Þjóðviljinn - 01.07.1944, Qupperneq 4
ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 1. júlí 1944
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu ■— Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjóri: Sigurður Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhfartarson.
Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 218ý.
Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja: Víkingsprent h.f., Garðastrœti 17.
Tillögur Dagsbrúnar í skattamálum og
afstaða stjórnmálaflokkanna
Síðasti fundur verkamannafélagsins Dagsbrún hefur samþykkt á-
lyktun í skattamálum, sem er í fullu samræmi við stefnu Sósíalistaflokks-
ms, sem hann hefur barizt fyrir ár eftir ár, bæði á þingi og í bæjarstjórn.
Morgunblaðið tekur þessa samþykkt til ineðferðar í gær. Lýsir
blaðið sig fylgjandi sumuijj tillögum Dagsbrúnar, svo sem hækkun per-
sónufrádráttar og lækkun útsvara á lágum og miðlungstekjum. Er gott
til þess að vita, ef flokkur blaðsins vill fylgja Sósíalistaflokknum að
málum á Alþingi til þess að hækka persónufrádráttinn og í bæjarstjórn
og niðurjöfnunarnefnd til þess að lækka útsvörin á almenningi. En því
furðulegra er að flokkurinn skuli hafa beitt mcirihlutavaldi sínu í bæjar-
stjórn Reylcjavíkur til hins mótsetta.
En það eru önnur atriði, sem blaðið gfetur ekki fallist á og telur
vera „undirróður“. Það er afnám hinna sérstöku hlunninda gróðafé-
laganna, varasjóðshlunnindi og takmörkun á útsvari.
Nú er ekki gott að vita hvernig þeir Morgunblaðsmenn hugsa sér
að skattar á almenningi verði stórlega lækkaðir, án þess að aðrir tekju-
stofnar kæmu í staðinn, eða dregið verði mjög úr opinberum fram-
kvæmdum. Meðan ekki er á það bent, verður ekki hjá því komizt að
heilindi blaðsins verði dregin mjög í efa.
En einhvernveginn verður blaðið að rökstyðja afstöðu sína og er
þá gripið til hins gamalkunna fangaráðs að hampa gerfiröksemdum í
trausti á fákunnáttu manna. Aður var því mjög á lofti haldið, að vara-
sjóðir væru sama og nýbyggingarsjóðir og yrðu þeir notaðir til að koma
upp nýjum framleiðslutækjum. Þetta hefur nú verið lirakið svo rækilega,
að menn eru hættir að taka mark á því. — Ntí reynir Morgunblaðið að
koma því inn hjá mönnum, að hinn skattfrjálsi „varasjóðsfrádráttur“
samkvæmt skattalögunum, sé ekki nema sem svarar venjulegri og eðli-
legri varasjóðsmyndun. Þetta er eins og hver önnur fjarstæða. Sam-
kvævit skattalögunum er 1/5 hluti af hreinum telcjum almennra hluta-
félaga algerlega slcattfrjáls. Til þess að fóðra þetta skattfrelsi, er það
kallað „varasjóður“, en það fylgja því engar kvaðir. Þessu fé mega eig-
endurnir sóa eins og þeifh sýnist. Og venjan er sú, að verðmæti sem sam-
svara þessu fé, eru hreint og beint eyðilögð. T. d. eru byggðir „sumar-
bústaðir" fyrir hálfa milljón, sem þjóðfélagslega eru til einkis nýtir.
Hrein eyðilegging verðmæta. Það er því nijög fjarri því að þessi skatt-
frelsisákvæði stuðli að tryggingu atvinnulífsins, heldur er það alveg
þvert á móti.
Sama máli gegnir um það ákvæði skattalaganna að sá hluti tekn-
anna, sem er yfir 200.000 kr. er útsvarsfrjáls, vegna þess að af því fé er
greiddur hæsti stríðsgróðaskattur. Nú verða „varasjóðshlunnindin“ til
þess að lækka þá gjaldendur, sem þeirra njóta, mjög í skattstiganum og
lækka því skatt þeirra allan. Útsvör skal leggja á eftir efnum og ástæð-'
am. Það er því alveg fráleitt að takmarka rétt bæjarfélaganna til þess
að leggja útsvar á þá gjaldendur sem beztar hafa ástæðurnar og er þetta
ein ástæða þess hve há útsvörin eru á almenningi.
