Þjóðviljinn - 25.01.1945, Side 4
WÓÐVILJINN — Fimmtudagur 25. janúar 1945
þlÓÐVILHKN
Utgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Bitstjóri og ábyrgóannaður: Sigurður Guðmundsson.
Stjórnmálaritstjórar: Emar Olgeirsson, Sigfús Sigurhjartarson.
Ritstjórnarskrifstofa: Austurstræti 12, sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingar: Skólavörðustíg 19, sími 21Sý.
Askriftarverð: I Reykjavík og nágrenni: Kr. 6.00 á mánuði.
Úti á landi: Kr. 5.00 á mánuði.
Prentsmiðja: Víhingsprent h.f., Garðastrœti 17.
Eining í Dagsbrún
- fyrsta öryggisráðstöfun alþýðunnar
Stjómarkosningar í Dagsbrún hefjast á morgun.
Dagsbrúnarmenn eiga ekki aðeins að leggja sinn dóm á
þá stjóm, sem starfað hefur lítt breytt undanfarin þrjú ár mub
ir fomstu Sigurðar Guðnasonar. Dagsbrúnarmenn eiga líka að
ákveða stefnuna framvegis með stjómarkosningum þessum.
í þrjú ár hefur einingarstjóm verkamanna ráðið Dagsbrún.
4 þessum þrem ámm hafa orðið þær stærstu framfarir
hjá Dagsbrúnarmönnum í kjara- og réttarbótum, sem orðið hafa
síðan Dagsbrún var stofnuð. Þessir stórfelldu sigrar hafa unn-
ízt í kraftí einingar og sóknardirfsku. Og sú eining var í hvert
sinn sköpuð með kosningu einingar-stjómarinnar.
Það verður nú hlutverkið á næstunni að tryggja ávöxt þeirra
sigra, sem unnist hafa, og tryggja atvinnuna.
Til þess að standa á verði fyrir rétti Dagsbrúnar í þess-
um málum er engum betur trúandi en þeim, sem stjómað hafa
sókn síðustu þriggja ára.
Nú er gerð tilraun til að rjúfa einingima í Dagsbrún!
Dagsbrúnarmenn! Sýnið að sundrungarseggimir eigi ekkert
fyigi. ✓
Sigrar framtíðarinnar eins og sigrar fortíðarinnar byggjast
á einingu Dagsbrúnar! Sýnið kraft þeirrar einingar með því
að fjölmenna við atkvæðagreiðsluna og fylkja ykkur um ein-
ingarstjómina í Dagsbrún! ^ /
„Glöggt er það enn hvað þeir vilja“
Vísisliðið fer ekki dult með fyriræltanir sínar og vonir.
Það kinokar sér ekki við að staðhæfa að það eitt sé mögulegt
sem Íslendirígum kæmi verst.
Það er verið að hefja athuganir um fisksölu vora undir
þeim breyttu skilyrðum að brezki samningurihn sé úr sögunni.
Það er vitað að framtíð og lífsafkoma íslerizku þjóðarinnar velt-
ur á því tvennu að nægir markaðir séu fyrir fisk vom og
fískafurðir og að sem bezt verð fáist fyrir hann.
í heiminum er yfirleitt skortur á mat. í Evrópu er tilfinn-
anlegur skortur, bókstaflega hungur. Aldrei hefur mikil fram-
Jeiðsla íslendinga á fiski verið eins nauðsynleg Evrópu og nú.
Alstaðar á meginlandinu munu menn taka svo góðri vöru sem
fiski vorum og síld fegins hendi, ef þeir bara geta fengið hana.
Og það liggur í augum uppi hvílík nauðsyn það er íslendingum
að koma vörunni einmitt nú þegar til þjóðanna á meginlandi
Evrópu jafnóðum, sem þær losna undan oki nazista og geta
tekið við henni.
• f
En Vísisliðið hugsar öðruvísi. í leiðara Vísis í gær segir:
„Augljóst er það hinsvegar, að eins og sakir standa verð-
um við að halda okkur að brezkum fiskmarkaði og eigum ekki
í annað hús að venda fyrsta kastið.“
Jafnframt staðhæfir blaðið að „til Suðurlanda og Ameríku
verður fiskur ekki seldur nema saltaður og • þurrkaður“ ... og
ennfremur þetta: „að full ólíkindi má telja að viðunandi verð
fáist fyrir slíkan fisk á greindum markaði.“
Svo mæla böm sem vilja.
