Þjóðviljinn - 01.12.1944, Page 6
«
ÞJÖÐVILJINN
Föstudagur 1 desember 1944.
HAtfðahBld stfidenta 1. desember
Kl. 13,15 stundvíslega
Stúdentar safnast saman við Háskólann og ganga þaðan í skrúðgöngu niður á Austurvöll.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur fyrir göngunni
Kl. 14
Ræða af svölum Alþingishússins: Dr. Einar 01. Sveinsson háskólabókavörður
Kl. 1530
Samkomur í hátíðasal Háskólans og Tjarnarbíó
DAGSKRÁ I HÁTÍÐASAL:
Ávarp frá stúdentaráði: Jóhannes Elíasson stúd. jur.
Ræða: Brynjólfur Bjamason menntamálaráðherra.
Samleikur á fiðlu og píanó: Bjöm Ólafsson og Árni
Kristjánsson.
Ræða: Pálmi Hannesson rektor.
Einsöngur: Kristján Kristjánsson.
DAGSKRÁ í TJARNARBÍÓ:
Ávarp frá stúdentaráði: Guðmundur Vignir Jósepsson,
stud. jur.
Ræða: Gunnar Thoroddsen, prófessor.
Kórsöngur: Stúdentakórinn, stjómandi: Þorvaldur
Ágústsson, stud. med.
Ræða: Gylfi Þ. Gíslason, dósent.
Hljómleikar: Útvarpstríóið.
Kl. 19,30
Hóf stúdenta að Hótel Borg:
Ræða: Magnús Jónsson, prófessor. Einsöngur: Guðmundur Jónsson. Kórsöngur: Stúdentakórinn.
Upplestur: Halldór Kiljan Laxness, rithöfundur. Frjáls ræðuhöld.
Stúdentablaðið og merki stúdenta verða seld á götum bæjarins.
Ágóðinn af merkjasölunni rennur til skíðaskála stúdenta.
Sfádenfaráð
SA6A Kommiinistaflokksíns
I
&
RSB
opnar í dag nýlenduvoru-
verzlun á Baldursgötu 11
Símí:
4062
Asgeírsbúð
Baldursgöfu ll
Samkvæmiskjólar
alltaf fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali.
Ragnar Þórðarson & Co.
AÐALSTRÆTl 9 — SlMI 2315
^n^j\Jv^«vv/v^^^j-nr/v,Jw,nnjvvww,^wwwwwiriAr^M
■wwnjvw^vwnuvwwnwrwn^wn^v-ynnrfwnjvv'uvwrwnvvvvvwvv'ww/vvwv"
Trésmíöavinnustofan
■^.1—MWMWW—irwV<~i»t~W~irw*i V rfW~* ■*' ^ ■ m. » ■ * ‘ > «*.».>«. >*■ .
Laugaveg 158.
Smíðum eldhússinnréttingar og annað
innan húss.
Sími 1273. ^
WWVVVWWWW/WV’WJVWVVWVWVW/UWWJWAVVVVW.
■ S<>SlAIISTAK: ÞJÓÐVILJANN vantar nú þegar
Unglinga eða eldra fólk
til að bera öiaöið íil kaupsnda víðsvegar um bæinn. Hjálpið til að útvega blaðbera og talið strax við afgreiðsluna.
ÞJOÐVILjlNP^ Skólavörðustís: 19 — Sími 2184.
WWV /wvwv wgww
rvww«".