Þjóðviljinn - 13.01.1945, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 13.01.1945, Qupperneq 8
Sýningar ú revyunni „Allt í lagi lagsi“ munu hefjast aftur *J helgina. Revya þessi hefur hlotið fádœma vinsœldir og hefur mi verið sýnd alls ý3 sinnum. í haust þegar sýningar á henni liófust ( y aftur, var bœtt inn nýjum atriðum og vísum,. og var hún sýnd 4 j. þannig fram undir jól og ávalt fyrir fullu húsi. A\Ws munu nú / 13—lý þúsund manrn hafa séð revyuna. A þessam mijnd sjást \ þau Iierdís Þorvaldsdóttir og Ilermann Guðmundssom sem Bíbí V, og Leifur. í Aðallondur Breið- firðingafélagsins Sjóðir fél. nema 27600 kr. Félagið telur nú 776 meðlimi Breiðfirðingafélagið hélt aðal- fund sinn í Listamannaskála^num í fyrralcvöld. í félaginu eru nú 775 félagsmenn og er það því eitt af stœrstu átt- hagafélögunum. Félagið gefur út tímaritið Breiðfirðing, sem er eina átthagatímaritið sem kernur hér út. t undirbúningi er útgáfa á hér- aðssögu Dalasýslu. Sjóðseignir félagsins og deilda þess nema nú 27.600 kr. Sljórn félagsins var endurkosin að undanskildum einum manni og skipa hana þessir menn: Jón Em- il Guðjónsson formaður og með- stjórnendur Friðgeir Sveinsson, Guðmundur Þorsteinsson, Ing- veldur Sigmundsdóttir, Jóhannes Ólafsson, Lýður Jónsson, Ólafur Þórarinsson, Óskar Bjartmarz, Sig- urður Hólmsteinn Jónsson og Snæ- björn G. Jónsson. — tír stjórninni gekk Davíð Grímsson og kom Frið geir Sveinsson í hans stað. Á fundinum voru kosnir tveir nýir heiðursfélagar, þeir Gunnar Sigurgeirsson, stjórnandi Breiðfirð- ingakórsins og Valdimar Björnsson sjóliðsforingi. Félagið hefur mcð höndum all- víðtæka félagsstarfsemi. Auk út- gáfu Breiðfirðings og héraðssögu Dalasýslu, sem áður var minnzt á, hefur félagið frá upphafi beitt sér fyrir því að Reykhólar verði end- urreistir sem menningarsetur. Enn- fremur vinnur félagið að því, að reistur verði kvennaskóli í Snæfells sýslu. Innan félagsins starfar mál- fundadeild, ennfremur 32 manna blandaður kór. Á. s. 1. sumri eignaðist félagið nýjan fána, er hann 3 fljúgandi svanir á bláum feldi. Var fáninn notaður í fyrsta sinn á lýðveldis- hátíðahöhlunum 18. júní s. 1. sum- ar, mun Breiðfirðingafélagið hafa verið eina átt'hagafélagið sem tók þátt í skrúðgöngunni18. júní s. h sem sérstök heild. Síðastliðið sumar fór félagið í) skemmtiferðir og voru þátttakend- ur 330. Fisksafusamlsg bað- arnesjamsnna stofnað i. ; Fisicsölúsamlag wt:0irðtírmanna { a SmSurnesjunv etrr rum verið að : stofna. | Tilgíingurimv errað Mð nýja sam- I lag sjái um útflútnih'g alls fisks frá þessu svæði samEvæmt hinu t nýja skipulagi á þessum málum. ■ Mun Þjóðviljinmsfcyra nánar frá 'jj þessaxi samlagsstofiuns síðar. 