Svo mikið þykir Vísi nú liggja við að sanna þjóðinni að
ekki sé í annað hús að venda en til Bretans og því beri að taka
hvaða afarkostum sem haxm býður, — að m. a. s. Vísir gleymir
að Vesturheimur sé þó til — að hann^neitar blátt áfrafll þeim
staðreyndum að fiskur hafi verið seldur þangað fyrir ágætt verð
og að möguleikar geti verið á sölu á hraðfrystum fiski þangað
eða til meginlands Evrópu.
•
Það skilur hvert mannsbam á íslandi hvað coca-cola-liðið
Sameinað Alþingi samþykkti í gær einróma til-
lögu til þingsályktunar um heimild fyrir ríkisstjórn-
ina til að gera samning við Bandaríkin um loftflutn-
inga. Forsætisráðherra skýrði frá að tillagan hefði ver-
ið rædd á lokuðum þingfundi og í utanríkismálanefnd.
Var tillagan samþykkt einróma.
Tillagan er svohljóðandi:
„Alþingi heimilár ríkisstjórninni að gera samning
við ríkisstjórn Bandaríkja Ameríku um loftflutninga
samhljóða uppkasti því, sem prentað er sem fylgiskjal
með þessari þingsályktunartillögu.“
Fylgiskjalið er birt bæði á ís-
lenzku og ensku og er svohljóð-
andi:
UPPKAST AI$ LOFTFLUTN-
INGSSAMNINGI MILLI ÍS-
LANDS OG BANDARÍKJA
A'MERÍKU
Með tilliti til ályktunar þeirrar,
sem undirrituð var 7. desember
1944 á alþjóðaflugmálaráðstefn-
unni í Ohicago, Illinois, um að upp
yrði tekið allsherjar samningsform
um bríðaibirgða loftleiðir og flug-
rekstur, og með því að æskilegt
er að örva gagnkvæmt og stuðla
að heilbrigðri og efnalegri þróun
ioftflutninga milli íslands og
Bandaríkjanna, eru stjórnir beggja
ríkja, sem aðilar eru að samningi
þessum, ásáttir um, að stofnun og
þróun flugrekstrar milli landa
þeirra skuli hlíta þeim ákvæðum,
er hér segir:
þess samningsaðila, er réttindin
veitir, samkvæmt þeim lögum og
reglugerðum, sem að jafnaði er
beitt af slíkum yfirvöldum, áður.
en þeim er heimilað að takast á •
1 . mgsaðilanum,
hendur rekstur þann, sem fyrir-
hugaðbr er í samningi þessum; enn
fremur að því tilskyldu, að á ófrið-
ar- og hernámssvæðuín eða svæð-
um, þar sem á'hrifa þessa gætir, sé
upphaf loftferða háð samþykki
réttra hernaðaryfirvalda.
b) Það er undirskilið, að hvor
samningsaðili/ sem veitt eru við-
skiptaréttindi með samningi þess-
um, skuli neyta þeirra svo fljótt
sem hagkvæmt þykir, nema svo
standi á, að honum sé þ^ð ókleift
um stundarsakir.
geymdur er um borð í loftfari flug-
félags annars samningsaðila, sem
heimild hefur til að starfrækja
loftleiðir og flugrekstur, og sem
lýst er í viðbæti, skal, við komu og
brott'för frá landssvæði hins samn-
ingsaðilans, undanþegið tolli skoð-
unargjöldum eða þess háttar gjöld-
um og álögum, jafnvel þótt slík-
um forða sé eytt eða hans neytt
af loftfarinu á flugi innan lands-
svæðisins.
4. gr.
Loftfærisskírteini, hæfnivottorð
og leyfisflbréf, sem gefin eru út eða
gerð eru gildandi af öðrum samn-
skulu viðurkennd
gild af hinum samningsaðilanum,
um starfrækslu lejða þeirra og
flugrekstrar, sem getið er í viðbæt-
inum. Hvor samningsaðili áskilur
sér þó rét't til þess að synja viður-
kenningar um flug yfir eigið lands-
svæði, á hæfnivottorðum og leyfis-
bréfum, sem gefin eru þegnum
hans af öðru ríki.
