Þjóðviljinn - 10.12.1944, Page 6
ÞJÓÐVILJINN
Sunnudagur 10. desrmber 1944.
í Jólabaksturinn
Hveiti í 1. v.
Hveiti 10 lbs. pk. Genúa Pride
Lyftiduft
Eggjagult
♦
Þurrkaðar eggjarauður
Kardimommur
Negull
Vanillesykur
Möndlur steittar
Do. heilar
Sukkat
Sýróp .
Sulta
Hunang
Hjartasalt
Kókusmjöl
Vanilletöflur
Bökunardropar
Kökudropar
Púðursykur
# Kakó
Tólg
Svínafeiti
Vanillestengur
Ýmislegt
Lax í ds., Salad dressing
Sandw. spread
Sardínur, síld í dósum
Ansjósur, Murta
Laxamauk, Síldarmauk
Álegg allskonar
Ávaxtasafar, Ávaxtadrykkir
Öl, Ölefni, Maltin
Kerti — Spil — Sælgæti
Á Jólaborðið
Hangikjöt
Grænar baunir
Gulrófur
Gulrætur
Hvítkál
Súrkál
Rauðrófur í gl.
Cabers
Humar
Spínat
Ætissveppir
Aspargus í súpur
Do. slikk
Pikles, súr og sætur
Agúrkur í gl.
Bl. grænmeti
Grænmetis og Kryddsúpur
Rekord Búðingar
Romm, Appelsín,
Hindb. Vanille,
Möndlu, Súkkulaði,
Ananas, Sítrónu
Lúxus búðingur
Með Appelsínu og Hindberja-
sósu efni.
ð! Hsite GrlslB
Öllum drengjum, sem og öðrum, þyk-
ir gaman að lesa GREIFANN AF
MONTE CRISTO í hinni vönduðu,
myndum prýddu útgáfu. —
■
Aðeins nokkur eintök eru enn fáanleg í bóka-
verzlunum; eru því síðustu forvöð að gleðja
vini sína með þessari heimsfrægu skemmti-
Shreyttð heimili
yðar
með málverkum, rat-
eringum og litprentuð-
um ljósmyndum af
heimsfrægum mál-
verkum.
Lítið í gluggann í dag.
Verzlunin
STÍGANDI
Laugaveg 53.
Sverrir
Tekið á móti flutningi til
Snæfellsnesshafna, Stykkis-
hólms og Flateyjar árdegis
á morgun (mánudag).
TIL
lififsur leiðin
I
Þjóðlegur fróðleikur:
Ur síðustu Ieit,
eftir Ingibjörgu Lárusdóttur. í bók þessari eru
endurminningar höfundarins frá æsku- og upp-
vaxtarárum, nokkrar þjóðsögur og síðast en ekki
sízt sagnir af Bólu-Hjálmari, en Ingibjörg er
dótturdóttir Hjálmars.
Skuggsjá I.—II.,
íslenzkar aldarfarslýsingar og sagnaþættir. í þess-
um tveimur heftum Skuggsjár, sem út eru komin,
er ýmislegur fom- og skemmtilegur fróðleikur,
sem unnendur þjóðlegra fræða munu tæplega vilja
vera án.
Hafurskinna,
safn sjaldgæfra og óprentaðra kvæða, íslenzkra,
frá 17. og 18. öld. Ætlunin er að gefa út eitt til
tvö bindi af þessum kvæðum, og er fyrsta heftið
komið út-
Bækur, sem geyma þjóðlegan fróðleik íslenzkan, eiga að
skipa heiðurssess í bókaskápum íslendinga. Látið þess
vegna ekki undir höfuð leggjast að eignast framantaldar
bækur.
Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar.
■
»1^ i il^H^
Tvcír nngHngspiliar
geta fengið atvinnu um tíma. Vinnu-
tími: Nokkrir tímar fyrir hádegi.
Afgr. Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19. Sími 2184.