Þjóðviljinn - 12.07.1944, Blaðsíða 5
&JÓÐVILJINN — Miðvikudagur 12. júlí 1944
Miðvikudagur 12. júlí 1944 — ÞJÓÐVILJINN
■ , Útgefaadi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurirm.
Bitstjóri: Sigurður Guðmundsson.
Stjómmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson.
f Bátstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, sími 2270.
%■ Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 218\\.
Aflkriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Uti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja: Víkingsprent h.f., Garðastrœti 17.
Hver olli hækkun vísitölunnar?
„Vlsir“ hefur undanfarið verið að babla um það að vanda
að kauphækkanir séu að gera allt ómögulegt, setja vísitöluna
upp úr öllu valdi, — kauphækkanirnar verði að stöðva, verklýðs-
hreyfinguna verði að brjóta á bak aftur í eitt skipti fyrir öll
ó. s. frv.
Það einkennilega við þennan söng er ekki að hann skuli
enn vera sunginn, — Vísir og þessháttar dót hefur ekki gert
aimað alla sína hundstíð en'fárast yfir öllum framförum í lífs-
afkomu alþýðunnar og mun ekki gera annað svo lengi sem Vís-
ir tórjr. v
En hitt er furðulegra, hve takmarkalausa fyrirlitningu þetta
blað sýnir staðreyndunum í skrifum sínum, þegar tillit er tekið
til þess að þetta er svokallað stjórnarblað.
Það er vitanlegt, — alveg óumdeilanleg staðreynd, hvað olli
hinni gífurlegu hækkun vísitölunnar haustið 1942. Það var hækk-
unin á verði landbúnaðarafurða — og einvörðungu hún að heita
má.
Það er ennfremur óumdeilanleg staðreynd að sú verðhækk-
um stóð ekki í neinu hlutfalli við kauphækkun verkamanna eða
byggðist á nokkurri sanngirni.
Verðhækkun þessi, — Ingólfsstyttan svokallaða, — byggð-
ist einvörðungu á samkeppni Framsóknar og bændadeildar —
[(=: Vísisliðs) — íhaldsins um nokkur sveitaatkvæði. Það hefur
síðan komið í ljós að svo hátt var verðið sett á kjötið þetta
haust að fyrir kjötframleiðsluna voru teknar a. m. k. 10 milljónir
króna meira en það, sem átt hefði að greiða, ef sexmannanefnd-
arsamkomulagið hefði verið lagt til grundvallar.
Undir þessari braskhækkun stynur þjóðin ennþá. Hin háa
vísitala og mikla dýrtíð stafar fyrst og fremst af þessari hækkun.
íslenzka þjóðin fékk þá forsmekkinn af því, hvað einræði
þeirrar klíku, sem vill kalla sig framleiðendaflokk, myndi þýða
fyrir þjóðina. — Það var slík klíka, sem réði haustið 1942, hafði
einokun um verðákvörðun, og svona stjómaði hún.
Fyrir axarsköft „framleiðendaflokksins“ blæðir þjóðinni, áð-
ur en flokksmynd kemst á klíkur þessar, sem nú eru að draga
sig samail.
Ög þao hlægilega er að þgð er einmitt Vísir, sem er að reyna
að bræða saman það versta úr Framsókn og það versta úr Sjálf-
stæðisflokknum, — dýrtíðarfrumkvöðlana, — tilbiðjendur Ing-
ólfsstyttunnar, — til þess að styðja þá ríkisstjórn, sem ekkert
hefur gert í dýrtíðarmálunum, nema hjálpað Eimskip og heild-
sölunum til að auka dýrtíðina! — Og þessi sami Vísir er svo að
öskapast yfir því að það sé ógurleg dýrtíð í landinu og við því
sé aðeins eitt ráð: lækka kaupið.