.‘5. gr
Til þess að koma í veg fyrir mis-
skipti í framkvæmd, og til að
ti'yggja jafnræði í meðferð, sam-
þykkja báðir aðilar:
1. gr. | a) að hvorum samningsaðila
Samningsaðilar veita þau rétt-1 um sig heimilast að leggja á, eða
indi, er greind eru í viðbæti við leyfa að lögð verði á, réttmæt og
meinar:
samning þennam og nauðsynleg
eru til að koma á þeim millilanda-
loftleiðum og flugrekstri, sem þar
segir fyrir um, hvort heldur sem
slíkur rekstur hefst þegar í stað
eða síðar, samkvæmt ósk þess
samningsaðila, sem réttindin eru
veitt.
2. gi'- .
a) Flugrekstur, sem þannig er
'lýst, skal látinn hefjast, þegar er
þeim samningsaðila, er veitt hefur
verið réttindin samkvæmt 1. gr. til
að tilnefna flugfélag eða flugfélög
til að starfa á viðkomandi loft-
leið, hefur löggilt flugfélag fyrir
slíka loftleið, og sá samningsaðili,
sem réttindin veitir, skal sam-
kvæmt ákvæðum 6. gr. þessa samn
ings skyldur til að veita viðkom-
andi flugfélagi eða flugfélögum
slíkt rekstrarleyfi, sem um er að
ræða, að því tilskildu, að krefjast
megi af flugfélögum þeim, er á
þennan hátt hafa verið tilnefnd,
að þau sanni hæfni sína gagnvart
þar til bærum flugmálayfirvöldum
sanngjörn gjöld fyrir afpot opin-
berra flughafna og annara þæg-
inda, sem liann hefur yfir að ráða.
Hvor samningsaðili samþykkir þó,
að þessi gjöld skuli eigi vera hærri
en þau, sem greidd væru fyrir af-
not slíkra flughafna og þæginda
af hálfu innlendra loftfara, sem
fást við saijis konar reksthr.
b) Eldsneyti, smurningsolíur
og varalhlutir, sem fluttir eru inn
á landssvæði annars samningsað-
ila af hinum samningsaðil.a eða
þegnum hans og ætluð eru ein-
göngu til notkunar loftfara þess
samningsaðila, skal fara með í sam
ræmi við reglur um meðferð slíkra
vara til innlendra aðila eða aðila
að samningum um beztu kjör,
hvað snertir álag tolla, skoðunar-
gjalda eða annarra innlendra
gjalda eða álaga af hálfu þess samn
ingsaðila, er ræður yfir því lands-
svæði, er slíkar vörur eru fluttar
inn í.
c) Eldsneyti það, smurnings-
olíur, varahlutir, venjulegur út-
búnaður og loftfaraforði, sem
5. gr.
Það vill:
í fyrsta lagi: að hvergi sé leitað að mörkuðum;
í öðru lagi: að beygja sig undir hvað, sem Bretiun býður,
— og þaðan er coca-cola-liðið að vonast eftir verðlækkun.
Þetta er sú pólitík, sem coca-cola-afturhaldið hefði frafli-
kvæmt hefði það ráðið, íslenzku þjóðinni til stórtjóns.
En það, sem þjóðin gerir, verður þveröfugt við vonir og
vilja Vísis, — því þjóðin er að sækja fram en ekki að hörfa
aftur eða lympast niður.
a) I'ög og reglugerðir annars
samningsaðila um för loftfars, sem
rekið er í millilandaflugi, til eða
frá landssvæði hans eða um starf-
rækslu og stjórn slíks loftfars, með-
an það er innan landssvæðis hans,
skulu gilda um loftför hins samn-
ingsaðilans, og skulu slík loftför
hlýða þeim, þegar þau koma til
landssvæðis hins fyrrnefnda samn-
ingsaðila, fara frá því eða eru inn-
an landssvæðis hans.
þ) Lögurn og reglugerðum ann-
ars samningsaðilans um komu far-
þega, álhafnar eða farms loftfars
til landssvæðis hans eða brottför
frá því/svo sem reglum um komii,
afgreiðslu, innflutning fólks, vega-
bréf, tollskoðun og læknisskoðun,
skal fylgt af eða vegna farþega,
áhafnar eða farms við komu til,
brottför frá eða viðstöðu á lands-
svæði hins fyrrgreinda aðila.
