Þjóðviljinn - 07.01.1945, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.01.1945, Blaðsíða 7
Sunnudagur 7. janúar 1945. ÞJÓPVl LJINN 7 Draumurinn hennar Ástu (Þýtt) Ásta vildklíka fá brúðuvagn, svo að hún-gæti ekið brúðunni út í garði, eins og þegar fullorðnar konur aka lifandi börnum. Hana langaði til að eiga bolta, armbandsúr, stökk- band, myndabók og margt fleira. Ásta vissi það reyndar vel að hún gat ekki fengið þetta allt í afmælisgjöf, en hún ætlaðist til að pabbi og mamma hefðu úr nógu að velja. Og hvað haldið þið að Ásta hafi fengið? Afmælisdagurinn kom og mamma Ástu hitaði súkku- laði. Og svo kemur afmælisgjöfin: Mamma Ástu kom inn með tvö ljómandi falleg stofublóm í leirpottum. Þeim fylgdi ofurlítil vatnskanna og Ástu var sagt, að hún ætti að vökva blómin á hverj- | um degi. Þau áttu að vera í barnaherberginu. Ásta var ákaflega hrifin af blómunum. Hvernig ga’t pabba dottið í hug að hún gleymdi nokkurn tíma að vökva þau? Hún hljóp strax fram í eldhús og sótti vatn í litlu, rauðu vatnskönnuna, svo að blessuð blómin yrðu ekki þyrst. Þau sómdu sér vel í herbergisglugganum hennar Ástu, rósin og pelargonían, alsettar blómum. Vika leið, Ásta vökvaði blómin á hverjum degi, stundum þrisvar á dag. En upp úr því fór áhuginn að minnka og mamma hennar varð að minna hana á blóm- íft. Stundum voru rósin og pelargónían ósköp vesaldar- legar og hengdu blöðin niður í þurra moldina. En Ásta kenndi ekki í brjósti um þær. Hún lék sér að boltum og brúðum og var hin kátasta, þó að blómunum hennar liði illa. Einu sinn að kvöldlagi varð Ástu litið á blómin. Þau voru fjarska niðurdregin og Ásta hugsaði með sér: „Það er bezt, að ég vökvi blómin, þegar ég er hætt að leika mér. Þau eru víst þyrst.“ Hún hélt áfram að leika sér og gleymdi blómunum alveg. Hún mundi ekki einu sinni eftir þeim áður en hún fór að hátta. Ásta vaknaði við mannamál í herberginu. Hún reis upp í rúminu. Sveinn bróðir hennar steinsvaf og hún vissi ekki, hver gæti verið að tala. miOgiETEV ^‘***J^^r****l**“*V~~T~x—trrrrri .»—ir n ij i i_r ERICH MARIA REMARQUE: VINIR Það var á þeim tímum. Um miðja 19. öldina, þegar farið var að ræða um kvenrétt- indi af mikilli heift á báða bóga víðsvegar um heim, komsc blað ið „The Syracus Star” í Arae- ríku svo að orði: „Á fundinum, sem nú er hald inn hér í borginni, vaða kon- urnar um biblíuna og guðs boð. þessar vesælu skepnur, sem skipa þessa samkundu, eru æp- andi kerlingar o’g ævagamlar piparkonur, sem eru feikilega sérkreddufastar, æstir þrælafé- lagar og skoðanabræður guðníð inganna, þeirra Garrisons, Pills- bury, Barleigh og Froster. Þeir eru allir kvenréttindamenn og flytja svo fordæmandi kenning- ar og bölvaða villutrú, að sjálf- um djöflinum í Helvíti mun hrylla við að hlýða á það —.