Þjóðviljinn - 10.12.1944, Blaðsíða 4
I»JÓÐVILJINN — Sunnuaagur 10. desember 1944
ÞlÓÐVIlllKN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíahstaflokkurinn.
Ritstjdri og ábyrgðarmaður: Sigurður Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Einar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofa: Austurstrœti 12, simi 2270.
Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustig 19, simi 218ý.
Áskriftarverð: í Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja: Víkingsprent h.f., Garðastrœti 17.
Churchill og lýðræðið
Um fátt mun nú meira rætt í heiminum en afstöðu Churehills til
grísku frelsisherjanna. Er það að vonum, því þar fara fram hin fyrstu
vopnuðu átök milli þeirrar frelsisbyltingar, sem gerzt hefur í baráttunni
við fasismann, og brezku yfirdrottnunarstefnunnar.
Annars vegar eiga í hlut grískir skæruliðar, sem gengið hafa í gegn-
Úm allar skelfingar hernámsins í Grikklandi, — hins vegar brezki im-
perialisminn, sem fáir unna, en í fylkingarbrjósti hans stendur einn
glæsilegasti stjórnskörungur 20. aldarinnar, maðurinn, sem staðið hefur
sem bjarg er mest reyndi á England í þessu stríði, — Winston Churchill.
Það er nauðsynlegt að menn geri sér alveg ljóst hverskonar maður
hið brezka stórmenni Churchill er.
Churchill er fyrst og fremst brezkur heimsveldissinni, — brezkur
föðurlandsvinur, sem vill sjá föðurland sitt eins voldugt og það hefur
verið, hvað sem það kann að kosta fyrir föðurland annarra.
Hann er fyrst og fremst föðurlandsvinur — og fyrst í annarri röð
auðvaldssinni. 1 því lá munurinn á honum og Chamberlain. Chamber-
lain gat hugsað sér að fórna öryggi og valdi Breta fyrir öryggi og vald
auðmannastóttarinnar í heiminum. Þess vegna vann Chamberlain svona
vel með Hitler.
Churchill hins vegar reis samstundis upp gegn Hitler og pólitík
hans og hann sá að hún beindist gegn hagsmunum og valdi Breta.
Hvort það var fasismi eða lýðræði var ekki aðalatriði fyrir Churc-
hill, heldur hitt: Var það gott fyrir'Brelland eða ekki?
„Right or wrong, my country“, — eru ef til vill frekar einkunnar-
orð Churchills meir en nokkurs annars Englendings.
Þegar Churchill heimsótti Mussolini 1926, þá var hann hrifinn af
honum og kvað hafa mælt: „Væri ég ítali, myndi ég vera fasisti“.
Þegar Franco hóf uppreisn sína, var Churchill fyrst hlyntur hon-
um, en snerist samstundis gegn honum er hann sá að Þýzkaland stóð á
bak við. — Nú er hann aftur farinn að hugsa sér' að nota Franco, því
nú verður Franco að halda sér að Bretaveldi, fyrst „þriðja ríkið“ hrynur.
Afstaðan til Indlands sýnir órækast að Churchill heldur jafn fast
á einræðinu, ef Bretlands dýrð og vald er í veði, — eins og hann berst
líka gegn einræðinu, ef Bretlandi stendur ógn af því.
Þess vegna er það að gríska þjóðin, sem barizt hefur svo hetju-
lega í þessu stríði, fær nú á brezku heimsveldisstefnunni að kenna, ef
Churchill þykir lýðræðið í Grikklandi taka á sig róttækari form en
honum þykir henta. Samfylking vinstri flokkanna í Grikklandi var of
sterk fyrir leppa Þjóðverja þar og er of sterk fyrir erindreka brezka
imperialismans. Þess vegna er brezki herinn nú að reyna að skakka
leikinn.
Bretar reyndu slíkt líka gegn frelsishreyfingu rússnesku alþýðunn-
ar 1918—21. Churehill mistókst það þá — og líklega hefur honum ekk-
ert þótt það lakara í þessu stríði að rússneska alþýðan sýndi slíkan
dugnað þá.
•
Það er von allra frjálslyndra manna, að grísku þjóðinni takist að
tryggja sér frelsi og lýðræði og brezku herjunum verði ekki beitt til þess
að kúga þá hraustu þjóð, sem svo óumræðilega mikið hefur orðið að
þola. Og það er lýðræðissinnum gleðiefni, hve vel bæði Verkamanna-
flokkurinn og frjálslyndir Bretar á þingi hafa tekið máli Grikkja. —
Því meiri skömm fá menn eðlilega á þeim blöðum hér heima, sem níða
Grikki og afflytja málstað þeirra, eins og Vísi og Alþýðublaðinu.