6. gr.
Hvor samningsaðili geymir sér
rétt til að halda eða aftui'kalla
vottorð eða leyfi til flugfélags hins
aðilans í sérhverju tilviki, þegar
hann telur eigi nægilega upplýst,
að þegnar annars hvors samnings-
aðila yfir að ráða verulegum
eignarrétti og fullnægjandi eftirliti,
eða þegar flugfélag fullnægir eigi á-
kvæðum laga þess ríkis, er það
starfrækir flug sitt yfir, svo sem
lýst er í 5 gr. þessa samnings, eða
leysir eigi af hendi skyldu sína
samkvæmt samningi þessum.
7. gr.
Þessi samningur og allir sámn-
ingar í samibandi við hann skulu
skrásettir hjá Bráðabirgðastofnun
alþjóðaflugsamgangna.
8. gr.
Hvor aðili getur sagt upp rétt-
indum þeim til flugrekstrar, sem
hann hefur veitt með samningi
þessum, með því að senda hinum
aðilanum uppsögn með eins árs
fyrivara.
9. gr.
Nú álítur annar hvor samnings-
aðili æskilegt að breyta þeim leið-
um eða skilmálum, sem settir eru
í viðbæti þeim, sem samning': þess-
um fylgir, og getur hann þá kraf-
izt samningaumleitana milli réttra
■ýTirvakla beggja1 samningsaðila,
slíkar samningsumleitanir hefjast
innan 60 daga, frá því að slík
krafa er gerð. Komi þessi yfirvöld
sér gagnkvæmt saman um nýja
eða endurskoðaða skilmála.er hafa
áhrif á viðbætinn, skulu tillögur
þeirra í þessu efni ganga í gildi,
þegar þær hafa verið staðfestar
með skiptum á diplomatiskum nót-
um.
VIÐBÆTIR VIÐ LOFTFLUTN-
INGASAMNING MILLI ÍS-
LANDS OG BANDARÍKJA
AMERÍKU
A. Flugfélögum Bandaríkjanna
sem löggildingu hljóta samkvæmt
samningi þessum, skulu veitt rétt-
indi til yfirferðar og viðkomu án
flutnings á landssvæði íslands, svo
og réttindi til að taka og skilja
eftir millilandaflutning, hvort held
ur er farþegar ,farmur eða póstur.
í Keflavik, eða annarri hæfilegri
flughöfn á eftirfarandi leið:
Bandaríkin til íslands og stöðv-
ar handan þeirra endastöðva, með
viðkomu á milliStöðvum, í báðar
áttir.
B. Flugfélögum fslands, sem
löggildingu hljóta samkvæmt
samningi þessum, skulu veitt rétt-
indi til yfirferðar og viðkomu án
flutnings á landssvæði Bandaríkj-
anna, svo og réttinda til að taka
og skilja eftir millilandaflutning,
hvort heldur eru farþegar, farmur
eða póstur, í New York eða Chi-
cago, á þessari flugleið:
ísland til New York eða Chi-
cago, með viðkomu á millistöðv-
um, i báðar áttir.
Belgfsku verkalýísfélfigin
rjúfa skipulagstengsl vlð
söslaldemókrataflnkklnn
/
Framh. af 3. síðu.
böndin en nokkru sinni fyrr. Samn
inganefnd hinna sambandanna
þriggja vinnurnú að einingarmál-
unum og er markmiðið alger sam-
eining sambandanna.
„Meðan ekki var nema einn
verkalýðsflokkur í Belgíu var ekki
óeðlilegt að meðlimur í verkalýðs-
félagi yrði um leið meðlimur stjórn
máiaflokksins“, segir Eric Wigham
„En Kommúnistaflokknum hefur
nú aukizt svo fylgi að þetta hefur
breytzt“. Hinsvegar hafi verka-
lýðssambandið talið sig eiga sam-
leið með Sósíalistaflokknum og
muni ekki bjóða fram til kosninga.
Nýtízku farþega-
flutningar
Framhald af 2. síðu.