“ (Þýðingin tekin úr Skími, LXXXIII. árg.). • Árið 1850 var samþykkt sú breyting á íslenzkum erfðalög- um, að konur fengju jafnan arf á við karlmenn. í Danmörku varð það ekki að lögum fyrr en sjö árum seinna. fyrst hafði tekið til máls, stóð ekki lengur einn uppi. Margir létu nú til sín heyra í sama tón. Það hlutu að'vera gamlir her- menn hér líka, því að allt í einu hófst hergöngulag og litlu seinna heyrðust sterkar raddir kyrja þessa gömlu sögu: Eg hef búið í framandi borgum og blíða mín öllum var föl —. Englakórinn náði yfirhönd- inni og yfirgnæfði söng hinna: , Ó, iðrist þið, syndugu sálir __U En það illa sigraði: „— og blíða mín öllum -var föl —“ sungu hásar, djúpar raddir. „Við förúm,“ sagði ég við Pat. „Eg kann nefnilega þetta kvæði. Vísumar, sem koma á eftir eru alveg —. Við förum strax. Komdu.“ — Við gengum inn í þoku- dimma borgina. Þar var umferð og bílamir gáfu hljóðmerki sín, eins og vant var, en þó var borgin ekki eins og hún var vön. Strætisvagnarnir voru eins og risavaxnar ófreskjur í þok- unni. Bílamir voru kettir, sem læðast 1 myrkri með galopin augu. Og búðargluggarnir minntu á ævintýrahella í þjóð- sögum. Ég leit á úrið mitt. „Komdu, Pat. Við fömm heim til mín. — Þar getum við verið ein“. Við snemm við. Við kirkju- garðinn mætti okkur undarleg sjón. Kvenfólkið úr Hjálpræðis- hernum hafði fengið liðsauka. Nú stóðu þær sjálfar í tveimur röðum og karlmenn í tveimur röðum og allur skarinn söng í dynjandi kór: Andstæðingamir létu til sin heyra. Þeir höfðu hopað af hólmi. „Iðni og þrautseigja gef- ast betur en ofurkapp og mikl- ar gáfur,“ var kennari minn, rektor Hellemann, vanur að 1 segja. Það marraði í stiganum. Eg bölvaði í hljóði. Eg heyrði andardrátt hennar í myrkrinu. „Réttu mér hönd- ina,“ hvíslaði ég. „Þetta em bara örfá skref, en kerlingin heyrir eins og köttur.“ Eg læsti útidyrahurðinni, hugsaði mig um og afréð að kveikja. Ljósbirtan féll yfir forstofuna í allri hennar viður- styggð. „Láttu aftur augun,“ hv<slaði eg. „Þetta er sjón, sem ekki er fyrir aðra en kjarkmikið fólk.“ Eg tók hana í fang mér og bar hana, gekk hægt eins og ég var vanur, og þá heyrðist ekki annað en ég væri einn á ferð- Við fómm framhjá koffortun- um á ganginum og inn í her- bergið initt. „Þetta er ljótt herbergi," sagði ég í afsökunarrómi, þegar við komum inn, og leit á hús- gagnaræflana. Nú vantaði mig illa stólana hennar frú Zal- weski, gólfábreiðuna og borð- lampa frú Hasse. „Þetta er ekki sem verst'“ sagði Pat. „Jú, það er það,“ sagði ég og gekk út að glugganum. „En út- sýnin er falleg. Eg færi stólana hingað.“ Pat gekk fram og aftur um herbergið. „Nei, þetta er ekki svo afleitt og hér er notaleg hlýja.“ „Er þér kalt?“ „Eg kann svo vel við mig í. hlýju,“ sagði hún og hrollur fór um hana. „Rigning og kuldi á illa við mig — og er líka óholt fyrir mig.“ „En, blessað barn! Því sagð- irðu þetta ekki fyrr? Við erum búin að vera svo lengi úti í þok- unni.“ „Þeim mun betra er að koma inn í hlýjuna.“ Hún létti úr sér og hélt á- fram að ganga fram og aftur um herbergið, hægt og rólega en ofurlítið reikul i spori. Eg var í bálfgerðum vandræðum og horfði í laumi í kringum mig. Guði sé lof fyrir, að um- gengnin 1 herberginu var ekki alveg með versta moti. Inni- skómir mínir gægðust fram undan rúminu og ég sparkaði þeim lengra. „Nei, hvað er þetta?“ sagði Pat. Hún stóð við fataskápinn og horfði undrandi á gamalt ferða- koffort uppi á skápnum. Lenz hafði gefið mér það og það var þéttsett stimplum fjarlægra borga, þar, sem Lenz hafði lagt leið sína hér á árunum. „Rio de Janeiro — Manaos — Santiago — Buenos Aires — Las Palmas,“ las hún. Hún gekk til min og augu hennar ljómuðu. „Hefur þú verið svona víða? Hversvegna hefurðu aldrei sagt mér það?