Það má ekki minnast á þátt einokunarherra landbúnaðar-
varanna eða Eimskip í dýrtíðinni, — það má ekki minnast á að
bæta úr þeim skaða, sem þessir aðiljar hafa gert í dýrtíðarmál-
unum á kostnað þeirra sjálfra. -— Það má aðeins tala um að
lækka kaupið — og þó vita allir að ef vísitalan bara er lækkuð,
þá lækkar kaupið að krónutali. Og það er það, sem hefur þýð-
ingu gagnvart útlenda markaðinum,
Skrif Vísí um dýftíðaröiáiirl eru blekkingar, ritaöar í þeim
tilgangi einum að féýhá að nota lausn dýrtiðarmáíanna sem á-
tyllu til állshérjáratlögu gegn alþýðunni. Um þá atlöfU er verið
að reyna að svæsa saman allt, sem til er af fasisma í íslenzku
þjóðlífi. Upp úr þessu þokkalega samsulli á að sjóða „framleið-
endaflokk“.
Vísisliðinu er ekki of gott að reyna það hér á íslandi, sem
Hitler er nú að mistakast í Evrópu. — En ofstækislið afturhalds-
ins ber ábyrgðina á afleiðingunum, ef það reynir að brjóta verk-
lýðshreyfinguna og lýðræðið á íslandi á bak aftur, reynir að
rýra lífskjör fólksins, þegar hægt er að leggja traustan grund-
völl að því glæsilegasta framfaratímabili, sem þjóð vor hefur
lifað.
Þegar norska
„Blink“ fdrs
Petta er hörmulegasta frásögnín í shjalasafní norska kaupshípaflotans|
Sex menn horfðu á seytján félaga sína devja
EFTIR BIRGER LUNDE
Sunnudaginn 8. febrúar 1942:
Kl. 19 komum til Charleston.
Mánudag'inn 9. febrúar: Kl. 18
fórum frá Cliarleston með hafn-
sögumann um borð. Kl. 19,30 fór
hafnsögumaðurinn. Stýrðum á-
fram gefna stefnu.
Miðvikudaginn 11. febrúar:
Vindur N O 5, sjór N O 4.
Kl. 20,45 hitti tundurskeyti s/s
„Blink“. Tundurskeytið hitti bak-
borða, fór gegnum rúm nr. 2 og
út á stjórnborða án þess að springa
Tæpri mínútu seinna hittu tvö
tundurskeyti til s/s „Blink“, bæði
miðskipa í vélarrúmið, og tvær
sprengingar fylgdu á eftir.
Skipið byrjaði að hallast á bak-
borða, og skipstjórinn skipaði öll-
um að fara í bátana. — Skipstjór-
inn ásamt O. Numme háseta var
á stjórnpalli er árásin var gerð. O.
Sahlin háseti var við stýrið. —
Þriðji stýrimaður, sem líka var
loftskeytamaður var í loftskeyta-
klefanum. Samkvæmt seinni til-
kynningu frá loftskeytamanninum
eyðilagðist stöðin við sprenging-
una, svo að ekki var hægt að senda
skeyti.
Bakborðsbjörgunarbátnrinn
brotnaði við sprenginguna, svo að
stjórnborðsbáturinn einn var not-
hæfur.
Á s/s „Blink“ var eitt björgun-
arbelti ásamt gúmmíklæðnaði
handa hverjum manni. — Tutt-
ugu og þrír menn komust í björg-
unarbátinn.
Álíta verður, að eftirtaldir menn
hafi farizt við sprenginguna:
Dahlman fyrsti vélstjóri, K. Jo-
hansen, Roos kyndari (hollenzk-
ur), Sitrman messadrengur (kana-
diskur), Lewis skýtta (brezkur).
Tveir menn sáust á þilfari eftir
að stjórnborðsbjörgunarbáturinn
var kominn á flot. Við töldum þá
vera H. Gillik kyndara (Suður-
Afríkumað'ur) og A. Pappacena
skyttu (brezkur). Við kölluðum
til þeirra að stökkva í sjóinn, og
að við skyldum taka þá Upp í
bátinn. — Þeir gétðu það ekki.