þyrfti að senda hann til Reykja-
víkur, þá gæti ég ekki sent hann
með svona skipi og við slikan að-
búnað sem þar var“.
Þetta er sannl&ikur, slikt er tæp-
lega hundum bjóðandi, hvað þá
heldur mönnum og það er ábyrgð-
arleysi í fyllsta máta að levfa far-
þegaflutning með slíkum skipum
— og þegar á bætist slíkur aðbún-
aður, um hávetur eiins langa leið
og milli Reýkjavíkur og Horna-
fjarðar fram með hafnlausri strönd
og hvað þá heldur að hvetja raenn
til að fara með þeim. Enda' sjáum
við nú ljóst fyrir okkur dæmi þess
hvaða afleiðingar slíkt getur haft
í föi- með sér. Báðir farþegarnir,
sem fórust pieð Búðakletti, munu
hafa ætlað með Esju, er hún kom
að austán rétt áður, en hún kom
þá ekki hér nálægt og var þó svo
gott veður að vel hefði mátt Jiafa
samband við hana þess vegna.
Þarf svo ekki að orðlengja þetta
meira. Bn það er von okkar Horn-
firðinga, að þeir sem mestu ráða
um strandferðirnar læri eitthvað
af yfirsjónum sínum, því það er
ekki alveg nýtt að farþe'rav séu
fluttir með slíkum skipum sem
Búðakletti eða verri, enda hefur
það áður haft örlagaríkar afleið-
ignar.
Og það eitt er víst, að skipum
getur hlekkzt á víðar en á Iloima-
firði, og það er hróplegt ranglæti
gagnvart okkur Hornfirðingum,
hvernig ferðum Esju er háttað,
sem er eina farþegaflutningaskipið,
sem gengur milli Reykjavíkur og
Austfjarða.
ll'ófn í Homafirði á jólunum
Pólskur kvenlæknir
hjúkraði Rússum í
„(lauðastofu“
1 byrjun þessa vetrar brauzt
hópur sovétskriðdreka, sem var á
herferð bak við víglínu óvinanna,
inn í pólskt þorp og barðist við
setulið Þjóðverja. — Tveir af
skriðdrekunum voru eyðilagðir og
áhafnirnar særðar hættulega.
Lœkmrinn Wanda Pruszinska sá
atburðinn út um glugga á sjúkra-
húsinu. — Þegar dimmt var orðið,
jór hún út ásamt starjsjólki sjúkra
hússins og sótti allmarga sœrða
Rússa.
Skömmu seinna leituðu Þjóð-
verjar í þorpinu. Wanda var við-
búin. — Hún hafði skrifað „Dauða
stofa“ á miða og fest hann á hurð-
ína á stofu þeirri, sem rússnesku
skriðdrekaliðarnir lágu í. — Þeg-
ar Þjóðverjarnir komu, sagði hún
aðspurð, að þarna lægju menn,
sem væru að deyja úr taugaveiki.
— Nazistarnir óttuðust sýkingu og
hröðuðu sér burt, án þess að i-ann-
saka málið nánar. — Þetta bragð
dugði alltaf.
Sovétihei-mennirnir nutu hinnar
beztu hjúkrunar og voru á góðum
batavegi um það leyti, sem rauði
herinn tók þorpið.
Æ. F. R.
MÁLFUNDAHOPURINN heldur
fund kl. 9 í kvöld á Skólavörðustíg
19. Mætið stundvíslega.
StJórBin.
DANSÆFING verður í kvöld kl.
8 á Skólavörðustíg 19. Danskennari
Sif Þórz.
Úrslit þingmála
STJÓRNARFRUMVÖRP
SAMÞYKKT:
18. Frv. til 1. urn stofnun prójess-
orsembœttis í heilbrigðisfrœði í
læknadeild Háskóla íslands. —
Samþ. sem lög 15/1.
19. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr.
8 24 marz 1944, um breyt. á 1- nr.
44 23. júní 1932, um skirpun lœkn-
ishéraða, verksvið landlæknis og
störf héraðslækna, og 1. um breyt.
á þeim 1., nr. 58 7. maí 1940 og nr.
52 30. júní 1942. — Samþ. sem
lög 15/1.
20. Frv. til I. um breyt. á 1. nr.
50 27. júní 1941, um gjaldeyris-
varasjóð og eftirlit með erlendum
Jántökum. — Samþ. sem lög 17/1.