Annað blað hefur gert samþykkt Dagsbrúnar að umræðuefni. Það
er Tíminn. Við Morgunblaðið er hægt að rökræða um þessi mál. Öðru
máli gegnir um þá Tímamenn. Þeir hafa hagað sér eins og glæframenn
og trúðleikarar og er allur málflutningur þeirra eftir því, — enda mið-
aður við áróðurseinokun þeirra í sveitunum. Á Jirem þingum hafa Sósíal-
istar flutt frumvörp um afnám varasjóðshlunninda gróðafélaga. I hvert
skipti hafa Framsóknarmenn komið í veg fyrir að Jiessar tillögur yrðu
samþykktar — en í stað þess notað skattfimálin sem verzlunarvöru í
viðskiptum við Sjálfstæðisflokkinn. Samtímis telja jieir sveitafólki trú
um að afnám varasjóðshlunninda sé þeirra heitasta áhugamál. — En eitt
sánn brást Jieim bogalistin í verzlunarbraskinu. Stjórnarfrumvarp lá fyr-
ir þinginu um dýrtíðarráðstafanir. Samkvæmt J>ví skyldu laun allra
verkamanna á landinu læklca um 12—13% og aukinn skattur á miðl-
ungs tekjum. Allt voru þetta áhugamál Framsóknar. Enn var ákvæði
9
Franska þjóðin hefur aldrei gefizt upp fyrir Þjóðverjum.
Hún hefur síðan svikaramir afhentu þýzku nazistunum landið,
alltaf veitt mótspymu með skemmdarverkum eða vopnum. Og
viðnámið hefur sífellt færzt í aukana. — Má í megindráttum
skipta þróun mótspyrnuhreyfingarinnar í þrennt. — Upphafið
var ávarp de Gaulles hershöfðingja í útvarpi frá London nokkr-
um dögum eftir hemámið.
Árið eftir færðist nýtt fjör í mótspymuna, er nazistar réð-
ust á Ráðstjórnarríkin, en við það glæddist von allra liemum-
inna þjóða um lokasigur og kjarkurinn óx.
Þriðji þátturinn hófst svo með innrásinni í Normandí. —
Er nú svo komið að franskir skæmliðar hafa borgir og bæi víða
um Frakkland á sínu valdi.
Hér verður sagt frá skæmliðum þeim, sem kallast maqui-
savds Er það nafn nú oft nefnt í erlendu útvarpi og blöðum.
Orðið maquis er ekki land-1
fræðilegt orð. Það er upphaflega
nafn á kjarrgróðrinum á fjöll-
um og hæðum eyjarinnar Kor-
sika, þar sem menn leyndust
oft, er þeir höfðu unnið víg í
hefndarskyni, eins og siður var
þar fram á 19. öld
Eyjarskeggjar töldu J^ssi víga
ferli heiðarleg, og þeir menn,
sem höfðu hefnt barna sinna
á þennan hátt nutu stuðnings
almennings og gátu forðast lög-
regluna árum saman og oft ævi-
langt.
Þessir útlagar voru kallaðir
máquisards, en nú hefur nafnið
færzt yfir á skæruliðana, sem
hafast við í hálendi Austur-,
Mið- og Vestur-Frakklands. —
Þessi leyniher á í höggi við her-
lögreglu Lavals og Darnands og
auk þess margar þýzkar her-
sveitir.
Fyrsta vopnaða mótspyrnan
gegn Þjóðverjum og verkfærum
þeirra í Vichy hófst í fjallahér-
uðunum Savoj. — Þar, — eink-
um í sýslunum Isþre og Haute
— Savoie nálægt landamærum
Svisslands, háðu nazistar og
skæruliðar blóðugar orustur.
En hingað til hefur nazistum
ekki tekizt að buga skærulið-
ana, þrátt fyrir auknar liðsend-
ingar þangað.
Það eru aðallega landfræði-
legar ástæður, sem valda því,
að nazistum, sem eru miklu
fleiri og betur vopnaðir hefur
ekki tekizt að ráða niðurlögum
þessarar uppreistar.
Maquisardar þekkja hvern
krók og kima landsins og hefur
hingað til tekizt að forðast stór
orustur við andstæðingana, en
með aðstoð allra íbúanna, virkri
og óvirkri, skjótast þeir úr
fylgsnum sínum og ráðast að ó-
vinunum óvörum, gera þeim
fyrirsát og vinna þeim tjón á
margvíslegan hátt.
Þúsundir þýzkra hermanna
liggja nú særðir í sjúkrahúsum
þessara landshluta, sérstaklega
í Evian og Thonon við Genfar-
vatn. Gestapo er nú að reyna að
flytja alla burt úr þessu héraði,
þar sem það gæti valdið „hættu
legum hugsunum“ meðal íbú-
anna að sjá svona marga særða
Þjóðverja af völdum Frakka.
