi fundur vildi reka út fyrir garð samvinnusam- takanna. Það er freistandi fyrir hina róttæku menn að hverfa undan merkjum S. í. S. og mynda nýtt samvinnusamband, sem vissulega hcf- ur möguleika á að verða voldugt á skömmum tíma. Ilinn kosturinn virðist þó girnilegri, að leitast við að leiða hina villuráfandi samvinnu- hreyfingu til rétts vegar, að vinna innan Sambandsins gegn afturlialdinu, og gegn misbeitingu Framsóknar á þessum hagsmunasamtökum fjöld- ans. Ilinir eldri samvinnumenn hafa villzt á vegamótum, hinir yngri munu nú reyna að leiða þá frá villunni. Konurnar kveðja sér Fiölmennur kvennafundur í Iðnó — 16 korur taka til máls Þriðjudagur 27. júní 1944 — ÞJÓÐVILJINN Kvenréttindafélag íslands, sem undanfarið hefur haldið landsfund I sinn, geklcst fyrir opinberum fundi um atvinnu og réttindamál lcvenna, síðastliðið föstuudagskvöld. Fundarsólcn, áhugi og samhugur kvennanna var með þeim fádœm- um að seint mun líða úr minni þeirra er sóttu fundinn. 16 konur, flest-. ar frá ýmsum stéttarfélögum tóku til máls og rœddu hver og ein vandamál sinnar stéttar, sérstaklega þó misréttið í launagrciðslum til kvenna, samanborið við lcarlmenn. Kom þar margt fróðlcgt fram, og með máli hinna mórgu rœðulcvenna var fylgst af slíkum áliuga, að varla heyrðist hósti né stuna í salnum, og var húsið þó svo jullt að margar konur stóðu. Er ályktánir fundanns voru bornar upp hófust allar h.endur á loft samtímis til einróma samþykkis, og að lokum sungu lconurnar allar með miklum þrótti: Eg vil elslca mitt land. Fundarstjóri yar Svafa Þorleifsdóttir, skólastjóri og fundarritari María J. Knudsen. — Þessar konur tóku til máls: Aðalheiður S. Hólm, Einfríður Guðmundsdóttir, Elisabet Eiríks- dóttir, Gunnhildur Eyjólfsdóttir, Ilalldóra Guðmundsdóttir, Jóhanna Egilsdóttir; Katrin Pálsdóttir, Kristrún Krístjánsdóttir, Laufey Valdi- marsdóttir, Ragnhildur Halldórsdóttir, Rannveig Þorsteinsdóttir, 'Sig- ríður Eirílcsdóttir, Sigrún Blöndal, Svafa Þorleifsdóttir, Teresia Guð- mundsson, Þuríður Friðríksdóttir. Jónína Guðmundsdóttir sem átti að tala fyrir húsmóðurína, mœtti ekki á fundinum sökum veikinda. t Kvennasíðunni á morgun verður sagt frá ályktunum þessa fund- ar og einnig nánarjrá Landsfundinum, en hér birtast rœður, sem fluttar voru á fundinum: ) Ræli Teresíu Euðmundsson Konur þær, sem hér hafa talað í kvöld eru flestar fulltrúar fjöl- mennra stétta meðal kvenþjóðar- innar. Það hagar öðruvísi til um mig. Hinar íslenzku háskólakonur eru mjög fáar í þjóðfélaginu enn sem komið er. Sem betur fcr á íslenzka þjóðin samt margar á- jgætlega menntaðar konur, en ég hygg að það hafi veikt sjálfstraust margra þeirra í lífsbaráttunni, að þær eru að miklu leyti sjálfmennt- aðar. Hér ligguh ein orsökin til þess að þær hafa jafnan verið úti- lokaðar frá cmbættuin og virðing- arstöðum. Það er engin furða þótt kvenna gæti lítið á hinum opin- bera vettvangi. Fyrsta íslenzka konan scm tók stúdentspróf hér á landi er enn í fullu fjöri og á mcðal okkar. Það er Laufey Valdi- marsdóttir form. K. R. F. í. Fyrst á síðasta áratug hefur tals- vert kveðið að því að íslenzkar konur taka stúdentspróf. Og því miður hefur mjög fátt af