Þeir gengu afturá og losuðu flek-
ann, og við álitum, að þeir hefðu
komið honum á flot, því að seinna
sáum við dauf ljós undir skutnum
á s/s „Blink“.
Kl.. 21.10 sökk s/s „Blink“. —
Við ákváðum að liggja fyrir rek-
akkeri, það sem eftir var nætur
til að koma auga á nekann í dags-
birtu, ef hægt væri.
PIMMTUDÁGIJR i-L Í'IÍBRÚ-
AR
Alla nóttiná VA'r norðaustan kul
og ókyrr sjór-. — Þegar birti, sást
ekkert til flekans. — Segl var nú
dregið up og stefnt til lands.
Kl. 10,45 var björgunarbátur-
inn fyrir ólagi og hvolfdi. Ilann lá
með kjölinn Upp í loft. Allir kom-
,ust á kjöl nema einn, R. Graves
háseti, og gátu rétt bátinn við.
K. Johansen þriðji stýrimaður
reyndi að bjarga Graves, en árang-
urslaust.
Er bátnum hvolfdi týndist allt
IIér eru tvœr jrásagnir af sama atburði. A undan er jáorð
slcýrsla stýrimanns, en á ejtir er samtal blaðamanna við þá,
sem komust aj.
Birger Lunde var jyrsti stýrimaður á s./s. ,,Blink“ og er
enn á norsku skipi.
Tor Myklebost er blaðafulltrúi við norsku sendisveitina í
Washington.
lauslegÞ í bátnum, þ. á. m. vatn
og brauð.
Eftir að báturinn hafði verið
réttur við, syntum við í sjónum á
meðan tveir menn reyndu að ausa
bátinn. Allir fóru upp í bátinn
aftur. — Báturinn flaut á flothylkj
unum, en þegar allir voru komnir
í hann, varð þunginn svo mikill, að
sjórinn náði um hálft fet upp
fyrir borðstokkinn.
Kl. 11 hvolfdi bátnum aftur.
Aftur tókst að rétta hann við.
Kl. 13 hvolfdi bátnum ennþá
einu sinni. Aftur tókst að koma
honum á réttan kjöl.
Margsinnis var reynt að ausa
hann, en árangurslaust, og við urð-
um að halda áfram að sitja í
sjónum upp að brjósti.
Kl. 17 missti K. Larsen undir-
háseti vitið og dó.
Kl. 18,30 missti P. Winther und-
irháscti \itið og dó.
Kl. 19 fór skip framhjá í um
800 metra fjarlægð. Því var gefið
merki með bátshaka, sem olíukápa
var fest á. — Skipið hélt áfram
leiðar sinnar án þess að taka eftir
okkur. — Hálfum klukkutíma
seinna fór annað skip framhjá. í
þetta skipti dálítið nær. Sömu
merki voru gefin, en árangurslaust.
Um kl. 19 missti K. Johansen
þriðji stýrimaður vitið og dó.
Um kl. 21 missti Eriksen mat-
sveinn vitið og dó.
Um kl. 22 missti F. George und-
irháseti vitið og dó.
Um kl. 23 missti 0. Sahlin und-
háseti vitið og dó.
•
PÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR
Vindur norðlægur 6, sjór norð-
lægur 4. Rak fyrir vindi og straum.
Sjórin gekk stöðugt yfir okkur/
Björgunarbáturinn enn um hálft
fet í kafi.
Um kl. 1 missti J. Donac kola-
mokari vitið og dó,
Um kl. 3 missti S. Ulverstad
skipstjóri vitið og dó.
Um kl. 4,3() missti Sörensen
þriðji vélsljóri vitiö Og dó.
Um kl. 5 missti K. Johansen
ánnar Velstjóii vitið og dó.
Uni kl. 7 Inissti J. White skytta
vitið óg dó.