'ií Eftirlitsmaðiir með \ byggingum Reykja- í víkurbæjar Fyrir skömmu' síðan auglýsti ■ Reykjavíkurbær eftir bygging- arfróðum manni, til að hafa oft-- irlit á vinmustaði með bygging- um þeim, sem bærinn lætur reisa, en bærinn hefur þegar lát' ið hefja vinnu við hinar fyrir- huguðu fbúðarhúsbyggingar v.ið! Skúlagötu og ennfremur er Skildinganesskólinn í byggingu. Alls bárust 10 umsóknir um starfið og samþykkti bæjarráð að ráða Jens Eyjólfsson bygg- ingameistara í starfið. Verklýðsfélagið á Hvammstanga gerir nýja samninga Semur 1 fyrsta sinn um kaup ogr kjör kvenna Verlclýðsfélagið á Hvammstanga gerði nýlega nýjan kaup- og kjara- samning við atvinnurekendur. Voru gerðar noklcrar breytingar til hœkkunar og samrœmis við aðra staði. Samkvæmt hinum nýja samn- ingi er grunnkaup karla í dagvinnu nú kr. 2,10 á klst., og 50% álag á eftirvinnu og 100% á nætur- x>g helgidagavinnu. Eftirvinna í skipaviniin greiðist með kr. 3,40 (grunnkaup) og næt- touNlaoafHi- uanii mh iii 3. nnraOa Breytingartiilðgur fjárhags nefndar saanþykktar nema hxkkun á hámarkslaun- um ritara 3. flokks Annarri umrœðu um launalaga- frumvarpið lauk í gœr, og var af- greitt til þriðju umrœðu með 12 atkv. gegn 2. Allar breytingartillögur fjárhags nefndar, sem til atkvæða komu, voru samþykktar, nema ein, og var liún um hœkkun hámarkslauna 13. launaflolclcs (ntara 3. flokks) úr 1/800 kr. upp í 51/00 kr. Eéll tillagam með 7 atkv. gegn 7 að viðhöfðu nafnakalli og sögðu já: Lárxis Jóhannesson, Magnús Jónsson, Brynjölfur Bjarnason, Guðm. í. Guðmundsso-n, Haraldur Guðmundsson, Kristinn ApdréSson Steingrímur Aðálstemsson. Nei’ sögðu: Þorsteinn Þorsteinsson, Bernharð Stefánsson, Bjarni Bene diktsson, Gísli Jónsson, Iíermanm Jónasson, Ingvar Pálmason, Jón- as Jónsson. — Pétur' Magnú.sson og Eiríkur Einarsson greiddu ekki atkv., og Páll Ilermannsson vav fjarverandi. Breytingartillaga' Bérnharðs Stefánssonar um lækkun á öllum> flokkum, var felld með 11:4 atkv.. Jónas Jónsson og’ Gísli Jónsson: höfðu einnig flutt breytingartil- lognr, en tóku þær aftur til 3. umræðu. Þorsteinn Þorsteinsson' og Gíslí’ JÖnsson greiddu atkvæði móti’ fLestum breytingartillögunum og; greinum frumvarpsins. 6 mánaða fangelsi og fimin ára vín- bindmdi fyrir Salcadómari hefur nýtegai kveð- ið upp þjejá dóma,. einn fyrir i- kveikju cmnan fytrir siðfarðisljrat og þanw þriðja fyrir öSvun við alcstur. Maðttr nokkur var dæmdur í 6 mánaða fangelsi fyrir að kveikja í húsnæði sínu í ölæði, jafnframt var hann dæradur í 5 ára bindindi að liðnum refsingartíma sínum. Þá var annar maður dæmdur í eins árs fangelsi og sviptur borg- aralegum réttindum fyrir siðferðis- bix)t. Ennfremur var maður nokkur dæmdur í 12 daga varðhald og sviptur ökuleyfi ævilangt fyrir að aka bifreið undir áhrifum áfengis og sína lögreglunni þvermóðsku. ur- og helgidagavinna með kr. 4,30. Þá var samið um kauptaxta fyr- ir konur, en um hann hefur ekki verið samið áður, er kvennakaup- ið 74% af karlmannakaupinu eða kr. 1,55 á klst. í félagið liafa nú gengið nokkrar konur, en þær voru engar í félag- inu áður og munu fleiri ganga í það á næstunni. þJÓÐVILIINN . Jitt Brezka herimm tókst ekki að sigra þjóðfrelsishreyfmguna gREZKI HERINN hefur gefizt upp á því verki að ger- sigra gríska þjóðfrelsisherinn, vopnahlé hefur verið samið, sem gengur í gildi um miðnætti aðra nótt, herirnir hafa skipzt á föngum. Þannig lýkur þeim átakanlegu vopnaviðskiptum, sem allur hinn menntaði heimur hefur horft á með sívaxandi undrun og reiði síðastliðnar vikur. Gríski þjóðfrelsisherinn hefur enn sýnt, að hann er