þessum efnilegu úngu kvenstúdentum haft kjarlc eða sjálfstraust til þess áð leggja út í erfitt háskólanám og ennþá erfiðari samkeppni við karlmennina um virðingarstöður landsins — að ógleymdri barátt- unni við hleypidómana. Þess hafa vcrið of fá dæmi, hér á landi, að konur hafi átt kost á því að njóta þcirrar mcnntunar sem þjóðfélagið bezta býður og því að vonum næstum óþekkt að þær skipi stöð- ur, sem svara til hennar. íslenzkar konur. Nú vil ég minna ykkur á að þið hafið for- dæmi þ'ótt gamalt sé. Eg vona að það veiti ykkur sömu stoð í bar- áttu ykkar fyrir aukinni virðingu og menntun kvenþjóðarinnar og hin forna glæsilega saga þjóðar ykkar veitti þeim sem grundvöll- inn lögðu að endurreisn frelsis og sjálfstæðis íslendinga. í öndverðu voru hérlendis langtum meiri kven réttindi en í nágrannalöndunum, samfara langtum hærri menningu. Hér önnuðust konur framkvæmd! starfi sínu. Nýtízku þægindi og vélanotkun á heimilunum létta hér undir. Til stuðnings þeim mörgu mæðrum sem standa einar uppi og verða að vinna utan heimilis síns, hvort sem þcim þykir það ljúft eða leitt—og einnig af öðrum ástæðum — verður að koma upp almenningseldhúsum og leikstof- um og leikvöllum barna í langtum ríkari mæli en verið hefur, og mundu menntakonurnar einnig geta notið góðs af slíkum fyrir- tækjum. A'ð sjálfsögðu fylgir því aukinn vandi fyrir konu að hafa starf á hendi bæði utan heimilis og inn- an. En ég treysti íslenzkum kon- um eigi síður en konum annarra þjóða í þeim efnum. Eg hef kynnt mér ævisögur margra merkra erlendra menntakvenna, og hvergi hef ég fundið gleggri dæmi en þar um ást og aðdáun barna á mæðr- um sínum og eiginmanna á konum. Eg vil að endingu óska þess, að íslenzkar konur * varpi eigi síður ljóma á sögu liins endurfædda lýð- veldis, en formæður ykkar á elztu sögu íslandsbyggðar. Ræða Halldóru Ó GnðmundsdóUur helgistarfa við hlið karlmannanna, þær voru gyðjur eða kvenprestar. Og þær voru stundum miklir þöfð- ingjar, sem höfðu mannaforræði á hendi. Það er merki þessara kvenna sem þið eigið að liefja á loft, íslenzkar konur, nú er íslenzka lýðveldið hefur verið endurreist. Og þetta merki skal ekki aðeins fram borið ykkar sjálfra vegna, heldur til heilla landi og lýð. Mun- ið að nú eru afskipti annarra þjóða af högum íslands í rauninni miklu margþættari en fyrr á öldum, og allt útlit er á því að svo muni verða í framtíðinni. Nú er ísland orðið mikilvæg miðstöð á sam- gönguleið stórveldanna. Inn í þetta fámenna land hefur nú véla- menningin sókn í öllu sínu veldi. Það er liin brýnasta nauðsyn svo fá sem við erum, að sérhver gáf- aður einstaklingur, hvort sem hann er karl cða kona fái til hins ýtrasta að njóta sín. Þannig verð- ur traustasti varnargarðurinn reist ur um íslenzka menningu á ókomn- um tímum. Og ég vcit að meðal þessarar þjóðar eru margir sem skilja þetta og vilja sízt að því vinna að lagður verði steinn í götu ungra kvenna er nú ganga mennta- veginn og vonandi eiga eftir að vinna mikið starf í þágu þjóðar sinnar ef færi gefst á. Starf konunnar — og að sjálf- sögðu einnig menntakonunnar er að miklu leyLi bundið við hcimilið, því vitanlega vill menntakonan engu síður eignast