Þjóðviljinn - 12.01.1945, Blaðsíða 1
VILJINN
10. árgangur.
Föstudagur 12. janúar 1945.
9. tölublað.
Allt í lagi á Luzon
Innrásin á Luzon gengur að ósk-
um. — Bandaríkjamenn eru sums
staðar komnir allt að JjO km upp
frá ströndinni.
Þeir hafa tekið um 30 bœi og
þorp.
Njósnaflugvélar hafa séð raikið
japanskt lið á leið norður frá Man-
illu.
biroine a oaim nainaiama
Þjódverjar halda áfram ad hðrfa úr vesfurhluía f leygsíns
Bandamenn hafa tekið Laroche, aðalvirki Þjóðverja
f norðurhlið fleygsins, án þess að skjóta einu skoti. —
Þjóðverjar yfirgáfu bæinn skyndilega.
Undanhald Þjóðverja vestan úr fleygnum er hraðar,
en þó með reglu ennþá.
Brezkur liermaður á verði við sýki það, sem Þjóðverjar létu grafa
á milli gaddavírsgirðinganna, serrí þeir reistu umhverfis fangabúðimar í
Vught.
Fyrir utan ytri girðinguna eru varðtumar með kastljósum, þar
sem varðmenn með vélbyssur voru reiðubúnir til að skjóta á fanga þá,
sem kynnu að reyna að flýja.
Gaddavirínn var rafmagnaður. Sjá grein á 5. síðu.
Hlr lillilalm tnffla iðm-
kramasaRoOnair I Saiar-Hareil
Norslcar fallhlífahersveiUr frá Bretlandi liafa truflað og sums stað-
ar stöðvað alveg jámbrautasamgöngur í Suður-Norcgi á undanfömum
tveim vikum.
í gær var einhver bezti dag-
ur Bandamanna á vesturvig-
stöðvunum síðan gagnsókn Þjóð
verja hófst fyrir næstum fjór-
um vikum.
Laroche féll í hendur þeirra
í gærmorgun, — og í skógum
suðvestan St- Hubert sóttu
Bretar fram yfir snæviþakin
jarðsprengjusvæði. — Þjóðverj-
ar segjast hafa yfirgefið St.
Hubert, enda þótt Bandamenn
hafi ekki viðurkennt það enn-
þá, og er það mesta viðurkenn-
ing, sem von Rundstedt hefur
enn orðið að láta frá sér fara
um misheppnun gagnsóknarnn-
ar.
Bandamenn stefna nú frá
Laroche niður fjallshlíðar í átt
til Bastogne, þar sem hersveitir
Pattons berjast við Þjóðverja,
-— aðeins 15 km. í burtu.
Vegurinn frá St. Hubert til
Bastogne hefur verið rofinn og
hersveitir Pattons eru um V2
km. frá bænum. Wiltz í Luxem-
burg. — Þær hafa hrundið gagn ,
áhlaupum Þjóðverja. — Banda-
ríkjamenn eru 1% km. fyrir
vestan Bastogne og hafa tekið
hæðir fyrir norðan St. Hubert.
Á suðurvígstöðvunum eru
háðir harðir bardagar suðaust-
,an Bitihe. — Þjóðverjar unnu
nokkuð á fyrir sunnan Stras-
burg og éru nú um 15 km. frá
borginni.
„Torotor44-verk-
smiðjan átti að vera
örugg
Radioverksmiðjan „Torotor“,
sem stór flokkur danskra skemmd-
arverkamanna eyðilagði alveg fyr-
ir skömmu, var gott dæmi um það,
livað Þjóðverjar gæta vandlega
þeirra verksmiðja, sem framleiða
Muta í hin svo kölluðu hefndar-
vopn þeirra.
Umhverfis verlcsmiðjuna vom
gaddavírsgirðingar, víraflœkjur og
varðturnar. — Og fjölmargir há- ;
talarar með mögnurum, sem út- I
vörpuðu hverja minnsta hljóði,
voru víðsvegar.
