Þjóðviljinn - 27.06.1944, Qupperneq 2
2
Þ JÓÐ VILJINN
1‘i'iðjudagur 27. júní 1944»
Landsrafveitan
Framhald.
KOSTNAÐUR SAMTALS.
Virkjanir kr. 45.450.000.00.
Aðalorkuflutningslínur kr. 67.-
498.000.00.
Aðalspennistöðvar kr. 12.220-
000.00.
Samtals kr. 125.168.000.00.
Frá dregst þátttaka áburðar-
verksmiðju í virkjunar- og orku-
flutningskostnaði kr. 7.000.000.00.
Eftir kr. 118.168.000.00.
Dreifing orkunnar 50% kr. 59.-
084.000.00.
Eldri virkjanir og kerfi kr. 40.-
500.000.00.
Kostnaður samtals kr. 217.752.-
000.00.
Árlegur reksturskostnaður 9%
eða kr. 19.597.680.00.
Frá dregst ca. 20 milljónir kwst.
scldar síldarverksmiðjum á Ing-
ólfsfirði, Reykjarfirði, Hjalteyri
og Dagverðareyri um síldveiðitím-
ann (25. júní—5. sept.) til gufu-
framleiðslu og sem vélaafl og á
Siglufirði og Raufarhöfn sém véla-
afl eingöngu, reiknað að meðaltali
á 4.5 eyri kwst. kr. 900.000.00.
Árlegur reksturskostnaður sam-
tals kr. 18.697.680.00.
Meðalverð á árskílówatti til al-
menningsnota 45.186 kw. á kr.
414.00. Meðalverð á kílówattstund
miðað við 4000 til 5000 stunda
notkun á ári 8.3—10.4 aurar.
Sé reiknað með að efni kosti
helmingi minna og vinnukostnað-
ur verði einum fjórða minni en að
framan er reiknað með verður
kostnaðurinn:
Virkjanir kr. 26.702.000.00.
Aðalorkuflutningslínur kr. 42.-
186.000.00.
Aðalspennistöðvar kr. 7.149.-
000.00.
Samtals kr, 76.037.000.00.
Frá dregst þátttaka áburðar-
verksmiðju kr. 4.207.000.00.
Dréifing orkunnar kr. 35.895.-
000.00.
Eldri virkjanir og kerr'i kr. 4f’.-
500.000.00.
Samtals kr. 148,225.000.00.
r (
Arlegur reksturskostnaður 9%
kr. 13.340.250.00.
Frá dregst sala á sumarorku til
síldarverksmiðjanna ca. 20 millj.
kwst. á 2.7 aura kr. 540.000.00.
Eftir kr. 12.800.250.00.
Meðalverð á árskílówatti til al-
menningsnota 45.186 kw. á kr.
283.00. Meðalverð á kílówattstund
iniðað við 4000 til 5000 stunda
notkun á ári 5.7—7.1 au.
Reiknað með lægri verðunum
og' 9% af stofnkostnaði og 500
wöttum á mann (102.872 manns)
verður árlegur reksturskostnaður,
samtals á öllu landinu:
Norður- og Suðurland kr. 12,-
800.250.00.
Austurland kr. 949.050.00.
Vesturland kr. 1.106.100.00.
Samtals kr. 14.855.400.00.
Meðalverð á árskílówatti á öllu
landinu yrði þannig 51.436 kw. á
kr. 289.00.
Meðalverð á kílówattstund mið-
að við 4000 til 5000 stunda notk-
un á ári 5.8—7.2 aurar.
Sé reiknað með notkun 1000
wöttum af raforku á mann (nema
í Reykjavík 600) er gengið út frá
að virkjað vcrði til viðbótar:
Viðbót við Sogsvirkjun 8000
hestöfl.
Viðbót við Laxárvirkjun 21600
hestöfl.
Hválvatnsvirkjun 22000 hestöfl.
Yrðu á alls virkjuð 85.860 kíló-
wött, en orkuþörfin talin:
í lteykjavík 600 wött á mann
24.500 kw.
Annars staðar á landsrafveitu-
svæðinu 1000 wött á mann 49.500
kw.
Afl handa áburðarverksmiðju
4000 kw.
Virkjað varaafl 7860 kw.
Samtals 85.860. kw.
• Miðað við núverandi virkjunar-
kostnað cr árlegur reksturskostn-
aður slíks 1 andsrafvéitu kerfis á-
ætlaður kr! 25.650.810.00.
Frá dregst ca. 40 milljónir kwst.
seldar síldarverksmiðjunum á Ing-
ólfsfirði, lleykjarfirði, Siglufirði,
Hjalteyri, Dagverðareyri og Rauf-
arhöfn um síldveiðitímann (25.
júní—5. sept.) til gufuframleiðslu
og' sem vélaafl, reiknað á 4% eyri J
kwst. kr. 1.800.000.00.