21. Frv. til 1. um skipulag jólks-
jlutninga með bijreiðum, — Samþ.
sem lög 19/1.
22. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr.
102 23. júní 1936, um landssmiðju.
— S,amþ. sem lög 19/1.
ÞIN GMANN AFRUM VÖRP
SAMÞYKKT:
47. Frv. til 1. urn breyt. á 1. nr.
60 28. nóv. 1919, um hajnargerð í
Ólajsvík. — Samþ. sem lög 15/1.
48. Frv. til 1. um viðauka við 1.
nr. 106 23. júní 1936, um útsvör.
— Samþ. sem lög 17/1.
ÞIN GSÁL YKTUNARTIL-
LÖGUll SAMÞYKKTAR:
46. Till. til þál. um lcaup á hluta-
bréjum Útvegsbanlca íslands h. f.
— Samþ. sem ályktun Alþingis
15/1.
47. Ti'll. til þál. um ríkisábyrgð
á rafveituláni jyrir Ólajsvikur-
hrepp. — Samþ. sem ályktun Al-
þingis 15/1.
48. Till. til þál. um nefndarskip-
un til að stýra jramkvœmdum á
Rájnseyri. — Saníþ. sem ályktun
Alþingis 16/1.
49. Till. til Jxál. um skipulag á
jramleiðslu kindakjöts jyrir inn-
lendan marlcað. — Samþ. sem á-
lyktun neði'i deildar 19/1.
ÞINGSÁLYKTUNARTIL-
LÖGUR VÍSAÐ TIL STJÓRN-
ARINNAR
3. Till. til þál. um hlutleysi rík-
isútvarpsins. — Tillaga frá 3. þm.
Reykv. (JakM) um að vísa þátill.
til stjórnarinnar samþ. í Sþ. 16/1.
við frh. einnar umr. málsins.
RÖKSTUDDAR DAGSKRÁR
FELLDAR:
8. Dagskrártillaga frá. 3. landsk.
þm. (HG), borin fram við 3. umr.
í Ed. 17/1., um frv. til 1. um breyt.
á 1. nr. 74 31. des. 1937, um alþýðu-
tryggingar (248. mál,' þskj. 820),
svo látandi:
„Þar sejji endurskoðun löggjaf-
arinnar um alþýðutryggingar
væntanlega wrður lokið á þessu
ári og fullvtét má telja, að þá
verði settar heildarreglur um sam-
bandið milli hinna einstöku eftir-
launasjóða og alþýðutrygginganna;
télur deildin ekki ástæðu til áð af-
greiða frv. að svo stöddu og tek-
ur fyrir næsta mál á dagskrá“.
. Felld í Ed. s. d.
9. Dagskrártillaga minnihl.
land'bn. Nd. um till. til þál. um
skipulag á franlleiðslu kindalcjöts
jyrir innlendan markað. — Felld
í Nd. 19/1. við frh. einnar umræðu
málsins.
Þeir sem hafa útsöln á minning-
arspjöldum Frjálslynda safnaðarins
í Reykjavík geri svo vel og sendi
skilagrein fyrir árið 1944 til Ástu
Guðjónsdóttur, Suðurgötu 35.
Barátta Sigurjóns
Péturssonar á Ala-
fossi við mæðiveiki,
garnaveiki og vís-
indamenn
Sigurjón Pétursson á Álafossi
boðaði blaðamenn á fund sinn í
gær og skýrði þeim frá . lækn-
ingaframkvæmdum sínum árið
1944, á mæðiveiki og gamaveiki
í sauðfé á Islandi.
Þessar lækningar sínar kvað
hann hafa mætt mjög misjöfn-
um viðtökum. Allmargir bænd-
ur í hinum dreifðu byggðum
hefðu sent sér þakkarbréf og
vottorð um læknismátt þessa
nýja undralyfs, erv lækni bæði
mæðiveiki og gamaveiki. .
Hinsvegar hafi viðtökur vís-
indamanna verið mjög kaldar,
Landlæknir hafi hindrað að
hann fengi viðurkennt vöru-
merki fyrir hið nýja lyf er
hann nefnir „Áli“. Prófessor
Niels Dungal hafi kallað lækn-
ingar hans „skottulækningatil-
raunir“, en einkum taldi hann
rannsóknir á blóðprufum sem
framkvæimdar voru í rannsókn-
arstofu Háskólans mjög grun-
samlegar, svo ekki sé fastar að
orði kveðið.
