Þjóðviljinn - 07.12.1944, Page 1
9. árgangnr.
Fimmtudagur 7. desember 1944. 278. tölublað-
Baráttuþrek norska
flóttafólksins
Frá Stokkhólmi er simað:
Fréttaritari „Morgentidningens‘,‘
Elsabrita Marcusson, dóttir
sænska forsætisráðherrans, skrifar
frá sænsk-norsku landamærunum
í Norður-Svíþjóð um þrautir
norskra flóttakvenna:
„Maður fyllist heilagri reiði,
þegar maður hittir Norðmennina,
sem hafa brotizt í hríðarbyljum
yfir fjöllin til sœnsku landamœr-
anna“.
Elsabrita segir m. a. frá ungri
flóttastúlku, sem léþ ekki hótanir
Ejóðverja buga sig og sagði þeim
•óhikað til syndanna.
Hún sagði við S. S.-bófana, sem
brenndu heimili hennar: „Ég veit,
að þýzka þjóðin er spillt ,en hélt
að I'jóðverjarnir væru ekki svo
miklir þorparar að kasta sjötugum
föður mínum og vanfærri systur
mimii út á gaddinn og brenna hús-
ið til kaldra kola“.
Þessi stúlka ferðaðist 600 km,
oftast fótgangandi, með fjórum
ungum piltum, áður en hún komst
til Svíþjóðar.
Enda þótt hún sé næstum upp-
gefin af þreytu, lét hún aðeins eina
Framhald á 8. síðu.
Þeir hafa tvo þri’ju af Saa rememires á sinu valdi
Snemma í gærdag barst frétt um að 3. bandaríski
herinn hefði komizt yfir Saarána á sex nýjum stöðum
og seinna á tveimur stöðum í viðbót, andspænis Saar-
lautem.
Bandaríkjamenn hafa hrakið Þjóðverja í Saarregue-
mines austur yfir ána og þar með náð um % borgarinnar
á sitt vald.
Staðir þeir, þar sem Bandaríkja-
menn eru komnir yfir Saar, eru
flestir á milli Saarlautern og
Merzig.
Manntjðn Þjóðve'ja
3 milljónir
Talsmaður frönsku stjórnarinn-
ar fullyrðir, að manntjón Þjóð-
verja á síðast liðnum 6 mánuðum
nemi 3 milljónum. — Þar eru allir
taldir, — fallnir, særðir og fangar.
Sagði hann, að þeir hefðu misst
um helming þessa liðs á vestur-
og suðurvígstöðvunum.
Fótgönguliðið fór yfir ána í stór-
um prömmum og flutti skriðdreka
með sér. — Þeir hafa þegar tekizt
á við þýzka skriðdreka.
Bandamenn eru 8 km frá Saar-
brúeken.
Frakkar eru komnir í gegnum
tvö fjallaskörð á leið sinni til
Colmar.
Bandamenn tóku í gær virki
eitt, 2 km fyrir vestan Metz.
ROERVÍGSTÖÐVARNAR.
Litlar breytipgar urðu á Roer-
vígstöðvunum í gær. — Harðast
var barizt á suðurenda þeirra.
Orustuflugvélar gerðu harðar á-
rásir á varnarstöðvar Þjóðverja í
Júlich.
Samvinna Rússa og Norð-
manna með ágætum
Stöðugt berast fréttir af hinni
góðu samvinnu rússnesku herj-
anna og norsku yfirvaldanna í
Norður-Noregi. Norskur blaða-
maður átti nýlega tal nð Peder
Holt fylkismann. Hann sagði
m. a.: „Við tókum á móti Rúss-
unum með hrifningu og það hef
ur allan tímann ríkt hin ágæt-
asta samvinna milli rússnesku
hermannanna og íbúanna. Rúss
amir hafa margoft iýst því yf-
ir, að þeir myndu ekki blanda
sér inn í innanlandsmáí Norð-
manna og eftir reynslu okkar
er ég sannfærður um að þei-
muni framfylgja þassu loforði
fullkomlega. Rússarnir hafa
jafnvel ekki tekið fram fyrir
hendur norsku yfirvaldanna í
sambandi við hegningu kvisl-
inganna en látið það mál al-
gerlega í höndum no^sku vfir-
valdanna. Þeir munu látnir
sæta norskum lögum og dómi.
Framhald á 8. síðu.
Grískir kvislingar
fyrir rétti
Tíu kunnir Grikkir, meðlimir
leppstjómar Þjóðverja og hátt-
settir herforingjar, verða látnir
svara. til landráðasaka fyrir sér-
stókum herrétti.
Á meðal þeirra eru John D.
Rallis, síðasti forsætisráðherra
grísku leppstjórnarinnar, og Georg
Tsolakoglov hershöfðingi, sem
undirritaði vopnahlésskilmála
Þjóðverja í apríl 1941.