AUur dagurinn leið án þess að
nokkuð sæist. Vindur og sjór var
alltaf jafn kvikur, svo að ómögu-
legt var að ausa, þótt margar til-
raunir væru gerðar.
LAUGARDAGUR 14. FEBRÚ-
AR
Vindur norðlægur 6, sjór norð-
lægur 4. Rak enn fyrir vindi og
straum. Björgunarbáturinn enn í
kafi. Sjórinn gekk stöðugt yfir okk
ur.
Um kl. 4,30 missti Kvia kyndari
vitið og dó.
Um kl. 7 missti E. Plume há-
seti v.itið og dó.
Um kl. 9 missti A. Hermum há-
seti vitið og dó.
Um kl. 11 missti M. Larsen
0
kyndari vitið og dó.
Um kl. 12 missti F. Feydt annar
stýrimaður vitið og dó.
Klukkan 15,30 sást skip. Við
gáfum merki eftir því sem hægt
var. Við sáumst og um 20 mínút-
um seinna vorum við teknir um
borð í s/s „Monroe“, skipstjóri
W. W. Clendaniel. Á s/s „Monroe“
fengum við góðar móttökur og
hjúkrun.
Eftirtaldir björguðust: B. Lunde
fyrsti stýrimaður, H. Friis bryti,
O. Numme háseti, A. Torbjörn-
sen háseti, G. Gulliksen kyndari og
G. Johnstone undirháseti.
ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚ-
AR
Kl. 12 kom s/s „Monroe“ -til
Baltimore.
G. Johnstone undirháseti var
strax fluttur í sjúkrahús.
Við hinir vorum fluttir til strand
varðstofunnar og yfirheyrðir þar.
Eftir yfirheyrsluna vorum við
allir fluttir í sjúkrahús.
Undirritað:
O. Numme. B. Lundé
háseti 1. stýrimaður
G. Gulliksen
kyndari
II.
EFTIR TOR MYKLEBOST
Tuttugu og þrír menn í björg-
unarbát úti á rúmsjó, og nóttin
var dimm og veðrið hvasst.
I dag eru sex af þessum 23 komn
ir á land eftir ntóstum fjórft sólar-
hringa í sjónum. Hinir 17 háðu
árangurslausa baráttll gegn höf-
uðskepmmum-. Hvér á eftir öðr-
um yfirbugftðist af áreynslunni og
„urðu eftir á hafinu“ eins og sagt
cr á gamalli norsku, þrátt fyrir að
félagar þeirra berðúst eins og óðir
fyrir að bjarga lífi þeirra.
★
Ég hitti fjóra þeirra, sem kom-
ust af, á Sjómannáheimilinu í
Baltimore.
Það eru Birger Lunde fyrsti
stýrimaður, Odd Numme og A.
Torbjörnsen liásetar og Godtfrcd
Gulliksen kyndari. II. Friis bryti
og G. Jolinstone undirháseti eru
enn í sjúkrahúsinu,
„En það er ekkert sérstakt að
þeim“, segir stýrimaðurinn. „A.
m. k. ekki brytanum. Bara örygg-
isráðstöfun af hálfu læknanna. Við
hinir vorum líka í sjúkrahúsi
nokkra daga aðallega til mála-
mynda, held ég“.
Hann brosir dálítið, næstum af-
sakandi: „En það var gott að fá
að sofa í almennilegu rúmi aft-
ur!“
Hinir , skellihlæja, og Gulliksen
segir: Eitt kvöld í björgunarbátn-
um fannst mér ég vera inni í hlýju
og notalegu herbergi, — hreinasta
óráð, skiljið þér! Og þar stóð rúm
með hreinum lökum og stórri dún-
sæng. Og svo fór ég og lagði mig
út af — í kaldan sjóinn!“
Ilann hlær dátt og hinir með.
