Þjóðviljinn - 18.11.1944, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.11.1944, Blaðsíða 8
,Ur* bopgitxnl Næturlæknir er í læknavarðstof- unni í Austurbæjarskólaanum, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. Ljósatími ökutækja er frá kl. 3.55 e h. til kl. 8.25 f. h. Næturakstur: Hreyfill, sími 1633. Útvarpið í dasr: 20.20 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.40 Einsöngur: íslenzk og skozk lög (frú Davína Sigurðsson). 21.00 Upplestur: Lárus Pálsson leik- ari les. 21.25 Hljómplötur: Karlakórinn „Vís ir“ syngur (Þormóður Eyjólfs- son stjórnar). 21.50 Gömul danslög (plötur). 22.00 Fréttir. TIL KAUPENDA ÞJÓÐVILJANS! Þeir kaupenáur hlaðsins, sem vilja styrkja það með því að borga októ- bermánuð, eru beðnir að koma á afgreiðsluna, Skólavörðustíg 19, eða Láta hana vita. Blaðinu væri að þessu hinn mesti styrkur, en hvern einstakan kaupenáa munar það ekki mikhi. Skíðafélag Rsyíijavíkur ráðgerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði næstkomandi sunnudag. Lagt á stað kl. 9 árdegis. Farmiðar seldir hjá L. H. Miiller, til félagsmanna kl. 4 í dag, en kl. 4 til 6 til utanfélags- manna, ef afgangs er. Lýðveldisiagnaðtir Breiðíirðingafé- lagsins Breiðfir'&intjafélagið ejndi til lýðveldisfagnaðar í Sýningarskála myndlistarmanna hann 5. okt. s. I. Formaður félagsins. Jón Emil Guðjónsson. setli samkomuna og stjórnaði henni. í byrjun fagnaðarins var vígð- ur félagsfáni fvrir Breiðfirðinga- félagið. Þykir fáninn mjög falleg- ur; gerð Hans er ]>rír fljúgandi svanir í bláum feldi. Þau Ingveld- ur Á. Sigmundsdóttir frú og Magn ús Þorláksson, símamaður, fluttu fánanum frunis'r.min kvæði. Á und an fánavígslunni var einnig sung- ið nýtt kvæði. lileinkað Breið- firðingafélaginu, e[túr' Jón frá Ljárskógum. Kristján Gil' imuson ritstjóri mælti fyrir minni lýðveldisins. Frú Jónína Guðmundsdóttir flutti ræðu, er hún nefndi: Konan og lýðveldið. Jóhannes skáld úr Kötlum las upp Islendingaljcð, verðlauna- kvæði sitt frá Jýðveldishátíðinni. Breiðfirðingakórinn söng einnig sama kvæði með nýju lagi eftir Gunnar Sigurgeirsson, söngstjóra kórsins. Haraidur Kristjánsson kaupmaður söng einsöng. Þá fluttu eftirtaldir menn stutt ávörp: Oskar Bjartmarz, forstjóri, Sig. Hólmsteinn Jónsson, ritari Breiðlfirðingafélagsins, Guðmund- ur Gíslason, skóiastióri, Gísli Jóns- son, alþingism. og séra Árelíus Níelsson. Forseta Islands, herra Sveini Björnssyni. var .sc'iit heillaóska- skeyti frá fagnaðinum. Að síðustu var svo stiginn dans. Samkoma þessi var vel sótt og þótti takast ágætlega. þiÓÐVIUIN Mynd þessi, „drengwr“ er á samsýningu þeirra Gunnfríðar Jónsdótt- ur og Grétu Bjömsson. Er þetta fyrsta mynd Gunnfríðar Jónsdóttur. — Sýning þessi hefur vakið töluverða athygli og umtal og þykir niörg- um uppstilling sýningarinnar smekkleg og margar myndanna góðar. í gœrkvöld liöfðu ta’p tvö þiisund manna sótt sýninguna. Hún verður opin til mánudagskvölds. Híiikrunavkvennafélagíð Framhald af 1. síðu. 