Þjóðviljinn - 12.12.1944, Qupperneq 8
,Círbo«'ginnI
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, Austurbæjarskólanum, simi
5030.
Næturvörður er í Reykjavíkur-
apóteki.
Útvarpið í dag.
18.30 Dönskukennsla, 1. flokkur.
19.00 Enskukennsla, 2. flokkur.
19.25 Þingfréttir.
20.20 Tónleikar Tónlistarskólans:
a) Sinfonia pastorale eftir
Tartini.
b) Lög úr „Gullna hliðinu"
eftir Pál ísólfsson.
(Hljómsveit leikur, undir
stjórn dr. Urbantschitsch).
20.45 Erindi: Skipulag heimsvið-
skipta, I. (Ólafur Björnsson
dósent).
21.10 Hljómplötur: Lög leikin á
píanó.
21.15 íslenzkir nútímahöfundar:
Halldór Kiljan Laxness les úr
skáldritum sínum.
21.40 Hljómplötur: Kirkjutónlist.
Manntjón af völdum flug-
sprengrna
/ nóvembennánuði jórust 716,
en meir en 1700 sœrðust, í Bret-
landi af völdum flugsprenyna
Þjóðverja.
Brezkar flugvélar ráðast nú dag-
lega á ílugsprengjustöðvar ÞjóÖ-
verja í Hollandi.
Sforsa svarar Churchill
Framhald af 1. síðu.
kom við í Englandi á leið til
ítaliu og lagt fast að sér að styðja
völd Victors Emanúels konungs á
Ítalíu. — Segist Sforsa hafa harð-
neitað þessu.
Hann kveðst hins vegar hafa
fallizt á að styðja Badoglio á með-
an þess væri þörf. •— Sagðist Sforza
kannast við það, að hann liefði,
er til Ítalíu kom, mælt með því að
Victor segði af sér.
„Kristilegir lýðræðissinnar“ og
Kommúnistar hafa lýst sig sam-
þykka því, að Bonomi verði for-
sætisráðherra.
þlÓPVUINN
BlDIfiDlei tlBSBðlaslotnBB er Wrlwo
Attyglisverflur áraagnr flugnðlaráBstelnBmar
Hér birtist yfirlit yfir sáttmála
þann um alþjóðleg flugmál, sem
fulltrúar 54 þjóða urðu sammála
um á alþjóðlegu flugmálaráðstefn-
unni í Chicago. — Stjórnir 26
landa þurfa að samþykkja sáttmál
ann áður en hann öðlast gildi.
í formála sáttmálans er tekið
fram, að þar sem .framtíðarþróun
flugsamgangna geti stórum stuðl-
að að því að skapa og varðveita
alþjóðlega vináttu, skilning og
samvinnu, hafa ríkisstjórnir þær,
sem undirrita sáttmálann, fallizt
á vissar meginreglur, sem eiga að
tryggja það, að flugsamgöngur geti
þróazt örugglega og skipulega, og
að hægt sé að koma á flugsam-
göngum á milli landa á grundvelli
jafnra tækifæra fyrir hlutaðeigandi
lönd.
Sáttmálinn er í 90 greinum, og
fara þær helztu hér á eftir:
1.—2. Viðurkennd eru alger yf-
irráð hvers ríkis yfir loftinu yfir
landi þess og landhelgi.
3. Sáttmálinn nær aðeins til
friðsamlegra flugsamgangna, en
ekki hernaðar-, tollgæzlu- eða lög-
regluflugvéla.
4. Flugvélar, sem ekki stunda
alþjóðleg áætlunarflug, mega
fljúga yfir landsvæði erlendra ríkja
Viðraður De fiaulles
og Stalíns lokið
Viðrœðum þeirra Stalíns og de
Gaulles í Moskvu er nú lolcið, en
elaki hefur árangur þeirra birzt
en opinberlega.
Þýzka útvarpið segir, að de
Gauule liafi gengið „bolsevikum“
álgerlega á hönd.
án leyfis, ef það er ekki í atvinnu-
skyni.
5. Sérhver þjóð áskilur sér rétt
til að lialda uppi samgöngum á
milli staða á sínu landi.
6. Banna má flug yfir ákveðin
svæði vegna hernaðarlegs öryggis.
7. Þeir flugvellir ríkjanna, sem
opnir eru almenningi, verða aðl
vera opnir útlendum flugvélum og
mega ekki sýna hlutdrægni með
tilliti til þjónustu og verðlags.
8. Ríkin hafa rétt til að fremja
leit á erlendum flugvélum.
9. Veðurfregnir og aðrar flug-
leiðbeiningar eru öllum heimilar.
10. Ekki má fljúga með skotfæri
ýfir neinu ríki án leyfis þess, og
ríkisstjórnir hafa leyfi tif að setja
öllum flugvélum reglur um notk-
un Ijósmyndatækja yfir löndum
sínum.