Eg sit og horfi á þá. Þetta eru
fjórir ungir menn. Enginn þeirra
orðinn þrítugur,
Þarna er fyrsti stýrimaðurinn
með beindregna, veðurbitna and-
litsdrætti. Augun eru skýr og vak-
andi. Þetta er foringjatypa. Hann
er enn leiðtoginn meðal félaga
sinna, einnig hér á Sjómannaheim-
ilinu. Ilann er aðeins 28 ára gam-
all. en ber með sér allan þann
sjálfsagða myndugleika, sem mað-
ur viðurkennir hiklaust án þess
að spyrja um ermaborða eða stjörn
ur.
Þarna er Odd Numme háseti.
Hann er hár og ljósa hárið lætur
illa að stjórn og vill fara niður
á ennið. Stóru sterku vinnuhend-
urnar liggja rólegar á borðinu fyr-
ir framan hann.
A. Torbjörnsen háseti er bara
drengur að sjá. Augun eru blá og
hugsandi. Hann er hæglátur og fá-
orður.
Og þarna er Godtfred Gulliksen
kyndari. Hann er lítill og ljós-
hærður, ólgandi af fjöri og kátínu,
— „easy-going“ eins og Ameríku-
menn segja.
Þetta eru fjórir piltar, sem hafa
lent í hlutum, sem vanalegir land-
krabbar eiga bágt með að ímynda
sér, án þess að á þeim sjái.
Það er ómögulegt að hugsa sér
það, að þeir og hinir tveir félagar
þeirra skuli vera þeir einu, sem
lifðu af e. t. v. hið hörmulegasta
allra norskra skipsskaða í þessu
stríði. Og þeir gera ekkert Sjálfir
til að skýra þá mynd.
Þeim var bjargað, — höfðu „ver
ið heppnir“, eins og stýrimaður-
7>or og festa norsku sjómannanna hejur jajnan verið lofuð, en aldrei hejur hún komið betur í ljós en
í þessu stríði. ■— Ilér sést norskt ðkip á Atlantshaji.
2.
inn sagði.
Þeir fara á sjóinn^aftur jafn-
skjótt og hið tilskilda, mánaðar-
langa leyfi þeirra er búið.
Þeir hafa miklu meiri áhuga fyr-
ir að fá að vita, hvort hægt úiuni
að fá Jeigðan kofa i Colinecticut,
svo að þeir geti farið á skíði í leyf-
inu, heldur en að segja frá.
Tundurskeytið hitti s/s „Blink“
kl. 8,45 um kvöldið 130 mílur frá
landi.
Það var mikill sjógangur um
nóttina og rigning daginn eftir.
Næsta dag byrjaði harmleikur-
inn fyrir alvöru. Með stuttu milli-
bili urðu skipbrotsmennirnir vit-
skertir og dóu. Þetta byrjaði seint
á fimmtudag og hélt áfram allan
að til báturinn sást og, þeim, sem
föstudaginn og laugardaginn þang
eftir lifðu var bjargað.
Þessir fjórir segja frá þessu með
venjulegu orðalagi og án tilrauna
til að hrífa áheyrandann. Þeir
segja, hvernig þeir reyndu að halda
lífinu í félögum sínum og líka
hvað það var árangurslaust.
„Eg held“, segir stýrimaðurinn,
„að í okkar tilfelli, þar sem kuld-
inn var ekki því meiri, að áreynsl-
an sé a. m. k. eins mikið andleg
og líkamleg. Þeir, sem fyrst misstu
kjarkinn og vonina, buguðust líka
fyrst. Enda var útlitið vonlítið,
sérstaklega á nóttunni“.
„Já, það er kannski rétt, sem
þú segir um kjarkinn óg vonina“,
segir Guliksen, „en ég er nú ekki
alveg viss, Eg t. d. hafði bölvað
mér upp á, að ég skyldi í land. En
það er nú ekki mér að þakka, að
ég sit hér“. — Ilann lítur á
Numme, sem bandar til hans með
hendinni og roðnar eins og skóla-
drengur. — „Hann þarna dró mig
þrisvar upp úr sjónum! Eg fékk
óráð, skiljið þér.