En maquisardar eru víðar en
í Savoj. Harðir bardagar hafa
verið háðir í sýslunum Ain,
Soóne-et-Loire, Jura og Doubs,
hlíðum Júrafjalla, þar sem þús
undir skæruliða leynast í gilj-
um og gljúfrum.
Önnur mótspyrnumiðstöð er
hálendið í hjarta Frakklands,
þar sem eru landshlutarnir An-
vergne, Bourbonnair, Limousin
og Languedoc. — í þessum
strjálbýlu héruðum, með há
um tindum og þéttum skógum,
þar sem mótmælendur veittu
Loðvík 14. mótspyrnu í ofsókn-
um 17. aldar, og einnig sunnar,
í Pyreneafjöllum, standast
franskir föðurlandsvinir með
góðum árangri, en þó ekki án
tjóns, árásir óvinanna. Þeir eru
búnir vopnum, sem berast þeim
í sívaxandi mæli, og eru þess
fullvissir, að þeir muni brátt
fá tækifæri til að taka þátt í
lokahríðinni gegn óvinunum.
Hinningarsiðður Davíðs
Schevings Thorsteinssonar
Fyrir nokkrum árum stofnaði
Þorsteinn Scheving Thorsteins-
son lyfsali sjóð til minningar
um föður sinn, Davíð
Scheving Thorsteinsson hér-
aðslækni, með 6000 króna
stofnfé, og gaf auk þess stúd-
entagarðinum minningargjöf.
Síðan hefur stofnandi sjóðsins
lagt í hann fé á hverju ári, sam-
tals. 16000 krónur, fram að síð-
ustu áramótum.
Nú hefur Scheving Thorsteins
son lyfsali enn sent sjóðnum
peningagjöf, að þessu sinni
16500 krónur, í tilefni þess, að í
dag eru liðin 25 ár síðan hann
tók við rekstri Reykjavíkur Apó
teks. Hefur hann þá lagt í sjóð-
inn samtals 32500 krónur, auk
framlags til herbergis í stúd-
entagarðinum gamla.
Af vöxtum sjóðsins skal greiða
húsaleigu fyrir stúdent þann,
sem býr í herbergi því í stúd-
entagarðinum, er ber nafn Da-
víðs Thorsteinssonar, en vist í
því herbergi skal veita stúdenti
í læknadeild. Þá skal, ef vaxta-
tekjur sjóðsins hrökkva, greiða
einnig húsaleigu fyrir stúdent í
heimspekisdeild í íslenzkum
fræðum.
um að draga skyldi úr varasjóðshlunnindunum. Sósíalistafiokknum
tókst að komast að samkomulagi um Jiað, að <>ll kawplœlthunaráhvœði
shyldu niður falla úr frumvarpinu, sömuleiðis skattaukinn á lægri gjald-
endurna, cn 3 milljónir króna skyldu veittar aukreitis til að endurbœta
alfyýðutryggingamar. Ilins vegar skyldu skattaákvæðin tekin út úr
dýrtíðarfrumvarpinu. Jafnframt lögðu Sósíalistar fram sérstalct frum-
varp um afnám varasjóðshlunnindanna. En svo mikils þótti Fram-
sóknarmönnum við þurfa til að koma í veg fyrir samjiykkt þess, að ]>cir
sömdu við Sjálfstæðisflokkinn um að slíta' þingi í skyndi, þegar frum-
varpið var komið til efri deildar.
Þessum ósigri geta Framsóknarmenn aldrei gleymt. En Jiað er
mikill misskilningur ef þeir halda að Jiessar hrakfarir þeirra geti orðið
þeim syndakvittun fyrir öll þeirra herfilegu svik í skattamálunum.
Syndir
vanþekkingarinnar
Framh.af 3. síðu
alltaf komið fyrir, ef Jiess er ekki
vandlega gætt að spyrja að mála-
vöxtum áður en ávítað er eða refs-
að.
Það mun ósjaldan hafa komið
fyrir, að börn hafa ekki notið síh
í skóla, vegna þess að þau sáu
eða heyrðu illa, en voru þó látin
sitja aftarlega, fjarri kennaranum
og töflunni. Dæmi er um frægan
málara, sem aldrei gat neitt í teikn
un í barnaskólanum, sökum þess,
að hann var nærsýnn og sá ekki
á töfluna. Ekkert er þó auðveldara
en að sannfærast um það með ein-
földum prófum, sem hver kennari
getur framkvæmt, hvort nokkurt
barnanna í bekknum heyrir eða
sér illa.