11. Mynduð verði alþjóðleg flug
málastofnun. Á hún að hafa þing
og ráð. — Starfssvið og aðsetur
stofnunarinnar verður ákveðið á
sérstöku þingi.
12. Stofnunin á að hafa „lög-
gjafarvald“, ef þörf krefur.
13. Þing stofnunarinnar á að
koma saman árlega. — Hvert ríki
á að hafa eitt atkvæði, og meiri
hluti atkvæða ræður.
14. Ráðið er ábyrgt gagnvart
þinginu.
15. Ríki mega beiðast fjárhags-
legrar aðstoðar ráðsins til að end-
urbæta flugskilyrði landsins.
16. Aðilar sáttmálans geta ver-
ið sameinuðu þjóðirnar, bandaþjóð
ir þeirra og hlutlausar þjóðir í
þessu stríði.
17. Aðrar þjóðir þarfnast sam-
þykkis % félaganna og jákvæðis
allra þeirra ríkja, sem þær hafa
gert innrás í eða ráðist á.
New-Yorkbúar fögnuðu Roosevelt forseta með sínum hætti skömmu fyrir kosningarnar í haust.
Forsetahjónin og La-Guardia, borgarstjóri, eru í fremsta bílnum.
NÝJA Bft>
Viltír tónar
(„Stormy Weather“)
Svellandi fjörug músík-
mynd með negrum í öllum
hlutverkum.
Aðalhlutverk:
LENA HORNE
BILL ROBINSON
CAB COLLOWAY
og hljómsveit hans.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
TJAKNABBlÓ
Eins og þú villt
(Som du vil ha mej)
Fjörugur sænskur gaman-
leikur.
KARIN EKELUND,
LAURITZ FALK,
STIG JÁRREL.
Sýning kl. 5, 7 og 9.
KAUPIÐ ÞJÓÐVILJANN!
sýnir franska gamanleikinn
„HANN"
annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. — Næst síðasta sinn!
Sósíalístafélag Reykjavíbur
heldur fund þriðjudaginn 12. des. kl. 8yz e. h. á
Skólavörðustíg 19.
FUNDAREFNI:
1. Félagsmál.
2. Ályktanir flokksþingsins.
Málshefjendur: Einar Olgeirsson, Haukur
Helgason. .
3. Erlendar fréttir (Sigurður Guðmundsson).
Félagsmenn eru áminntir um að mæta stundvíslega
STJÓKNIN.
Danska fréttastofan í Stokkhólmi tilkynnir, að Albert And-
ersen og Albert Rasmussen, sem báðir voru meðal leiðtoga í
iðnfélögum málara í Danmörku, liafi verið skotnir s.l. fimmtu-
dag á Viborgvej í Árósum.
Þjóðverjar flytja
lið frá Búdapest
Þjóðverjar eru byrjaðir að flytja
lið frá Búdapest. Munu þeir ekki
œtla að skilja nema tiltölvlega fá-
mennt vamarlið eftir.
/ úthverfunum hafa Þjóðverjar
rifið niður hús til að fá svigrúm
fyrir fallbyssur sínar. — Jámbraut
in og þjóðvegurinn frá Búdapest
liggur undir slcothríð Rússa.
Rauði herinn nálgast Búdapest
á báðum bökkum Dónár.
Fyrir norðan þorgina fengu tvö
þýzk herfylki ljóta útreið í gær.
— Rauði herinn tók bæinn Verves-
gjös, 17 km fyrir norðaustan Búda-
pest.
Rauði herinn sækir fram fyrir
vestan Mipkolc.
í fyrradag eyðilögðu Rússar 35
skriðdreka og 5 flugvélar fyrir
Þjóðverjum.
Fréttastofan álítur, að þessi
morð séu framin í því skyni aS
egna danska verkamenn til
verka, sem gefi ÞjóSverjum
höggstaS á þeim.
ÞjóSverjar hafa samiS víStæk-
ar skrár yfir gisla í Árósum. —
— Fyrir nokkrum dögum síSan
voru 10 gislar teknir þar. senni-
lega í sambandi viS þessar skrár.
ÞaS er nú kunnugt, aS ÞjóS-
verjar hafa komiS 50 dönskum
föngum fyrir á efsta lofti Shell-
hússins í Kaupmannahöfn. auS-
sjáanlega í því skyni aS veinda
húsiS fyr>r loftárásum handa-
manna. — MeSal þessara fanga
eru Mogens Fog prófessor og
Palm-Petersen, eftirlitsmaSui hjá
,,Brasilko“.
Æ. F. R.
3. sella (Vesturbfer) heldur fund
í kvöld kl. 814 á venjulegum stað.