Frumvarp um meðferð og
sölu mjólkur og rjóma
2
Sunmidag;— 10. desember 1944 — ÞJÓÐVILJINN
Ásmundur Sigurðsson flytur á Alþingi frumvarp til laga xnn
breyting á lögum nr. 1 7. jan. 1935, um meðferð og sölu mjólkur
og rjóma, svohljóðandi:
1. gr. Upphaf 6. gr. laganna, að
orðunum „Sölustjórn getur“ o\ s.
frv., orðist svo:
Nú er svo háttað, er segir í upp-
hafi 5. gr., og skal þá öðrum mjólk-
uíbúum, er stofnuð verða utan
hinna ákveðnu verðjöfnunarsvæða,
heimilt að selja rjóma, nýtt skyr
og aðrar mjólkurvinnsluvörur í
kaupstöðum verðjöfnunarsvæð-
anna. Ekki skulu þó þær vörur
heyra undir verðjöfnunarákvæði
þau, er gilda fyrir viðkomandi
verðjöfnunarsvæði. Skal hin við-
urkennda sölumiðstöð annast sölu
þeirra og dreifingu, og má sölu- og
dreifingarkostnaður þeirra eigi
vera hærri en sams konar vara, er
framleiddar eru á verðjöfnunar-
svæðinu.
2. gr. Heimilt skal mjólkur-
vinnslustöðvum á verðjöfnunar-
svæðum að taka mjólk til vinnslu
úr héruðum, er liggja utan svæð-
anna, sé þess óskað og möguleikar
til að vinna mjólkina eru fyrir
hendi.
3. gr. Lög þessi öðlast þegar
gildi.
Greinargerð frumvarpsins er svo-
hljóðandi:
Með mjólkurlögunum, er sam-
uð, sem fyrst kæmu til greina með
að framleiða mjólkurvörur fyrir
Rvíkurmarkað utan verðjöfnunar-
svæðisins, hafa flest orðið fyrir til-
finnanlegu tjóni af völdum fjár-
pesta, og því óhjákvæmilegt, að
Alþingi greiði fyrir þeim bændum
með því að leyfa beim að fram-
leiða og selja á aðalmarkaðsstöð-
um landsins þessar vörur, sem
beinlínis er skortur á. í sumum
þessara héraða hafa bændur kom-
ið upp smjörsamlögum, en eru þá
í vandræðum með að fá viðunandi
verð fyrir undanrennuna, því að
verði. hún mjög lítils virði, verður
smjörið að seljast afar háu verði
eða framleiðslan ber sig illa. Aftur
á móti hefur skyr verið uppáhalds-
fæða íslendinga frá ómunatíð, og
má án efa selja mikið af því í
Reykjavík og víðar, ef góð vara
væri á boðstólum og mjólkurlögin
bönnuðu ekki flutning þess inn á
verðjöfnunarsvæðið. Meðan nú-
verandi ástand helzt, er engin von
til þess, að bændur utan verðjöfn-
unarsvæðanna komi sér upp mjólk-
urvinnslustöðvum.
Með þessu frv. er lagt til að
opna þann þrönga hring, er með
óskynsamlegri löggjöf hefur verið
sleginn um möguleika fjölda
bænda til að framleiða þessa vöru,
sem án efa má teljast ein grund-
vallarundirstaðan að heilbrigði
þjóðarinnar.
Sú leið, sem hér er bent á, er
millileið milli þeirra, sem halda
vilja ástandinu óbreyttu, og hinna,
sem vilja stækka verðjöfnunar-
svæðin, og miðar að því að opna
möguleika til framleiðslu og sölu
mjólkurvara fyrir fleiri framleið-
endur en áður, en án verðjöfnunar.
Ástandið í mjólkurmálunum er
þegar orðið svo alvarlegt, að AI-
þingi má ekki lengur láta það af-
skiptalaust. Verði horfið að því
ráði að skipuleggja landíbúnaðar-
framleiðsluna fyrir innanlands-
markaðinn, mun sú tilhögun, sem
í frv. felst, verða nauðsynlegur lið-
ur í þeirri heildarskipulagningu.