reiðu- búinn til samkomulags, jafnskjótt og hann er viðurkennd- ur sem samningsaðili. Svobie hershöfðingi varð að afturkalla hina hrokafullu úrslitakosti, er ELAS-hemum vom settir, ■og setjast við samningaborð með ósigruðum andstæðing. Von andi verða þessi málalok brezku heimsvaldasinnunum sv.o ■eftirminnileg reynsla, að gríska tilraunin verði ekki endur- tekin annarsstaðar. • þJÓÐFRELSISHREYFING Grikkja E.A.M. og ELAS-her- inn hafa í þessum átökum sýnt öllum heimi þann styrk, sem býr í frjálsri þjóð, enda þótt hún sé nýsloppin úr ægilegum kúgunarfjötrum. Erm hefur ekki náðzt samkomu- lag um innanlandsmál Grikklands, en ekki þarf að efa að E.A.M. verður sterkasta aflið í endursköpun hins gríska lýðveldis. Pétur kóngur fer enn á stúfana J JÚGOSLAVÍU er bróunin .komin nokkru lengra en í Grikklandi, hið nýja skipulag að fá á sig fast form, enda þótt óvinirnir séu enn ráðandi í nokkmm hluta landsins. Tito marskálkur og forsætisráðherra júgoslav- nesku stjómarinnar í London, Subasic, hafa komizt að algem samkomulagi um bráðabirgðastjóm landsins þar til almennar kosningar fara fram. Eitt atriði í samkomu- laginu virðist það, að þjóðfrelsisráðið fari með löggjafar- vald þar til víðtækara þjóðþing getur komið saman. í þjóðfrelsisráðinu eiga sæti fulltrúar allra þeirra flokka, sem barizt hafa gegn hinum erlendu fasistumundanfarinár. £N í LONDON situr piltungur, Pétur að nafni, konungur Júgoslava að nafnbót, afkomandi konunga, sem haldið hafa þjóð sinni í þrældómsfjötrum, — sonur konungs, sem eyddi lýðræði í landi sínu og kom á fasistastjórn, lét of- sækja leiðtoga verkalýðshreyfingarinnar og pynda þá á hefðbundinn fasistahátt. Pétri þessum líkar ekki samning- ur sá, sem fulltrúar frjálsra Júgoslava hafa gert með sér, hann kallar þjóðfrelsisráðið ,,kommúnistaflokk“, og býr það til að banna eigi aðra flokka. Þessi ummæli eru grip- in á lofti af afturhaldsblöðum og fréttastofum. Hitt er alveg óvíst, hvort Pétur þessi á nokkumtíma kost á því, að láta til sín taka meðal þjóða þeirra, sem faðir hans misþyrmdi með fasistiskri kúgun. Það eru fleiri en ís- lendingar, sem telja sig komast af kónglausa og Júgoslavar hafa áreiðanlega ástæðu til þess- /E. F. R. UNGIIERJAE. Þau börn á aldr- inum 10—14 árai sem vilja vera með í Ungherjadeild Æskhlýðsfylkingar- innar, láti vita það í dag (laugar- dag) á skrifstofu Æ.F.R., Skóla- vörðustíg 19. Félagar í Æskulýðsfylking unni í Rvík eru beðnir að vitja skírteina sinna ein- hvem næstu daga, á skrif- stofu félagsins, Skólavörðu- stíg 19. Opið alla virka daga kl. 4—7. Kvikmyndafélagið Saga h.f. sækir um lóð Kvikmyndafélagið Saga h.f. hefur sótt um lóð undir bygg- ingu fyrir starfsemi sína. Bæj- arráð hefur gefið félaginu kost á lóð í homi Miklubrautar og Hafnarfjarðarvegar, eftir nán- ari útvísun síðar. Sigurður Sveinbjörnsson vélsmið- ur, Skúlagötu 6, óskar tekið fram að gefnu tilefni að uppboð það, sem borgarfógeti hefur auglýst við véla- verkstæði hans í dág sé honum með öllu óviðkomandi og þýði því ekki að leita' til hans eða starfs- fólks hans viðvíkjandi uppboðinu. I /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.