'hugamál hjúkrunarkvenna að kom ið verði upp góðum fiíllkomnum h júkrunarkvennaskóla. Kjör hjúkrunarkvenna hafa á undanförnum árum verið á marg- an hátt hrakleg, en verði launa- lagafrumvarpið nýja samþykkt ó- breytt verðiir bætt úr því, hvað kaiupið snertir, en auk þess þarf að bæta aðbúnað þeirra. T. d. eru nú hjúkrunarkonur spítalanna oft látnar vera margar saman í einu herbergi, en starf hjúkrunarkvenn- anna er mjög erfitt og þrevtandi og til þess að geta leyst það vel af hendi þurfa þær að njóta hvild- arstundanna í ró og næði í góð- um húsakynnum. í samningi sem gerður var í jún'í 1942 var ákveðið að vinnutími ihjúkrunarkvenna skyldi vera 8 stundir á dag, en það hefur hvergi verið framkvœmt vegna þess að nœgilega nvargar hjiíkrunarkonur eru ekki til, og ein afleiðingin af hjúkrunarkvennaeklunni er því sú, að þœr verða að vinna langt frarn yfir eðlilegan og hœfilegan starfs- tíma. Á þessu þarf að verða breyting og hún verður því aðeins, að stofn aður verði fullkominn hjúkrunar- kvennaskóli og að kaup og kjqj- hjúkrunjirkvenna og hjúkrunar- nemanna verði verulega bætt. Aðallrvatamaður að stofnun Fé- lags íslenzkra hjúkrunarkvenna var Christophine Bjarnhéðins, hún var dönsk að ætt og réðist að LaugarneSspitala og giftist síð- ar yfirlækni spítalans, Sæmundi Bjarnhéðinssyni. Fyrsta lærða íslenzka hjúkrun- ark. var Þóra J. Einarsson er réð- ist að Kleppi 1907. Hún hafði lært í Edinborg. Islenzkar hjúkrúnarkonur voru fáar fyrstu árin og þótt Vífilsstaða- hælið væri stofnað 1910 var það ekki fyrr en 1922 að fyrst var ráðin þar ísl. yfirhjúkrunarkona, IMagdalena Guðjónsdóttir. Það var fyrst á árunum 1914—1922 að skriður komst á nám íslenzkra hjúkrunarkvenna, en á þeim ár- ium stunduðu nokkrar stúlkur nám erlendis og hófu síðan braut- ryðjendastarf er þær komu heim. Með starfrækslu Landspitalans 1930 var Hjúkrunarkvennaskóli íslands settur á stofn og tók til starfa 1932, en skorti þó enn við- unandi húsakynni. — Námstím- inn er 3 ár. F. í. H. gerðist aðili í samvinnu (hjúkrunarkvenna á Norðurlönd- um og fvrir milligöngu þeirra sam- taka hafa íslenzkar hjúkrunarkon- ur, að námi loknu, átt kost á dvöl við sjúkrahús á Norðurlöndum og getað kynnst þar nýjungum í starfi sínu\ Félagið hefur ennfrem- ur sent fulltrúa á mót hjúkrun- arkvenna á Norðurlöndum. Félag ísl. hjúknunarkvenna gekk í Al- þjóðasamband hjúkrunarkvenna árið 1933 og hefur sent fulltnia á mót sambandsins. Árið 1943 gerðist félagið aðili í Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja og fyrir atbeina sambands- ins var hjúkrunarkvennastéttin tekin inn í launataxta ríkisins. í félaginu eru nú 206 félags- konur og 33 aukafélagskonur. Fyrsta stjórn félagsins var skipuð þessum konum: Formaður Harriet NÝJA BÍG lÆvintýriíleikhúsinu („Lady of Burlesque") Sérkennileg og spennandi Itnynd- Aðalhlutverk: Ibarbara STANWYCK og MICHAEL O’SHEA. Börn fá ekki aðgang. Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. Sala aðgöngum. hefst kl. 11. | Kaupum tuskur i allár tegundir hæsta verði. I HÚSGAGNA- VINNU STOFAN Baldursgötu 30. Sími 2292. TJARNARðlÓ Síóhetjur (Heros of the Sea). Rússneskur sjónleikur um jjSvartahafsflotann í orustu. S. D. STOLYAROV, A. M. MAKSIMOVA, A. A. ARKADEV. Sýning kl. 7 og 9- FIESTA. Skrautleg söngva- og dans- Imynd frá Mexikó í eðlilegum ilitum. Sýning kl. 3 og 5. |3ala aðg.miða hefst kl. 11. KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN lireisslinlsal losið-lsnimyr PemngasSínunlnni hætt En tekiö verður á móii fainaði Guðlaugur Rósinkranz skýrði blaðamönnum í gœr frá Noregs- söfnuninni, en henni er *nú lokið og nemur pcningasöfnunin kr. 8ý2 þús. 466,80 og verður féð geyrnt hér þar til leiðir opnast til Noregs, en fest liafa verið kaup á 100 smálestum af mcðalalýsi. Auk þess hefur safnazt mikið af allskonar ullarfatnaði sem nemur a, m, k. 40 þúsundum króna. Síðastliðinn vetur sendi Noregs- sÖfnunarnefndin bréf til allra kven félaga á landinu og óskaði aðstoðar þeirra, við fatasöfnun, árangurinn hefur orðið ágætur eins og raun ber vitni, því mest af fatabirgð- unum er sent frá kvenfélögunum. Er þetta allskonar ullarfatnaður, einkúm barna og unglingafatnað- ur og mestallt af fötunum nýtt og ■handprjónað. Verið er nú að flokka fatnaðinn og pakka niður, svo hægt sé að hafa liann tilbúinn til sendingar þegar leiðir opnast til Noregs og verður söfnuninni ráð- stafað í samráði við Rauða kross- inn í London og Norræna félagið í Noregi. Peningasöfnuninni er nú lokið, en hatdið verður áfram að taka á móti fatnaði ennþá og ættu þeir, sem ekki hafa getað komið því við áður að senda gjafir sínar á „í álögum44 Óperettan „f álögum“ var sýnd í fyrsta sinni á þessum vetri s. 1. miðvikudag við góða aðsókn. Bár- ust leikendum allmargir blóm- vendir. Næsta sýning verður á morgun ' kl. 3. | Kjær og Aldís Ilelgadóttir, Jór- unn Bjarnadóttir, Kristín Thor- oddsen og Sigríður Magnúsdóttir. Núverandi stjórn ,skipa: For- maður: Sigríður Eiríksdóttir, vara- form'aður: Elísabet Guðjolinsen, ritari: Sigríður Badimann, gjald- keri: Guðrún Árnadóttir og Sig- rún Straumland. í tilefni 25 ára afmælisins hef- ur félagið látið gera minjagrip: hjúkrunarkonu er Guðmundur Ein arsson frá Miðdal hefur mótað í leir, og fá þær einar minjagrip þennan, sem nú eru meðlimir í Félagi íslenzkra hjúkrunarkvenna. næstunni, þeim er veitt móttaka hjá Haraldi Faaherg í Hafnar- stræti 5. Formaður Noregssöfnunarnefnd arinnar er Guðlaugur Rósenkranz, en hinir tveir eru Sigurður Sig- urðsson berklayfirlæknir og Har- ald Faaberg. Umsækjendur um Sundhallarfor- stjórastöðuna Eins og kunnugt er, hefur for- stjórastaðan við Sundhöll Reykja- víkur verið auglýst laus til um- sóknar. Þessir hafa sótt um stöð- una: Albert Guðmundsson E’fsta- sundi 51. Árni Helgason Borgarnesi. Austmar. Þorsteinn Akureyri. Bergsveinn Jónsson Barónsstíg 30. Friðjón Guðbjörnsson Grettis- götu 63. Hermann Hermannsson Njáls- götu 92. Jón Brynjólfsson Grettisgötu 54. Jón 'B. Jónsson Efrihlíð. Jón Rósmundsson Reykjavík. Jón Þórðarson Seljavegi 25. Kjartan Berginann Bragagötu 30. Ólafur S. Ólafsson Ilafnarfirði. Rögnvaldur Sveinbjörnsson Samtúni 16. Snorri Jónsson loftskeytamaður Reykjavík. Þorgeir Sveinbjörnsson Reykja- vik. Þorgils Guðmundsson, Reyk- hotli. Hallgrímssókn á niorgun. Bama- guðsþjónuzta á morgun kl. 11 f. h. í Austurbæjarskólanum. Séra Jakob Jónsson. Messa á sama stað kl. 2 e. h.~ Séra Jón Þorvarðarson, pró- Eastur í Vík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.