Fjöldi barna fær sífelldar ávítur
fyrir ósannsögli. Oft erú þessar á-
vítur ófyrirsynju og byggðar á
misskilningi, en geta haft hinar
alvarlegustu afleiðingar fyrir sið-
gæði barnanna og alveg gagnstætt
því, sem til er ætlast. Nýrri rann-
sóknir á hugsun og rökfærslum
barna sýna, að börnin hugsa og
álykta eftir allt öðrum reglum en
fullorðnir, ennfremur eru þau að
eðlisfari ónákvæm í athugun og
frásögn. Verður Jietta hvorttveggja
oft þess valdandi, a ■ þau eru mis-
skilin og höfð fyrir löngum sökum,
svo að tjón hlýzt af.
Dæmi'af ]>essu tagi mætti lengi
telja. Dæmi, ' sem sýna, að hvort
sem litið er á siðgæðisuppeldi eða
fræðslustarf og tæknikennslu, Jiá
er skilningur og Jiekking uppal-
andans á nemandanum frurnskil-
yrði fyrir jákvæðum árangri. Það
verður Jiví að teljast ein fyrsta
skylda hvers kennara að vcra vak-
andi í stöðugri leit að þekkingu og
réttum skilningi á nemendum sín-
um og starfi. Frumþátturinn í
þeirn skilningi er sá, að vera Jiess
sí og æ minnugur að barnið ér ekki
aðeins númer í liekkjarbók eða
nemendaskrá, heldur lifandi ein-
staklingur, sem hefur sín réttmætu
áhugamál utan skólans og á kröfu
til að njóta lífsins og vera virtur.
S Th.
Domur Alþýðuflokksleiðtogans Hanni-
bals Valdimarssonar um bá er tryggðu
stofnun lýðveldisins 17. júní
Jarnafldi (jjððkór sem binsspgjs skytdi
seinustu leyfar frjálsar hugsunar
Eins og kunnugt er hefur rit-
stjóri Alþýðublaðsins og undir
menn hans orðið sérstaklega á-
hugasamir lýðveldissinnar síðan
17. júní, og látast nú fagna lýð-
veldinu. sem stofnað var af því
að það voru ekki nerna örfáar hræð
ur sem tóku mark á áróðri Al-
þýðuflokksmánna gegn lýðveldis-
stofnun 17. júní.
Hins vegar heldur helzti ahrifa-
maður Alþýðuflokksins á Vestur-
landi, hinn víðfrægi Hannibal
Valdimarsson, áfram á sinni fyrn
línu. Vegna þess að Skutull er
sjaldgæft blað, skulu hér birtai
nokkrar perlur úr ritstjórnargrein
er birtist í Skutli 3. júní sl., og
gefur glögga mynd af hinu sanna
innræti andstæðinga lýðveldis-
stofnunarinnar.
Greinin nefnist
NIÐURSTAÐA ÞJÓÐARAT-
KV ÆÐAGREIÐSLUNNAR
„RÖDD ÞJÓÐARINNAR,
FRJÁLSA OG ÓBUNDNA
VIRÐIST MÉR VANTA“
Og Hannibal heldur áfram:
„Svo sagði Ríkisstjóri vor, Sveinn
Björnsson í bréfi sínu til Alþing-
is síðastliðinn vetur.
Vantar hana enn, þessa frjálsu
og óbundnu þjóðarrödd — eða
hljómaði hún máski til vor í nið-
urstöðum þjóðaratkvæðagreiðsl-
unnar?
Já við sambandsslitum reyndust
70 725, en nei 370. Já við stjórnar-
skrá 69 048 og nei 1048.
Voru nei-in okkur til vanza eða
sóma?
Þjóðaratkvæðagreiðslunni um
niðurfelling sambandslagasamn-
ingsins frá 1918 og um bráðabirgða
stjórnarskrána er nú lokið.
Niðurstaðan er orðin kunn
100% þátttaka í fjöldamörgum
hreppum og jafnvel í heilum kjör-
dæmum, og lýsir það því dável,
hvernig allt var í pottinn buið.
Slík kosningaþátttaka hefur livergi
í veröldinni náðst, nema í einræð-
islönduáum.
ICjördagurinn var ekki einn, eins
og venjulega — það voru fjórir
kjördagar — og ekki nóg með það.
Hinar illræmdu og áður aflögðu
heimakosningar voru nú aftur upp
tcknar.
Dauðir menn voru strikaðir út
af kjörskránum, og svo voru halt-
ir, þlindir og vanaðir dregnir á
kjörstað, látnir kjósa heima, eða
kosið fyrir Jiá. Atkvæði geðveiki-
sjúklinga á Kleppi voru unnvörp-
um send heim í kjördæmin, og hef-
ur scnnilega náðst 100% kosning
á þeirri stofnun eins og annar-
staðar.