Eftir alþjóðaskákmótið í Folkestone 1933
var gefin út bók með úrvalinu af fikákun-
um, sem tefldar voru á mótinu. Aljerhin
á ]>ar flestar skákir, en Eggert Gilfer næst-
flestar. Ilér birtist skák Gilfers á móti
! Ungverjanum Vajda. Hann er einn af beztu
skákmönnum Ungverja,' en þeir hafa lengi
| átt mjög góðum skákmönnum á að skipa.
i Allir íslenzkir skákmenn munu þekkja
Eggert Gilfer, því að hann hefur um 30
ára skeið verið meðal fremstu skákmanna
landsins og orðið Islandsmeistari miklu oft-
ar en nokkui annar.
Saga samyrkjubús í Síberíu
EFTIR VICTOR BELIKOFF
Það er auðvelt að útskýra þessa
tekjuaukningu búsins. — Það
framleiðir heilmikið af korni, kjöti,
Við erum gamlir kunningjar,
þykkt voru á Alþingi 1934, e1’viss-|Pétur Alaksín, formaður sam-
um héruðum gefinn einkarétur til yrkjubúsins „Novi Pút“, og ég. —
að framleiða mjólk og mjólkurvör-, Ég kom í heimsókn til búsins, sem'ull og grænmeti og hefur jafnframt
ur fyrir aðalmarkaðsstaði landsins. 'er á bökkum hinnar fögru Angara-
Enn fremur skyldi lagt verðjöfnun- ár í Síberíu, skömmu fyrir stríð.
argjald á neyzlumjólk og rjóma til j Við hittumst oft á landbúnaðar-
að verðjafna þá mjólk. er unnin sýningunni í Moskvu, þar sem
væri á viðkomandi verðjöfnunar-| „Novi Pút“ sýndi afrek sín. •— Og
svæði. Þá er og ákveðið í lögum seinna hittumst við aftur af til-
þessum, að mjólkurbúum þéim, erlviljun. — Ég rakst á hann í land-
einkaleyfi fá til að starfrækja búnaðarráðuneytinu.
Hafði
mjólkurbúðir, sé skylt að sjá um, |hann# verið sendur þangað í sér-
að ætíð sé nóg neyzlumjólk til sölu stökum erindum.
á þeim stöðum. Við fórum auðvitað strax að
Þessi löggjöf og framkvæmd rifja upp gamlar minningar. •—
hennar hefur valdið illvígari deil- Mig langaði til að fá að vita allt
um en nokkur Önnur lagasmíð síð-|um búið. — Hafði það orðið fyrir
ustu ára. Verðjöfnunargjaldið hef- óþægindum af völdum stríðsins?
ur orðið mjög óvinsælt hjá þeim,
er það hafa orðið að greiða, og
eflt hagsmunamötsetningar og úlf-
úð milli þeirra framleiðenda, sem
hér eiga hlut að máli. Þá er og
kunnugt, að ákvæðið um næga
neyzlumjólk hefur alls ekki vcrið
uppfyllt, auk þess sem aðrar
•
mjólkurvörur, svo sem skyr og
smjör, eru því nær ófáanlegar. Að
„Þú myndir ekki þekkja sam-
yrkjubúið okkar aftur“ svaraði
Pétur, en datt þá í hug að svarið
var tvírætt og flýtti sér að bæta
við: „Okkur fer stöðugt fram. Það
hefur ekki verið auðvelt, en okk-
ur gengur vel“.
Og svo fór hann að segja mér
frá búskapnum, og það er saga,
sem er fróðleg til dæmis um hin
fylla þennan markað er mikið verk, I mikilfenglegu afrek samyrkju-
sem leysa þarf af hendi á næstu j bændanna, um hina miklu aðstoð
árum. jþeirra við herinn og um dugnað
Þrátt fyrir þá staðreynd, að sí-
felldur skortur er á mjólk og
mjólkurvörum í Reykjavik og
Hafnarfirði, er öðrum héruðum
bannað með lögum að flytja mjólk-
urvörur til þessara staða. Þess
vegna hafa komið fram háværar
kröfur, bæði úti um land og á Al-
þingi, um að stækka verðjöfnunar-
svæðin. Þó mun mjög orka tvímæl-
is, hvort rétt er að fara þá leið,
rússnesks sveitafólks.