Bæði Danir og Þjóðverjar töldu
verksmiðjuna alveg örugga fyrir
.árásum. — Og þess vegna notuðu
dönsku skemmdarverkamennirnir
svona óvenjulega mikinn liðsafla. I
Þjóðverjar óttast
innrás yfir Eyrar-
sund
Frá Stokkhólmi er símað:
Samkvæmt upplýsingum frá
frjálsu, dönsku fréttastofunni
eru Þjóðverjar í Danmörku önn
um kafnir við áð undirbúa varn
ir gegn innrásartilraun, sem
þeir virðast óttast að verði gerð
um Svíþjóð.
Þjóðverjar hamast nefnilega
við að reisa víggirðingar á norð
ur- og sunurströnd Sjálands,
einkum umhverfis Helsingör,
þar sem Eyrarsund er mjóst.
Þýzki herinn þama hefur ný-
lega fengið liðsauka, — eitt
skriðdrekaherfylki, — frá Jót-
landi.
Danskir skemmdarverkamenn
hafa byrjað nýja sókn gegn
jámbrautum á Jótlandi til að
tefj aherflutninga Þjóðverja.
Frá norska blaðafulltrúanum.
Örvænting
í Búdapest
Moskvaútvarpið birti í dag
efni skeytis, sem þýzki yfirfor-
inginu í Búdapest sendi í gær
til þýzku yfirtierstjómarinnar.
— Sagðist bann ekki hafa heyrt
neitt frá henni í þrjá daga, —
ástandið væri ógurlegt og hann
væri í stöðugri lífshættu. ■—
Hjálp yrði að koma strax, — í
síðasta lagi á morgun ( gær).
Rauði herinn tók 150 húsa-
samstæður í borginni- í gær, þ.
á m. útvarpsstöð og tvo her-
mannaskála.
Þjóðverjar hafa á riý hafið
tryllt á'hlaup til að brjótast
gegnum vamarlínur Rússa fyr-
ir vestan og norðvestan borg-
ina í því skyni að koma setu-
liðinu til hjálpar- — Hafa þeir '
orðið þama fyrir óhemju tjóni
á mönnum og hergögnum.
Þjóðverjar hafa sent meira
lið til vamar Komamo á nyrðri
bakka Dónáf.
Pétur •kóngur mót-
mælir opinberlega
Pétur Júgoslavíukonongur gaf
út yfirlýsingu í gær um samning
þann, sem forsætisráðherra hans,
dr. Subasic, og Tito marskálkur
undirrituðu fyrir skömmu.
Lœtur Pétur í Ijós samþýkki sitt
viðvíkjandi grundvallaratriðum
samningsins, eftir að liafa athug-
að hann vandlega, — En hann ber
fram tvenn mótmœli.
1. Gegn fyrirkomulagi því, sem
samningurinn gerii ráð fyrir
að verði á ríkisráði.
2. Gegn þeirri grein samningsins
seip veitir þjóðfrelsisnefnd-
inni löggjafarvald unz þjóð-
þing komi saman.
Segir konungur að þetta leggi
öll völd í hendur einum stjórnmála
samtökum, en eina trygging lýð-
ræðis sé ríkisstjórn altra lýðræðis-
flokka frá hægri til vinstri.
Pétur fór miklum lofsorðum um
rauða herinn og Stalíu, sem hann
sagði vera dáðan af allri júgoslav-
nesku þjóðinni. — Sagði hann vin-
áttu við Sovétrikin verða horn-
steininn í utanríkismálastefnu
Júgoslavíu í framtíðinni.
Álitið er í London, að konung-
ur hafi gefið þessa yfirlýsingu út
án þess að ráðgast við brezku
stjórnina. — Stjórnir Bretlands,
Bandaríkjanna og Sovétríkjanna
eru fylgjandi þessum samningi.
Verkamannafélagið í Tórs-
havn fær forseta í
bæjarstjórn.