heimili og börn, en aðrai' kynsystur hennar. En samt hygg ég, að sá tími sem menntakonan þarf að verja til þess að vera góður félagi mannsins síns og góð móðir börnum sínum sé ekki meiri en svo, að hún eigi mikinn tíma afgangs til að sinna Fyrir áeggjan annarra stend ég hér og finn átakanlega til vanmátt- ar míns til að flytja erindi s#) að mér þætti boðlegt, hins vegar er mér gleði, þó hálfgerðar harmtöl- ur séu, að skýra frá störfum okkar netakvenna og launakjarabaráttu okkar. í félagi okkar eru aðeins 28 fé- lagar, 10 karlar og 18 konur. Starf okkar er að setja upp og gera við síldarnætur. Félagið á heima liér í lleykja- vík og allflestir félagarnir einnig. Það er unnið að viðgerð notaðra nóta og uppsetningu nýrra á vinnu stofum hér að vetrinum og allt þangað til skipin fara á síldveiðar, en þá fara þeir sem heimangengt eiga eða ekki fara í betri atvinnu (piltarnir fara margir á síldveiði- skip) til Norðurlands, Siglufjarðar eða Djúpavíkur og vinnum þar að viðgerðum nótanna yfir síldveiði- tímann. Við öll þessi störf vinna karlar og konur nákvæmlega sömu verk- in, og eftir minni reynslu eru af- köstin sízt minni hjá konum. Á Siglufirði eru oft feikna vökur við starfið. Það kemur fyrir að við verðum að vaka og vinna nótt með degi. T. d. vann ég, síðastlið- ið sumar, 730 stundir frá 15. júlí til 5. sept. 730 í 7(4 viku og dró þó að mun úr vökunum eftir að kom fram í ágúst sökum nátt- myrkurs og getið þið því farið nærri um hvað hvíldin og svefn- inn hafa verið mikil framan af. í þessu sambandi langar mig til að geta þess, að hjá öllum þeim konum sem unnu í nótavinnu á Siglufirði í fyrra sumar fór mikið af matmálstímum og hinum dýr- mæta hvíldartíma í matvælakaup og matreiðslu. Eg var sú eina sem borðaði á matsölustað. Á þessum stað er það líka í frásögur' færandi að þegar beðið var um fæði handa mér vai' það fáanlegt, fyrir 305 ltr. á mánuði, eða sama verði og karl- menn fengu það, það var hægt að fá nóga karlmenn í fæði. Eg fullyrði að konur duga sízt ver við þessar miklu vökur og vosbúð, því um „síldveiðitímann“ vinnúm við alltaf úti hvernig sem viðrar. Eg treysti mér jafnvel til að finna svo sanngjarna karlmenn að þeir vottuðu það með mér að konur dygðu betur við vökur. Og þá kem ég að launakjörun- um. Við sumarvinnuna eru „sörnu laun fyrir sömu vinnu“ og ég veit ekki betur en það hafi verið frá upphafi vega. Skipunum bráðlá á skjótri viðgerð og allir fáanlegn sem verkið kunnu voru teknir ti\ starfa og gátu menn jafnvel stund- um ákveðið launin sjálfir.. Félagið „Nót“ var stofnað 1938. Það lióf göngu sína með kaupdeih um sömu launakjör karla og kvenna. Eg ætla ekki að rekja þá raunasögu, en deilunni lauk þann- ig að laun kvenna urðu 1 kr. á klst. eða 10 aurum hærri en hin svokölluðu verkakvennalaun vonv. þá, en laun karla urðu 1,30, eða 10 aurum lægri en verkamanna- laun voru þá. Síðan liafa farið fram tvennir samningar, hinir fyrri 1940, þá fengust engar grunnlaunahækkan- ar, og þá var jafnréttiskrafan eigi höfð með, hinar einu kjarabætur sem við fengum þá var G daga orlof með launum miðuðum við 9 stunda vinnudag. Hinir síðari voru 1942. Þá var jafnréttiskrafan með, en