Eftir stendur kr. 23.850.810.00.
Meðalverð á árskílówatti til al-
menningsnota 74.000 kw. á kr.
322.00. Meðalverð á kílówattstund ,
miðað við 4000 til 5000 stunda
notkun á ári 6.4—8.1 au.
Sé reiknað með hclmingi lægri
efniskostnaði og einum fjórða
minni vinnukostnaði en nú er tal-
inn, verður árlegur reksturskostn-
aður kr. 16.942.000.00.
Frá dregst sala á sumarorku til
sílaarverksmiðjanna ca. 40 milljón-
ir kwst. á 2.7 aura kwst. kr. 1.080.-
000.00.
Eftir stendur kr. 15.862.000.00.
Meðalverð á árskílówatti til al-
menningsnota 74.000 kw. á kr.
214.00. Meðalverð á kílówattstund
miðað við 4000 til 5000 stunda
notkun á ári 4.3—5.4 au.
Reiknað með lægri verðunum
verður árlegur reksturskostnaður,
samtals á öllu landinu:
Norður- og Suðurland kr. 15.- .
862.000.00.
Austurland kr. 1.949.000.00.
Vcsturland kr. 1.514.000.00.
Samtals kr. 19.325.000.00.
Meðalverð á árskílówatti á öllu
landinu yrði þannig 89.300 kw. á
kr. 216.00.
Meðalverð á kílówattstund mið-
að við 4000 til 5000 stunda notk-
un á ári 4.3—5.4 aurar.
Raforkumálanefndin gerir ráð
fyrir að geta á þessu sumri gcngið
frá tillögum um öflun fjár til þess
að byggja landsrafveitu. Gerir hún
ráð fyrir að heppilegt sé að fram-
kvæmdum verði hraðað eins og
unnt'cr eftir að byrjað hcfur verið
á þcim að stríðinu loknu. Gert er
ráð fyrir að verkinu verði lokið á
10—15 árum frá því að það verð-
ur hafið. Ætti landsrafveitan sam-
kvæmt því að vera orðin fullbyggð
einhverntíma á árunum 1955—60.
Ilefðu þá 83—85% af landsmönn-
um fengið raforku frá landsraf-
veitunni. Þessar bráðabirgðaáætl-
anir nefndarinnar, sem eru gerðar
í samvinnu við Rafmagnseftirlit
ríkisins, virðast sýna að landsraf-
veitan geti orðið gott og öruggt
fyrirtæki fjárhagslega án þess að
ríkið Icggi nokkra styrki fram í
því skyni annað en við útvegun
lánsfjárins, en hingað til hefur eng-
in stór rafveita verið byggð á ís-
landi nema að ríkið gengi í ábyrgð
fyrir láni til hennar,
Ríkisstjórnin hefur samkvæmt
tilmælum raforkumálanefndar leit-
að fyrir sér hjá sænkum stjórnar-
völdum og beðið þau að útvega
hingað sérfræðinga í vatnsvirkjun-
um og flutningi raforku. Var þetta
j gert í því skyni að sem fyrst yrði
i hægt að fá endurskoðaða bráða-
j birgðaáætlun raforkumálanefndar
í og hraðað scm mest undirbúningn-
um að raunverulegum fram-
kvæmdum. Safenska raforkumála-
stjórnin svaraði að hún væri fús
til að sjá um iitvegun slíkra sér-
fræðinga hingað strax þegar þeir
gætu komizt til íslands.
LÍNULEIÐIRNAR.
Aðalorlcujlutningslinur:
Raujarhajnarlína: 1 1000 watta
(á mann) áætluninni er gert ráð
fyrir að málspenna línunnar sé 60
kv. 1 500 watta (á mann) áætlun-
inni er hins vegar reiknað með að
málspenna línunnar verði fyrst um
sinn höfð 30 lcv., en að línan verði
þegar í byrjun byggð fyrir 60 kv.
þannig að hækka megi spennuna í
60 kv. þegar ástæður þykja til.
Línuleiðin: Frá orkuvcri Laxár
(við Brúarfossa) liggur Jínan beina
leið út að Þverá í Reykjahverfi.
Þar er spennistöð til að lækka
spennuna (ef 60 kv. málspenna er
notuð) niður í 30 kv. fyrir Húsa-
vík og 10 kv. fyrir sveitaveitui'.
Frá Þverá er gert ráð fyrir að
línan liggi austur fyrir Reykja-
héiði, um Geldingadal, Árna-
hvarnm og Grímstungu, yfir Vík-
ingavatns- og Garðsheiðar, austur
yfir láglendi Kelduhverfis, fram
hjá Garði og Skógum og utan við
Axarnúp og Valþjófsstaðafjalí að
Einarsstöðum á Sléttu. Þar sé
spennistöð fyrir Kópasker og
sveitaveitur. Frá Einarsstöðum
liggur línan því sem næst í beina
stefnu norðaustur yfir Sléttu, um
Ilólsstíg, til Raufarhafnar.