Skýrsla Sigurjóns var all-
langjt mál, 9 vélritaðar síður og
því ekki unnt að gera henni
full skil í stuttri fréttafrásögn.
Hann sýndi fréttamönnum
lækningaáhöld sín: emaillerað-
an pott, glertrekt, gúmmíslöngu
og lítinn kubb, sem stungið er
upp í kindina og sýndi þeim
jafnframt lækningaaðferðina
eins og frekast varð á kosið,
þar sem engin sauðkind var
við hendina. Jafnframt sýndi
hann þeim skammt af lyfinu,
sem nægja átti hverjum 5 kind
um — lyfið er gefið inn í volgri
nýmjólk.
Efnagerðin „Njáll“ framleiðir
nú „Ála“ í stórum stíl, og er
það sent til bænda sem þess
óska víðsvegar um land, þeim
að kostnaðarlausu. Framleiðslu
lyfsins kostar mæðiveikinefnd
og var framkvæmdastjóri mæði
veikinefndar, Sæmundur Frið-
riksson, viðstaddur er Sigurjón
flutti skýrslu sína.
Formaður mæðiveikinefndar
er Gunnar Þórðarson bóndi í
Grænumýrartungu, aðrir nefnd
armenn eru Ólafur Tryggvason
bóndi að Veisu í Fnjóskadal og
Stefán bóndi í Fagraskógi.
Til þess að fyrirbyggja misskiln-
ing sem komið gæti fram vegna
fyrirsagnar í Þjóðviljanum í gær á
grein um sölu á eignum verklýðs-
félaganná, skal það tekið fram, að
Alþýðuhúsið við Hverfisgötu var
ekki selt nýju hlutafélagi. Eins óg
greinilega er tekið frám í grein-
inni voru þær eignir verklýðsfél-
laganna sem seldar vorú: Iðnó og
þar með Ingólfsk^ffi og allar eign-
ir Alþýðubrauðgerðarinnar.
. - '■ -——■ ' .... ... ....
Austurvígstöðvarnar
Framhald af 1. síðu.
allan hÚ9búnað sinn og húsgögn,
en jafnframt föt sín.
Su-ms staðar jlúðu hermennimir
svo snögglega, að þeir höjðu ekki
einu sinni tíma til að taka burt
jarðsprengnaaðvaranir sínar.
Fimmtudagúr 25. janúar 1945 — ÞJÓÐVILJINN
Hfisfliæðrafélao Reikliiílnr 10 fira
Húsmæðrafélag Reykjavíkur er 10 ára 30. þ. m. Var fé-
lagið stofnað til að gæta hagsmuna húsmæðranna í deilu er þá
var nýrisin út af mjólkurlögnnum. Er þó fjarri því að félagið hafi
einskorðað starfsemi sína við afskipti ,af þeim málum. Hefur
félagið rekið barna- og mæðraheiipili. um nokkurt skeið, haldið
uppi húsmæðrafræðslu fyrir ungar stúlkur og látið sig miklu
skipta hverskonar hagsmunamál húsmæðranna hér í höfuðstaðn-
um.
Afmælishóf heldur félagið
Stjóm Húsmæðrafélagsins
sinu í gær, og skýrði formaður
ir, þeim frá störfum félagsins
Það sem raunverulega olli stofn-
un félagsins var almenn óánægja
manna hér í Reykjavík og þá vit-
anlega einkum húsmæðra, út af
mjólkurlögunum, er þá voru ný af
nálinni. Um sama leyti og félagið
var stofnað stóð hér yfir mjólkur-:
verkfall er 5 þúsund heimili tóku
þátt í og þegar eftir stofnun fé-
lagsins bárust því.3 þúsund skrif-
legar umkvartanir frá einstakling-
um, vegna framkvæmda í mjólkur-
málunum.
Var Húsmæðrafélagið og viss
blöð hér, dæmd til að greiða skaða-
bætur vegna afskipta sinna af
mjólkurmálunum. Voru þær fjár-
krö'fúr þó síðar látnar niður falla
hvað félagið snerti.
