Þjóðviljinn - 17.01.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.01.1945, Blaðsíða 6
 ‘ : ! Nefnd setuliðsviðskipta hefur fyrir- hönd rík- isstjórnarinnar fest kaup á ýmsum t'egundum bifreiða, er setuiið B’andaríkjanna hér; hefur: af- gangs sínum þörfum.. Hér er aðallega um vöru- flutningabifreiðar. að ræða af ýmsum stærðum og gerðum. Ennffemur nokkrar svokallaðar „jeep“ bifreiðar. Gert er ráð fyrir að sumar þess- ara bifreiða komi til afhendingar á næstu vik- um, en aðrar að stríðslokum. Fyrst um sinn þar til öðruvísi verður ákveð- ið mun Viðskiptaráðið úthluta bifreiðunum- tiT umsækjenda, og verða bifreiðarnar seldar í því ástanda sem þær eru við afhendingu frá setulið- inu. Framleiðendur til sjávar og sveita, svo og aðr- ír, sem vegna embættisstarfa eða nauðsynlegs at- vinnurekstur þurfá á. slíkum bifreiðunr að halda, verða að öðru jöfnu látnir sitja fyrir unr kaup.. Skriflegum umsóknum skal skilað til Viðskiþta- ráðs fyrir 1. febrúar 1945. Skal þar skýrt tekið fram um stærð: og tegund þeirrar bifreiðáTr, sem óskað er eftýr. Ennfremur skal upplýst tiT hvers nota skal bifreiðina og hvort kaupandi ái bifferð fyrir. Allar uppiý'siingar er varða sölu þessara bif- reiða almennt, verða gefnar í síma nr. 1886’ kl. 5 til 6 daglega meðarr á úthlutun stendur, err að öðru leyti mun Viðsfciþtaráð, eða einstakif menn úr Viðskiptaráði eigi veita viðtöl út af umsóknum. Er því nauðsynlegt að umsækjéndur taki fram í umsóknum sínum allt er þeir telja máli skipta í sambandii við bifreiðaþörf sína. Þ‘JÓ Ð'VIL J £KN Miðvífcudagur 17.. janúar 1945. Reykjavík 16. janúar 1945;. VIÐSKIPT A RÁBIÐ. i r* Nr 9. Brandur er að sleppa^burt í einkajárnbraut- ef hann fær logandi kolaglóð framan í sig. arlest, en Valur ætlar ekki að láta foringja Brandur: Nú skal hann fá það sem hann Hafðu þetta, og vertu ekki að skipta þér af nazistanjósnaranna komast undan. þarf, þessi strákhvolpur. Ætli honum hitni ekki því sem þér kemur ekki við! VALUR V ÍÐFÖRLI Eftir Dick Floyd •w PAKKAROKO Við þökkum innilega öllum þeim sem sýrtdu. okkur ómetanlega samúð og mikla fjárhagsiéga hjálp í sambandi við brunaslysið að Lundi 9.. nóv- ember s. 1. Inga Markúsdóttir. Ásgeir Höskuldsson. KvennadeiM Slysavamafélags tslands, Keykjavík. Skemmtifundur í kvöld, 17.. j'anúar, kl. 8.30 í Tjarnareafé. Skemmtiatriði: Hpplestur: Frú Guðrún Indiriða- . dóttir. — Söngym. — Hljóðfærasláttur..—Dans. — STJÓKNES. JHUfr NÝJA Bk° ■H H»-tjarnarbíó *Basm 1 Rökkursð&' Maðurinn með járngrímuna (The Man in the Iron Mask) (A Bedtíme Story).. \ Sýnd kl. 9. Fjörug gamanmynd með \ Síðasta sino. LÖRETTE VOUNG, 1 FREDRIC MAKCH. Hugrekkí Sýnd kL 9: I ,(First Comes Courage) ISHERLOCK HOLMES Sps^nnandií amerísfc rraynd frá leynist!<srfsemí Nwjrð- í hættu stadduar xnanna', Spepnandi leynilögregJia- BRI.AN AfíERNE 1 mynd með MER.LE OBERON BASIL rathbonE’: Sýnd kl. S- og 7. NIEGEL BRUCE. Bömiuð börnuði innan'. M Sýnd kl. 5 og 7. ára. ÁLFHÓLL Sjónleik ur I 5 þáttunr eftir 1. IL Heiberg. Sýninj j £ kvöld kl- 8. Aðgöngumiðar seldir.frá kl. 2 i dag í Iðnó'. L 0. G. T. sýnir revýuna, , „Allt í lagi, lagsif annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðtar seldir í dag frá kSL. 4—7 í Iðnói. Slt Mínerva. Fundur í TempfarahöEE- inni kl. 8 ® í kvöld. Vígsla nýliða. Rræðrakvöíd. Einsöngur. Tvísöngur c&. fl. MinningarspjöH) Sambands íslenzkra berklasjúklinga fást í Bókabúð Máls og menn ingar, Hljóðfæraverzlun Sigr- ríðar Helgadóttur og skrif- stofu Sambandsinsj Hamars- húsinu, efstu hæð, sími 1927.. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 2—5, nemar laugar-- daga kl. 1—3. FIALAKÖTTURIM AUGLÝSING Saumavélanálar — sauma- vélareimar — saumavéla- olía, bezta tegund og gúmmíhringar fyrirliggj- andi. Magniis Benjamínsson & Co.. Baglega MÝ EGG, soðin, og: hrá. Kaffisalao HAFNARSTRÆTI 18 Ragiar Ólafsson Hæstaréttariögjnaður og löggiltur endurskoðaodi Vonarstræti 12, sími 59961 Skrifstofutími 12 og 1—5. 9

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.