Húsavíkurlína: 30 kv. lína ligg-
ur frá spennistöðinni við Þverá,
ofan við Laxamýri og beina leið
til Ilúsavíkur.
Akureyrarlína: Hún liggur frá
orkuverinu við Brúarfossa yfir Að-
aldal og Fljótsheiði og vestur yfir
Skjálfandafljót meðfram núver-
andi háspennulínu, en fjarlægist
hana síðan og liggur vestur Ljósa-
vatnsskarð, sunnan aúö Ljósavatn,
Iram hjá Ilálsi og yfir Vaðlaheiði,
um Geldingsárskarð, inn Sval-
barðsströnd og vestur yfir Eyja-
fjörð um Holmana. Lína þessi er
132 kw., en í áætluninni um 500
wött á mann er þó gert ráð fyrir
að hún verði fyrst um sinn rekin
mcð 60 kv. málspennu. Frá aðal-
spennistöðinni við .Akureyri líggja
10 kv. Jínur inn Eyjafjörð og út
Kræklingahlíð að Dagverðareyri
og um ytri hluta Ilörgárdals, en
132 kv. lína liggur út með Eyja-
firði að vestan.
Hjalteyrárlína: Við þverveginn
til Hjalteyrar er spennistöð til að
lækka spennuna í 10 kv. fyrir
dreifilínur, sem liggja þaðan til
Iljalteyrar og byggðanna þar í
kring.
Dalvíkurlína, 132 kv., liggur frá
frá spennistöðinni við Hjalteyri út
Árskógsströnd að Dalvík. Þar er
Setning orlofslaganna er tvfmæla
laust einn mesti sigur er verklýðs-
hreyfingin hér á landi hefur unnið
í hagsmuna- og samningabarátt-
unni. Fyrir nokkrum árum mátti svo
heita að rétturinn' til sumarleyfis,
réttur til hvíldar nokkra daga frá
daglegum störfum, væri sérréttindi
yfirstéttarinnar.
Barátta launastéttanna fyrir sum
arleyfi, hét þá á máli yfirstéttar-
innar: „háar kröfur" er mundu
„sliga atvinnuvegina“, en það er
sem kunnugt er ávallt höfuðrök-
semd afturhaldsins, gegn öllu sem
miðar að aukinni menningu og hag-
sæld alþýðunnar.
En verkamenn og aðrar launa-
stéttir höfðu dýpri skilning á þjóð-
félagsmálum en svo, að þeir létu
slíka kveinstafi villa sér sýn. Bar-
áttunni var haldið áfram með nýj-
um og nýjum sigrum, þar til aft-
urhaldið fékk ekki lengur við sporn-
að. Löggjafarvaldið kom haltrandi
á eftir og .staðfesti þau réttindi er
verklýðssamtökin raunverulega voru
búin að gera að lögum.
Með staðfestingu orlofslaganna
spennistöð til að lækka spennuna
í 60 kv. fyrir Olafsfjörð og Siglu-
fjörð og niður í 10 kv. fyrir Hrísey,
Dalvík og umhverfi.
Ólafsjjarðarlína, 60 kv., liggur
frá Dalvík upp Karlsárdal og um
Dranga og Bustarbrekkudal til
Ólafsfjarðar. Þar er spennistöð til
að lækka spennuna í 10 kv. fyrir
kauptúnið og byggðina í kring.
Siglujjarðarlína, 60 kv., liggur
frá Ólafsfirði um Rauðsskarð til
Héðinsfjarðar og þaðan um Ilest-
skarð til Siglufjarðar. Þar er
spennistöð til að lækka spennuna
í 10 kv.
í 500 watta áætluninni cr Siglu-
fjarðarlínán ekki talin með.
Skagafjarðarlína, 132 kv., liggur
frá Dalvík inn Svarfaðardal urn
Heljardalsheiði, Viðvíkursveit og
Hegranes til Sauðárkróks. Þar er
spennistöð 60/10 kv. og frá henni
liggja 10 kv. dreifilínur út um hér-
,aðið, meðal annars til Hofsóss.
Blónduósslína, 132 kv., línan
liggur frá Sauðárkróki um Kol-
haugafjall til Blönduóss. Þar er
spennistöð 132/10 kv. og frá henni
fara 10 kv. dreifilínur út um hér-
aðið, þar á meðal til Skagastrand-
ar.