hún fékk það bágar undirtektir að fyrir mesta harðfylgi náðist 65 aura hækkun á hvorutveggja launun- um, þannig að grunnkaup kvenna varð 1,65 kr. á klst. eða 20 aurum flalldóra & puðjnundsdóttir. yið. yinnu. émi ! hærri en verkakvennalaun, en grunnlaun karla 2,15 eða 5 aurum hærri en verkamannalaun voru þá. Því skal ekki neitað að sá hef- ur eitthvað til síns máls, sem kennir hér um ódugnaði og sam- takaleysi. Mér þykir ágætt að vinna verk með karlmönnum og flestir þeirra, sem ég hef unnið með hafa viður- kennt fullan rétt okkar til sömu launa, þó eru þeir til enn sem tek- ið hafa í sama streng með vinnu- veitendum að við værum vel full- sæmdar með að hafa meir en verka kvennalaun. Sömuleiðis eru þcir vinnuveit- endur til, sem hafa ekki sparað að ala á því við karlmennina að laun okkar hafi verið hækkuð á þeirra kostnað með samningnum 1938. ( Svo eru til svo frómar sálir, því miður ekki sízt meðal kvenna, að jafnvel þó bent sé á geta þær ekki trúað því að vinna þeirra sé seld fullu verði þó að hún sé keypt langt undir verði. Eg gerði fyrir- spurn um þetta við síðustu samn- inga og brást þá einn vinnuveit- endanna reiður við og sagði að okk ur varðaði ekkert um það. Annar svar'aði kurteislega og kvað þeim því aðcþns fært að selja vinnuna þetta lágt að þeir gætu tekið þetta miklar próscntur til rekstursins. ’Mér þótti nákvæmt reiknað. Og eltki voru netakerlingar gagnslaus- ar þjóðfélaginu þegar að útgerðin gat ekki borið sig eða atvinnugrein okkar staðist nema við gœfum þetta mikið af vinnu okkar. Sáttasemjari var þá lir. forsæt- isráðhcrrann núverandi. Hann svar aði kröfu okkar á þá leið að lnin væri óréttlát og gæti ekki staðist, því samkvæmt okkar löggjöf bæri karlmanninum að sjá fyrir kon- unni. Þá sá ég okkar sæng upp reidda, ég gat ekki fundið hlunnindi af þeirri löggjöf nema fyrir þær kon- ur sem væru lögleg eign karl- manna. Hvað er svo um jafnréttið. Kosningarétt höfum við og kjör- gengi og fullgildir skattþegnar er- um við. Þar vantar ekkert á jafn- réttið og þó að fátæk móðir þurfi að senda 12 ára dóttur sína í ferða- lag þá kostar farseðill og veitingar jafnt og þó að hátekjumaður væri. Sem dæmi með kröfur til skatta langar mig að koma með nokkrar tölur. Eignalaus kona með 9 ára dóttur á framfæri sínu vann við netagerð síðastliðið ár. Grunnlaun vbru kr. 1,65, nema Siglufjarðarvinnan. Samtals námu árstekjurnar því nær 15 þúsundum króna. Piltarnir sem hún vinnur með hefðu ekki þurft að vinna nema tæpa 9 mánuði af árinu og- hafa sömu tekjur og bcra sama skatt. Eg skal játa að það ætti aðVera hverjum og einum gleði og metn- aður að leggja eitthvað af mörk- um til okkar kæra þjóðfélags, en móður sem þarf að'annast uppeldi dóttur sinnar hlítur að svíða við að leggja erfiðlega fengin laun sín til þjóðfélags, sem býr við svo mein gallaða löggjöf gagnvart lífsmögu- leikum kvenmannsins. Að endingu langar mig til að minnast lítilsháttar, þó að það komi ekki inntektum eða atvinnu- málum kvenmanna við. Mér meir en gramdist þegar einn af okkar ágætustu og um leið prúð- Framhald á 8. síðu. FRÁ ÞINGI S.