Telur félagið sig hafa fengið
nokkru áorkað í þá átt, að meira
tillit sé tekið til vilja húSmæðr-
anna í mjólkurmálunum, en áður
var.
Á stofnfundi félagsins mættu
489 konur. Fyrsti formaður félags-
ins var kjörin frú Guðrún Lárus-
dóttir og með henni áttu sæci í
stjórniiini Guðrún Jónasson, Ragn-
heiður Pétursdóttir, Alargrét Kr.
Jónsdóttir, Eygló Gísladóttir,
María IMaack. Jónína Guðmunds-
dóttir og Unnur Pétursdóttir. Vár
hér þó eiginlega um bráðabirgða-
s'tjóin að ræða, til að hafa á hendi
forustu félagsins í starfi þess út
af mjólkurlögunum.
Árið 1936 fékk Húsmæðrafél. um
ráð yfir Efri-Veiðimannahúsunum
við Elliðaár og kom þar á fót sum-
ardvala rheimili fyrir mæður og
börn. Reyndist þeirri starfsemi fé-
lagsins brátt of þröngur stakkur
skorinn með þeim húsakynnum er
þar voru fyrir hendi og réðist fé-
lagið í að reisa þar hús árið 1939,
þrátt fyrir erfiðan fjárhag. Um
skeið var þetta hús félagsins her-
að Röðli 30. þ. m.
boðaði fréttamenn blaða á fund
félagsins, Jónína Guðmundsdótt-
og fyrirætlunum.
numið, en félagið hefur nú.áftur
fengið það í sínar Jiendur og gat
i á s. 1. ári hafið starfsem’i sína þar
að nýju. Félagið hefur notið nokk-
urs styrks úr bæjársjóði, til rekst-
urs þessa heimilis.
Hafa um 300 börn og 74 iúæð-
ur notið vistar þessi árin á heirn-
ili félagsins að Efri-Veiðimannáhús
um.
Tvö sumur hafði Húsmæðrafé-
lagið hvíldarviku fyrir mæður og
dvöldu þær í Ilveragerði.
Eitt mesta áhugamál Húsmæðra
félagsins er aukin húsmæðrafræðsla
Hefur félagið í tvo vetur rekið
skóla hér í höfuðstaðnum fyrir ung
ar stúlkur. Hafá 67 stúlkur notið
þar kennslu í handavinnu og bók-
legum fræðum, hvort námstíma-
bil. Stóð kennslan vetrarlangt,
tvo dag'a í viku. Var kennsla öll
veitt ókeypis, en of lítið húsnæði
kom í veg fyrir meiri þátttöku.
Nú hefur félagið ákveðið að
hafa sýnikennslunámskeið fyri%
húsmæður í vetur og hefst það í
byrjun aprílmánaðar. Veitir frú
Rannveig Kristjánsdóttir erindreki
Kven'félagasambands íslands, því
forstöðu.
Félagið he.fur mikinn hug á, að
koma upp námskeiði fyrir starfs-
stúlkur og mun hafa samstarf við
Starfsstúlknafélagið Sókn um það
m'ál. Telur félagið hið mesta nauð-
synjamál að sú fyrirætlun komist
sem fyrst í franikvæmd.
Núverandi stjórn félagsins skipa
Jónína Guðmundsdóttir formaður,
Kristín Sigurðardóttir varaformað-
ur, Ingibjörg Hjartardóttir gjald-
keri, Soffra Ólafsdóttir ritari og
meðs'tjórnendur Margrét Jóns-
dóttir, Guðrún
María Maack.
Félagið telur
meðlimi.
Pétursdóttir og
nú tæplega 300
Jarðarför konunnar minnar og móður
INGVELDAR SIGURÐARDÓTTUR,
sem andaðist 18. þ. m. fer fram föstudaginn 27.
þ. m. og hefst kl. 1.30 e. h. frá Fríkirkjunni.
Ólafur Ögmundsson. Birgir Ólafsson.
Lístamannaskálínn
■ > r
Af sérstökum' ástæðum eru til leigu nokkrir sunnu-
dagar í Listamannaskálanum.
Allar nánari upplýsingar gefur
ALFRED EYÞÓRSSON í Listamananskálanum, sími 3008.
*