“ Eg tautaði eitthvað, en hún tók í handlegginn á mér. „Komdu og segðu mér frá því- Það hlýtur að vera dásamlegt, að fara til ókunnra landa.“ Eg horfði á hana, þar sem hún stóð frammi fyrir mér ung og fögur og ör af eftirvænt- ingu. Hún var eins og fiðrildi, sem vindurinn hafði blásið inn um gluggann, inn í óvistlegu kytruna mína, þar, sem ég eyddi fátæklegri og tilgangs- lausri ævi. Og mér fannst hver minnsti vindblær geta farið með hana frá mér aftur- Og svo — dæmi mig hver, sem vill — en ég get ekki sagt henni hreinskilnislega, að ég hefði aldrei komið til þessara fjar- lægu borga. Eg gat það ekki — að minnsta kosti ekki núna. Við stóðum við gluggann. Þokan lagðist þétt upp að rúð- unum. Það var eins og auðnu- leysi mitt og óhöpp væru a sveimi þarna úti í húminu •— en ég sjálfur óhultur í návist góðrar veru. Eg gat ekki sleppt henni. „Rio —“ sagði ég hikandi. „Rio de Janeiro er hreinasta ævintýrahöfn. Hafið skerst inn í ströndina í sjö mjóum vogum. Og þarna stendur bsrgin. Hún er björt og hvít tilsýndar og svo er fjallið í baksýn — — “ Eg sagði henni frá bæjum heitu landanna, víðlendum slétr um, fögrum eyjum. frumskóg- um, krókódílum, rándýrum, gufuskipum, sem sigla um fljót- in, blómailmi. Eg hafði heyrt Lenz ségja frá þessu öllu, en nú var eins og ég hefði í raun og veru séð og heyrt þetta sjálfur. Mig lang- aði svo mikið til að gera sjálf- an mig eitthvað me:ri og at- hyglisverðari í augum hennar, í von um að hún gleymdi því í svipinn hve auðvirðilegur ég var. Seinna gat ég sagt henni sannleikann- Einhverntíma seinna, þegar ég væri orðinn eitthvað annað en ég var nú, og allt var orðið öruggara. Seinna — bara ekki núna. ,Manaos,“ sagði ég. „Buenos Aires.“ Og hvert orð var auð- mjúk bæn. — Það var farið að rigna. Dropamir féllu til jarðar stór- ir og þungir í logninu. Nú var það ekki eins og síðastliðinn mánuð, þegar illviðrið skók blaðlausar trjágreinarnar. Drop amir féllu hógværir niður á ungt laufið, og vökvuðu nýgræð inginn. Og hann tók bljúgur á móti ástaratlotum vordaggarinn ar. Alstaðar var kvri'ð. Enginn hávaði á götunum. Einmana götuljós glampaði niðri á gang- stéttinni. „Heyrii-ðu regndropana falla?“ „Já!“ Hún lá við hlið mér. Andlit hennar var fölt- Önnur öxlin var nakin. í skímunni, sem féll inn um gluggann, varð hörund hennar rauðbjart. „Sjáðu!“ sagði hún og greip geislann með höndunum. Hún reis upp af koddanum og þá féll þessi rauðguli bjarmi á andlit henn- ar og herðar. Allt í einu skipti bjarminn lit, varð fyi-st fjólu- blár og síðan dökkrauður. eir.s og geislabaugur krmgum hana. Það birti í herberginu. „Þetta er auglýsingaljós á verzlun hérna hinummegin,“ sagði ég. „Sjáðu, hvað herbergið þitt er orðið fallegt,“ sagði hún. „Það er vegna þess að þú ert hérna. Það verður aldrei eins og það var áðuf, fyrst þú hefur einu sinni verið hér.“ Hún sat uppi í rúmir.u — og nú var bjarminn pvði'in blár aftur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.