Einu sinni fannst mér ég vera
inni í hlýju herbergi með rúmi,
eins og ég sagði áðan. í annað
skipti ætlaði ég að fara inn í
leigubíl, sem stóð rétt fyrir aft-
an bátinn. Eg ætlaði að fara á
hótel, sem var skammt frá. Eg
sá það eins vel og ég sé yður
„núna!“ Hann kímir og bætir
við: „Eg var reyndar ekki sá
eini, sem sá þetta! Við sáum
þetta næstum allir í einu.“
Hinir votta þetta. Um tíma.
sáu næ3tu'm allir á bátnum
þennan leigubíl og þetta hótel.
Og hver á fætur öðrum gekk í
sjóinn til að setjast í leigubíl-
inn.
„Hversvegna eigum við þá að
sitja lengur i þessu kaffihúsi?“
spurðu þeir. „Getum við ekki
ekið upp í hótelið þarna?“
Gulliksen aftur: „Það er skrít-
ið! Eg man þetta allt nú. Og
ég vissi vel að þetta var vit-
leysa meðan á því stóð. En ég
réð ekki við það! Það var bara
svona, það þýddi ekki að segja,
að þetta væri vitleysa, því að
bíllinn stóð þarna og stutt frá
var hótelið!“
Hann brosir og segir: „Einu
sinni fannst mér ég eiga að fá
sprautu í skrokkinn! Stýrimað-
urinn reyndi að sýna mér, að
þetta væri vitleysa, og mér
fannst það víst líka. En sprautu
varð ég að fá, og svo klæddi
ég mig úr“.
Það sem á eftir fer var ekki
sagt á meðan Lunde stýrimaður
og Numme háseti voru viðstadd
ir, því að þeir máttu ekki heyra
sér hrósað.
Gulliksen og Torbjörnsen
geta þakkað Lunde og sérstak-
lega Numme, að þeir eru á lífi.
Báðir börðust eins og ljón fyr-
ir lífi félaga sinna, fyrir að
halda kjarkinum við og hindra
þá í að missa vonina. — Hvað
eftir annað stökk Numme í sjó-
inn án tillits til hákarlanna,
sem höfðu safnazt að bátnum,
til að ná í félaga sína.
„Hann hélt okkur, þegar við
urðum æstir,“ segja þeir. „Hann
gerði að gamni sínu við okkur
og sleppti okkur ekki fyrr en
við vorum orðnir rólegir aftur.
Og gafst ekki upp meðan nokk-
ur von var um nokkurn okkar.
Hann hristi okkur líka til að
halda hitanum í okkur. Og
svona var hann við hina. En
segið ekki, að við höfum sagt
þetta, því að þá verður hann
bara vondur!“
Þes^ má geta, að áhofnin á
s.s. „Monroe“, sem bjargaði
þeim, sem komust af, talar um
Numme með lotningu í mál-
rómnum.
„Það var ekki hægt að sjá á
honum, að hann hafði verið
fjóra daga í sjónum,“ sögðu
skipsmenn á „Mouroe“. „Hann
leit út eins og nývaknaður af
góðum nætursvefni!11
Fyrir framan mig sitja þessir
fjórir norsku sjómenn, klæddir
nýjum fötum. Þessi föt eru al-
eigan. Þeir voru hálfnaktir, þeg
ar þeir komu í land.
Þeir sitja rólega og tala sam-
an. Þeir spyrja um fréttir frá
Björgvin, Sandefjord, Grimstad
og Nötteröy.
„Það hlýtur áð vera ljóta líf-
ið heima“, segja þeir. Einn af
þeim, sem fórst með „Blink“
hafði komið að heiman fyrir .að-
eins fjórum mánuðum síðan.