Ilrútafjarðarlína, 132 kv. línan
liggur frá Blönduósi fram hjá Giljá
innan við Hópið yfir Miðfjarðar-
háls og Hrútafj arðarháls að
spennistöð 132/60—30—10 kv., við
Ilrútafjarðará nálægt Melum. Frá
spennistöðinni liggur 60 kv. lína
norður Strandir, 30 kv. lína vest-
ur í Dali um, Haukadalsskarð og
10 kv. dreifilínur út um héruðin í
kring um Hrútafjörð, og til
Ilvammstanga.
Línan frá Akureyri trl Hrúta-
fjarðarár verður rekiii með 60 kv.
málspennu miðað við 500 wött á
mann, en byggð þannig, að flytja
megi eftir henni straum með 132
kv. spennu síðar.
Bitrujjarðarlína, 60' kv., liggur
frá Ilrútafjarðarspennistöð út með
Ilrútafirði iið vestan, norðan við
Niðurlag á 5. síðu
er þó málið ekki leyst að fullu.
Eftir er að gera launastéttunum
kleift að notfæra sér réttindin sem
bezt, en þá skipulagningu verða
verklýðssamtökin sjálf að hafa á
hendi, því ríkisvaldið lætur sig hana
litlu skipta, enn sem komið er.
Hvenær sumarleyfin eru
veitt
Almennt eru orlofin veitt á tíma
bilinu frá 1. júní til 15. september
ár hvert. Undanskildar þeirri reglu
eru einstaka starfsgreinar, t. d. sí’.d-
veiðar, síldariðnaður og landbúnnð-
arvinna. Þó er heimilt að taka sunr-
arleyfi á öðrum tímum árs, ef sam ■
komulag næst um það við atvinnu-
rekendur.
Misnotið ekki réttindin
Engin ástæða virðist til að ætla
að launþegar almennt kunni ekk'i
að nota þessi nýfengnu réttindi,,
enda hefur sú stutta reynsla sem.
fengin er, sýnt að þeir kunna vel
að meta þau.
Ekki er heldur sennilegt að þeir
misnoti rétt sinn, eins og með því
t. d. að vinna fyrir kaupi í starfs-
grein sinni eða skyldum starfsgrein
um meðan þeir eru í orlofi, en slíkt
athæfi er brot á lögunum, og varð-
ar sektum, en missi orlofsréttinda,.
næsta ár sé um ítrekað brot að-
ræða.
í reglugerðinni um orlof eru tald
ar upp í þrem flokkum skyldar
starfsgreinar, til að skilgreina bet-
ur hvað átt er við í lögumyn. Þar
er talið sér í flokki: útivinna í
sveit við heyskap, jarðabætur,.
húsagerð, mótak, torfskurður, grjót.
vinna, vegagerð, gatnagerð, járn-
spiíðar, húsasmíðar, steinhögg, stein
steypuvinna, skurðgröftur og hvers
konar jarðvinna með handverkfær-
um.
í öðru lagi teljast skyldar starfs-
greinar: sjósókn og siglingar, fisk-
veiðar og fiskverkun, frystihúsa-
vinna, uppskipun með vélum og.
önnur hafnarvinna.
Og í þriðja lagi: ritstörf, skrif-
stofustörf, búðarstörf, prentvinna,.
prófarkalestur, bókband, létt verk-
smiðjuvinna innan húss, gistihúsa-
og veitingahúsavinna og önnur inn-
anhússtörf, ennfremur bifreiðaakst-
ur, húsgagnagerð, klæðasaumur,
gull- og silfursmíðar, skósmíðar,
söðlasmíðar og önnur létt handverk.
Dvalarheimili verkamanna
En hvernig geta verkamenn og
aðrir launþegar notið sumarleyf-
anna sem bezt?
Það munu allir á einu máli um
það að ekki sé við hlýtandi að verka
menn eigi þess ekki kost í sumar-
leyfiúu að dvelja fjarri ryki Qg
skarkala bæjanna.
Sérstaklega eru það fjölskyldu-
menn sem eiga erfitt með þetta.
Sumargistihús eru fá hér á landi
og dvalarkostnaður meiri en verka-
menn geta risið undir. Ferðalög eru
líka afar dýr nú á tímum svo hætt
er við að orlofsféð hrökkvi skammt.
fyrir ferðakostnaði.
Verkalýðsfélögin hafa nú tek'ð
þessi mál til athugunar og komizt
að þeirri niðurstöðu að félögin verði
að koma upp dvalarstöðum þar sem
félagsmenn geti dvalið í sumarieyf-
um sínum.
Dagsbrún hefur riðið á vaðið og.
gefið öðrum félögum fordæmi. Ulif
í Hafnarfirði hefur nú skipað r.efnd
til að vinna að undirbúningi máls-
ins hjá sér.
Ekki þarf að efa að hin verka-
lýðsfélögin koma í kjölfarið og hefja
framkvæmdir, það er þegar að
verða almennur áhugi fyrir málintL