ÍB. a snra laooaHi Krefjasi verkfallsréfiar Áttunda 'fulltrúaþing Sambands íslenzkra bamakennara var haldið í Austurbæjarskólanum í Keykjavík, dagana 20—23. júní, að báðum dögum meðtöldym. Þingið sátu 47 fulltrúar frá 19 kjör- svæðum, en kjörsvæðin em alls 24. Fara hér á eftir tillögur þær numin úr gildi, þegar á Alþingi er samþykktar voru á þinginu því; er saman kemur í haust. um launamál kennara, verkfalls rétt opinberra starfsmanna o. fl. Álit fræðslumálanefndar verð ur birt síðar. Landsrafveitan LAUNAMAL KENNAKA Niðurlag. Sandfell að Bitrufjarðarbotni, þar er spennistöð 60/10 kv. og frá henni liggja 10 kv. dreifilínur til sveitanna í kring og yfir Snartar- tunguheiði að Kleifum í Gilsfirði. Þaðan liggur 10 kv. lína norðan við Gilsfjörð innan við Króksfjörð og Berufjörð til Rcykhóla. Onnur 10 kv. lína liggur frá Gilsfjarðar- botni út í Saurbæ. Hólmavíkurlína liggur frá Bitru- fjarðarbotni um Bitruháls, innan við Kollafjörð til Steingrímsfjarð- ar og inn með honum að austan, til Hólmavíkur. Þar er spennistöð 60/10 kv. fyrir Hólmavík og ná- grenni. Naúteyrarlína, 60 kv„ liggur frá Hólmavík inn að Steingrímsfjarð- 1. Þrátt fyrir það, að ýmislegt mga, prófessor dr. Richard í tillögum milliþinganefndar í Beck, hefur sýnt þinginu með launamálum er ekki í fullu sam komu sinni, ályktar þingið að ræmi við samþykktir fyrri kenn biðja hann að koma á framfæri araþinga, lítur 8. fulltrúaþing eftirfarandi: S.Í.B. svo á, að í tillögunum fel- i „Fyrsta fulltrúaþing íslenzkra ist svo miklar endurbætur varð barnakennara í hinu nýja ís- andi laun barnakennara, að enzka lýðveldi sendir Þjcðrækn þingið samþykkir þær óbreytt- isfélagi íslendinga í Vestur- ar sem kröfu kennarastéttarinn beimi bróðurkveðjur, með þökk um fyrir hið aðdáunarverða starf þess í þágu íslenzkrar menningar á liðnum áratugum og óskir um heillaríka framtíð, í þeirri von, að bræðraböndin milli íslendinganna í stórveldun um vestan hafsins og í hinu KVEÐJA TIL VESTUK-ÍSLENDINGA Um leið og 8. fulltrúaþing S.Í.B. þakkar þá sæmd er hinn glæsilegi fulltrúi Vestur-íslend- arbotni, þaðan norður yfir Stein- grínisfjarðarheiði og um Lágadal að oi'kuveri við Nauteyri. Reykjafjarðarlína, 60 kv„ ar. 2. Fulltrúaþingið skorar á fé- lá^a S.Í.B. að beita áhrifum sín- um, pólitískum og persónuleg- um, til framgangs launatillög- unum t. d. með félagssamþykkt- um, áskorunum á einstaka al þingismenn og þingflokka, blaða un§a lýðveldi austan þess megi skriíum og öllum löglegum ráð- styrkjast og eflast til blessunar um, er líkleg þykja til árangurs. •islenzkri menningu. Felur þingið einnig stjórn S.f.B. f og ritstjórn Menntamála að taka málið til meðferðar og beita sér fyrir framgangi þess. 3. 8. fulltrúaþing S.Í.B. vekur ALÞJÓÐASAMVINNA EFTIR STRÍÐ A. Áttunda þing S.