Þjóðviljinn - 13.01.1945, Qupperneq 1
10. árgangnr.
SÓSÍALISTAR!
Unglinga vantar til að
bera blaðið út i Langholt.
Einnig eru nokkur hverfi
laus í Vesturbænum.
Laugardagur 13. janúar 1945.
10. tölublað. Afgreiðsla Þjóðviljans,
Skólavörðustíg 19, sími 2184.
Herirnir skíptast á ollum siríðsföngum
Sovéthermaður hefur skot-
ið 460 Þjóðverja.
Einhver allra bezta skytta rauða
hersins, Peter Golovin, sergeant-
major, er afar vinsæll meðal her-
sveitanna á 2. Eystrasaltsvígstöðv-
unum. — Hann hefur skotið 4G0
Þjóðverja.
Hann hefur verið sæmdur fimm
heiðursmerkjum fyrir afrek sín.
Fulltrúar brezka þjóðfrelsishersins og Scobie, yfir-
hershöfðingi brezka hersins í Grikklandi, undirrituðu í
gær samning um vopnahlé, og gengur hann í gildi um
miðnætti aðra nótt, en samkvæmt fregnum frá Grikk-
landi virðast bardagar þegar vera hættir.
Aðalatriði samningsins eru þau að ELAS-herinn
fer úr héruðum þeim sem liggja innan 160 km. í norð-
ur og norðvesíur frá Aþenu, frá norðurhluta Peleponnes-
skaga og helztu eyjaklösunum í Grikklandshafi. Enn-
fremur frá hafnarborginni Saloniki og umhverfi henn-
ar. Á herinn að vera farinn af þéssum landsvæðum fyr-
ir 24. janúar.
Herirnir skiptast á öllum stríðsföngum, og aðrir
brezkir borgarar, sem handteknir hafa verið, verða látn-
ir lausir.
HfiiUt, Bnlarfkln ii MrlHln sas-
kikí siBiingi iiins m smasiis
Öll brezku blöðin birtu í gær gagnrýni á yfirlýsingu Péturs
Júgoslavakonungs varðandi samning Titos marskálks og Subasics
um bráðabirgðastjóm í Júgoslavíu, og benda á að Bretland,
Bandaríkin og Sovétríkin hafi þegar fyrir sitt leyti talið samning
þennan æskilegan í því formi sem hann var gerður.
Brezka stjórnin birti í gærkvöld
opinbera yfirlýsingu um að hún
samþykkti vopnahléssamningana,
en teldi jafnframt lítil líkindi til
að úr þeim gætu orðið varanlegir
friðarsamningar, nema grískir þjóð
frelsissinnar slepptu úr haldi grísk-
um gislum, sem teknir hafa verið.
Damaskinos ríkisstjóri hefur
deilt harðlega á þjóðfrélsissinna
fyrir það að halda gislum þessum,
en kveðst vera reiðubúinn að koma
á fundi ELAS-manna og stjórnar
Plastiras til að ræða deilumálin.
Aþenufréttaritari brezka út-
varpsins símar að meðal stjórnar-
sinna í Grikklandi sé brezka her-
stjórnin gagnrýnd fyrir það að
semja um vopnahlé við ELAS-her-
Inn, án þess að kröfunni um lausn
grísku gislanna fengist framgengt.
Telur brezka útvarpið að gislar
þeir sem grískir þjóðfrelsissinnar
halda, séu um fjögur þúsund. Hafi
ELAS-menn haldið því fram í
samningunum við Sc'obie, að samn-
ingar um gisla þessa væri mál, sem
varði Grikki eina.
Veður er vont á Ardennavíg-
stöðvunum, snjóbylur og lágskýj-
&ð, svo að hernaðaraðgerðir í lofti
hafa verið ineð minnsta móti síð-
astliðinn sólarhring.
Talið er að Þjóðverjar hafi misst
80 þúsund hermenn síðan sóknin
á Ardennavígstöðvunuin hófst,
Þjóðverjar segja að
Rússar hafi byrjað
stórsókn á miðvíg-
stöðvunum
Þjóðverjar skýrðu svo frá í
gær að Rússar hafi byrjað stór-
sókn á miðvígstöðvunum, um
200 km. suður af Varsjá. Engin
staðfesting hefur fengizt á fregn
þessari í sovétfregnum.
Miðnæturtilkynning sové.ther
stjómarinnar fjallaði eingöngu
um bardagana í Ungverjalandi.
í Búdapest er þýzka setuliðið
orðið mjög aðþrengt og hefur'
aðeins lítinn hluta borgarinnar
á valdi sínu. Náðu Rússar í gær
mörgum mikilvægum stöðvum,
þar á meðal olíuvinnslustöð og
hergagnabirgðastöð. Ermfremur
náðu þeir miklum fjölda jám-
brautarvagna á járnbrautarstöð.
þar af hafa 12 þúsund verið teknir
til fanga.
í Elsass eru háðir harðir bardag-
ar, og hefur Bandamönnum tek-
izt áð hrinda mjög hörðum á-
hlaupum Þjóðverjar, er beita öfl-
ugum skriðdrekasveitum í tilraun-
um sínum að brjótast gegnum varn
arlínurnar.
ÞjóOverjar stækka bann-
svæði sitt í Skagerak
Þýzka sendisveitin tilkynnti
sænslca utannlcisráðuneytinu í gœr,
að bannsvœði Þjóðverja í Skagc-
rak hefði verið fœrt lengra í aust-
ur.