Á fyrsta bæjarstjómarfundi
ársins voru kosnir forseti og
varaforseti bæjarstjómar.
Búist hafði verið við að for-
mennskuna hlyti annaðhvort
meðlimur af lista Verkamanna-
félagsins eða Fólkaflokksins.
Samkvæmt skeyti frá Þórs-
höfn hefur Johan Pauli Henrik-
sen, ritari Verkamannafélags
Þórshafnar, verið kosinn forseti
bæjarstjórnar til fjögurra ára.
Johan Pauli Henriksen, sem
er Lbgþingsmaður, er í Social-
demokrataflokknum. — Hann
er 42 ára gamall og hefur í
mörg ár verið atkvæðamaður í
færeys'ku verklýðshreyfingunni.
— Hann er áhugasamur um
bindindismál, en er líka öflugur
Stuðningsmaður íþrótta. — Er
það góðs viti fyrir framkvæmd
íþróttavallaráformsins, að hann
var kosinn forseti til næstu f jög
urra ára. — En á því tímabili
Fallhlífarhermennirnir hafa trufl
að og á köflum töðvað alveg Rör-
os og Dovra-járnbrautirnar, — þá
síðar nefndu m. a. með sprengingu
nálægt Drivstua. Var það gert
fyrstu dagana, en um áramótin
voru gerðar nýja rárásir á Röros-
brautina.
Aðfaranótt 6. janúar var Dovra-
brautin skemmd víða, m a. á leið-
inni upp í Guðbrandsdal.
Þjóðverjar hafa neyðst til að
nota skip meir til liðsflutninga, úti
fyrir ströndum bíða herskip Banda
manna og eru þeim mjög skeinu-
hætti
Batnandi samkomu-
lag í Aþenu
Fulltrúar grísku þjóðfrelsishreyf
ingarinnar og Scobie hershöfðingi
héldu áfram viðrœðum í gœr, og
varð samlcomulag á milli þeirra í
sumum greinum.
Miðstjórn Sósíaldemokrata-
flokksins hefur gengið úr E A M
(Þjóðfrelsilhreyfinguuni). — Segir
hún, að yfirlýsingar Breta tryggi
fyllilega lýðréttindin.
má óhætt gera ráð fyrir, að lok-
ið verði við að gera íþróttavöll-
inn.
Varaforseti bæjarstjórnarinn-
ar var kosinn annar meðlimur
Verkamannafélagsins, Juul
I Paulsen. Sámal.
Bækur um Fæeyjar
Komin ér út í Þýzkalandi bók
Færeyjar. Er liún samin af þýzk-
um hjónum, — er 200 blaðsiður
og nefnist „Eyjar friðarins“.
„Nordiske Kronikker“ heitir bók
sem Gyldendal hefur gefið út I
Kaupmannahöfn.
„Nordiske Kronikker“ er úrval
af hinum mörgu, ágætu greinum,
sem færeyski ritihöfundurinn Jörg-
en-Frants Jacobsen skrifaði sem
blaðamaður við „PoIitiken“.
Landi hans, dr. ph.il. Christian
»Matras, sá um útgáfuna.
Færeyingarnir Sverre Stove og
Jacog Jacobsen, sem eiga heima í
Oslo, hafa í sameiningu samið stóra
myndskreytta bók, áem heitir
„Færeyjane“.
Skömmu fyrir jól kom út í Fær-
eyjum bókin „Stavnhaldið“ eftir
Jacob Da'hl prófast, sem er látinn
fyrir nokkru.
Bókin er vafalaust meðal þeirra
beztu, sem skrifaðar hafa verið á
færeysku.
Tímaritið „Varðin“ kemur út
með meiri reglusemi, síðan skáldið
H. A. Djunhus, tók við ritstjórn-
inni.
Nýútkomið hefti er að mestu helg-
að minningunni um þá tvo miklu
„Varðins“-menn, M. A. Jacobsen
bókavörð og J. Dahl, prófast.
Sámal.