Þannig náðist hinn „glæsilegi
árangur“ 95—100% kjörsókn við
þjóðaratkvæðagreiðslurnar á ís-
landi 20.—23. maí.
'Mikill herskii'i bifreiða var í
þjónustunm þessa daga — Jiær
gengu fvrir gjafabenzíni, og ganga
máski enn, og er ekki að efa að
samanlögð akstursbraut allra
þeirra þörfu þjóna mundi ná nokkr
um sinnum kring um hnöttinn.
Sögusýníngín
Laugardagur 1. júlí 1944 — ÞJÓÐVILJINN
varpstilkynninga, sem fóru milli
kosningamiðstöðvanna um lantl
allt var legió, og verður Jiað fróð-
leg lína í landsreikningi ársins 1944
sem segir frá útgjöldum konungs-
ríkisins íslands við Jijóðaratkvæða
greiðsluna Jiað herrans ár.
Og Jiá var nú ekki síður séð fyr-
ir andlegu hliðinni, eins og geta
má nærri
Á hverju einasta kvöldi um
Jiriggja vikna skeið var þjóðin á-
vörpuð í útvarpi ríkisins. Hún var,
eins og vera bar, hvött til að taka
þátt í þjóðaratkvæðagreiðslunni,
en hcnni var líka sagt, hvernig
hún ætti að kjósar, og sá, sem vald-
ið hafði, formaður landsnefndar
lýðveldiskosninganna, liótaði hverj
um þeim kjósanda og liverju því
kjördæmi, sem ekki hlýddu kalli,
einskonar brennimarki, og fullri
fordæmingu í sögu framtíðarinn-
ar“.
Svo segir að „Hannibal Valdi-
marsson forseti“ (Alþýðusambands
Vestfjarða) liafi ekki fengið orð-
sendingu flutta í útvarpið 19. maí
og haldið áfram:
Svona var útvarpið harðlokað,
og sama var sagan um öll blöð
allra stjórnmálaflokkanna. — Þar
kom enginn lslendingur nokkurri
skoðun að — nema þeirri einu lög-
giltu.
Skutull, blað Aljiýðusambands
Vestfjarða og blaðið Alþýðumaður
inn á Akureyri, eign Erlings Frið-
jónssonar, voru einustu blöðin á
íslandi, sem virtu skoðanafrelsið
og ræddu málið frá báðum hlið-
um.
Þetta kann að þykja furðulegt,
Jiegar móðurinn er runninn af
mönnum, en það, sem öllu öðru
fremur var éinkennilegt við þessa
atkvæðagreiðslu var þó það, að í
öllum útvarpsáróðrinum og öllum
blaðaskrifum stjórnmálafiokkanna
var aldrei gerð nokkur grein fyrir
öðru Jiví aðalatriði, sem kosning-
arnar snerust um — sjálfri bráða-
birgðast jórnarskránn i.
Á hana var aldrei minnst, og
tugir þúsunda af kjósendum lauds-
ins kusu, án þess að sjá hana eða
heyra.
Það er hryggilegt, að slíkt skyldi
henda íslenzka kjósendur, en þeir
lögðu trúnað á ríkisáróðurinn og
héldu, að það væri satt, að lýð-
veldi fengizt aldrei stofnað á Is-
landi ,ef brá,ðabirgðastjórnarskráin
yrði feild. Á það var líka lögð iiifl
ríkasta áherzla að telja mönnum
trú um, að allir þeir, -sem atkvæði
greiddu gegn stjórnarskránni, væru
konungsþrælar og danasleikjur,
andstæðingar lýðveldis á íslandi
um alla framtíð — meira að segja
kvislingar — landráðamenn.
Þannig voru menn bókstaílega
hræddir til fylgis við stjórnar-
skrána með hinum svívirðilegustu
blekkingum og álygum, en án allra
heilbrigðra raka eða kynningar
þess máls, sem um var kosið.
Samt fór það svo, að nálega
allstaðar örlar á andstöðu við
st.jórnarskrána. Vestur á Snæfells-
ncsi neita milii 60 og 70 kjósend-
Framh. af 2. síðu.
einskis fangstaðar á, hvorki um1
landareign' hér, né um það, að
gjalda héðan ákveðnar skuldir
þær er til lýðskyldu megi
metast.
... En um Grímsey er það að
ræða, ef þaðan er engi hlutur
fluttur, sá er til matianga er,
þá má fæða þar her manns, og
ef þar er útlendur her og fari
þeir með langskipum þaðan, þá
ætla ég mörgum kotbóndanum
þykja verða þröngt fyrir dyr-
um“.
Þar með var þeirri yfirráða-
tilraun Noregskonungs hrundið.