Á þremur fyrstu stríðsárunum unum-
hefur samyrkjubúið selt ríkinu
næstum 614 smálest af kjöti, 242,-
000 lítra af mjólk, 9 smálestir af
kartöflum og öðrum jarðávöxtum,
eina smálest af hunangi og auk
þess ull, egg, nautshúðir og gærur.
Samyrkjubúið seldi ríkinu nóguj
aukið ræktun grænmetisfræja, sem
eru í háu verði. — Grænmetis-
garðarnir hafa verið stækkaðir úr
21 hektar upp í 58.
Ég bað vin minn að segja mér,
hvernig samyrkjubúið færi að því
að færa út kvíarnar, þegar það
skorti vinnuafl. — Til skýringar
sagði hann mér frá eftirfarandi
dæmi:
„Við höfðum sex ágæta dráttar-
vélastjóra á búinu, — Nariskin-
bræðurna. — Fjórir þeirra gengu
í herinn, — tveir, — þeir Níl og
Pétur, urðu eftir hjá okkur. —
Báðir sögðust skyldu fylla skörðin
eftir bræður sína.
Nil er fámáll piltur. — Ilann
byrjaði að vinna með Dieselvél.
— Pétur, sem er léttlyndur, stjórn-
aði dráttarvélavinnunni.
Á síðast liðnu ári fór Níl 250%
fram úr áætlun, og nú er hann
þegar kominn 150% fram úr henni.
Pétur kenndi sex ungum piltum
og stúlkum að aka dráttarvél, og
vann auk þess mjög vel sjálfur.
Fólkið hefur breytzt á stríðsár-
Allir samyrkjubændur
Eggert Gilfer.
IIVÍTT:
1. c':í—ci
2. d2—dý
3. dý\e5
h. Rgl—j3
5. Bcl—fi
6. Rbl—c3
7. Ddl—d5
8. b2X.cS
9. Hal—cl
Dr. Vajda.
SVART:
Rg8—j6
' c7—ef>
Rf6—gh
Rb6—c6
Bf8—
Dd8—c7
BbhXcS-f
De7—a3
Rc6—e7
Bezt er 9.......f6; 10. eXf, RXf6 °g
slðan 0—0 og svartur hefur sóknarraögu-
leika.
10. Dd5—d2
11. h2—h3
12. Dd2Xfh
13. c2—eh
Re7—g6
Rg6Xfh
Rgh—h6
0—0
20. Ilel—dl
21. Bd3—fl
22. Hd2—d5
Kg8— h8
Rh6—g8
Ilér gat livítur Iosnað við tvípeð með
22. cð, pXp; 23. Hd5 o. s. frv.
22:......
23. IId5—d2
2h. Rj3—dh
25. f2—fh
De7—a3
h7—h6
Da3—e7
■ Nú nær hvítur hættulegri peðasókn.
25......
26. Rdh—/5
27. De3—dh
28. g2—gh
29. Ild2—g2
De7—c5
Dc5—a3
Rg8—e7
a5—ah
Ilótar e6, sem væri of snemmt nú vegna
29......RxR; 30. glXR, fXe6.
29........
IlaS—a5?
Ef 13......Dxa2, ]>á 14. g4 og svartur
má ekki hróka vegna 15. g5 og vinnur.
lh. Bfl—d3
15. IIcl—c2
16. 0—0
17. Ilfl—el
18. Dfh—c3
19. Ilc2—d2
a.7—0-5
Da3—c5
b7—í>6
Bc8—06
Dc5—e7
Ba6—c8
19.....IIad8; 20. Hedl, d6 gæfi svörtu
dálítið mótspil. Með peði minna er algert
varnarstríð vonlítið.
Sézt yfir hótunina og tapar manni. 29.
.... RxR; 30. gXR, Hg8 hefði tafið fyr-
ir lirslitunum. En ekki 29....f6 vegna
30. exf6, Hxf6; 31. RXg7!, KXR; 32.
g5 og vinnur.
30. e5—e6l /7-/6
31. e6Xd7 Re7—c6
32. d7Xc8D UfSXcS
33. Ddh—d7
og svartur gaf í 52. leik.
Vera Menchik, heimsmeistari kvenna í
skák, beið bana 27. júní s.l. í flugsprengju-
árás á England.
Fine vann hraðskákkeppni Bandaríkj-
anna í júní s.l. með 10 vinningum af 11
mögulegum.
Panoff varð efstur á hraðkeppni í
Moskva í sumar.