„Hann fór frá konu og tólf
daga gömlu barni, og má af því
sjá, að það hlýtur að vera ljóta
lífið heima.“
Það verður hljótt við borðið.
Sjómenn segja aldrei um fé-
laga sína að þeir séu „dauðir“.
— „Hann fór vestur“, segja
þeir. Og hinn káti Gulliksen
verður allt í einu alvarlegur og
segir: „Svo mikið hef ég' lært
þessa dagana, að ef ég á ein-
hvern tíma að fara vestur, þá
vil ég drukkna. Það er ekki
vondur dauði.“ Hann situr þög-
ull, en brosir svo allt í einu aft-
ur og segir: „Ef ég fer þá nokk-
urn tíma vestur! Godtfred Gull-
iksen er ódauðlegur.“
Þeir hlæja allir aftur eins og
drengir. Augun eru lifandi og
einbeitt í hressilegum, veður-
bitnum andlitunum.
„Sjáumst aftur í Noregi,“
segja þeir þegar ég fer. „Það
verður ekki langt þangað til.
KYNNIST HETJUBAR-
ÁTTU NORSKU ÞJÓÐAR-
INNAR
KAUPIÐ ÞESSA
ÁGÆTU BÓK
Sögusýningin
Framh.af 3. síðu
Menn heimsækja völlinn hvert
einasta ár,
og með aðdáun svæðið sér
kynna;
en bregð þér þá líka til
Brennugjár,
því blóð, sem var saklaust og
angistartár
þú saman við sótið romrt
finna
Og leggirðu hlustir við
hamranr.a þil,
þá heyrirðu ominn af veini,
sem brýzt enn í drg gegnum
hraungjánna hyl
og hljómar sem sorgarleiks
eftirspil,
og teygt gæti tár fram af
steini“.
„ÞEIR SEM VÖLDIN HAFA“
„Hve mikill er ekki sá mun-
ur að sjá, þá menn, er þá stóðu
hér börmunum á, og hina er á
bálið þeir hrundu!“
En hún er langt frá því að
vera glæsileg lýsingin, sem Jón
Vídalín gefur á valdamönnum
þjóðarinnar í einni af ræðum
sínum:
„Þetta hneyksli, nær þcir, seni
völdin hafa, brjóta sjálfir lögin
hvað mest, eru lauslátir, óráðvand-
ir, ágjarnir, svíkja daglaunára enn
fleka eigur sínar út af hinum ein-
falda, eru barúttusamir, ofbeldnir,
og fremja allra handa skammir og
óhæfu, er þeir straffa á öðrum, svo
sem væri ckki lögmálið gert nema
fyrir almúgann“.
VÖXTUR ÍSLENZKU ÞJÓÐAR-
INNAR HINDRAÐUR
Athugum nánar kjör þeirrar al-
býðu sem bjó við stjórn slíkra vald
íafa og Jón Vídalín lýsti hér að
’raman.
Bændur og íslenzka þjóðin öll
er á þessu tímabili bundin á klafa
einokunarverzlunarinnar. En stór-
bændavaldið í landinu, sem þó
varð að lifa í náð erlendu valdhaf-
inna, átti í stríði við vinnufólkið
í landinu, er miðaði fyrst og fremst
að því að sjávarþorp mynduðust.
Þegar árið 1404 er lausamennska
bönnuð með Alþingissamþykkt.
í svonefndum Píningardómi á
Alþingi 1490 segir:
„Svo höfum vér dæmt og sam-
þykkt af allri lögréttunni, að eng-
ir búðsetumenn skuli vera í land-
inu, þeir sem eigi hafa búfé til að
fæða sig við ... sé upptekin allur
þeirra afli konungsumboðsmanni
og bændum öllum í sveitinni ...“.