HEIÐINN HÖFÐINGI
Þá er mynd af Þorgeiri Ljós-
vetningagoða þegar kristni var
lögtekin á Alþingi. Manninum
sem mat heill ættjarðarinnar
framar öllu, og naut þvilíks
trausts, að þegar 'til friðslita
horfði milli heiðinna manna og
kristinna, báðu kristnir menn
hann, heiðingjann, að ráða mál-
um þeirra til lykta, og hann á-
kvað, að allir skyldu kristnir
verða á landi hér, því: „það
mun verða satt, ef vér slítum
í sundur lögin, að vér munum
og slíta friðinum.“
Báðir aðilar hlíttu úgskurði
hans og er þetta eitt bezta dæmi
þess, að þegar á ríður á úrslita-
stund geta íslendingar staðið
sameinaðir.
„HEYRA MÁ ÉG ERKIBISK-
UPS BOÐSKAP“
Þótt íslendingar tækju
kristna trú árið 1000 og kirkj-
unnar menn ynnu íslenzkri
menningu ómetanlegt gagn,
vægðu íslenzkir bændur lítt fyr
ir kirkjunni, þegar hún, sam-
kvæmt boði erlends erkibiskups
vildi seilast til veraldlegra
valda og beita yfirgangi til auð-
söfnunar. Bezta dæmi þess er
þegar Þorlákur biskup krafðist
af Jóni Loftssyni að hann léti af
höndum kirkju þá er feður hans
höfðu átt. Svaraði Jón Loftsson
þá: „Heyra má ég erkibiskups
boðskap, en ráðinn er ég í því
að halda hann að engu, og eigi
hygg ég hann vilji betur né viti
en mínir foreldrar, Sæmundur
fróði og synir hans. Ekki mun
bann yðvart skilja mig frá vand
ræðum mínum né nokkurs
manns nauðung, til þess er guð
andar því í brjóst mér að skilj-
ast við þau.“
íslendingar þessa tíma hötuðu
alla ánauð, hvort heldur kon-
ungs- eða kirkjuvald átti í hlut.
KVENHETJAN
Þá létu konur þessa tímabils
mikið að sér kveða. Eða hver
gleymir myndinni af Steinvöru
á Keldum þegar Þórður kakali
bróðir hennar biður Hálfdan
mann hennar um liðveizlu, en
hann færizt undan. Segir þá
Steinvör við bónda sinn:
„Eg mun taka vopnin og vita
ef nokkrir menn vilja fylgja
mér, en ég mun fá þér búrlykl-
ana.“
ur að samþykkja hana, þrátt fyrir
allan flokka og ríkisáróðurinn, og
í Rcykjavík,'Jiar sem enginn hafði
frið á sínu heimili fyrir senditík-
um áróðursbáknsins, reyndust á
annað þúsund manns ófáanlegir
til að gjalda jáyrði við stjórnar-
skrárlappanum.
Sem vænta rnátti kom Jió and-
staðan við stjórnarskrána ennjiá
greinilegar í ljós á Jieim tveimur
stöðum þar scm athygli var vakin
á vansmíðum hennar. Á Akureyri
reyridust nokkuð á annað hundr-
að manns ófáanlegir til að játast
undir bráðabirgðastjórnarskrária,
og hér á ísafirði eru það hálft
þriðja hundrað manns, sem lýsa
andstöðu sinni við bráðabirgða-
viðrinið, með því, ýmist að skila
auðu eða hreint og beint að krossa
við nei.
Þessi varð niðurstaðan, Jirátt
fyrir hinn látlausa ríkisáróður,
þrátt fyrir náið samstarf íhalds-
manna, kommúnista og aðalfor-
ustumanna Aljiýðuflokksins, þrátt
fyrir áróður Vesturlands og Bald-
urs. þrátt fyrir sameiginlega fregn-
ttuða pessdra yfiaigagna /haids og
kommúnista, þrátt fyrir sameigin-
lega kosningaskrifstofu, mikinn
bílakost og ötula sendiþjónustu,
og að endingu — þrátt fyrir ákafa
áköllun og misbeitingu á nafni
Jóns Sigurðssonar og Skúla Thor-
oddsen. ^
Hvernig hefði farið hér, ef al-
fi'jáls túlkun á stjórnarskránni
hefði verið leyfð á fundum og í
blöðrim og útvarpi?
Allar líkur benda til, að þá
hcfði bráðabirgðastjórnarskráin
verið kolfelld í sjálfu kjördæmi
Jóns Sigurðssonar. Og mundi ekki
niðurstaðan liafa oröiþ eitthvað
svipuð auuarstaðar, aðeins ef frjáls
hugsun hefði fengið að njóta sín?