Horhenn heilsa ranfla tien
Eftir S. Morosoff stríðsfréttaritara
framleiða tvöfalt nieira af hveiti,
kjöti, mjólk og öðru en á þremur
síðustu árunum fyrir stríð.
Og ekki aðeins vinnur sama fólk-
ið öðru vísi en áður, heldur vinna
nú allir, sem vettlingi geta valdið.
Gamalmennin 39 á búinu, sem
mikið hveiti til að baka úr brauð eru samtals meir en 2500 ára, eru
í sex mánuði handa heilu herfylki i bcztu verkamennirnir.
þar sem miklar líkur eru til, að (15—20 þús. menn).
Og
konurnar
á samyrkjubúinu
hin óvinsæla verðjöfnunaraðferð1 Árið 1943 framleiddi búið mörg-jeru hreinustu vinnuhetjur. —
eigi ekki langa framtíð. Hins veg- um tugum smálesta meira en 1940, María Bondarenko er dráttarvéla-
ar er það óverjandi að hindra aukn- þrátt fyrir óhagstæða veðráttu
ingu mjólkurframleiðslunnar eins j Samyrkjubúið jók árstekjur sín-
og nú er gert með áðurnefndri lög- ar á stríðsárunum úr 790.000 rúbl-
gjöf. Þá skal þess getið, að þau hér- um í 1 milljón og 800.000 rúblur.
stjóri og keppir við Níl um afköst.
Praskovja Permiakova stjórnar J
svínaræktinni.
Lydia Neglovskaja stjórnar I
Ég er nýkominn frá Noregi með
hugann fullan af skemmtilegum
endurminningum. — Það er auð-
séð, að rauða hernum og Norð-
mönnunum kemur vel saman. —
Þegar við sóttum fram á þröngum
vegum, kom sveitafólk og þorps-
búar út úr felustöðum sínum í
skógunum og fögnuðu okkur eins
og vinum og bandamönnum, og
hermenn okkar byrjuðu strax að
hjálpa þeim til að koma sér fyrir
aftur.
Nokkrir fótgönguliðar úr rauða
hernum urðu miklir vinir fjöl-
skyldu Haralds Torgersens, gam-
als sjómanns, sem hafði særzt á
öðrum fæti af völdum þýzkfar
jarðsprengju. — Ég sá Torgersen
sjálfan haltra áfram með stuðn-
ingi Ivans Kornienko, gamansams
höfuðsmanns frá Ukrainu. — Mig-
únoff vélbyssuskytta bar fimm ára
gamla dótturdóttur gamla manns-
ins. — Major hersveitarinnar,
dugnaðarlegur Síberíumaður, var
hænsnaræktinni og er orðin fræg í
héraðinu.
Ilátt á annað hundrað kvenna
vinnur á búinu“.
Að lokum sagði Pétur, að hann
væri kominn til Moskvu í mjög
áríðandi erindum. — Búið hcfur
rafmagn. - En Pétur hefur ákveðið
að leggja nýja aflstöð, sem á að
framleiða nægjanlegt rafmagn til
að knýja þreskivélar.
að lijálpa kvenfólkinu við að búa
um þá fáu búshluti, sem bjargazt
höfðu úr eldinum, á kerru frá
rauða hernum.
Ég mun seint gleyma þeirri
stundu, er við hittum Turalf
Merke, gamlan símritara. •— Hann
var að staulast um innan um
þorpsrústirnar í aftureldingu.
Ilann komst í afskaplega mikla
geðshræringu, er hann sá okkur.
— Hann hljóp til okkar með leiftr-
andi augu og stamaði: „Rússland,
Sovétríkin, Lenín, Stalín, Leo
Tolstoj, Túrgeneff .......“ Þetta
var prýðileg kveðja frá manni, sem
kunni ekkert í rússnesku, og hún
vermdi okkur um hjartaræturnar.
Þennan dag var ekki enn búið að
reka Þjóðverja úr strandvirkjun-
um við Bekkfjörð. Og þeir voru
enn að skjóta með langdregnum
fallbyssum á Kirkenes. — Turalf
Merke fór með okkur í byrgi í
djúpum granítgöngum, sem voru
Iýst upp með blysum. — Þar var
mönnum rauða hersins fagnað
hjartanlega af hópi ungra manna.
— Þar voru m. a. Jar Pejersen, 17
ára gamall, Alge Stockwoltz og
Mol Spurre, 18 ára gamall.
