Þjóðviljinn - 27.06.1944, Síða 6
KÖSTILIINM
Þriðjudagur 27. júní 1944.
VaTRYGGING
Þeir, sem óska að bjóða í vátryggingu á
vörum, sem við komum til með að flytja
inn frá Ameríku, sendi tilboð sín fyrir 15. ,
júlí n.k.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði
sem er, eða hafna öllum.
SAMBAND
y EFN AÐ AR V ÖRUINNFL YT JEND A
Pósthólf 488.
]
Félagsfundur
verður haldinn í kvöld kl. 8.30 í Iðnó.
DAGSKRÁ:
1. Félagsmál (samningar o. fl.).
2. Landnámið.
3. Vegavinnuverkfallið og Félagsdómur.
4. Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega.
STJÓRNIN
.
iWWWJWMWWMIWIVWl
TILKYNNING
Viðskiptaráð hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á grænmeti á eftirlitssvæði Reykjavíkur:
Tómatar I. fl.
— II,—
Agurkur I. —
— II.—
Toppkál I. —
— II,—
Gulrætur Extra
— I. fl.
— II,—
kr. 10.00 pr. kg.
— 8.00----------
— 2.50— stk.
— 1.75------
— 3.25------
— 2.00------
— 3.00
— 2.25-
— 1.25-
búnt
kr. 13.00 pr. kg.
— 10.50-------
— 3.25 — stk.
— 2.50--------
— 4.25-------
— 3.00--------
4.25 — búnt
3.25 -------
2.00--------
Salat (minnsf 18 stk. í ks.) kr. 13.00 pr. ks. kr. 1.00
pr*. stk.
Ákvæði þessi ganga í gildi frá og með mið-
;vikudeginum 28. júní 1944.
- Reykjavík, 26. júní 1944.
V ERÐL AGS ST JÓRINN.
?vw-^,«/w,ww-r-ru-wj,v^w-rvwjvj,v,^,^B^,u,v,w"j-jv-rvwj,ww^^w,wwwuv
Frestur
til að kæra til yfirskattanefndar út af úr-
skurðum skattstjóra og niðurjöfnunar-
nefndar á skatt- og útsvarskærum, renn-
ur út þann 10. júní n.k. Kærur skulu komn-
ar í bréfakassa skattstofunnar í Alþýðuhús-
inu fyrir kl. 24 þann dag.
YFIRSKATTANEFND REYKJAVÍKUR.
WVWWWVWWWWWWWW^^n^UVWWWWWWUWWUWVWWT
r-
Aki Jakobsson
héraðsdómslögmaður
og
Jakob J- Jakobsson
Skrifstofa Lækjargötu 10 B.
Sími 1453.
Málfærsla — Innheimta
Reikningshald, Endurskoðun
Drengfabnxur
(stuttar)
Verzlun H. Toft
Skólavörðustíg 5.
Sími 1155.
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
«
' Kaffisalan
Hafnarstræti 16.
E F
rúða brotnar
hjá yður þurfið þér aðeins að
hringja í síma 4160. Höfum
rúðugler af öllum gerðum og
menn til að annast ísetningu.
VERZLUNIN BRYNJA
Stmi 4160.
Auglýsingar
þurfa að vera komnar í
afgreiðslu Þjóðviljans fyr-
ir kL 7 deginum áður en
þær eiga að birtast í blað-
inu.
ÞJÓÐVILJINN.
'ffl fí]ÆILAl3A&ír©fíA
Hverfisgötu 74.
Sími 1447.
Allskonar húsgagnamálun
og skiltagerö.
KVENFÉLAG SÓSÍALISTAFLOKKSINS hefur
KAFFIKV0LD
miðvikudaginn 28. þ. m. kl. 8V2 að Skólavörðustíg 19.
Sagðar fréttir af landsfundinum.
Flokkskonur utan af landi eru beðnar að koma.
STJÓRNIN.
NOKKRA UNGLINGA VANTAR
til að bera Þjóðviljann til kaupenda við
Laugarnesveg.
Afgreiðsla Þjóðviljans
Skólavörðustíg 19 — Sími 2184
í
Iðnaðarpláss
stórt og gott, til leigu.
Tilboð merkt „1000“ sendist Þjóðviljanum
'"Tt
fyrir máhaðamót.
Ciloreal
AUGNABRÚNALITUIL
ERLA
Laugaveg 12.
Hreingerningar
Höfum allt tilheyrándá.
Sími 4581.
HÖRÐUR «g ÞÓRIR
Kaupum tuskur
allar tegundir hæsta verði.
HÐBGAGNAVlNNUBTarAM
BakturBgðtu SB.
Sfnl HML
MUNIÐ
Kaffisöluna
Hafnarstræti 16
L 0. G. T.
ST. ÍÞAKA.
Fundurinn fellur niður í
kvöld.
IHHI J.OWHJ:!.!
I=ÍIH^HT7VH
Súðin
vestur og norður um land til
Þórshafnar seint í þessari
viku. Tekið á móti flutningi
til hafna frá Óspakseyri til
Skagastrandar síðdegis á
morgun (miðvikudag) og
flutningi til Ólafsfjarðar,
Skagafjarðar, Strandahafna
og ísafjarðar árdegis é
fimmtudag.
Pantaðir farseðlar óskast
sóttir á fimmtudag.
Þór
Ttekið á móti flutningi til
Patreksfjarðar, Tálknafjarð-
ar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat
eyrar og Súgandafjarðar
fram til hádegis í dag.