Í.B. felur stjórn sinni að leita samvinnu athygli ríkisstjórnar og Alþing-1 við önnur menningarfélög og greinist út frá Nauteyrai'línu við Steingrímsfjarðai'botn og liggur vestur Trékyllisheiði í Reykjar- fjarðarbotn. Þar er spennistöð 60 /10 kv. fyrir síldarverksmiðjuna í Djúpuvík og nágrennið. Ingólfsfjarðarlína, 60 kv„ liggur frá Reykjarfjarðarbotni um Reykj- arfjarðardal norður að botni Ing- ólfsfjarðar. Þar er spennistöð 60/10 kv. fyrir síldarverksmiðjuna í Ing- ólfsfirði og nágrennið. Ilaukadalslína, 30 kv„ liggur frá spennistöðinni í Hrútafjarðarbotni um Haulcadalsskarð og niður Haukadal að Stóra-Skógi í Dala- sýslu. Þar er spennistöð 30/10 kv. og þaðan liggja 10 kv. dreifilínur um umhverfið, m. a. til Búðar- dals og út að Staðarfelli. Borgarfjarðarlína, 132 kv„ ligg- ur frá spennistöð í Hrútafjarðar- botni suður Holtavörðuheiði og Norðurárdal niður undir Sveina- is á því, að nú þegar hafa marg :stofnanir um undirbúning vænt tungu, en þaðan beina leið yfir ir kennarar horfið frá starfi! aniegrar þátttöku íslendinga sínu og enn fleiri neyðst til að aiþjóðlegri samvinnu um skóla ofbjóða starfskröftum sínum við, °§ menningarmál eftir stríð. margháttuð aukastörf og það I B- Áttunda fulltrúaþing S.Í.B. mun halda áfram verði ekki fehrr sambandsstjórnaðvinnaað lína liggur vestur á Snæfellsnes, keimarastéttinni, þegar á vænt- j Því, að íslenzkir menntamenn kv. lína fer til Akraness, 10 kv. anlegu haustþingi, tryggð þaujverði við því búnir að gerast J dreifilínur liggja til héraðanna í 1 Þ verárhlí ðarháls um Þverárhlíð, Stafholtstungur og Bæjarsveit, að orkuveri við Andakílsá. Þar er spennistöð og línugreining. 60 kv. kjör, sem gert er ráð fyrir í til- lögum milliþinganefndar í launaipálum. Bendir þingið í þessu sambandi á þá staðreynd, að síðastliðinn vetur voru um 7ð skólahéruð án kennara með kennararéttindum og aðsókn að Kennaraskóla íslands fer þverf- andi. 4. Ef Alþingi skyldi ekki leysa launamál kennara á viðunandi; ekki gætu eignast rúm í skóla- þátttakendur í menningarlegri endurreisn hernumdu landanna 1 Evrópu í st'ríðslok. MENNINGAR- OG STARFS- SKILYRÐI MÆÐRANNA 8. þing S.Í.B- beinir þeirri á- skorun til milliþinganefndar í skólamálum, að hún taki til gagngerðrar athugunar hvort hátt þegar á þessu ári, þá felur 8. fulltrúaþing S.Í.B. stjórninni að hefja þégar mótmælabaráttu á þann hátt, sem hún telur væn legasta til árangurs. STARFSMENN HINS OPIN- BERA HEIMTA VERKFALLS- RÉTT 8. fulltrúaþing S.Í.B. telur með öllu óverjandi, að opinberir starfsmenn njóti ekki sama rétt- ar og aðrir launamenn í land- inu, sbr. lög frá 3. nóv. 1915, um verkfall opinberra starfsmanna. Þessvegna skorar fulltrúaþing ið á B.S.R.B. að beita sér fyrir því, að framangreind lög verði kerfi sérstakir skólar fyrir mæð ir og mæðraefni komahdi kyn- lóða. Ennfremur athugi milli- j fessor, þinganefndin rækilega hverjum hættj er unnt að bæta! fræðslumálastjóri Ásmundur Guðmundson Ármann pro- kring, m. a. til Borgarness. Snœfellsnesslína, 60 kv„ liggur frá Andakílsárvirkjun í norðvest- ur innan við Borgarfjörð beina línu að Haffjarðará neðarlega og það- an beint vestur að Fáskrúðar- bakka. Þar er spennistöð 60/30— 10 kv. 30 kv. línan liggur til Stykk- ishólms, en 10 kv. dreifilínur um sveitirnar í kring, m. a. að Stapa og Hellnum. svo starfs- og lífsskilyrði ís- lenzkra mæðra, að þær fái sem ari. bezt leyst af höndum. uppeldisskyldurnar Forsetar þingsins voru: Karl Firinbogason, 1. forseti, Friðrik Hjartar, 2. forseti og Arnfinnur Jónsson, 3. forseti. Ritarar þings ins voru: Hermann Hjartar og Eyþór Þórðarson. Frá milliþinganefnd í skóla- málum msettu á