Þeir sýndu okkur stoltir norsk-
an fána. — Þegar stríðið hófst voru
þeir enn börn. — Þeir höfðu þrosk-
azt í ánauð, en þeir voru enn Norð-1
menn, og þessi fáni, sem þeir höfðu
varðveitt svo vandlega, var tákn1
Eftir F. Loginoff, aðstoðarþjóð-
fulltrúa aflstöðva og yfirmann
Dnéprostroj-stöðvarinnar
Fyrir nokkru var byrjað að
reisa á ný Lenín-rafmagnsstöðina
við Dnéprfljót, — stolt Sovétríkj-
anna. — Ég tók þátt í hinni upp-
haflegu byggingu Dnéproges, eins
og við köllum Dnépr-rafmagns-
stöðina, og þann 11. marz þessa
árs lenti ég á flugvellinum hjá
Saporosje ásamt nokkrum verk-
fræðingum og byrjaði að athuga
rústir stöðvarinnar, sem ég hafði
hjálpað til við að reisa.
Við urðum að ryðja burt meir
en 120.000 rúmmetra af stein-
steypurústum og 10.000 smálestir
af stáli. — Tuttugu og sex af
stíflustoðunum voru skemmdar af
völdum sprenginga og verður að
smíða nýjar í þeirra stað. — Við
þörfnumst um 25.000 smálesta af
nýjum stálbjálkum og 175.000
smálesta af steinsteypu.
Á báðum bökkum Dnéprs verð-
ur að reisa á ný öll okkar hús. op-
inberar skrifstofur, samkomuhús,
borðsali, skóla og sjúkrahus
Ileill her af verkfræðingum og
verkamönnum er önnum kafinn.
Á meðal þeirra eru margir, sem
tóku þátt í að byggja fyrra Dnépr-
oges. — T. d. yfirverkfræðingurinn
okkar, Innokenti Kandaloff, var
yfirbyggingameistari á vestur-
bakkanum. — Nú gegnir því starfi
Viakeslav Skarievski, sem áður
stjórnaði byggingu stíflunnar
sjálfrar. — Alexander Ivanoff, yf-
irvélamaður okkar, vann hér í
fyrra skiptið sem vélamaður.
Afköst ungmennasveitanna eru
framúrskarandi góð. Meðlimir
þeirra hafa lært ýinsar tæknigrein-
ar á skömmum tíma og fara reglu-
lega fram úr áætlun.
Við erum þegar búin að gera
töluvert. — Á fyrstu sex mánuð-
unum fluttum við 50.000 smálest-
ir af steinsteypurústum burt frá
stíflunni, flóðgáttunum og raf-
magnsstöðinni. — Er þetta um
38% af þeim steinsteypurústum,
9em hreinsa þurfti burt. — Á sama
tíma voru 4440 smálestir stál-
bjálka og skemmdra tækja teknar
sundur og fluttar burt. — Við er-
um vel á veg komin með húsa-
smíðarnar.
BYRJUN EIN.
Búið er að leggja aftur fyrsta
hluta járnbrautarinnar, 15 km
langan. — Grjótkvörn og véla-
smíðaverksmiðja með málmsteypu
og járnsmiðju eru að taka til
starfa. — Sementverksmiðja, sög-
unarmyllan og hjálparfyrirtæki
eru næstum tilbúin.
Allt það sem þegar hefur verið
gert, er aðeins undirbúningur und-
ir það, sem gera á í framtíðinni.
Þegar hefur verið gerð áætlun
um allt verkið. — Þegar verkið
stondur sem hæst, munum við
steypa um 20.000 rúmmetra af
járnbentri steypu á mánuði.
um að þeir höfðu haldið trúnað
við land sitt.
Næsta morgun blakti fáni hins
frjálsa Noregs yfir bráðabirgða-
aðsetursstað hreppsstjórnarinnar í
Iitla þorpinu Björnevann, nálægt
Kirkenes.
Um 4000 norskra flóttamanna
frá Kirkenes og þorpunum í ná-
Framhald á 8. síðu.
Barna 09
unglingabækur
Verð kr. 15.00.
ÍAPPi
r UtOSfA.'NO! 6AKNA'|íAt)|B JKKAN’ /
Verð kr. 10.00.
Verð kr. 6.00.
(Jullnir
draumar
Æskulýðsfylkingingin
í Reykjavík
Félagsfimdinum sem halda átti annað kvöld er frest-
að af sérstökum ástæðum, þangað til á föstudag, 15. þ. m.
kl- 9 e. h. STJÓRNIN.