Hverskonar fólk mundi það svo
vera, sem þrátt fyrir allt dirfðist
að segja nei við stjórnarskránni?
Mundi það vera hið hugsunar-
lausa, hlýðnissljóva atkvæðafé,
sem allir vita að nokkuð er til af,
bæði hér á landi og annarstaðar?
Nei, vissulega ekki. Allt hið
ístöðulitla, skoðanalausa, flokks-
þæga fólk glúpnaði fyrir ríkisáróðr
inum og vílaði ekki fyrir sér að
greiða atkvæði með stjórnarskrá,
sem það hafði enga hugmynd um
og bafði jafnvel aldrei heyrt eða
séð.
Þeir kjósendur, sem skiluðu
auðu, voru allt ákveðnir andstæð-
ingar stjórnarskrárinnar og vildu
með engu móti láta að ríkisáróðr-
inum, en nei-ið sögðu þeir einir,
sem vel þorðu að stríða gegn
straumi, og vildu engan afslátt
gefa af sannfæringu. sinni. — Hin-
ir, sem talhlýðni er gefin í ríkum
mæli og fylgispekt, þeir voru auð-
vitað eðli sínu trúir og játuðu
eins og jafnan fyrr hverju Jiví,
x:m krafist var.
Jábræónr ít]ornaís/orárinnar
segja nú, að það sé blett.ur A tsa-
firði, að héðan komu neiin flest.
Hvernig liugsa slíkir menn? Eru
þeir sokknir svo djúpt ofan í dýki
einræðishyggju og spillingar, að
þeir gersamlega fyrirlíta frjálsa
hugsun? Ef svo er, Jiá er ekki að
undra Jiótt þeir hyggi, að blettur
hafi fallið á ísafjörð, cn að öðrum
kosti má kjördæmi Jóns Sigurðs-
soruir vel við una, að þar voru þó
til hálft annað hundrað hræður,
sem ákveðið neituðu að jarma með
í þjóðkór Jieim, sem bannsyngja
skyldi seinustu leyfar frjálsrar
hugsuuar.
Úrslitakeppnin um skákmeistaratitil '
Sovétríkjaima átti að hefjast í maí, eftir
jjví sem segir í nýkomnum skákritum.
Sex 'pu'istarar iiaí'a þátttökurétt án und-
angenginnar kep]>ni, J>eir Botvinnik, Flohr.
Smislolf. Lilienthal, Kotoff og Lövenfish.
Auk ]>ess verða sennilega 14 aðrir, sem
verða'valdir úr á mótum, sem lialdin voru
í Moskva. Bakú og Omsk. Flohr og Lili-
enthal taka þátt í þeim í æfingaskyni.
Einna mesta athygli mun vekja, að Flohr
keppir þarna á slóru móti í fyrsta sinn i
finnn ár. Má gera ráð fyrir, að hartn verði
hættulegasti keppinautur Botvinniks um
fjTsta sætið, ef honum hefur ekki farið
aftur við hvíldina. Flohr er 35 ára gamall
og hefur lengi verið í fremstu riið skák-
manna. Arið 1937 var liann útnefndur af
Alþjóðaskáksambandinu til þess að keppa
við Aljechin. um heimsmeistaratitilinn, en
af þeirri keppni varð aldrei. Hann er Gyð-
ingur að ætt, var lengi tékkneskur borg-
ari, en er nú búsettur í Bakú.
Hér fer á eftir skák, sem hann tefldi á
meistaramótinu í Moskva árið 1936. Aths.
eru eftir Eliskases.
Dr. E. Lasker.
SVART:
d,7—dð
Rg8—f6
e7—e6
BfS—e 7
0—0
b7—b6
BcS—b7
• c7—c5 ,
Rb8—d7
11 <l8—<‘8
Flohr telur betra fyrir svartan 10.....
S. Flohr.
HVÍTT:
1. Rgl—f3
2. eSt—eS
3. c2—c|
4- b2—b3
5. Bcl—b2
(i. <12—di
7. Rbl—d2
S. Bfl—dS
9. 0—0
10. Ddl—e2
Re4 og ef 11. Hfdl, 11. Hfl—dl 12. Ilal—cl 18. Rf3—ef> Í5. DcLS—c7 Dc7—bS Rd7Xe5
lý. diXef Rf6—el)?
Örlagnrík villa. Nauðsvnlegl var 14
Rd7.
15. cixdf e6Xd5
lif 15 RXd2, þá 16. d6.
10. Rd2Xei d5Xeh
17. Bd3—cý IlcS—dS
1S. De‘2—gý Bb7—c6
Skipti á öllum hrókunum bjarga svört-
uin ekki. 18. ... . Hxd-fí 19* Hxdl, Hd8;
20. HxdSf, DxdS; 21. e6, 16; 22. Bxf6
og vinnur.