í Garðadómi úr Snóksdal, 1555,
segir svo: „ ... Sömuleiðis höfum
vér og dæmt, að allir búðarsetu-
menn, sem ekki hafa búfé að ræða
við sig, skuli hvorki géra skip né
menn til sjós, nema þeir fjölskyldu-
menn, sem mikla ómegð hafa, megi
bjargast með barna sinna styrk.
En þeir öðruvísi gera, þá sé upp-
tækur þeirra mannafli, svo og skip-
anna, eignist hálft kóngsunþjoðs-
maður, en hálft hreppstjórar og
þeir bændur, er styrk veita þar til“.
Á 2 ÁRUM DÓU 20% AF
ÞJÓÐINNI
Dönsk einokunarverzlun merg-
sýgur þjóðina. Innlent höfðingja-
vald hindrar viðgang sjávarút-
vegsins. Þetta, ásamt eldgosum og'
harðindum, lúndrar ekki aðeins
vöxt íslenzku þjóðarinnar, heldur
veldur beinlínis mannfækknn.
Samanburðartölur, sem á sýn-
ingunni eru, uni fólksfjölda á ís-
landi og í nágrannalöndunum,
sýna þetta greinilega.
Tölurnar fara hér á eftir.
Fólksfjöldi á íslandi:
1703 : 50444
1702 : 44845
1783 : 48800
1780 : 38303
Fólksjjöldi í Noregi:
1709 : 723 þús.
1801 : 881 þús.
Fólksjjöidi í Danmörku:
1089 : 087 þús.
1801 : 929 þús.
Fólksjjöldi á Bretlandseyjum:
1072 : 7,7 milljónir
1801 : 15,7 milljónir
HJÁTRÚ — DRAUMAR
HUNGRAÐSFÓLKS
Menn flýja hinn ömurlega veru-
leika, leita skjóls í liillingalöndum
drauma og langana. Huldufólks- og
útilegumannasögur eru í hávegum
hafðar.
Hungruðum mönnum er hugð-
næmt að hlusta á frásagnir af
þverhandarþykkum sauðarsíðum
og snjólausu landi í hinum ævin-
týralegu dölum útilegumannanna.
Þeim er býr við grútartýru í lág-
um torfbæ er ljúft að reika í
draumi um ljósum skrýddar álfa-
hallir.
Slíkar sögur verða athvarf hins
vanmegna fólks — auður þess, —
og hjátrúin blindar það.
Á sýningunni eru nokkrar þjóð-
sagnamyndir er Kristinn Péturs-
son hefur gert. Þar er og málverk
Kjarvals: Álfahamar.
OG ÞRÁTT FYRIR ALLT
Þrátt fyrir alla niðurlæginguna
tókst ekki að drepna íslenzka
menningu.
Með sögum sínum varðveitti al-
þýðan tunguna. Og eigi má gleyma
þeim ágætismönnum, sem unnu ó-
metanleg störf í þágu íslenzkrar
menningar.
Jón Arason stofnaði prentsmiðju
á Hólum um 1530. Guðbrandur
Hólabiskup, (1571—1627) eflir
prentsmiðjuna og gefur út biblíuna
auk annarra bóka, á íslenzku, þar
með er tryggt að íslenzkan verður
kirkjumálið.
A mgrímur lœrði, (1568—16/8)
ver íslenzku þjóðina fyrir erlendu
níði.
Hallgrímur Pétursson (161/—
1074) yrkir passíusálmana.
Árni Magnússon, (1603—1730)
bjargar ómetanlegum verðmætum
íslenzkra bókmennta frá glötun,
með handritasöfnun sinni.
Jón Vídalín prédikar yfir þjóð
sinni svo, að „af andagift ríkari
aldrei var kennt né andlegri hjart-
ans grunni“. Alþýðan kunni að
meta hann. Valdhafana sveið und-
I an prédikunum hans, eins og't. d.
kafla þeim sem hér fer á eftir:
„Hin grimmu villidýrin á mörk-
inni hafa sinn vissan skammt og
þau taka ekki bráðina nema hungr
Framhald á 8. síðu.