VUWVWWWVVVVVVVWVWUNWkVVlWV^^WVWVVWAMAWW
Eyfirðingafélagið
hefur skemmtikvöld í Listamannaskálanum
þriðjudaginn 12. des. n. k. kl. 9 síðdegis stundvís-
lega.
Fjölbreytt skemmtiskrá.
Aðgöngumiðar verða seldir í Listamanna-
skálanum kl. 5—7 sama dag og við innganginn
ef eitthvað verður eftir. Verð kr. 12.00.
Félagar f jölmennið og takið með ykkur gesti.
Fyllið Listamannaskálann!
Skemmtinefndin.
uv^uwwvwvwwvvwvuvwuvwvvvwvvwvvvvwuvyvvvvvw'vvvvwvvvvwuv
Þeir námsflokkar sem
starfa í Austurbæjarskól-
anum skulu ekki mæta
fyrr en auglýst verður að
kennsla hefjist á ný.
Forstöðumaðurinn.
«=* Sag.i fyrir ungar stúlkuf ,
Verð kr. 18.00.
Fást hjá öllum bók-
sölum.
'
Aðalútsala:
Bókabúð
ÆSKUNNAR
Kirkjuhvoli.
Natsveina- og veitingaþjóRafélag íslands
Fundur verður haldinn þriðjudaginn 12.
þ. m. að Hótel Borg, og hefst kl. 11.30 e. h.
Mörg áríðandi mál á dagskrá.
Mætið stundvíslega.
Mætið allir.
Rafveita Nes-
kaupstaðar
Lúðvík Jósepsson jlytur á Al-
þingi svohljóðandi tillögu til þings-
ályktunar um ríkisábyrgð á raf-
veituláni fyrir Neskaupstað:
Alþingi ályktar að heimila ríkis-
stjórninni að ábyrgjast fyrir hönd
ríkissjóðs, gegn þeim tryggingum,
sem ríkisstjórnin metur gildar, 750
þúsund króna lán, sem Neskaup-
staður tekur til þess að standast
kostnað við stækkun rafstöðvar-
rnnar og við endurbætur á raf-
veitukerfi bæjarins.
Greinargerð fyrir tillögunni er
svohljóðandi:
Tillaga þessi er flutt samkvæmt
samþykki bæjarstjórnar Neskaup-
staðar frá.8. september s.l.
Rafmagnsþörf kaupstaðarins
hefur farið ört vaxandi undanfar-
in ár, og er nú svo komið, að óhjá-
kvæmilegt er að fá allverulega
aukningu á raforkuframleiðslu
staðarins. í Neskaupstað er raf-
orka framleidd með dieselvélum,
því að vatnsvirkjunarmöguleikar
eru þar erfiðir. Um leið og aukn-
ing verður gerð á raforkufram-
leiðslu bæjarins, þykir óhjákvæmi-
legt að breyta mjög um rafleiðslu-
kerfi rafveitunnar. Breytingar
þessar og orkuaukning er áætlað
af rafmagnseftirliti ríkisins, að
muni kosta um 7—800 þús. krón-
ur, og er ábyrgðarheimild till. mið-
uð þar við.
Það skal tekið fram, að allar
þær breýtingar, sem með þessu eru
ráðgerðar, ættu að koma að full-
um notum, þó að raforka yrði síð-
ar leidd til bæjarins frá stcru orku-
veri, sem reist yrði sameiginlega
fyrir marga slaði á Austurlandi.
Eins og að líkum lætur, eru fram-
kvæmdir þessar of dýrar, til þess
að Neskaupstaður fái hrundið
þeim fram svo fljótt sem þörf er
Enskt ullartau
Drengjafataefni
ERLA
Laugaveg 12.
Daglega
NÝ EGG, soðin og hrá.
Kaffisalan
H AFN ARSTRÆTI 16.
Allskonar viðgerðir
framkvæmdar
Dvergasteinn
Haðarstíg 20.
Sími 5085.
á, nema hann fái ríkisábyrgð fyrir
lánum, sem til verksins þarf að
taka. Það er því ósk bæjarstjórnar,
að Neskaupstaður fái ríkisábyrgð
samkv. tillögu þessari á hliðstæð-
an hátt og aðrir staðir hafa fengið
í svipuðum tilfellum.