þinginu, þeir I-----> —------- Halldórsson, með J skólastjóri, Helgi Elíasson og Kristinn Irmannsson Menntaskólakenn- Dr. Richard Beck prófessor sat þingið. Stjórn Sambandsins var öll endurkosin, en hana skipa: Ingi mar Jóhannsson formaður, Sig- urður Thorlacius varformaður. Meðstjórnendur eru: Pálmi Jós- efsson, Hallgrímur Kristjánsson, Gunnar M. Magnúss, Guðmund- ur G. Guðjónsson og Jónas B. Jónsson. Stykkishólmslína, 30 kv„ liggur frá Fáskrúðarbakka norður yfir Kerlingarskarð. Norðan við skarð- ið (hjá Gríshóli) er spennistöð 30 /10 kv. Þaðan liggur 10 kv. dreif- ingarlína til Stykkishólms og ná- grennis. Grundarfjarðarlína, 30 kv„ ligg- ur frá spennistöðinni hjá Gríshóli vestur að Hraunsfirði, inn fyrir botn hans um Tröllaháls, innan við Ivolgrafafjörð, út með lionum að vestan og um Eiði til Grundar- fjarðar að Framnesi. Þar er spennl- stöð 30/10 kv. fyrir Grundarfjörð. Ölafsvíkurlína, 30 kv„ liggur frá Grundarfirði út með Látravík, um Búlandshöfða og Fróðársveit til Ólafsvíkur. Þar er spennistöð 30 /10 kv. fyrir Ólafsvík og uriihverfi og þaðan liggur 10 kv. lína að Sandi. Akraneslína, 30 kv„ liggur frá Andakílsárvirkjun út með Borgar- firði um Melasveit, yfir Leirárvogs ós til Akraness. Þar er spennistöð 30/10 kv. fyrir Akranes og um- hverfi. Ilvalfjarðarlína, 132 kv„ liggur frá Andakílsárvirkjun um Geld- ingadraga, Svínadal og Hvalfjarð- arströnd, að Hvalvatnsvirkjun hjá Stóra-Botni. Reykjavíkurlína, 132 kv„ liggur frá Hvalvatnsvirkjun út með Iival firði að Fossá, upp Fossárdal, þvert yfir Kjós, um Svínaskarð og Mos- fellssveit að Elliðaám. Þar er spennistöð 132/60—30—10 kv„ fyr ir Reykjavík og umhverfi. Hafnarfjarðarlína, 30 kv„ liggur ffá Elliðaám til Hafnarfjarðar. Keflavíkurlína, 30 kv„ liggur frá Hafnarfirði út Reykjanesskaga að norðan. Þar er spennistöð 30/6—10 kv. fyrir Keflavík og umhverfi, þar á meðal Sandgerði. Grindavíkurlína, 10 kv„ gengur út frá spennistöð 30/10 kv„ sem byggð er á Keflavíkurlínu nálægt Vogum. Línan liggur þvert suður yfir Reykjanessskaga til Grinda- víkur. Selfosslína, 60 kv., liggur frá Sogsvirkjun að spennistöð, 60/10 kv„ austan við Selfoss, nálægt Arn arstöðum. Frá spennistöðinni liggja 10 kv. dreifilínur til byggð- anna í kring, þar á meðal að Stokkseyri, Eyrarbakka, Selfossi og Hveragerðr. Landeyjalína, 60 kv„ liggur frá Arnarstöðum beina leið austur yf- ir Flóa, Holt og Vestur-Landeyjar að spennistöð 60/20—10 kv. ná- lægt Fíflholti í Vestur-Landeyjum. Þaðan liggja 10 kv. dreifilínur til héraðanna í kring og 20 kv. lína og sæstrengur til Vestmannaeyja. Vestniannaeyjalína, 20 kv„ ligg- ur frá spennistöðinni við Fíflholt, austur á Krosssand. Þar tekur við sæstrengur til Vestmannaeyja, Geysislína, 10 kv. dreifilína ligg- ur frá orkuveri við Sog, sunnan við Búrfell upp Grímsnes og Biskups- turigur að Geysi. Auk framantalinna lína eru dreifilínur um sveitir. Þá er gert ráð fvrir að Vestfjarðarafveitu- kcrfið verði síðar tengt við lands- kerfið með línu frá Nauteyrarvirkj un og enn fremur að Austfjarða- kerfið verði siðar tengt við lands- kerfið með línu á milli Raufarhafn- ar og Þórshafnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.