Þetta hefur það m. a. í för með
sér, að vesturtakmörk svæðisins,
sem leyft er að fiska á, færist 10
mínútur nær sænsku ströndinni.
í tilkynningu þýzku sendisveit-
arinnar segir m. a., að sérhvert
skip, sem fari inn á hið nýja bann-
svæði án leyfis Þjóðverja, eigi á
hættu að verða fyrir árás.
Sænsku sendisveitinni í Berlín
hefur’verið fyrirskipað af sænsku
stjórninni að leggja harðorð mót-
mæli fyrir þýzku stjórnina vegna
þessarar nýju skerðingar á sænsk-
um hagsmunum.
Frá sœnslcu sendisveitinni.
Samþykkt fundarins var á þá
leið að hann lýsti yfir megnri óá-
nægju yfir því sinnu- og aðgerða-
leysi sem bæjarstjórn Hafnarfjarð-
ar hefur sýnt tillögum Hlífar, frá
s.l. liausti, um atvinnuaukningu
fyrir hafnfirzka verkamenn.
Fundurinn mótmælti því harð- j
lega að bæjarvinnan hefur verið i
lögð niður á sama tíma sem 60—70
verkamenn eru atvinnulausir. >
Krafðist fundurinn þess að bæj-
arstjórn Hafnarfjarðar hæfist nú
þegar handa og láti bæjarvinnuna
hefjast að nýju og haldi úti það
stórum hópi manna að allir verka-
menn geti haft vinnu.
Þá samþykkti funduriijn enn-
Stjórnmálafréttaritari íhaldsblaðs-
ins Times segir að yfirlýsing Pét-
urs hafi vakið furðu og óánægju
brezku stjórnjirinnar og jógoslav-
nesku ráðherranna.
Times fjallar einnig um málið í
ritstjórnargrein, sem nefnist „Stað
reyndir í Júgoslavíu'*. Telur blað-
ið, að í Júgoslavíu eins og annars-
staðar í Evrópu, muni reynast ó-
hugsandi að mynda hæfar bráða-
birgðastjórnir, öðruvísi en utan um
fremur áskorun til ríkisstjórnar-
innar og Fiskimálanefndar að hlut-
ast til um það, að Hafnarfjörður
verði tekinn inn í fiskverðjöfnunar-
svæði Suðurnesja.
Sóknin á Luzon
gengur vel
Her Bandaríkjamanna sœkir
hratt til suðurs á Luzoney, og er
mótsjryrna Japana ekki hörð.
Flotastjórn Bandaríkjamanna á
Kyrrahafi skýrir frá árás, sem
flugvélar af ílugvélaskipum hafi
gert nýlega á japanska skipalest
við Austur-Indiur og var 25 skip-
kjarna mótspyrnuhreyfingarinnar
gegn fasistum.
Brezkur útvarpsfyrirlesari sagði
í gærkvöld, að hvorki brezka stjórn
in né nokkurt brezkt blað virt-
ist fylgjandi Pétri í þessu máli.
„Pétur er mjög ungur og laglegur",
sagði fyrirlesarinn, „en hann virð-
ist hafa júgoslavneska ráðgjafa
sem ekki skilja, að það er óhugs-
andi að víkja þjóðfrelsishreyfing-
unni til hliðar".
Loftárás á kafbáta-
höfnina í Bergen
Brezlcar sprengjuflugvélar vórp-
uðu í gœr þungum sprengjum á
kafbátahöfn Þjóðverja í Bprgen,
og er talið að milcið, tjón hafi hlot-
izt af árásinni.
Sumar flugvélarnar komu aftur
með sprengjur sínar vegna þess að
kaPbátahöfnin fylltist reyk er líða
tók árásina, en hún stóð nærri
hálftíma.
Laird Cregai látinn
Bandariski kvikmyndaleikarinn
Laird Cregar lézt í desember s. I.
28 ára að aldri.
Flestir bíógestir hér munu liafa
kannast við hann úr myndum eins
og „Byssa til sölu“, þar sem hann
lék með Alan Ladd, „Blóð og sand-
ur“ með Tyrone Power, „Frænka
Oharlies" með Jack Benny og
„Hudsonflói" með Paul Muni.
um Japana sökkt. — Japönsku or-
ustuskipi hefur verið sökkt fyrir
nokkru í nánd við Filippseyjar.
Þjóðverjar hraktir tll aust-
urs úr Ardennaflejrgnum"
Allur vesturhluti Ardennafleygs Þjóðverja er nú á valdi j
Bandamanan. Hafa herir Motgomerys og Pattons náð saman og |
hrekja þýzka herinn hægt en öruggt austur eftir.
Þjóðverjar hafa komið miklum fjölda jarðsprengna fyrir á
svæði því sem þeir hörfa af, og tefur það mjög eftirför Banda-
manna.
60 ** 70 manns afvínnulausfr - Bœfarsfjórn hefur ekki
sínnf afvinnumálafillðgum Hlífar frá sídasflíðnu hausti
Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði hélt fjöl-
mennan fund í gærkvöld til þess að ræða atvinnumálin.
Atvinnuleysi hefur verið í Hafnarfirði allt frá því
s.l. haust og hefur farið vaxandi. Eru nú um 60—70
manns atvinnulausir, en frá nýári hefur engin bæjar-
vinna verið framkvæmd í Hafnarfirði. Skoraði fund-
urinn einróma á bæjarstjómina að hefja framkvæmdir
til að fyrirbyggja atvinnuleysi.
* Þá samþykkti fundurinn áskorun um að Hafnar-
fjörður yrði tekinn í fiskverðlagssvæði Suðumesja.