Þjóðviljinn - 21.01.1945, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 21.01.1945, Blaðsíða 6
Þ JÓÐVILJINN Sunnudagur 21. janúar 1944, NÝJA BÍÓ Himnaríki má bíða (Heaven Can Wait). Stórmynd í eðlilegum litum, gerð af meistaranum ERNEST LUBITSCH. Aðalhlutverk: DON AMECHE GENE TIERNEY LAIRD CREGAR Sýnd kl. 6,30 og 9. £ Sysfrabvöld („Give out Sisters“) Skemmtileg gamanmvnd með: ANDREWS systrum. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. -TJARNARBÍÓ Hugrekkí (First Comes Courage) Spennandi amerísk mynd frá leynistarfsemi Norð- manna. BRIAN AHERNE MERLE OBERON Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Trú,Von og Kærleikur (Three Girls Aböut Town) Bráðfjörug gamanmynd. JOAN BLONDELL BINNIE BARNES JANET BLAIR Sýnd kl. 3 og 5 og á mánudag kl. 5, 7 og 9. Sala aðgöngumiða hefst í dag kl. 11 f. h. WVWVMWAWVWWMVUVUUWUVWMMMVVVVWVVUVWUVW FJALAKÖTTURINN synir revyuna „Allt í lagi, lagsi64 annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag í Iðnó. S 0NGSKEMMTUN heldur ðudmundur Jónsspn í Gamla Bíó þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 11.30 e. h. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Ný söngskrá. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Tílkynning frá Barnaverndarrádí. Til mála hefur komið að senda mann utan til að \\ kynna sér rekstur uppeldisheimila fyrir vangæf \ börn og unglinga. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga > á þessu, snúi sér til Barnaverndarráðs íslands, £ Reykjavík, sem veitir nánari upplýsingar. Gúmmíkápur (Plastik) SPORTBLÚSSUR í öllum stærðum. Fyrirliggjandi. Gúmmífatagerðin Vopní Aðalstræti 16. *© •n c s 1 cn Z-4 Cö OÓ cö C/3 'O ai X *o < otí 1 s be o TjJ QO rH evi H 2 Si s cn 3 .2 vS CA öí u & Tjd s of rH < O) > 9 cí H Ifl *o rjn +2 en 2 > I 9 *o «r . •4*^ c$ :© > < o 2 -J O 2 D P-M cz MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16 Þökkum hjartanlega alla samúð og vlnáttu, sem okk- ur var sýnd við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, EYJÓLFS SVEINSSONAR, verzlmiarmanns. Krístin Bjamadóttir, Ólafur G. Eyjólfsson, Sveinn R. Eyjólfsson. Konan min og móðir INGVELDUR SIGURÐARDÓTTIR andaðist að sjúkrahúsinu Sólheimar 18- þ. m. Óiafur Ögmundsson. Birgir Ólafsson. sraaYatnaðar til SovétríkJ Vegna Noregssöfnunarinnar létum við niður falla fyrirhugaða fatasöfnun til Sovétríkjanna fyrir jólin. Nú höfum við ákveðið að hef jast handa að hýju og skorum á allar konur, sem vilja taka þátt í að senda ullarföt til íoreldralausra barna í Sovétríkjunum að skila þeim til einhverrar okk- ar undirritaðrar fyrir 1. marz n. k. Nefndin tekur einnig á móti peningum til fatakaiipa. Karólína Siemsen, Nýlendugötu 13; Rósa Vig- fúsdóttir, Grettisgötu 19B; Elín Guðmunds- dóttir, Óðinsgötu 13; Guðrún Rafnsdóttir, Berg- staðastræti 30; Dýrleif Árnadóttir, Miðstræti 3; Aðalheiður Magnúsdóttir, Þverveg 14; Birgitta Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 25B; Oddný Guðmundsdóttir, Egilsgötu 20; Ingibjörg Jóns- dóttir, Litlu Brekku Grímsstaðaholti. VVVWVWWWVWWVVVVWVWWVWVWVWVVN/VVVUWVWWVV^AAA/VVV S. G. T. - dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Skemmtiatriði: Tvísöngur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. — Sími 3008. fVVVVVWWVVS/VWVVVWVWVVVWUV'VWWV^AAAri^VVVVVWWWVVW VALUR VÍÐFÖRLI Eftir Dick Floyd AkJpyoUl2 PEAtZ HilSBAMD 6 'Nl PfíOPHAn/DS/ our of the níaz/ 3USI/N\ESS. l'M . — „ TO TAKZ yoU J OF HIM FOZEVZ&f THEN l'M Fí?EE7 PlNty' FREE/ ÉO£ THE FltZST j TIME SiHCE I LEFf HlM- F2EE DOU//sl TO TESTipy A GAIIHST HiM. 'OH-yoU DON'T MW VVHAT iVE 0ONE TH&OU6H TblESE PAST lA/EEKS isi& H5 rns IHTHE sams ary with me; Nr. 13. Ella: Valur! Ó, elsku Valur! Valur: Nú, það 'er nú aðeins ég! Ella: Valur, þú ert meiddur! Höndin, andlit- ið! Valur: Það er ekkert. Eg brenndi mig bara örlítið, þegar ég var að koma Brandi í annan heim. Og maðurinn þínn elskulegur er í góðum höndum. Eg á að fara með þig til að vitna á móti honum. Ella: Þá er ég frjáls, laus við hann að eilífu!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.