Henri Le Man
sakaður um landráð
Henrí Le Man, sem einu sinni
var fjármálaráðherra sósíal-
demókrata í Belgíu, er einn af
sex öldungadeildarmönnum,
sem verða sennilega sviptir
þingmannafriðhelgi sinni og
dregnir fyrir dómstóla vegna
samvinnu við óvinina sam-
kvæmt meðmælum dómsmála-
nefndar öldungadeildar belg-
iska þingsins.
í júní 1940 gaf Le Man út á-
varp til meðlima flokksins, þar
sem hann skoraði á þá að veita
Þjóðverjum ekki mótspyrnu. —
Næstum ári seinna stofnaði
hann blaðið Le Travail, og í þvi
varði hann þá stefnu að hafa
samvinnu við Þjóðverja.
Hann skrifaði líka í þýzku
blöðin Kölnischer Zeitung og
Neues Wiener Tageblatt. — Ár-
ið 1940 birti hann grein í síðar
nefndu blaði undir nafninu „Ör-
I yrkjar Belgíu“.
Kauðí hzrínn 70 bm, frá Auslurríbí
Belqiskir sKæruliððr
forðuðu Antwe pen
frá eyðileggingu
Utlaus r bardagar í Aþenu
Mófsþyrnuhrcyfíngín brcídfst út
Rauði herinn hefur nú mest allan eystri bakka Bala-
tonsvatns á sínu valdi.
Hann er nú um 70 km. frá landamærum Austurríkis.
Rússar og Rúmenar tóku um 100 þorp og bæi í gær
í Suðvestur-Ungverjalandi.
I fyrrinótt var fremur kyrrt í Aþenu, en snemma í
gærmorgun hófust bardagar að nýju.
Mótspyrna skæruliðanna er mjög hörð.
Allsherjarverkfall hefur nú einnig verið hafið í
Patras. — Ókyrrðar verður vart í Salonika.
Mestur hluti þríhyrningsins,
sem myndast af Drövu, Bala-
tonvatni og Dóná, er nú í hönd
um Rússa og bandamanna
þeirra, Rúmena.
Þetta er það landsvæði, sem
þýzki yfirhershöfðinginn Lud-
endorff spáði skömmu eftir
fyrri heimsstyrjöldina að yrði
vígvöllur í úrslitaorustunni í
næsta stríði á milli Rússlands
og Þýzkalands. — Sagði hann,
að ef Þjóðverjar biðu ósigur í
þeirri orustu, lægi opin leið
framundan Rússum inn í Þýzka
land.
Þjóðverjar segja Rússa vera
byrjaða á að umkringja Búda-
pest, — hafi þeir farið yfir
Dóná á nýjum stað fyrir sunn-
an borgina.
Rússar segjast vera 40 km.
fyrir sunnan Búdapest.
Á síðast liðnum tveimur dög-
um hafa Rússar tekið 2300
fanga í Ungverjalandi-
SID TEKIN
Júgoslavar og Rússar tóku 1
gær borgina Sid í Serbíu, um
100 km. fyrir norðvestan Bel- |
grad. i
Það voru belgiskir skœruliðar,
sem forðuðu höfninni i Antwerpen
frá eyðileggingu.
Um 1500 Þjóðverjum hafði ver-
ið falið að eyðileggja hafnarmann-
virkin.
Þann 4. september s.l. réðust
skærulíðarnir á Þjóðverjana og
hröktu þá burtu, án þess að þeir
gætu unnið verkið.
Af Belgíumönnum féllu 81, en
um 300 er saknað. <
Bretar og hermenn stjórnar-
innar hafa nú allan miðhluta
Aþenu á sínu valdi. — Beita
þeir nú skriðdrekum og bryn-
vörðum bílum.
í sólarupprás byrjuðu skæru
liðar að streyma úr úthverfun-
um inn í miðborgina. — En
mættu þá brezku hermönnun-
um.
Bretar beita Spitfireflugvél-
um gegn skæruliðunum.
Þeir hafa tekið skrifstofur
bandalags vinstri flokkanna.
Bretar höfðu tekið um 3000
fanga í gærkvöld, en ekkert
lát var á bardögum.
E L A S hefur afvopnað setu-
lið stjórnarinnar í Patras.
Scobie hershöfðingi Breta
fullyrðir. að yfirgnæfandi meiri
hluti þjóðarinnar fylgi stjórn-
inni, eigi að síður segja Bretar
að allsherjarverkfallið sé al-
mennt.
Ný stjórn í Rúmeníu
Rndescu hershöfðingi hefur
myndað stjórn í Rúmeníu. —
Meðal stuðningsflokka hennar eru
Bændaflokkurinn, Frjálslyndi flokk
urinn og Kommúnistaflokkurinn.
— Ráðherra Kommúnista er Pat-
rascanu.
íbúur Sofíu, höfuðborg Bvlnariu fagna rauða hernum, þ'gar hann streymir inn
i borgina á sigurför sinni um Balkanskagann.