19. lldlXdS DbSxdS
Svartur mátti ekki drepa með hrókmnn
vegna 20. Bxf7f> KXf7; 21. eOf o. s. frv.
20. Hcl—dl DdS—aS
21. a2—aý o7—aó
22. eö—có 17-16
28. Ihll—d7f
Fallegt og einfalt. Ef 23 He8, þá
24. HXe7, HXe7; 25. BxfO. Ef 23
De8, þá 24. BXa6 o. s. írv. eins og í
framhaldinu. /
23 Bc6Xd7
21). e6xd71 KgS—h8
25. Dgl)—c6 DaS—dS
Þvingað. Ef 25. .. . . Bd8; Da6 og svart-
ur er glalaður.
26. BcbX,a6 fO—fö
27. Bb2—eö
Til þess að mæta Bf6 og geta við þeim
leik leikið Bd6 með óstöðvandi sókn.
27 c5—cJf.
Rýimr /yrir biskupnum og drottninguuni,
en jafnvel hin bezta vörn getur ekki bjarg-
að skákinni.
28. BaOXcl) Be7—c5
29. g2—gS DdS—c7
30. Be5—c7! De 7 X eÚ
31. BcltXeó Bcö—e 7
82. bS—bl) h7—hó
SS. aJf—aö bó X aö
81). bl)Xa5 t7-g6
35. Be6—d5 Gefið.
A-peðið kemst í borð. i
VestfjarSaför
Ármanns
Úrvalsflokkur karla úr
Ármanni, undir stjóm Jóns
Þorsteinssonar, fer til Vest-
fjarða í dag og ætlar hann að
ýna fimleika á öllum Vestfjörð
um.
í vesturleið verður komið við;
Stykkishólmi og e. t. v. sýnt
þar á sunnudaginn, en annars
er ákveðið að sýna á eftirtöld-
um stöðum: Patreksfirði, Sveins
eyri, Bíldudal, Þingeyri, Flat-
eyri, Suðureyri, Hnífsdal, ísa-
firði og e. t. v. í Bolungarvík
og Reykjanesi við ísafjarðar-
djúp.
Ármann hefur sýnt fimleika
48 stöðum víðsvegar um land-
ið, en aldrei á Vestfjörðum, fyrr
og er för þessi farin í samráði
við íþróttafulltrúa ríkisins, Þor-
stein Einarsson. Íþróttalíf er nú
örum vexti á Vestfjörðum og
munu Vestfirðingar fagna því
að kynnast hinum ágætu fim-
leikamönnum Ármanns.
Ármann er nú langvíðförul-
usta íþróttafélag landsins — hef
ur sýnt á 88 stöðum í 7 löndum.
Á sumar hafnir Vestfjarða
hafa aldrei áður komið fimleika
flokkar, héðan að sunnan.
í þessari för eru alls 14 stúlk-
ur og 13 karlmenn. — Farar-
stjóri verður Jens Guðbjörns-
son.
Hjálmar Björnsson
skipaður vararæðts-
í blaðinu „Minneapólis Morning
Tribune“ birtist 17. júní grein eft-
ir HjáTmar B jómsson ritstjóra, sem
nefnist „ísland gengur • í hóp
frjálsra þjóða“. Er þar í stuttu
máli rakin saga íslands og lýðvekl-
isstofnunarinnar. Lýkur greininni
með þessum orðum:
„ísland hefur í dag á ný göngu
sína í hópi frjálsra og fullvalda
þjóða og ber í brjósti hlýjustu
óskir til frjálsra þjóða urn heini
allan. Þetta eru rauriar meira en
óskir, því segja má að ísland biðji
þeim sigurs, Jiví að tilraun ís-
lands til sjálfstæðis hlýtur að byggj
ast á vonum frjálsra manna um
allan heim um að byggja betri og
frjálsari veröld. Sú staðreynd, að
lýðræðishugsjónin hefur staðið af
sér þúsund ára þjáningar á íslandi,
er sönnun þess að lýðræðið mun
sigra. ^
Lengi lifi lýðveldið ísland!“
Sama blað birtir Jiá fregn, að
Hjálmar Björnsson hafi verið út-
nefndur íslenzkur vararæðismaður
fvrir Minnesotaríki, og að síðar
um daginn muni íslendingar koma
saman í skemmtigarði „Lake No-
komis“, þar sem Hjálmar Björns-
son muni lesa upp kveðju forsæt-
isráðherra íslands til íslendinga
vestan hafs.
FréUatilkynníng frá utanríkisráðu-
neytinu.