Þjóðviljinn - 07.01.1945, Side 6

Þjóðviljinn - 07.01.1945, Side 6
^ jó*'vi .T'\ir Sunnudagur 7. janúar 1945. NÝJA BÍÓ Sjáíð þíð hana systir mína („His Butler Sister“). Söngvamynd með: DEANNA DURBIN. FRANCHOT TONE. PAT O’BRIEN. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11 FÉLAGSLÍF HneTaleikaskðli Þorsteins Gíslasonar. Æfingar byrja aftur mánudaginn 8. þessa mán. -TJARNARBÍÓ Sendiför til Moskvu (Mission to Moscow) Amerlsk stórmynd gerð eftir hinni heimsfrægu samnefndu bók Davis sendiherra. Sýnd kl. 9. Maðurinn meO járngrímuna (The Man in the Iron Mask) Spennandi mynd gerð eftir samnefndri sögu A. Dumas. LOUIS HAYWARD JOAN BENNET WARREN WILLIAM Bönnuð bömum inna 14 ára. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11. T I L liggur leiðin r Dulrænt efni NÝ BÓK LJÓS OG YLUR, LÍFSINS HEIMAR / Ósjálfráð Ijóðagerð og ræður handan frá. Komin í bókabúðir bæjarins. \ Málaflntningskrífstofa Áki Jakobsson Sigurhjörtur Pétursson. Lögfræðingar Jakob J. Jakobsson Klapparstíg 16. Sími 1453. Málfærsla, innheimta, reikningshald, endur- skoðun. ■: Breiðfirðingafélagið AÐALFUNDUR Breiðfirðingafélagsins verður haldinn í Lista- mannaskálanum 11. janúar og hefst kl. 8.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Félagar! Mætið stundvíslega og sýnið félags- skírteini við innganginn. Breiðfirðingamót verður haldið að Hótel Borg 20. janúar og hefst kl. 7.30. Aðgöngumiðar fyrir félagsmenn verða seldir á aðalfundinum gegn framvísun félagsskír- teina. Stjóm Breiðfirðingafélagsins. ■ á telpur 1—12 ára. Sérstaklega fallegir. VERZLUNIN Barnafoss \ Skólavörðustíg 17. !| i/WUVWUWWWWWWWVWWV Eldri dansarnir Eldri dansamir - Onslríiarieii munið að eldri dansarnir verða dansaðir í Iðnó mánudaginn þ. 8 að afloknum jólatrésfagnaði félagsins. Aðgöngumiðar að dansinum og jólatrésfagnað- inum fást í skrifstofu félagsins frá kl. 2 í dag. Nefndin. Valur víðförli Eftir Dick Floyd Hér byrjar sagau af Val víðförla, og hefst á stríðsárunum, þegar Hitler og kumpánar hans reyndu að ná allri veröldinni á vald sitt. Valur er Bandaríkjamaður, lærður píanóleikari, en var í Frakklandi með föður sínum, þegar nazistar tóku landið. Nazistar skutu föður hans fyrir engar sakir og hét Valur að hefna hans. í Frakklandi kynntist hann enskri stúlku, sem kall- aði sig ELLU, og flýðu þau saman til Englands. — Ella hafði gifzt í Frakklandi þýzkum manni, sem gekk undir dulnefninu KRUMMI, en komst að því síðar að hann var nazistaspæjari og skildi þá við hann. Það var áður en hún kynntist Val. • Eftir að Valur kom til Englands var hann beðinn að spila á hljómleikum á aðalssetri úti á landi. Hann fékk grun um að þar væri hreiður nazistanjósnara, þótti einkennilegar nóturnar, sem hann fékk, og sendi þær til leynilögreglunnar. Fyrstu mynd- irnar sýna, er Valur fær heimsókn snemma morguns, og inn kem- ur leynilögreglumaður, sem segir honum að nótumar hafi verið dulmálsskeyti frá nazistanjósnurum. MR.RANKtN, 1 AM 'PROM TiHE C.I.P. VOU SENT US A MANU- SCRIPT OF MUSlC, REQUESTlNG US TO ASCERTAIN WHETH£R OR NOT IT IS AN ENEMÝ CODE. WELL, IT ISr OOSi'T KNOW HOW OR WHEBE yOU gbtained the code, but it tells !N MINUTE D6TAIL OF A CONVOy OP 9RITISH SHIPS HEADED FOR THE McDITERÖANiAN A8.EA -TO BE iNTERCEPTED W A squapeon HOT BAD FOR AN AMATEUR PETECTIVÉ, EH? BUT I PON'T TAKE ANY CREPIT POR OEEP BRA1HWORK IN THlS PLOT. EVERyTHlNG OUST HAPPENED TO COME My WAy. I EVEN KNOW WHO ARE THE HISHER-UPS CONCERNED- Lögreglamaðurinn: Eg veit ekki hvar eða hvemig þú hefur náð í þetta dulmálsskeyti, en í því eru nákvæmar upplýsingar um brezka skipalest á leið til Miðjarðarhafs — og sem heil svéit kafbáta á að ráðast á. Valur: Ekki sem lakast af viðvaningi! En tD þetta kostaði mig engin heilabrot, ég rakst á það af tilviljun. Eg veit meira að segja hvar aðalmennirnir eru. Lögreglumaðurinn: Er það satt? Geturðu vísað okkur á þá? — Valur: Ættum við ekki fyrst að gera þeim brellur fyrst við þfkkjum dulmálið þeirra? /

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.